Tímasetning kosningar 23, 24 og 25, apríl í Norðvesturkjördæmi
Árétting frá kjördæmisráði Norðvesturkjördæmis Forval VG í Norðvesturkjördæmi fer fram rafrænt helgina 23., 24. og 25. apríl. Kosning hefst á miðnætti 23. apríl og stendur til kl. 17.00 þann 25. apríl. Hún stendur því allan föstudaginn, allan laugardaginn og fram til kl. 17.00 á sunnudeginum. Framboðsfrestur rennur út við lok dags 1. apríl. Áður hafði […]
Tímasetning kosningar 23, 24 og 25, apríl í Norðvesturkjördæmi Read More »










