Alþjóðlegur baráttudagur kvenna er í dag
Í dag er alþjóðlegur baráttudagur kvenna og í ár ber dagurinn yfirskriftina: ,,Choose To Challenge“ sem mætti yfirfæra á okkar ylhýra sem „Veldu að ögra“. Þemað í ár snýr því að áskorun, að taka ákvörðun um að ögra heiminum og halda honum á tánum því aðeins þannig breytast hlutirnir. Á vef International Women´s Day segir: […]
Alþjóðlegur baráttudagur kvenna er í dag Read More »











