Stöðvum plastmengun hafsins með alþjóðlegum samningi
Á hverju ári enda á bilinu 4 – 12 milljónir tonna af plasti í heimshöfunum. Ef við umreiknum það yfir í hálfslítra gosflöskur þá jafngildir það því að um einn milljarður þeirra lendi í sjónum á hverjum degi. Plastmengun í höfum er alvarleg ógn við lífríki jarðar og ef þjóðir heims ætla að takast á […]
Stöðvum plastmengun hafsins með alþjóðlegum samningi Read More »