Hringrásarhagkerfið – hvar stöndum við?
Ef við ætlum að ná markmiðum Parísarsamkomulagsins þarf að hraða grænum umskiptum svo um munar. Umskiptin frá hefðbundnu, línulegu hagkerfi yfir í hringrásarhagkerfi er forsenda árangurs í loftslagsmálum og uppbyggingu lágkolefnissamfélags framtíðar. Margar skilgreiningar eru til á hringrásarhagkerfi, en í einföldu máli snýst það um að segja skilið við óþarfa sóun og endurhugsa neyslumunstur og […]
Hringrásarhagkerfið – hvar stöndum við? Read More »










