PO
EN

Greinar

Stöðvum plast­mengun hafsins með al­þjóð­legum samningi

Á hverju ári enda á bilinu 4 – 12 milljónir tonna af plasti í heimshöfunum. Ef við umreiknum það yfir í hálfslítra gosflöskur þá jafngildir það því að um einn milljarður þeirra lendi í sjónum á hverjum degi. Plastmengun í höfum er alvarleg ógn við lífríki jarðar og ef þjóðir heims ætla að takast á […]

Stöðvum plast­mengun hafsins með al­þjóð­legum samningi Read More »

Ný matvælastefna í blíðu og stríðu

Kór­ónu­veiru­far­ald­ur­inn kom eins og þruma úr heið­skíru lofti fyrir flest okk­ar. Og fram­tíðin hefur þannig oftar en ekki læð­st  aftan að heim­inum í smáu sem stóru. Dæmin eru mörg um afspyrnu lélega spá­dóma: Neville Chambar­la­in, for­sæt­is­ráð­herra Breta, boð­aði „frið um vora tíma” eftir að hafa gert frið­ar­samn­ing við Hitler. Fólk hélt að tölvu­póstur myndi útrýma

Ný matvælastefna í blíðu og stríðu Read More »

Tímamót í baráttunni

Ívikunni hófust bólu­setningar við Co­vid-19 í Bret­landi og ljóst er að bólu­setning Ís­lendinga mun hefjast snemma á nýju ári. Þá var einnig birt niður­staða skoðana­könnunar Maskínu sem sýnir að 92% lands­manna ætla í bólu­setningu, sem er gríðar­lega mikil­vægt vegna þess að því fleiri sem láta bólu­setja sig því betur og hraðar verðum við varin fyrir

Tímamót í baráttunni Read More »

Metnaður fyrir framtíðina

Á und­an­förn­um árum hef­ur Ísland markað sér stöðu sem ríki sem stend­ur að mörgu leyti framar­lega í lofts­lags­mál­um. Á leiðtoga­fund­in­um á laug­ar­dag höld­um við áfram á þeirri braut og kynn­um þrjú ný metnaðarfull mark­mið; a) Auk­inn sam­drátt­ur í los­un gróður­húsaloft­teg­unda. Úr nú­ver­andi mark­miði um 40% sam­drátt m.v. árið 1990 í 55% eða meira til árs­ins

Metnaður fyrir framtíðina Read More »

Tæki­færi ferða­þjónustu í há­lendis­þjóð­garði

Tilefni þessa greinarstúfs er skoðun úr Borgarbyggð þar sem því er haldið fram að stofnun hálendisþjóðgarðs muni hafi neikvæð áhrif á ferðaþjónustu. Fyrir utan það að sú skoðun er ekki studd neinum gögnum, þá er hún einnig byggð á frekar úreltum sjónarmiðum er kemur að hugmyndum um þjóðgarða. Það er rétt hjá greinarhöfund að vandi fylgir ferðamennsku

Tæki­færi ferða­þjónustu í há­lendis­þjóð­garði Read More »

Lífið með þjóð­garði

Fyrir daga Vatnajökulsþjóðgarðs voru þegar margir ferðamenn sem lögðu leið sína um hin víðáttumiklu afréttarlönd Skaftárhrepps. Fjallabaksleiðir nyrðri og syðri liggja báðar um Skaftártungu og aðgengi því gott að náttúruperlum vestan Skaftár, svo sem Eldgjá og Langasjó, og Lakasvæðið dró að ferðamenn um fjallvegi austan hennar. Að ógleymdu Fjaðrárgljúfri bæði fyrir og eftir Justin Bieber.

Lífið með þjóð­garði Read More »

Geðheilbrigðisþing 9. desember

Nú­gild­andi stefna og aðgerðaáætl­un í geðheil­brigðismál­um sem samþykkt var á Alþingi árið 2016 er að renna sitt skeið. Meg­in­mark­mið stefn­unn­ar var auk­in vellíðan og betri geðheilsa lands­manna og virk­ari sam­fé­lagsþátt­taka ein­stak­linga sem glíma við geðrask­an­ir. Það hef­ur verið mjög gott að hafa geðheil­brigðis­stefnu Alþing­is sem leiðarljós í embætti heil­brigðisráðherra og úr­bæt­ur í geðheil­brigðisþjón­ustu á grund­velli

Geðheilbrigðisþing 9. desember Read More »

Forval ákveðið hjá VG í Suðurkjördæmi

Kjördæmisráð Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs í Suðurkjördæmi ákvað á fundi sínum í kvöld að efna til forvals fyrir Alþingiskosningarnar í september á næsta ári. Efnt var til atkvæðagreiðslu um málið og var mikill meirihluti fundarmanna fylgjandi þeirri leið að hafa forval en ekki uppstillingu á framboðslistann. Nú þegar hafa nokkrir lýst vilja sínum til að

Forval ákveðið hjá VG í Suðurkjördæmi Read More »

Þjóðgarður er tækifæri

Við stöndum nú frammi fyrir því einstaka tækifæri að geta komið á þjóðgarði á hálendinu. Unnið hefur verið að málinu árum saman. Vinstri græn, Sjálfstæðisflokkur og Framsóknarflokkur sammæltust um það í stjórnarsáttmála ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur að á kjörtímabilinu yrði komið á miðhálendisþjóðgarði. Unnið hefur verið að því allt kjörtímabilið og skilaði þverpólitísk nefnd, með fulltrúum

Þjóðgarður er tækifæri Read More »

Ályktanir frá VG á Austurlandi: Smávirkjanir, ný stjórnarskrá, Hálendisþjóðgarður og strandveiðar.

Ályktun Svæðisfélag VG á Austurlandi varar við hugmyndum sem koma fram í nýlegri kortlagningu á vegum Orkustofnunar á því sem kallaðir eru vænlegir smávirkjunarkostir á Austurlandi. Kortlagning nær til virkjanna með miklum og óafturkræfum umhverfisáhrifum og geta því hvorki talist smáar né vænlegar. Farið er fram á vandaðri vinnubrögð og orðræðu þegar rætt er um

Ályktanir frá VG á Austurlandi: Smávirkjanir, ný stjórnarskrá, Hálendisþjóðgarður og strandveiðar. Read More »

COVID 19. Markmið bólusetningar náist á fyrsta ársfjórðungi 2021. Staðreyndir um ferlið framundan:

Skrifað verður undir samning Íslands við framleiðanda bóluefnis Pfizer í næstu viku um kaup á bóluefni sem dugar fyrir 85.000 einstaklinga. Vonir standa til að Pfizer fái skilyrt markaðsleyfi frá Lyfjastofnun Evrópu 29. desember þegar fjallað verður um hvort stofnunin geti mælt með því að lyfið verði tekið í notkun. Ísland  hefur þegar gert samning

COVID 19. Markmið bólusetningar náist á fyrsta ársfjórðungi 2021. Staðreyndir um ferlið framundan: Read More »

Að ná sátt við nærsamfélagið

Fiskeldi hefur verið umdeild atvinnugrein en hefur þrátt fyrir það vaxið verulega að umfangi síðustu árin. Heilmikil endurskoðun fór fram á lagaumhverfi fiskeldis á síðustu árum. Frumvarp sem ráðherra lagði fram fór í gegnum umfangsmiklar breytingar hjá atvinnuveganefnd og á endanum greiddi enginn þingmaður atkvæði gegn lögunum. Lykillinn að þeirri sátt sem náðist var sú

Að ná sátt við nærsamfélagið Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search