PO
EN

Greinar

Fullt jafnrétti, betra samfélag

Á alþjóðlegum baráttudegi kvenna fögnum við þeim árangri í jafnréttismálum sem náðst hefur þökk sé kvennahreyfingunum sem á undan okkur fóru. Ég man eftir baráttukonum úr barnæsku minni, konum sem mynduðu grasrótarhreyfingar og börðust fyrir réttindum sem okkur þykja nú sjálfsögð en voru það svo sannarlega ekki þá. Breytingar sem kvennahreyfingar síðustu áratuga hafa náð í […]

Fullt jafnrétti, betra samfélag Read More »

Gleðilegan baráttudag!

Þann 8. mars árið 1857 risu konur í klæðaverksmiðjum í New York upp og mótmæltu kjörum sínum og slæmum aðbúnaði. Þessi tiltölulega lítt þekkti atburður hefði vísast endað sem neðanmálsgrein í sögu verkalýðshreyfingarinnar ef ekki væri fyrir þá staðreynd að í tilefni hans var 8. mars gerður að alþjóðlegum baráttudegi kvenna, sem við minnumst nú

Gleðilegan baráttudag! Read More »

Þjónustugreiðslur vegna barna: Bylting í framkvæmd fjárhagsaðstoðar á Íslandi

Borgarráð samþykkti í gær breytingar á reglum um fjárhagsaðstoð sem flestar eiga rætur sínar að rekja til tillagna stýrihóps um aðgerðir gegn sárafátækt barna og fjölskyldna þeirra. Stýrihópurinn starfaði í umboði sviðsstjóra Velferðarsviðs Reykjavíkurborgar á árunum 2019-2020 og var ég í forsvari fyrir hann. Hópurinn lagði mikla áherslu á að ná víðtæku samráði, við fræðimenn,

Þjónustugreiðslur vegna barna: Bylting í framkvæmd fjárhagsaðstoðar á Íslandi Read More »

„Á kostnað annarra“

Í nýrri aðgerðaáætlun í loftslagsmálum Reykjavíkurborgar má finna fjölmargar aðgerðir sem allar eiga að skila okkur mann- og náttúruvænni kolefnishlutlausri borg árið 2040. Ein þeirra varðar fækkun bílastæða í borgarlandinu enda kemur mesta losun gróðurhúsalofttegunda í Reykjavík frá vegasamgöngum, sama hvernig á það er litið. Í leiðara Morgunblaðsins er gert lítið úr þeirri staðreynd enda

„Á kostnað annarra“ Read More »

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, ráðherra friðlýsir Látrabjarg

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, skrifaði í dag undir friðlýsingu Látrabjargs. Viðstaddir undirskriftina voru fulltrúar Bjargtanga, félags land- og sumarhúsaeigenda á Hvallátrum við Látrabjarg, sem friðlýsingin hefur verið unnin í nánu samstarfi við. Látrabjarg er eitt stærsta fuglabjarg Evrópu og flokkast sem alþjóðlega mikilvægt fuglasvæði. Það var árið 2004 sem Alþingi samþykkti þingsályktun um náttúruverndaráætlun 2004-2008, en

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, ráðherra friðlýsir Látrabjarg Read More »

Auglýsing um forval VG í Suðurkjördæmi.

Vinstrihreyfingin grænt framboð í Suðurkjördæmi auglýsir eftir frambjóðendum á lista hreyfingarinnar í kjördæminu fyrir komandi þingskosningar í haust. Framboðsfrestur rennur út á miðnætti, mánudaginn 8. mars 2021. Þau sem gefa kost á sér skulu tilkynna það skriflega til kjörstjórnar í tölvupósti á netfangið sudur@vg.is.  Einnig er hægt að stinga upp á frambjóðanda með ábendingu til

Auglýsing um forval VG í Suðurkjördæmi. Read More »

Konur á landsbyggðunum

Það er oft sagt að konur ráði för þegar fjölskyldur ákveða búsetu. Þá er horft til þess hvar er fjölskylduvænt umhverfi, gott skólakerfi, heilbrigðisþjónusta og íþrótta-, félags- og menningarstarf. Allt þetta í bland við nálægðina við náttúruna hvetur fólk til búsetu en þá þurfa atvinnumöguleikar fyrir bæði kynin að vera til staðar þegar endanleg ákvörðun

Konur á landsbyggðunum Read More »

Eldri Vinstri græn koma saman á ný í apríl

Eldri Vinstri græn undirbúa nú fyrstu samkomu ársins í Stangarhyl og jafnframt þá fyrstu síðan í febrúar fyrir rúmu ári. Boðað verður til fundar með dagskrá 14. apríl. Kórónuveirufaraldurinn lokaði á samkomuhald í mars 2020 og nú þykir EVG-félögum kominn tími til að fara að hittast og hlakka mikið til. „Stemningin hjá okkur er góð

Eldri Vinstri græn koma saman á ný í apríl Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search