Search
Close this search box.

Greinar

Fyrir samfélagið allt

Nú þegar hillir undir lok kjörtímabilsins er ekki úr vegi að staldra aðeins við og líta um öxl áður en við höldum inn í sumarið og kosningabaráttu í framhaldinu. Ríkisstjórnarsamstarfið þótti frá upphafi óvenjulegt langt út fyrir landsteinana enda ekki á hverjum degi sem flokkar þvert á hið pólitíka litróf taka höndum saman. Ástæðan var […]

Fyrir samfélagið allt Read More »

Til hamingju með daginn

Þann 19. júní fögnum við og minnumst þess dags þegar konur 40 ára og eldri fengu kosningarétt 1915 og fimm árum síðar allar konur á Íslandi. Það er mikilvægt að velta fyrir okkur merkingu þessara tímamóta því þó að okkur finnist oft sem markmiðum kvennabaráttu sé náð þá skiptir það nefnilega máli að taka þeim

Til hamingju með daginn Read More »

Alþingi samþykkir frumvarp um hringrásarhagkerfi

Alþingi samþykkti um helgina frumvarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar, umhverfis- og auðlindaráðherra, sem felur í sér innleiðingu Evróputilskipana sem skapa eiga skilyrði fyrir myndun hringrásarhagkerfis. Markmiðið með hringrásarhagkerfi er að draga úr auðlindanotkun, auka líftíma auðlinda jarðar og koma í veg fyrir að efni og hlutir hverfi úr hagkerfinu sem úrgangur. Þannig eru fullnægjandi úrgangsforvarnir og úrgangsstjórnun mikilvægur

Alþingi samþykkir frumvarp um hringrásarhagkerfi Read More »

Markmið um kolefnishlutleysi lögfest á Alþingi

Alþingi hefur samþykkt frumvarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar, umhverfis- og auðlindaráðherra sem festir í lög markmið um að Ísland nái kolefnishlutleysi eigi síðar en árið 2040. Kolefnishlutleysi telst vera náð þegar losun kolefnis er ekki meiri en sem nemur bindingu þess. Lögin, sem Alþingi samþykkti fela í sér breytingu á lögum um loftslagsmál og eru í

Markmið um kolefnishlutleysi lögfest á Alþingi Read More »

Listi VG samþykktur í Norðvesturkjördæmi.

Bjarni Jónsson, fiskifræðingur og sveitarstjórnarmaður, leiðir lista Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs í Norðvesturkjördæmi, en listinn var samþykktur á fjölsóttum fundi á Hótel Laugabakka í Miðfirði í dag.  Bjarni sagði meðal annars í ræðu á fundinum að til framtíðar lægju miklir möguleikar í sterkara VG á sveitarstjórnarstiginu og samvinnu landsmálanna og sveitarstjórnamálanna. Bjarni sem er

Listi VG samþykktur í Norðvesturkjördæmi. Read More »

Allir hafi fengið boð um bólusetningu 25. júní

Í lok þessarar viku hafa um 215.000 einstaklingar fengið að minnsta kosti einn skammt af bóluefni gegn Covid-19 og tæplega 129.000 einstaklingar eru fullbólusettir. Markmiðum afléttingaráætlunar stjórnvalda um að 75% þeirra sem áformað er að bólusetja samkvæmt reglugerð hafi fengið bólusetningu síðari hlutann í júní hefur því náðst. Tæp 77% hópsins, sem eru rúm 61%

Allir hafi fengið boð um bólusetningu 25. júní Read More »

Skýr áhersla skilar árangri

Þær góðu fréttir bárust í síðustu viku að hlut­deild endur­nýjan­legra orku­gjafa í sam­göngum hefði á árinu 2020 náð 11,4%. Þar með hefur mark­miði stjórn­valda um 10% hlut­deild endur­nýjan­legra orku­gjafa í sam­göngum fyrir árið 2020 verið náð og gott betur en það. Mark­miðið sem sett var fram í þings­á­lyktun sem sam­þykkt var á Al­þingi fyrir réttum

Skýr áhersla skilar árangri Read More »

Bæjarfulltrúi VG á Akureyri talar fyrir auknu samráði við íbúa

Sóley Björk Stefánsdóttir, bæjarfulltrúi VG á Akureyri og formaður stýrihóps um íbúasamráð var í afar áhugaverðu viðtali á Morgunútvarpinu á Rás 1 í vikunni sem við hvetjum ykkur til að hlusta á.  Meirihluti Akureyringa vill að nýbyggingar á Oddeyrinni verði mest fjórar hæðir. Ný íbúakosning leiðir það í ljós. Verktakar sóttu um að byggja hærri

Bæjarfulltrúi VG á Akureyri talar fyrir auknu samráði við íbúa Read More »

Guðmundur Ingi Guðbrandsson leiðir lista VG í Suðvesturkjördæmi

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, leiðir lista Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs í Suðvesturkjördæmi, en listinn var samþykktur á fjölsóttum fundi í Hátíðasal Flensborgarskóla í dag. Una Hildardóttir, varaþingmaður og forseti LUF er í öðru sæti. Ólafur Þór Gunnarsson, læknir og alþingismaður er í þriðja sæti. Hann hlaut annað sætið í forvalinu en færist niður

Guðmundur Ingi Guðbrandsson leiðir lista VG í Suðvesturkjördæmi Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search