Guðmundur Ingi Guðbrandsson leiðir lista VG í Suðvesturkjördæmi
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, leiðir lista Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs í Suðvesturkjördæmi, en listinn var samþykktur á fjölsóttum fundi í Hátíðasal Flensborgarskóla í dag. Una Hildardóttir, varaþingmaður og forseti LUF er í öðru sæti. Ólafur Þór Gunnarsson, læknir og alþingismaður er í þriðja sæti. Hann hlaut annað sætið í forvalinu en færist niður […]
Guðmundur Ingi Guðbrandsson leiðir lista VG í Suðvesturkjördæmi Read More »