Anna Lísa tók Pétur Hrafn tali og ræddi við hann um hvernig það var að taka að sér þetta verkefni, að rita Sögu VG. Hvernig ritar maður sögu hreyfingar sem hefur verið lítill, áberandi andófsflokkur en einnig sá næststærsti á Alþingi og leiðandi í ríkisstjórn? Voru allir til í að tala við óháðan sagnfræðing?
6. Pétur Hrafn Árnason höfundur Hreyfing rauð og græn

Deildu