PO
EN

Greinar

Staða Akureyrar og norðurslóðasetur í Reykjavík

Í nýend­ur­skoðaðri norður­slóðastefnu er vikið að Ak­ur­eyri sem miðstöð norður­slóðamála á Ísland og efl­ingu henn­ar. Fjöl­marg­ar stofn­an­ir, vinnu­hóp­ar og sam­tök á sviði norður­slóðamála á Ak­ur­eyri eru virk­ir þátt­tak­end­ur í inn­lendu og alþjóðlegu sam­starfi. Stofn­un Vil­hjálms Stef­áns­son­ar hef­ur unnið mik­il­vægt starf í ára­tugi sem lýt­ur að sjálf­bærri þróun á norður­slóðum. Há­skól­inn á Ak­ur­eyri er einn af […]

Staða Akureyrar og norðurslóðasetur í Reykjavík Read More »

Rafrænn landsfundur 7. og 8. maí og framhald í ágúst

Stjórn Vg hefur ákveðið að áður auglýstur landsfundur Vg í maí verði rafrænn í ljósi samkomutakmarkana og stöðu kórónuveirufaraldursins. Þá hefur fundurinn verið styttur úr þremur dögum í tvo. Stjórn hefur því ákveðið að halda framhaldslandsfund í ágúst til að freista þess að koma Vg félögum saman í raunheimum fyrir kosningar. Sömu landsfundarfulltrúar verða á rafræna

Rafrænn landsfundur 7. og 8. maí og framhald í ágúst Read More »

Niðurstöður úr forvali í Suðvesturkjördæmi

15.-17. apríl fór fram rafrænt forval hjá Vinstri hreyfingunni grænu framboði í Suðvesturkjördæmi. Valið var í fimm efstu sæti á framboðslista hreyfingarinnar í alþingiskosningunum sem fram fara í haust.  Niðurstaða forvalsins er eftirfarandi: 1. sæti Guðmundur Ingi Guðbrandsson með 483 atkvæði í 1. sæti 2. sæti Ólafur Þór Gunnarsson með 361 atkvæði í 1.-2. sætið 3. sæti Una Hildardóttir með 482 atkvæði í 1.-3. sæti 4.

Niðurstöður úr forvali í Suðvesturkjördæmi Read More »

34% höfðu kosið þegar forval VG í Suðvesturkjördæmi var hálfnað. Kosningu lýkur á morgun klukkan 17.00

34% höfðu kosið í forvali VG í Suðvesturkjördæmi í hádeginu þegar kosningin hálfnuð.  578  hafa því kosið á heimasíðu VG og það er áfram hægt að gera til klukkan 17.00 á morgun, laugardag.  Úrslit verða kynnt annað kvöld, en tæplega 1700 eru á kjörskrá.  Þrír frambjóðendur stefna á fyrsta sætið í forvalinu og vilja leiða

34% höfðu kosið þegar forval VG í Suðvesturkjördæmi var hálfnað. Kosningu lýkur á morgun klukkan 17.00 Read More »

Slakað á takmörkunum

Í dag tóku gildi til­slak­an­ir á sam­komutak­mörk­un­um vegna Covid-19. Með þeim tak­mörk­un­um sem hafa gilt síðustu þrjár vik­ur tókst okk­ur að koma í veg fyr­ir frek­ari út­breiðslu veirunn­ar og það er mat sótt­varna­lækn­is að nú sé tíma­bært að ráðast í var­færn­ar til­slak­an­ir. Eins og áður verðum við að gæta að okk­ar ein­stak­lings­bundnu sótt­vörn­um, þvo hend­ur

Slakað á takmörkunum Read More »

Niðurstöður úr forvali VG í Suðurkjördæmi

10.-12. apríl fór fram rafrænt forval hjá Vinstri hreyfingunni grænu framboði í Suðurkjördæmi. Valið var í efstu fimm sæti á framboðslista hreyfingarinnar í alþingiskosningunum sem fram fara í haust.  Niðurstaða forvalsins er eftirfarandi: 1. sæti  Hólmfríður Árnadóttir með 165 atkvæði  2. sæti  Heiða Guðný Ásgeirsdóttir með 188 atkvæði í 1.- 2. sæti 3. sæti  Sigrún Birna Steinarsdóttir með 210

Niðurstöður úr forvali VG í Suðurkjördæmi Read More »

Nýr samningur við HL-stöðina um endurhæfingu hjarta- og lungnasjúklinga

Heilbrigðisráðherra hefur staðfest samning milli Sjúkratrygginga Íslands og HL-stöðvarinnar í Reykjavík um endurhæfingu hjarta- og lungnasjúklinga. Samningurinn er gerður í framhaldi af eldri samningi frá árinu 2017 og gildir til 31. mars 2022. Áætlaður árlegur kostnaður við samninginn er um 60 milljónir króna. Samningurinn kveður á um sérhæfða endurhæfingu og felst í þjálfun sjúklinga undir

Nýr samningur við HL-stöðina um endurhæfingu hjarta- og lungnasjúklinga Read More »

50% kjörsókn þegar forval Vg í Suðurkjördæmi er hálfnað.

50% félaga á kjörskrá Vg í Suðurkjördæmi höfðu kosið í hádeginu í dag, þegar kosningin er hálfnuð. En forvalinu lýkur klukkan 17.00 annað kvöld. Nú hvetjum við alla félaga sem þekkja til í Suðurkjördæmi að minna þá sem eiga eftir að kjósa í forvalinu að. FARA INN Á HEIMASÍÐU VG OG KJÓSA. Sæmundur Helgason, formaður

50% kjörsókn þegar forval Vg í Suðurkjördæmi er hálfnað. Read More »

Sigrum við norðrið

Land- og haf­svæði norð­ur­slóða skipt­ist á milli átta ólíkra ríkja með ríf­lega 4 millj­ónum íbúa. Þar af eru aðeins 400 þús­und manns frum­byggj­ar. Fjöl­margar byggðir eru lítil þorp en bæir og borgir með 3.000 til rúm­lega 300.000 íbúum stækka. Hröð nútíma­væð­ing hefur ein­kennt sam­fé­lögin í tvo til þrjá ára­tugi. Í heild hefur búseta heima­fólks haft

Sigrum við norðrið Read More »

COVID 19: Um 2,4% fullorðinna bólusett á einum degi

8. apríl voru um 6.630 einstaklingar bólusettir við COVID-19, þar af 2330 með bóluefni Pfizer/BioNTech og 4301 með bóluefni Oxford/AstraZeneca. Þetta er stærsti bólusetningardagur á Íslandi vegna COVID-19 frá upphafi. Þessi fjöldi nemur tæplega 2,4% þeirra 280 þúsund einstaklinga sem til stendur að bólusetja við COVID-19. Nú hafa því 58.567 einstaklingar fengið a.m.k. einn skammt

COVID 19: Um 2,4% fullorðinna bólusett á einum degi Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search