Þess vegna VG!
Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur er sérstök í sögulegu samhengi. Hún samanstendur af flokkum sem þvera hið pólitíska svið, frá vinstri til hægri, sem voru sammála um að byggja þyrfti upp velferðarkerfið og gera umbætur á mörgum sviðum samfélagsins. Vinstrihreyfingin – grænt framboð lagði áherslu á að verkefni sem endurspegluðu grunnstoðirnar í stefnu VG enduðu í stjórnarsáttmála […]