4. Pétur Heimisson, framkvæmdastjóri lækninga hjá Heilbrigðisstofnun Austurlands

Deildu 

Share on facebook
Share on twitter

4. Pétur Heimisson, framkvæmdastjóri lækninga hjá Heilbrigðisstofnun Austurlands

 
 
00:00 / 24:18
 
1X
 

Pétur Heimisson, framkvæmdastjóri lækninga hjá Heilbrigðisstofnun Austurlands og frambjóðandi VG í nýju sameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi er viðmælandi VG-varpsins að þessu sinni. Kjósa átti til sveitarstjórnar í hinu nýju sveitarfélagi í apríl en vegna Covid-19 var þeim frestað til haustins. Berglind Häsler hitti Pétur á Egilsstöðum ræddi kosningarnar framundan, helstu áherslur framboðsins, náttúruvernd, lýðheilsu og mikilvægi opinbers heilbrigðiskerfis.

Fleiri þættir

7. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður VG

6. Pétur Hrafn Árnason höfundur Hreyfing rauð og græn

5. Þóra Elfa Björnsson

3. Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingflokksformaður Vinstri Grænna

2. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfisráðherra og varaformaður VG

1. Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.