Search
Close this search box.

Greinar

Forysta VG gerir gæfumuninn

Samstaða á breiðum grundvelli um uppbyggingu á innviðum samfélagsins var mikilvæg þegar ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur var mynduð. Það átti við um heilbrigðis-, og umhverfismál, menntamál og samgöngur. Þessi breiða samstaða um að sækja fram og byggja upp innviði samfélagsins er bæði forsenda samstarfsins og aðalmarkmið ríkisstjórnarinnar.  Við höfum sannarlega sótt fram í heilbrigðismálum. Nú þegar […]

Forysta VG gerir gæfumuninn Read More »

Trúarbrögð taka höndum saman fyrir umhverfið

Ljóst er að trú- og lífs­skoðun­ar­fé­lög hafa áhrif á hegðun og viðhorf mik­ils meiri­hluta mann­kyns. Það er því til mik­ils að vinna, fyr­ir um­hverfið, að breið fylk­ing full­trúa ólíkra trú­ar­bragða taki af­stöðu með um­hverf­inu og mæli fyr­ir ábyrgri hegðun í um­hverf­is- og lofts­lags­mál­um. Mark­mið ráðstefn­unn­ar er meðal ann­ars að ræða hlut­verk trú­ar- og lífs­skoðun­ar­hópa í

Trúarbrögð taka höndum saman fyrir umhverfið Read More »

Ræða: Svandís Svavarsdóttir.

Góðir landsmenn Nú þegar við hefjum síðasta vetur kjörtímabilsins er rétt að rifja upp hvað samstaða á breiðum grundvelli um uppbyggingu á innviðum samfélagsins var mikilvæg þegar ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur var mynduð. Það átti sannarlega við um heilbrigðis- og menntamál en líka samgöngur, ferðaþjónustu og náttúruvernd. Þarfirnar voru brýnar en samstarf við Sjálfstæðisflokkinn eða íhaldið

Ræða: Svandís Svavarsdóttir. Read More »

Ræða: Guðmundur Ingi Guðbrandsson

Virðilegi forseti, kæru landsmenn! Í viðbrögðum ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur við kórónuveirufaraldrinum hefur verið lögð áhersla á réttindi og hag launþega. Áhersla á jafnréttissjónarmið. Áhersla á nýsköpun, menntaúrræði og geðheilbrigðismál. Og áhersla á loftslagsmál, náttúruvernd og greiðari samgöngur. Við horfum þannig bæði til skemmri og lengri tíma í aðgerðum okkar. Viðspyrna ríkisstjórnarinnar er með grænum áherslum

Ræða: Guðmundur Ingi Guðbrandsson Read More »

Stefnuræða: Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra.

Kæru landsmenn Árið 2020 verður tæpast talið viðburðalítið í Íslandssögunni. Óveður, jarðhræringar, snjóflóð og að lokum það smæsta en þó rúmfrekasta í lífi okkar allra – kórónuveiran sjálf – orðin eins og þaulsætinn ættingi í fermingarveislu sem átti að vera lokið. Eins og Albert Camus orðaði það í sinni frægu sögu, Plágunni en öll eintök

Stefnuræða: Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra. Read More »

Losun frá umferð og úrgangi dregst saman

Umhverf­is­stofnun birti nýlega bráða­birgða­tölur yfir losun gróð­ur­húsa­loft­teg­unda á ábyrgð Íslands á árinu 2019. Töl­urnar benda til þess að í fyrsta sinn síðan árið 2014 hafi losun frá vega­sam­göngum dreg­ist saman en ekki auk­ist. Sam­drátt­ur­inn er 2% milli 2018 og 2019 og von­andi höfum við því náð toppi í losun frá vega­sam­göngum árið 2018. Þetta eru

Losun frá umferð og úrgangi dregst saman Read More »

Réttindi trans og intersex fólks og barna sem fæðast með ódæmigerð kyneinkenni

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, lagði fram þrjú frumvörp í ríkisstjórn í morgun sem tryggja eiga rétt fólks með kynhlutlausa skráningu og trans fólks auk barna sem fæðast með ódæmigerð kyneinkenni. Í fyrsta lagi er um að ræða frumvarp um breytt aldursviðmið til að breyta opinberri skráningu kyns, og samhliða nafni. Þar er lagt til að miða

Réttindi trans og intersex fólks og barna sem fæðast með ódæmigerð kyneinkenni Read More »

Átta nýjar stöðugleikaaðgerðir

Í kjölfar samtala við aðila vinnumarkaðarins á almennum vinnumarkaði síðustu daga kynnir ríkisstjórnin átta aðgerða pakka sem ætlað er að stuðla að félagslegum og efnahagslegum stöðugleika í tengslum við Lífskjarasamninginn. Þar á meðal eru aðgerðir sem kynntar verða í tengslum við framlagningu fjárlagafrumvarps og fjármálaáætlunar í lok vikunnar. Aðgerðirnar eru framlenging „Allir vinna“ átaksins, lækkun

Átta nýjar stöðugleikaaðgerðir Read More »

Ísland tekur á móti sýrlenskum barnafjölskyldum frá Lesbos

Ríkisstjórn Íslands hefur samþykkt að Ísland taki á móti flóttafólki frá Lesbos á Grikklandi, með áherslu á sýrlenskar fjölskyldur í viðkvæmri stöðu. Fjölskyldurnar bjuggu áður í flóttamannabúðunum Moria sem eyðilögðust í eldsvoða fyrr í mánuðinum. Flóttafólkið frá Lesbos, sem verður allt að 15 manns, mun bætast í hóp þeirra 85 sem ríkisstjórnin hyggst taka á

Ísland tekur á móti sýrlenskum barnafjölskyldum frá Lesbos Read More »

Fjármagni beint í sjálfbæra uppbyggingu

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, undirritaði í dag fyrir hönd ríkisstjórnarinnar viljayfirlýsingu ásamt meginhluta íslensks fjármálamarkaðar þar sem lýst er vilja til að nýta fjármagn til að viðhalda sjálfbærri þróun og taka tillit til alþjóðlegra skuldbindinga Íslands og þeirra viðmiða sem íslensk stjórnvöld hafa sett sér. Þar má nefna markmiðið um kolefnishlutlaust Ísland eigi síðar en árið

Fjármagni beint í sjálfbæra uppbyggingu Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search