„Á kostnað annarra“
Í nýrri aðgerðaáætlun í loftslagsmálum Reykjavíkurborgar má finna fjölmargar aðgerðir sem allar eiga að skila okkur mann- og náttúruvænni kolefnishlutlausri borg árið 2040. Ein þeirra varðar fækkun bílastæða í borgarlandinu enda kemur mesta losun gróðurhúsalofttegunda í Reykjavík frá vegasamgöngum, sama hvernig á það er litið. Í leiðara Morgunblaðsins er gert lítið úr þeirri staðreynd enda […]
„Á kostnað annarra“ Read More »