PO
EN

Greinar

Til hamingju með Ráð­gjafar­stofu inn­flytj­enda

Það er mikið fagnaðarefni að loksins sé Ráðgjafarstofa innflytjenda orðin að veruleika. Hávært ákall hefur verið meðal þeirra sem sinna margskonar þjónustu við innflytjendur um að sárlega hafi vantað samræmda og aðgengilega þjónustu á einum stað. Vinstri græn hafa tekið undir þetta ákall og haft það á stefnu sinni að boðið sé upp á heildstæða […]

Til hamingju með Ráð­gjafar­stofu inn­flytj­enda Read More »

Látum F-gösin fjúka fyrir loftslagið

Gripið var til aðgerða um síðustu áramót sem draga munu hraðar úr losun gróðurhúsalofttegunda en áður var stefnt að. Gerðar voru breytingar á reglugerð sem verða til þess að innflutningur á svokölluðum flúoruðum gróðurhúsalofttegundum mun minnka mun hraðar en áður hafði verið ákveðið, en þær valda um 5% af losun á beinni ábyrgð Íslands. Hvað

Látum F-gösin fjúka fyrir loftslagið Read More »

Heilsa út frá kynja- og jafnréttissjónarmiðum

Í nýrri úttekt um heilsu út frá jafnréttis- og kynjasjónarmiðum kemur fram að konur virðast búa við lakara heilsufar og verri lífsgæði en karlar og að ástæður þess megi rekja að hluta til félagslegrar og efnahagslegrar stöðu þeirra í samfélaginu. Í úttektinni eru gerðar ýmsar tillögur til úrbóta þar sem áhersla er lögð á að

Heilsa út frá kynja- og jafnréttissjónarmiðum Read More »

Ályktun flokksráðs um friðsamlegt og öruggt samfélag

Flokksráðsfundur Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs, haldinn 29-30. janúar 2021, fordæmir árásir við heimili borgarstjóra og höfuðstöðvar stjórnmálasamtaka. Þessar árásir eru ofbeldi og aðför að lýðræðislegu og opnu samfélagi og eiga ekki að líðast. Lýðræðislega kjörnir fulltrúar eiga ekki að þurfa að þola hótanir um ofbeldi, eignaspjöll eða þaðan af verra og eiga að njóta friðhelgis

Ályktun flokksráðs um friðsamlegt og öruggt samfélag Read More »

Dagskrá flokksráðsfundar

Laugardagur 30. Janúar 10.00  – 12.00 Kynning og umræður sex málefnahópa. Fimm mínútna kynning og korter í umræður.  12:00 Hádegispása – 30 mínutur. 12.30 Forvalsreglur, aðlögun til að geta haldið rafrænt forval. 13.00 – 14.00 Kynning og umræður þriggja málefnahópa. Fimm mínútna kynning og korter í umræður.  14:00  Ályktanir. 14.15   Fundarslit.

Dagskrá flokksráðsfundar Read More »

Ræða Guðmundar Inga Guðbrandssonar

Kæru félagar! Það eru rétt rúm þrjú ár síðan ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur tók við stjórnartaumunum og stuttur tími eftir af þessu kjörtímabili. Við siglum nú inn í kosningaár eftir að hafa leitt ríkisstjórn í fyrsta skipti. Við upphaf ríkisstjórnarsamstarfsins vissum við af mörgum stórum verkefnum, en eins og alltaf eru líka mál sem ómögulegt er

Ræða Guðmundar Inga Guðbrandssonar Read More »

Aukin göngudeildarþjónusta

Í  heilbrigðisstefnu til ársins 2030 kemur fram það markmið að árið 2030 verði byggingaframkvæmdum við Landspítala við Hringbraut og Sjúkrahúsið á Akureyri lokið og að þar verði góð aðstaða til að veita bráða og valkvæða heilbrigðisþjónustu og öfluga þjónustu á dag- og göngudeildum. Efling göngudeildarþjónustu á Landspítala hófst á fyrri hluta embættistíðar minnar sem heilbrigðisráðherra,

Aukin göngudeildarþjónusta Read More »

12 manns gefa kost á sér í forvali um fimm efstu sætin í Norðaustur­kjördæmi

12 manns gefa kost á sér í forvali um fimm efstu sætin, sem er rafrænt og verður haldið 13. – 15. febrúar 2021.  Á fundi kjörstjórnar með frambjóðendum í gærkvöld var ákveðið að halda þrjá málefnafundi með þeim sem eru í framboði. Fundirnir verða allir fjarfundir á zoom og haldnir dagana  Laugardag 6. febrúar kl 11:00 

12 manns gefa kost á sér í forvali um fimm efstu sætin í Norðaustur­kjördæmi Read More »

Minni losun, aukin binding og aðlögun

Aðalverkefni sérhvers ríkis í loftslagsmálum er að draga úr losun gróðurhúsalofttegunda.. Þar á eftir kemur binding koltvísýrings, sem við gerum t.d. með aukinni landgræðslu, skógrækt eða bindingu í berg. En annað er ekki síður mikilvægt, þótt ef til vill sé minna um það rætt, og það er aðlögun að breytingum sem óhjákvæmilega munu verða á

Minni losun, aukin binding og aðlögun Read More »

Stefna sem skilar árangri

Í síðustu viku var úthlutað styrkjum úr Rannsóknasjóði fyrir árið 2021. Aldrei hafa fleiri verkefni fengið styrk og aldrei hefur hærri upphæð verið úthlutað. Rannsóknasjóður hefur 3,7 milljarða til ráðstöfunar á þessu ári en framlög til hans hafa verið aukin markvisst á þessu kjörtímabili og hafa eins og áður segir aldrei verið hærri. En peningarnir

Stefna sem skilar árangri Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search