Pétur Heimisson, framkvæmdastjóri lækninga hjá Heilbrigðisstofnun Austurlands og frambjóðandi VG í nýju sameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi er viðmælandi VG-varpsins að þessu sinni. Kjósa átti til sveitarstjórnar í hinu nýju sveitarfélagi í apríl en vegna Covid-19 var þeim frestað til haustins. Berglind Häsler hitti Pétur á Egilsstöðum ræddi kosningarnar framundan, helstu áherslur framboðsins, náttúruvernd, lýðheilsu og mikilvægi opinbers heilbrigðiskerfis.
4. Pétur Heimisson, framkvæmdastjóri lækninga hjá Heilbrigðisstofnun Austurlands

Deildu