Gleðileg og ábyrg jól
Heimsfaraldur Covid-19 hefur geisað hérlendis í um það bil tíu mánuði. Í fyrsta sinn í sögunni höfum við þurft að grípa til víðtækra sóttvarnaráðstafana til að hamla útbreiðslu veiru sem veldur lífshættulegum sjúkdómi. Sóttvarnaaðgerðir hafa haft miklar afleiðingar á samfélagið og það er áskorun fyrir okkur öll að takmarka útbreiðslu veirunnar en á sama tíma […]
Gleðileg og ábyrg jól Read More »









