7. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður VG

Deildu 

Share on facebook
Share on twitter

7. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður VG

 
 
00:00 / 12:47
 
1X
 

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður VG, heimsótti Austurland 1. júlí. Katrín hélt opinn fund á Seyðisfirði og á Djúpavogi, tveimur sveitarfélögum af fjórum sem senn sameinast og að öllum líkindum undir nafninu Múlaþing. Hin tvö eru Borgarfjörður eystri og Fljótsdalshérað.

Berglind Häsler er umsjónamaður VG-varpsins að þessu sinni. Kosið verður til sveitarstjórnar í nýju sveitarfélgi 19. september og býður VG fram. Berglind ræddi við Katrínu um kosningarnar framundan á leið þeirra frá Seyðisfirði til Djúpavogs.

Fleiri þættir

10. Jódís Skúladóttir, oddviti framboðs Vinstri grænna á Austurlandi

9. Kolbeinn Óttarsson Proppé

8. Svandís Egilsdóttir, formaður svæðisfélags VG á Austurlandi

6. Pétur Hrafn Árnason höfundur Hreyfing rauð og græn

5. Þóra Elfa Björnsson

4. Pétur Heimisson, framkvæmdastjóri lækninga hjá Heilbrigðisstofnun Austurlands

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.