Staða Akureyrar og norðurslóðasetur í Reykjavík
Í nýendurskoðaðri norðurslóðastefnu er vikið að Akureyri sem miðstöð norðurslóðamála á Ísland og eflingu hennar. Fjölmargar stofnanir, vinnuhópar og samtök á sviði norðurslóðamála á Akureyri eru virkir þátttakendur í innlendu og alþjóðlegu samstarfi. Stofnun Vilhjálms Stefánssonar hefur unnið mikilvægt starf í áratugi sem lýtur að sjálfbærri þróun á norðurslóðum. Háskólinn á Akureyri er einn af […]
Staða Akureyrar og norðurslóðasetur í Reykjavík Read More »