Kolbeinn Óttarsson Proppé, varaformaður þingflokks Vinstri grænna gerði athugasemd við ummæli Haraldar Benediktssonar, varaformanns fjárlaganefndar í fjölmiðlum, um mikla möguleika til sparnaðar á Landsspítala Háskólasjúkrahúsi og að ólíklega yrði aukið í fjárveitingar til spítalans.
“Það á að vaxa út úr kreppu og huga sð velferð og velsæld en ekki skera sig úr henni,” segir þingmaðurinn sem er ekki í frí frá pólitík þótt hásumar sè.
Út frá pólitík dagsins og ummælum um efnshagsmál ofl spáir Kolbeinn í stemninguna í samfélaginu, stöðuna í stjórnmálunum, ástandið á ríkisfjarmalunumog covid, nú þegar styttist í að fólk fari að koma aftur til vinnu.