Fyrstu umræðu lokið um breytingar á stjórnarskrá.
Í kvöld lauk fyrstu umræðu um frumvarp Katrínar Jakobsdóttur um breytingar á stjórnarskrá. Frumvarpið er fjórir kaflar og inniheldur breytingar á forseta- og framkvæmdarvaldskaflanum, ný ákvæði um umhverfis- og náttúruvernd, auðlindir í þjóðareign og loks íslenska tungu og íslenskt táknmál. Í framsögu sinni fór Katrín yfir forsögu málsins, rakti ferlið og þá miklu vinnu sem […]
Fyrstu umræðu lokið um breytingar á stjórnarskrá. Read More »










