PO
EN

Greinar

Þess vegna VG!

Rík­is­stjórn Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur er sér­stök í sögu­legu sam­hengi. Hún sam­an­stend­ur af flokk­um sem þvera hið póli­tíska svið, frá vinstri til hægri, sem voru sam­mála um að byggja þyrfti upp vel­ferðar­kerfið og gera um­bæt­ur á mörg­um sviðum sam­fé­lags­ins. Vinstri­hreyf­ing­in – grænt fram­boð lagði áherslu á að verk­efni sem end­ur­spegluðu grunnstoðirn­ar í stefnu VG enduðu í stjórn­arsátt­mála […]

Þess vegna VG! Read More »

Velsæld til framtíðar

Eft­ir Katrínu Jak­obs­dótt­ur: „Við Vinstri-græn leggj­um á það áherslu að at­vinnu­upp­bygg­ing­in framund­an verði fjöl­breytt og stjórn­völd styðji með mark­viss­um hætti við aukna verðmæta­sköp­un með stuðningi við rann­sókn­ir, ný­sköp­un og skap­andi grein­ar.“atrín Jak­obs­dótt­ir Kosn­ing­arn­ar snú­ast um framtíðina. Við stönd­um á tíma­mót­um eft­ir langa glímu við heims­far­ald­ur kór­ónu­veiru, glímu þar sem náðst hef­ur markverður ár­ang­ur með skyn­sam­leg­um

Velsæld til framtíðar Read More »

Kjósum VG áfram til áhrifa

Kannanir benda nú til þess að snúið verði að mynda ríkisstjórn eftir kosningar. Níu flokkar gætu átt sæti á Alþingi. Málamiðlana verður því þörf sama hvaða ríkisstjórnarmynstur verður ofaná. Það gæti reynst snúið fyrir marga flokka sem hafa sett fram ófrávíkjanlegar kröfur. Ýmsar samsetningar fjölflokkastjórna koma til greina ellegar minnihlutastjórn sem væri tíðindi í stjórnmálasögunni.

Kjósum VG áfram til áhrifa Read More »

Reynsla og traust

Reynsla og þekking á málefnum Norðvesturkjördæmis skiptir miklu máli þegar velja skal á milli margra ágætra einstaklinga til Alþingis. Ég hef setið á Alþingi í 12 ár og lagt mig fram við það að vinna að bættum búsetuskilyrðum um land allt og að hagsmunum þeirra sem minna mega sín. Ég sit nú í baráttusæti og

Reynsla og traust Read More »

Sérhæfð þjónusta í geðhjúkrunarrýmum Áss og Fellsenda verður efld

Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að styrkja geðheilbrigðisþjónustu fyrir einstaklinga sem dvelja í geðhjúkrunarrýmum á Ási, dvalar- og hjúkrunarheimili í Hveragerði og Hjúkrunarheimilinu Fellsenda í Dölum. Þetta er gert í samræmi við mat embættis landlæknis sem telur að styrkja þurfi faglega geðheilbrigðisþjónustu á heimilunum þar sem búa einstaklingar með flókna þjónustuþörf á þessu sviði. Í Ási munu

Sérhæfð þjónusta í geðhjúkrunarrýmum Áss og Fellsenda verður efld Read More »

Landsvirkjun á Þjórsársvæði. Katrín Jakobsdóttir fagnar samningi. Meginregla um gjald fyrir afnot af sameiginlegum auðlindum undirstrikað.

Forsætisráðuneytið og Landsvirkjun hafa náð samningum um endurgjald vegna nýtingar Landsvirkjunar á vatns- og landsréttindum á Þjórsársvæði innan þjóðlendna. Kveikjan að samningunum er ákvörðun Eftirlitsstofnunar EFTA frá 20. apríl 2016 þar sem endurgjaldslaus afnot af landi og auðlindum í eigu hins opinbera eru talin fela í sér ríkisaðstoð sem stangist á við EES-samninginn. Þáverandi ríkisstjórn

Landsvirkjun á Þjórsársvæði. Katrín Jakobsdóttir fagnar samningi. Meginregla um gjald fyrir afnot af sameiginlegum auðlindum undirstrikað. Read More »

Minn um­hverfis­ráð­herra

Vilhjálmur Árnason þingmaður Sjálfstæðisflokksins, frambjóðandi í Suðurkjördæmi og sitjandi varamaður formanns stjórnar Vatnajökulþjóðgarðs, tjáði sig á facebook síðu sinni í gærkvöldi um störf umhverfis-og auðlindaráðherra. Afar athyglisverð færsla að ekki sé meira sagt. Fyrir það fyrsta má ráða af skrifum Vilhjálms að hann telji að umhverfisráðherra hefði átt að draga sig í hlé og hætta

Minn um­hverfis­ráð­herra Read More »

Heilbrigðisþjónusta fyrir alla, óháð efnahag, búsetu og uppruna

Það kemur ekki á óvart að flestir Íslendingar telja heilbrigðismál vera mikilvægustu málin, en 67,8% svarenda í nýlegri könnun Maskínu nefndu heilbrigðismálin sem stærsta kosningamálið fyrir kosningarnar 25. september nk. Gott samfélag á að tryggja öllum góða heilbrigðisþjónustu. Það er stefna Vinstri grænna. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra og ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur hafa unnið að eflingu heilbrigðisþjónustu

Heilbrigðisþjónusta fyrir alla, óháð efnahag, búsetu og uppruna Read More »

Ávarp Svandísar í Þjóðleikhúsinu. „Áhrifamáttur listarinnar og geðheilsa á tímamótum“

Góðir gestir! Eftirvænting í hverju skrefi. Að ganga upp tröppurnar og vita af stóra þunga tjaldinu, salnum, stuðlaberginu, sögunni og töfrunum og einu sinni enn að vera hluti af sköpun, augnabliki, bara hér og nú og aldrei áður og aldrei aftur. Leikhús. – Sitja í salnum og finna textann dynja á, myndirnar dragast upp og

Ávarp Svandísar í Þjóðleikhúsinu. „Áhrifamáttur listarinnar og geðheilsa á tímamótum“ Read More »

Steinunn Þóra

Að­gerða­á­ætlun gegn fá­tækt barna!

Samkvæmt niðurstöðum nýrrar rannsóknar sem Varða Rannsóknarstofa Vinnumarkaðarins gerði meðal félaga í ÖBÍ staðfestist enn og aftur sú staðreynd að fjárhagsstaða einstæðra foreldra í hópi öryrkja er oft mjög slæm. Einstæðir foreldrar með börn í hópi öryrkja hafa í meira mæli þurft að nota þá fjárhagsaðstoð sem spurt var um í könnuninni eða um átta

Að­gerða­á­ætlun gegn fá­tækt barna! Read More »

Styrkari heil­brigðis­þjónusta á Vestur­landi

Í heilbrigðisumdæmi Vesturlands bjuggu árið 2020 18.750 manns og Heilbrigðisstofnun Vesturlands (HVE) sinnir almennri og sérhæfðri heilbrigðisþjónustu í umdæminu. Fjármagn til HVE hefur á kjörtímabilinu, þ.e. árunum 2017-2021, aukist um 12,5% skv. fjárlögum, án launa- og verðlagshækkana, þ.e. á föstu verðlagi. Með auknu fjármagni er mögulegt að veita enn betri þjónustu til handa íbúum umdæmisins.

Styrkari heil­brigðis­þjónusta á Vestur­landi Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search