Samningar um þjónustutengda fjármögnun
Í samræmi við heilbrigðisstefnu hefur á síðustu árum verið unnið að því að innleiða þjónustutengda fjármögnun í heilbrigðiskerfinu. Slík fjármögnun hefur tíðkast um árabil í nágrannalöndum okkar og byggist á svokölluðu DRG-flokkunarkerfi sjúkdóma (e. Diagnose Related Groups). Markmiðið er að fjármögnun heilbrigðisþjónustu sé sanngjörn og raunhæf, að hún samræmist þjónustunni sem veitt er hverju sinni […]
Samningar um þjónustutengda fjármögnun Read More »








