Search
Close this search box.

Greinar

Aukin göngudeildarþjónusta

Í  heilbrigðisstefnu til ársins 2030 kemur fram það markmið að árið 2030 verði byggingaframkvæmdum við Landspítala við Hringbraut og Sjúkrahúsið á Akureyri lokið og að þar verði góð aðstaða til að veita bráða og valkvæða heilbrigðisþjónustu og öfluga þjónustu á dag- og göngudeildum. Efling göngudeildarþjónustu á Landspítala hófst á fyrri hluta embættistíðar minnar sem heilbrigðisráðherra, […]

Aukin göngudeildarþjónusta Read More »

12 manns gefa kost á sér í forvali um fimm efstu sætin í Norðaustur­kjördæmi

12 manns gefa kost á sér í forvali um fimm efstu sætin, sem er rafrænt og verður haldið 13. – 15. febrúar 2021.  Á fundi kjörstjórnar með frambjóðendum í gærkvöld var ákveðið að halda þrjá málefnafundi með þeim sem eru í framboði. Fundirnir verða allir fjarfundir á zoom og haldnir dagana  Laugardag 6. febrúar kl 11:00 

12 manns gefa kost á sér í forvali um fimm efstu sætin í Norðaustur­kjördæmi Read More »

Minni losun, aukin binding og aðlögun

Aðalverkefni sérhvers ríkis í loftslagsmálum er að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda.. Þar á eftir kemur binding koltvísýrings, sem við gerum t.d. með aukinni landgræðslu, skógrækt eða bindingu í berg. En annað er ekki síður mikilvægt, þótt ef til vill sé minna um það rætt, og það er aðlögun að breytingum sem óhjákvæmilega munu verða á

Minni losun, aukin binding og aðlögun Read More »

Stefna sem skilar árangri

Í síðustu viku var úthlutað styrkjum úr Rannsóknasjóði fyrir árið 2021. Aldrei hafa fleiri verkefni fengið styrk og aldrei hefur hærri upphæð verið úthlutað. Rannsóknasjóður hefur 3,7 milljarða til ráðstöfunar á þessu ári en framlög til hans hafa verið aukin markvisst á þessu kjörtímabili og hafa eins og áður segir aldrei verið hærri. En peningarnir

Stefna sem skilar árangri Read More »

Tækifæri til breytinga

Frum­varpi um mik­il­væg­ar og tíma­bær­ar breyt­ing­ar á stjórn­ar­skrá var dreift á Alþingi nú í vik­unni. Frum­varpið er fjór­ir kafl­ar, ný ákvæði um auðlind­ir í þjóðar­eign, um­hverf­is­vernd, ís­lenska tungu og tákn­mál og síðan end­ur­skoðaður kafli um for­seta og fram­kvæmda­vald. Það er afrakst­ur fyrri áfanga heildurend­ur­skoðunar á stjórn­ar­skránni sem ég lagði til við for­menn stjórn­mála­flokka sem sæti

Tækifæri til breytinga Read More »

Öruggar og skilvirkar rannsóknir á krabbameinssýnum

Ákvörðun um að semja við erlendan aðila um rannsóknir á krabbameinssýnum vegna leghálsskimana í forvarnarskyni byggist á því að tryggja öryggi og gæði rannsóknanna og jafnframt sem stystan svartíma. Með samningi sem verið er að leggja á lokahönd milli Sjúkratrygginga Íslands og danskrar rannsóknastofu verður svartíminn að hámarki 3 vikur en bið eftir niðurstöðum hefur

Öruggar og skilvirkar rannsóknir á krabbameinssýnum Read More »

Steinunn Þóra

Í dag varð heimurinn öruggari

Friðarsinnar um allan heim hafa ástæðu til að fagna í dag, 22. janúar, þegar nýr afvopnunarsáttmáli tekur gildi í heiminum. Sáttmálinn um bann við kjarnorkuvopnum er metnaðarfyllsta tilraun alþjóðasamfélagsins til að útrýma þessum skelfilegu vopnum sem allt of lengi hafa verið ógn við tilvist og framtíð jarðarbúa. Tildrög sáttmálans eru þau að hópur ríkja sem

Í dag varð heimurinn öruggari Read More »

Löngu tímabærar ráðstafanir gegn jarðvegsmengun

Við höfum flest gert okkur grein fyrir því að jörðin er eina athvarf okkar og auðlindir hennar síður en svo óþrjótandi. Andrúmsloftið, vatnið, hafið og jarðvegurinn, allt eru þetta undirstöður lífs á jörðinni og það er okkar að tryggja að þær standi ólaskaðar að okkur gengnum. En mörgu okkar mannanna bjástri fylgir mengun, sem við

Löngu tímabærar ráðstafanir gegn jarðvegsmengun Read More »

Forval VG í NV-kjördæmi

Kjördæmisþing Vinstri grænna í Norðvesturkjördæmi samþykkti einróma á fjölmennum fundi í kvöld að halda forval til að velja á framboðslista fyrir komandi Alþingiskosningar 25. september næstkomandi.  Steinunn Rósa Guðmundsdóttir var endurkjörin formaður kjördæmisráðsins og kosin var kjörstjórn til að sjá um framkvæmd og skipulag forvalsins, sem er bindandi í efstu þrjú sætin, en í samræmi

Forval VG í NV-kjördæmi Read More »

Minningarorð á Alþingi um Svavar Gestsson, fyrrverandi alþingismann og ráðherra

MINNINGARORÐforseta Alþingis, Steingríms J. Sigfússonar,um Svavar Gestsson, fyrrverandi alþingismann og ráðherra,á þingfundi þriðjudaginn 19. janúar 2021. Þær fregnir bárust okkur alþingismönnum í gær að Svavar Gestsson, fyrrverandi alþingismaður og ráðherra, hefði andast á Landspítalanum í fyrrinótt eftir erfiða sjúkdómslegu frá því hann veiktist óvænt og skyndilega í byrjun október næstliðins. Hann var á 77. aldursári.

Minningarorð á Alþingi um Svavar Gestsson, fyrrverandi alþingismann og ráðherra Read More »

Bætt geðheilbrigðisþjónusta

Stefna mín sem heil­brigðisráðherra hef­ur verið að efla geðheil­brigðisþjón­ustu og bæta aðgengi að henni um allt land. Það hef­ur verið for­gangs­mál hjá mér að efla hina op­in­beru geðheil­brigðisþjón­ustu og í því skyni hafa fjár­fram­lög verið auk­in og aðgengi að þjón­ustu um allt land verið bætt. Fjár­fram­lög til geðheil­brigðismála hafa hækkað um rúm­an millj­arð á kjör­tíma­bil­inu.

Bætt geðheilbrigðisþjónusta Read More »

Kjördæmisþing í Norðvesturkjördæmi

Kjördæmisþing VG í Norðvesturkjördæmi fer fram 19. janúar 2021 kl.20.00 og verður það rafrænt. Notið þessa slóð til að komast inn á þingið:  https://us02web.zoom.us/j/81926860604?pwd=clVxYjAvSVBRMDVYMWNCWEVCb1p5dz09 Dagskrá: Kosning fundarstjóra og fundarritara Skýrsla stjórnar fyrir liðið starfsár Reikningar til samþykktar Umræða um árgjald aðildarfélaga Lagabreytingar Kosning stjórnar – stjórn er kjörin til eins árs í senna. Kosning formanns

Kjördæmisþing í Norðvesturkjördæmi Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search