Fullt jafnrétti, betra samfélag
Á alþjóðlegum baráttudegi kvenna fögnum við þeim árangri í jafnréttismálum sem náðst hefur þökk sé kvennahreyfingunum sem á undan okkur fóru. Ég man eftir baráttukonum úr barnæsku minni, konum sem mynduðu grasrótarhreyfingar og börðust fyrir réttindum sem okkur þykja nú sjálfsögð en voru það svo sannarlega ekki þá. Breytingar sem kvennahreyfingar síðustu áratuga hafa náð í […]
Fullt jafnrétti, betra samfélag Read More »











