Search
Close this search box.

Greinar

Umhverfisverðlaun UVG fyrir árið 2020

Ung vinstri græn hafa veitt umhverfisverðlaun fyrir árið 2020. Þau afhenti formaður Ungra vinstri grænna, Sigrún Birna Steinarsdóttir, Verndarfélagi Svartár og Suðurár umhverfisverðlaun UVG 2020 fyrir að standa vörð um náttúru og lífríki Svartár og Suðurár í Bárðardal. Verndarfélag Svartár og Suðurár hafa unnið ötullega að því að standa vörð um náttúru og lífríki Svartár […]

Umhverfisverðlaun UVG fyrir árið 2020 Read More »

Kolefnishlutleysi

Það lýsir ekki metnaðarleysi að vinna skipulega að kolefnishlutleysi fyrir árið 2040. Á innan við 20 árum gerist tvennt: Losun gróðurhúsalofttegunda minnkar um 55% eða meira í samfloti við önnur Evrópuríki samkvæmt Parísarsamningnum. Nú þegar eru skref næstu ára tekin samkvæmt fjármagnaðri aðgerðaáætlun sem verður auðvitað að endurskoða og aðlaga gerðum ESB og EES eftir

Kolefnishlutleysi Read More »

Fimm ára samningur um jarðfræðikortagerð og skráningu jarðminja

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra og forstjórar Íslenskra orkurannsókna og Náttúrufræðistofnunar Íslands hafa undirritað rammasamning um fimm ára átak í jarðfræðikortlagningu og skráningu jarðminja. Samningurinn er framhald rammasamnings um sama verkefni sem undirritaður var í desember 2018 og tók til áranna 2019 og 2020. Samkvæmt samningnum einsetja stofnanirnar tvær sér að vinna náið saman að kortlagningu

Fimm ára samningur um jarðfræðikortagerð og skráningu jarðminja Read More »

Samræmt verklag fyrir þolendur heimilisofbeldis

Ég hef ákveðið að láta móta og innleiða samræmt verklag fyrir heilbrigðisstofnanir vegna þjónustu við þolendur heimilisofbeldis. Drífa Jónasdóttir, afbrotafræðingur hefur verið ráðin til að vinna verkefnið. Ákvörðun um að móta samræmt verklag hvað þetta varðar byggist á niðurstöðum skýrslu sem Finnborg Salome Steinþórsdóttir, nýdoktor í kynjafræði, vann fyrir heilbrigðisráðuneytið og felur í sér mat

Samræmt verklag fyrir þolendur heimilisofbeldis Read More »

500 milljóna viðbótarframlag til COVAX

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra tilkynnti í dag um 500 milljón króna viðbótarframlag Íslands til alþjóðlegs samstarfs um bættan aðgang að bóluefnum við COVID-19 (COVAX). Ísland hefur nú varið rúmum milljarði króna til að bæta aðgang þróunarríkja að bóluefnum gegn COVID-19. Forsætisráðherra tilkynnti um framlag Íslands á áheitaráðstefnu bólusetningarbandalagsins Gavi.  Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra:  „Aðgangur jarðarbúa að bóluefnum

500 milljóna viðbótarframlag til COVAX Read More »

Stígum skrefið

Auðlindaákvæði stjórnarskrárinnar hefur verið mikið til umræðu síðastliðin misseri og ár. Það er ekki að undra enda eru náttúruauðlindir á einn eða annan hátt undirstaða okkar þriggja stærstu útflutningsgreina og skapa þjóðarbúinu gríðarleg verðmæti. Nálægðin og tengslin við náttúruna hér á landi eru slík að það er mikið tilfinningamál fyrir okkur flest hvernig við göngum

Stígum skrefið Read More »

Styrkir veittir til hjálpartækjakaupa fyrir börn sem eiga tvö heimili

Heimili barna sem búa á tveimur heimilum verða jafnsett við kaup á tilteknum hjálpartækjum sem styrkt eru af Sjúkratryggingum Íslands. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur staðfest reglugerð þessa efnis sem heimilar stofnuninni að veita styrki til beggja heimila barns vegna kaupa á sjúkrarúmum, dýnum, stuðningsbúnaði og hjálpartækjum tengdum salernisferðum.  „Það er algengt að börn eigi tvö

Styrkir veittir til hjálpartækjakaupa fyrir börn sem eiga tvö heimili Read More »

Framboðslisti í Suðurkjördæmi samþykktur

Hólmfríður Árnadóttir, skólastjóri í Suðurnesjabæ, leiðir lista Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs í Suðurkjördæmi, en listinn var samþykktur á fjölsóttum fundi á Hótel Fljótshlíð í dag. Hólmfríður sagði í ræðu á fundinum að nú þyrfti að halda á lofti góðum verkum ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur og byggja á þeim grunni sem lagður hefur verið. Verkefnin framundan væru

Framboðslisti í Suðurkjördæmi samþykktur Read More »

Veðjum á ungt fólk

Á þessu kjörtímabili hafa verið tekin stór framfaraskref í félagslegum málum. Lenging fæðingarorlofs í ár, hækkun atvinnuleysisbóta og lækkun kostnaðar sjúklinga eru nokkur dæmi um slík skref. Á næsta kjörtímabili þurfum við að halda áfram þessari vegferð í átt að sterkara og réttlátara samfélagi. Ég tel að við þurfum sérstaklega að huga að málefnum ungs

Veðjum á ungt fólk Read More »

Gætum að okkur

– úr þingræðu 26. maí; Hafið er nýtt kapphlaup á Íslandi. Það eru 30 til 40 vindorkukostir til skoðunar og mjög margir í erlendri eigu. Þetta eru stórar vindmyllur í hnapp, eins og menn vita, 100–200 MW hver. Meðaltal afls þeirra allra, ef þetta er reiknað út, er 4.500–5.000 MW, þ.e. tvisvar sinnum meira en

Gætum að okkur Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search