PO
EN

Greinar

Þingflokkur VG ályktar með trúnaðarmönnum

„Þingflokkur VG ítrekar mikilvægi vinnulöggjafarinnar og minnir á réttindi og skyldur trúnaðarmanna á vinnustöðum, vegna mála sem risið hafa að undanförnu. Í lögum um stéttarfélög og vinnudeilur njóta trúnaðarmenn stéttarfélaga sérstakrar verndar gegn uppsögnum. Sú vernd á að tryggja að fólk, sem valið er af félögum sínum til að fylgja því eftir að kjarasamningar séu […]

Þingflokkur VG ályktar með trúnaðarmönnum Read More »

Breytingar í sveitarstjórn í Múlaþingi

Jódís Skúladóttir, lögfræðingur og verkefnastjóri, baðst lausnar í vikunni frá sveitarstjórn í Múlaþingi eftir að hafa verið kosin á þing í nýafstöðnum kosningum. Helgi Hlynur Ásgrímsson, útvegsbóndi á Borgarfirði eystra, kemur inn í hennar stað sem fulltrúi Vinstri grænna. Aðrar breytingar í nefndum og ráðum verða eftirfarandi: Byggðaráð: Helgi Hlynur ÁsgrímssonFjölskylduráð: Kristín SigurðardóttirHeimastjórn Djúpavogi: Helgi

Breytingar í sveitarstjórn í Múlaþingi Read More »

Styrkveitingar Jafnréttissjóðs Íslands frá 2016 til 2020

Eitt hundrað milljónum króna af fjárlögum hefur verið varið ár hvert í Jafnréttissjóð Íslands á tímabilinu 2016 til 2020 og voru alls 132 verkefni styrkt á tímabilinu. Tryggt hefur verið fjármagn til sjóðsins sem felur í sér að um 60 milljónum króna verður úthlutað úr Jafnréttissjóði 2023 og 2025. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra: „Það er ánægjulegt

Styrkveitingar Jafnréttissjóðs Íslands frá 2016 til 2020 Read More »

Samfelld barneignaþjónusta

Í sept­em­ber samþykkti ég aðgerðaáætl­un um barneignaþjón­ustu til árs­ins 2030, sem miðar að því að bæta barneignaþjón­ustu, jafnt á meðgöngu­tíma, við fæðingu barns og í kjöl­far fæðing­ar. Í heil­brigðis­stefnu til árs­ins 2030 er lögð áhersla á þjón­ustu­stýr­ingu og flæði not­enda milli þjón­ustu­stiga og hvernig stýra megi þjón­ustu til að tryggja ör­yggi og jafn­ræði. Til þess

Samfelld barneignaþjónusta Read More »

Borgarlínan – hvað svo?

Þegar við stöndum frammi fyrir vandamálum sem flækja líf okkar reynum við auðvitað fyrst og fremst að leysa þau. Við sem höfum eytt dýrmætum tíma norpandi á stoppistöðvum, föst í umferðinni og á þeytingi á háannatímum, vitum að við þetta ástand verður ekki unað til framtíðar. Umferðarhnútinn verður að leysa! Sem betur fer er Borgarlínan

Borgarlínan – hvað svo? Read More »

Höfum VG í for­ystu

Óvenjulegu kjörtímabili í skugga heimsfaraldurs og náttúruhamfara er lokið. Með Vinstri græn í forystu hefur tekist að stjórna Íslandi farsællega í átt að jafnara og sterkara samfélagi. Það gerist ekki af sjálfu sér en VG með Katrínu Jakobsdóttur í forsæti hefur tekist það. Við höfum unnið markvisst að þeim málum sem kjósendur hafa kallað hvað

Höfum VG í for­ystu Read More »

Aðgengi að kosningum er ekki jafnt.

Kosningaþátttaka sem fjölbreyttasts hóps samfélagsins er gífurlega mikilvæg svo niðurstöður kosninga endurspegli vilja og skoðanir samfélagsins í heild. Fyrir hverjar einustu kosningar er lagt mikið upp úr því að minna fólk á að nýta kosningarétt sinn. Þó er einum hópi samfélagsins gert erfitt fyrir að nýta þennan mikilvæga rétt að beinu lýðræði en það er

Aðgengi að kosningum er ekki jafnt. Read More »

REYNSLA OG TRAUST

Reynsla og þekking á málefnum Norðvesturkjördæmis skiptir miklu máli þegar velja skal á milli margra ágætra einstaklinga til Alþingis. Ég hef setið á Alþingi í 12 ár og lagt mig fram við það að vinna að bættum búsetuskilyrðum um land allt og að hagsmunum þeirra sem minna mega sín. Ég sit nú í baráttusæti og

REYNSLA OG TRAUST Read More »

Atkvæði greitt VG er atkvæði greitt almannaþjónustu

BSRB birti ný­lega niður­stöður rann­sókn­ar sem Fé­lags­vís­inda­stofn­un HÍ vann fyr­ir fé­lagið, sem sýn­ir að þjóðin tel­ur al­mannaþjón­ustu mik­il­væg­asta fyr­ir hag­sæld þjóðar­inn­ar. Þar kem­ur fram að af­ger­andi meiri­hluti lands­manna vill að sjúkra­hús og heilsu­gæsla séu al­mannaþjón­usta sem rek­in er af hinu op­in­bera. Sam­kvæmt niður­stöðum könn­un­ar­inn­ar sagði um 81% að hið op­in­bera ætti fyrst og fremst að

Atkvæði greitt VG er atkvæði greitt almannaþjónustu Read More »

Á­kall eftir einka­rekstri?

Á Íslandi hefur verið góð samstaða um að heilbrigðisþjónusta eigi að vera kostuð af ríkinu og allir eigi að hafa jafnan aðgang að henni. Vinstri græn líta á aðgengi að heilbrigðisþjónustu sem sjálfsögð mannréttindi og hreyfingin lagt mikla áherslu á að efla opinbera heilbrigðiskerfið, einkum með uppbyggingu Landspítalans og eflingu heilsugæslunnar og aukinnar áherslu á

Á­kall eftir einka­rekstri? Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search