PO
EN

Greinar

Gústav

Vel vopnum búin

Maður er skotinn til bana í Reykjavík. Og enn og aftur upphefst kunnuglegt margtuggið stef. Í hvert skipti sem svona jaðartilvik eiga sér stað þá rísa ákveðnir aðilar upp, þar á meðal þingmenn úr röðum Sjálfstæðisflokks, og kalla eftir aukinni vopnvæðingu lögreglunnar. Ríkislögreglustjóri mætir í viðtal og vill endurskoða vopnareglur. En hverju hefði það breytt […]

Vel vopnum búin Read More »

Rafrænt forval Vinstri grænna í Reykjavíkurkjördæmum 16. til 19. maí

Forval á framboðslista Vinstri grænna í Reykjavík verður haldið dagana 16. til 19. maí. Forvalið fer fram með rafrænum hætti og verður kosið í fjögur efstu sætin á framboðslista hreyfingarinnar til Alþingis í Reykjavíkurkjördæmum Suður og Norður. Forvalið hefst klukkan 8:00 sunnudaginn 16. maí og lýkur klukkan 17:00 miðvikudaginn 19. maí. Kjörstjórn hvetur alla félaga

Rafrænt forval Vinstri grænna í Reykjavíkurkjördæmum 16. til 19. maí Read More »

Líkan um áhrif bólusetningar á áhættustig vegna COVID-19

Hröð bólusetning elstu aldurshópanna dregur mjög úr fjölda þeirra sem veikjast lífshættulega af COVID-19. Hermilíkan sem þróað hefur verið á vegum forsætisráðuneytis og heilbrigðisráðuneytis gerir það mögulegt að skoða líklegar sviðsmyndir um hvernig áhættustig vegna faraldursins breytist eftir því sem bólusetningum miðar áfram. Markmið stjórnvalda með aðgerðum vegna heimsfaraldurs COVID-19 er að lágmarka það tjón

Líkan um áhrif bólusetningar á áhættustig vegna COVID-19 Read More »

Niðurstaða úr nýafstöðnu forvali VG í Norðausturkjördæmi.

13.-15. febrúar fór fram rafrænt forval hjá Vinstri hreyfingunni grænu framboði í Norðausturkjördæmi. Valið var í efstu fimm sæti á framboðslista hreyfingarinnar í alþingiskosningunum sem fram fara í haust.  Niðurstaða forvalsins er eftirfarandi: 1. sæti Óli Halldórsson með 304 atkvæði í 1. sæti 2. sæti Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir með 293 atkvæði í 1.-2. sætið 3. sæti Jódís Skúladóttir með 297 atkvæði í

Niðurstaða úr nýafstöðnu forvali VG í Norðausturkjördæmi. Read More »

Rafrænu forvali í NA-kjördæmi lýkur á miðnætti

Í dag er lokadagurinn til að taka þátt í rafrænu forvali í Norðausturkjördæmi. Við hvetjum alla félaga til að taka þátt í forvalinu. Við vekjum athygli á því að kjörseðlar eru ekki sendir út sérstaklega til félaga í tölvupósti heldur þarf að opna kosningakerfið hér í gegnum forsíðu heimasíðunnar. Hér á eftir er útskýrt skref

Rafrænu forvali í NA-kjördæmi lýkur á miðnætti Read More »

Forval VG í Norðausturkjördæmi hefst á miðnætti

Forval VG í Norðausturkjördæmi hefst klukkan 00.00 á miðnætti og stendur 13. – 15. febrúar. Forvalinu lýkur tólf á miðnætti  mánudaginn 15. febrúar. Forvalið er rafrænt og hægt er að kjósa með rafrænum skilríkjum eða íslykli. Leiðbeiningar eru á vg.is og þar kemst fólk inn á kosninguna.  Kjörstjórn VG í kjördæminu fær úrslitin í hendur

Forval VG í Norðausturkjördæmi hefst á miðnætti Read More »

Fyrstu umræðu lokið um breytingar á stjórnarskrá.

Í kvöld lauk fyrstu umræðu um frumvarp Katrínar Jakobsdóttur um breytingar á stjórnarskrá. Frumvarpið er fjórir kaflar og inniheldur breytingar á forseta- og framkvæmdarvaldskaflanum, ný ákvæði um umhverfis- og náttúruvernd, auðlindir í þjóðareign og loks íslenska tungu og íslenskt táknmál.  Í framsögu sinni fór Katrín yfir forsögu málsins, rakti ferlið og þá miklu vinnu sem

Fyrstu umræðu lokið um breytingar á stjórnarskrá. Read More »

Hálfnað er verk…

Umræður um stjórnarskrá lýðveldisins eru ekki nýjar af nálinni. Allt frá lýðveldisstofnun hefur fólk haft skoðanir á helstu málum og velt vöngum yfir því hvort stjórnarskráin þjónaði sínum upphaflegu markmiðum, hvort ný markmiðssetning væri tímabær eða hvort allt plaggið ætti að fara í gegnum endurskoðun.  Nýir tímar kalla á ný viðhorf og ný viðfangsefni og

Hálfnað er verk… Read More »

ÞRÍR MILLJARÐAR TIL ÚRBÓTA Í FRÁVEITUMÁLUM SVEITARFÉLAGA

Fráveitumál eru afar mikilvæg umhverfismál en aukin hreinsun skólps dregur úr mengun vatns og sjávar. Ég hef í ráðherratíð minni lagt ríka áherslu á að gera gangskör í þessum málum. Í sáttmála ríkisstjórnarinnar frá haustinu 2017 kemur fram að gera þurfi átak í fráveitumálum í samstarfi ríkis og sveitarfélaga. Úttekt Umhverfisstofnunar frá sama ári sýndi

ÞRÍR MILLJARÐAR TIL ÚRBÓTA Í FRÁVEITUMÁLUM SVEITARFÉLAGA Read More »

Mosfellsbær verður Barnvænt sveitarfélag

Þann 28. janúar síðastliðin var skrifað undir samstarfssamning Mosfellsbæjar, UNICEF á íslandi og félagsmálaráðuneytisins um þátttöku bæjarins í verkefninu Barnvæn sveitafélög.Markmið samstarfsins er að tryggja aðgengi Mosfellsbæjar að fræðslu og stuðning við innleiðingu Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna á sveitarstjórnarstiginu. Töluverður hluti þjónustu hins opinbera við börn og barnafjölskyldur er á ábyrgð sveitafélaga og þau leika því

Mosfellsbær verður Barnvænt sveitarfélag Read More »

Aukið lýðræði á vinnustað – grein eftir Kolbein Óttarsson Proppé og Ragnar Þór Ingólfsson

Lýðræði á heima á vinnustöðum eins og í samfélaginu öllu en umræða um slíkt hefur ekki verið hávær hér á landi. Lýðræði á vinnustað, öðru nafni atvinnulýðræði, felur í raun í sér allar ráðstafanir sem gerðar eru til að auka áhrif starfsmanna á ákvarðanir sem varða vinnustað þeirra, allt frá stefnumótun til ákvarðana sem tengjast

Aukið lýðræði á vinnustað – grein eftir Kolbein Óttarsson Proppé og Ragnar Þór Ingólfsson Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search