Search
Close this search box.

Greinar

Steingrímur J. Sigfússon hættir í pólitík í lok kjörtímabilsins

Steingrímur J. Sigfússon, forseti Alþingis, fyrrverandi fjármálaráðherra og lengst af formaður Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs hyggst ekki gefa kost á sér til að leiða framboð VG í alþingiskosningunum á næsta ári. Þetta kom fram í máli Steingríms á fundi kjördæmisráðs Norðausturkjördæmis nú rétt í þessu.  Steingrímur sagðist hætta sáttur og mjög stoltur af árangri hreyfingarinnar. […]

Steingrímur J. Sigfússon hættir í pólitík í lok kjörtímabilsins Read More »

Afl og samstaða

Hert­ar sótt­varn­aráðstaf­an­ir um allt land tóku gildi í dag, 31. októ­ber. Meg­in­breyt­ing­in felst í 10 manna fjölda­tak­mörk­un­um í stað 20 áður. Allt íþrótt­astarf verður óheim­ilt og sviðslist­ir sömu­leiðis. Gert er ráð fyr­ir að regl­ur um hert­ar aðgerðir gildi til og með 17. nóv­em­ber. Þær verða end­ur­metn­ar eft­ir aðstæðum með hliðsjón af því hvort hægt verði

Afl og samstaða Read More »

Ályktun frá þingflokki VG um aðstæður sjómanna um borð í Júlíusi Geirmundssyni

Þingflokkur Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs fordæmir vinnubrögð Hraðfrystihússins Gunnvarar sem viðhöfð voru um borð í frystitogaranum Júlíusi Geirmundssyni. Þær aðstæður sem sjómenn voru neyddir til að búa við um borð eru óboðlegar og ljóst að heilsa og velferð þeirra var fyrir borð borin. Mikilvægt er að tryggja að sjómenn geti sagt sögu sína og það

Ályktun frá þingflokki VG um aðstæður sjómanna um borð í Júlíusi Geirmundssyni Read More »

Umhverfisráðherra í pallborðsumræðum Climate Action um kolefnishlutleysi

Kolefnishlutleysi er leiðin fram á við og þarf að verða að veruleika sem fyrst, sagði Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, á vefviðburði Climate Action um kolefnishlutleysi. Guðmundur Ingi var meðal þátttakenda í pallborðsumræðum um aðferðir Norðurlandanna við að ná kolefnishlutleysi, en ríkin standa framarlega í þeim málum á heimsvísu. Umræðurnar snerust meðal annars um markmið

Umhverfisráðherra í pallborðsumræðum Climate Action um kolefnishlutleysi Read More »

Heilbrigðisþing 6. nóvember

Hinn 6. nóv­em­ber boða ég til heil­brigðisþings 2020. Um­fjöll­un­ar­efni þings­ins í ár er mönn­un og mennt­un í heil­brigðisþjón­ust­unni með áherslu á ný­sköp­un. Þetta er þriðja heil­brigðisþingið sem ég efni til og í ljósi aðstæðna verður þingið ra­f­rænt. Það fer fram 6. nóv­em­ber kl. 8.30-12.30 og hægt er að skrá sig á þingið á heimasíðu Heil­brigðisþings,

Heilbrigðisþing 6. nóvember Read More »

Virðum (alla) þjóðaratkvæðagreiðsluna

Það hefur verið magnað að fylgjast með þeim áhuga sem stór hluti þjóðarinnar hefur á stjórnarskrármálum og birst hefur í góðri þátttöku í undirskriftasöfnun stjórnarskrárfélagsins. Það er mikilvægt fyrir samfélag að vera í reglulegu samtali um sínar grundvallarreglur. Nú, þegar 43 þúsund hafa tekið þátt í undirskriftasöfnun um að virða niðurstöðu þjóðaratkvæðagreiðslunnar árið 2012, er

Virðum (alla) þjóðaratkvæðagreiðsluna Read More »

Tillaga um viðræður við Heilbrigðisráðuneyti um rekstur neyslurýmis samþykkt í borgarstjórn.

Ræða í borgarstjórn: Við ræðum hér tillögu fulltrúa Samfylkingar, Viðreisnar, Pírata og okkar Vinstri grænna um að hefja samtal við Heilbrigðisráðuneytið um sameiginlegan rekstur á neyslurými í Reykjavík. Þetta mál sem ég hef lengi barist fyrir á sér þó nokkuð langan aðdraganda. Fram til ársins 2014 var lítil framþróun í málaflokki heimilislausra í Reykjavík. Borgin

Tillaga um viðræður við Heilbrigðisráðuneyti um rekstur neyslurýmis samþykkt í borgarstjórn. Read More »

Ályktun um stjórnarskrá og ný stjórn kjörin í svæðisfélagi Vinstri grænna í Reykjavík

Rétt í þessu var ný stjórn kjörin í svæðisfélagi Vinstri grænna í Reykjavík, á fyrsta rafræna aðalfundi félagsins.  Gústav Adolf Bergmann Sigurbjörnsson var kjörinn formaður félagsins, aðalmenn í stjórn eru þau Guy Conan Stewart, Maarit Kaipainen, Björg Jóna Sveinsdóttir, Torfi Stefán Jónsson, Elva Hrönn Hjartardóttir, Bryngeir Arnar Bryngeirsson og til vara þau Guðrún Hallgrímsdóttir og

Ályktun um stjórnarskrá og ný stjórn kjörin í svæðisfélagi Vinstri grænna í Reykjavík Read More »

Fjárlagafrumvarp sem stendur vörð um velferð

Á sama tíma og aðgerðir hafa verið hertar vegna þriðju bylgju kór­ónu­veiru­far­ald­urs­ins er fjallað um fjár­lög og fjár­mála­á­ætlun á Alþingi. Í þeim er stað­inn vörður um vel­ferð­ar­kerf­ið, þó svo að tekjur rík­is­ins lækki veru­lega vegna heims­far­ald­urs­ins.  Það er ljóst að halla­rekstur rík­is­sjóðs á þessu ári og því næsta verður mik­ill og raunar sá mesti í

Fjárlagafrumvarp sem stendur vörð um velferð Read More »

Sækjum fram í heilbrigðismálum

Framlög til heilbrigðismála verða aukin um ríflega 15 ma.kr. á næsta ári, samkvæmt frumvarpi til fjárlaga, að frátöldum launa- og verðlagsbótum. Þetta er tæplega 6% raunaukning frá fjárlögum þessa árs. Á tímabili fjármálaáætlunar aukast fjárframlög til heilbrigðismála samtals um 16,1 prósent, eða 41,1 milljarð. Það er raunhækkun upp á 28,4 ma.kr. eða 11,1%.Í frumvarpi til

Sækjum fram í heilbrigðismálum Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search