Search
Close this search box.

Greinar

Breytingar á lögum um réttindi sjúklinga til að draga úr nauðung

Frumvarpið er liður í viðbrögðum ríkisstjórnarinnar við athugasemdum sem umboðsmaður Alþingis gerði í kjölfar eftirlitsheimsóknar hans á þrjár lokaðar deildir geðsviðs Landspítala á Kleppi í október 2018. Eftirlitsheimsóknin fór fram á grundvelli svonefnds OPCAT-eftirlits sem felst í óháðum eftirlitsheimsóknum umboðsmanns á staði þar sem frelsissviptir einstaklingar dvelja. Í skýrslu umboðsmanns vegna heimsóknarinnar kemur fram að

Breytingar á lögum um réttindi sjúklinga til að draga úr nauðung Read More »

Sérnámi í ráðgjöf á sviði heilabilunar komið á fót á Akureyri

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra hefur veitt Háskólanum á Akureyri sjö milljóna króna styrk til að koma á fót sérnámi fyrir ráðgjafa á sviði heilabilunar. Námið verður 60 ETCS einingar á meistarastigi og lýkur með diplóma. Markmiðið er að auka sérþekkingu á þessu sviði hér á landi í samræmi við aðgerðaáætlun í þjónustu við fólk með heilabilun

Sérnámi í ráðgjöf á sviði heilabilunar komið á fót á Akureyri Read More »

Stöðvum plast­mengun hafsins með al­þjóð­legum samningi

Á hverju ári enda á bilinu 4 – 12 milljónir tonna af plasti í heimshöfunum. Ef við umreiknum það yfir í hálfslítra gosflöskur þá jafngildir það því að um einn milljarður þeirra lendi í sjónum á hverjum degi. Plastmengun í höfum er alvarleg ógn við lífríki jarðar og ef þjóðir heims ætla að takast á

Stöðvum plast­mengun hafsins með al­þjóð­legum samningi Read More »

Ný matvælastefna í blíðu og stríðu

Kór­ónu­veiru­far­ald­ur­inn kom eins og þruma úr heið­skíru lofti fyrir flest okk­ar. Og fram­tíðin hefur þannig oftar en ekki læð­st  aftan að heim­inum í smáu sem stóru. Dæmin eru mörg um afspyrnu lélega spá­dóma: Neville Chambar­la­in, for­sæt­is­ráð­herra Breta, boð­aði „frið um vora tíma” eftir að hafa gert frið­ar­samn­ing við Hitler. Fólk hélt að tölvu­póstur myndi útrýma

Ný matvælastefna í blíðu og stríðu Read More »

Tímamót í baráttunni

Ívikunni hófust bólu­setningar við Co­vid-19 í Bret­landi og ljóst er að bólu­setning Ís­lendinga mun hefjast snemma á nýju ári. Þá var einnig birt niður­staða skoðana­könnunar Maskínu sem sýnir að 92% lands­manna ætla í bólu­setningu, sem er gríðar­lega mikil­vægt vegna þess að því fleiri sem láta bólu­setja sig því betur og hraðar verðum við varin fyrir

Tímamót í baráttunni Read More »

Metnaður fyrir framtíðina

Á und­an­förn­um árum hef­ur Ísland markað sér stöðu sem ríki sem stend­ur að mörgu leyti framar­lega í lofts­lags­mál­um. Á leiðtoga­fund­in­um á laug­ar­dag höld­um við áfram á þeirri braut og kynn­um þrjú ný metnaðarfull mark­mið; a) Auk­inn sam­drátt­ur í los­un gróður­húsaloft­teg­unda. Úr nú­ver­andi mark­miði um 40% sam­drátt m.v. árið 1990 í 55% eða meira til árs­ins

Metnaður fyrir framtíðina Read More »

Tæki­færi ferða­þjónustu í há­lendis­þjóð­garði

Tilefni þessa greinarstúfs er skoðun úr Borgarbyggð þar sem því er haldið fram að stofnun hálendisþjóðgarðs muni hafi neikvæð áhrif á ferðaþjónustu. Fyrir utan það að sú skoðun er ekki studd neinum gögnum, þá er hún einnig byggð á frekar úreltum sjónarmiðum er kemur að hugmyndum um þjóðgarða. Það er rétt hjá greinarhöfund að vandi fylgir ferðamennsku

Tæki­færi ferða­þjónustu í há­lendis­þjóð­garði Read More »

Lífið með þjóð­garði

Fyrir daga Vatnajökulsþjóðgarðs voru þegar margir ferðamenn sem lögðu leið sína um hin víðáttumiklu afréttarlönd Skaftárhrepps. Fjallabaksleiðir nyrðri og syðri liggja báðar um Skaftártungu og aðgengi því gott að náttúruperlum vestan Skaftár, svo sem Eldgjá og Langasjó, og Lakasvæðið dró að ferðamenn um fjallvegi austan hennar. Að ógleymdu Fjaðrárgljúfri bæði fyrir og eftir Justin Bieber.

Lífið með þjóð­garði Read More »

Geðheilbrigðisþing 9. desember

Nú­gild­andi stefna og aðgerðaáætl­un í geðheil­brigðismál­um sem samþykkt var á Alþingi árið 2016 er að renna sitt skeið. Meg­in­mark­mið stefn­unn­ar var auk­in vellíðan og betri geðheilsa lands­manna og virk­ari sam­fé­lagsþátt­taka ein­stak­linga sem glíma við geðrask­an­ir. Það hef­ur verið mjög gott að hafa geðheil­brigðis­stefnu Alþing­is sem leiðarljós í embætti heil­brigðisráðherra og úr­bæt­ur í geðheil­brigðisþjón­ustu á grund­velli

Geðheilbrigðisþing 9. desember Read More »

Forval ákveðið hjá VG í Suðurkjördæmi

Kjördæmisráð Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs í Suðurkjördæmi ákvað á fundi sínum í kvöld að efna til forvals fyrir Alþingiskosningarnar í september á næsta ári. Efnt var til atkvæðagreiðslu um málið og var mikill meirihluti fundarmanna fylgjandi þeirri leið að hafa forval en ekki uppstillingu á framboðslistann. Nú þegar hafa nokkrir lýst vilja sínum til að

Forval ákveðið hjá VG í Suðurkjördæmi Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search