PO
EN

Frétt

1. maí blað Vinstri grænna

Veglegt 1. maí blað Vg er fullt af áhugaverðu efni, m.a. viðtal við Katrínu Jakobsdótttur og Drífu Snædal, greinar eftir Steinar Harðarsson, Steinunni Þóru Árnadóttur og Magnús Svein Helgason. Ritstjóri er Björg Eva Erlendsdóttir Nældu þér í eintak á 1. maí kaffinu sem er haldið á Vesturgötu 7, 101 Rvk núna.

1. maí blað Vinstri grænna Read More »

Opinber heimsókn forsætisráðherra til Bretlands

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, átti tvíhliða fund með Nicolu Sturgeon, fyrsta ráðherra skosku heimastjórnarinnar í gær. Ráðherrarnir ræddu meðal annars um samstarfsverkefni smærri ríkja á sviði hagsældar (e. the Wellbeing Economy Government project). Skotland leiðir verkefnið og munu ráðherrarnir taka þátt í stefnumótunarfundi í dag.  Katrín og Nicola ræddu einnig um loftslagsmál og um samstarf ríkjanna

Opinber heimsókn forsætisráðherra til Bretlands Read More »

Sveitarstjórnar­ráðstefna á Akranesi á laugardag

Skráning á sveitarstjórnarráðstefnu VG á Akranesi næstkomandi laugardag stendur nú sem hæst. Óhætt er að hvetja VG-félaga nær og fjær til að láta þessa ráðstefnu ekki framhjá sér fara.  Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfisráðherra verða sérstakir gestir á ráðstefnunni sem stendur til 17.00.  Búast má við spennandi umræðum um málefni sem varða

Sveitarstjórnar­ráðstefna á Akranesi á laugardag Read More »

Ísland, Noregur og Danmörk saman í lyfjakaup

Samstarf Íslands, Danmerkur og Noregs á sviði lyfjamála var staðfest með undirritun samkomulags í gær. Vonast er til þess að hægt verði að draga úr kostnaði við lyfjakaup.  Samkomulagið snýst ekki aðeins um kostnað heldur líka öryggi sjúklinga og aðgengi þeirra að lyfjum. Með kaupum á meira magni minnki hætta á lyfjaskorti. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra

Ísland, Noregur og Danmörk saman í lyfjakaup Read More »

Forsætisráðherra með VG á Austurlandi

Svæðisfélög VG á Austurlandi buðu Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra til sín í gær.  Auk funda með svæðisfélögunum heimsótti ráðherra Miðás sem framleiðir Brúnás innréttingar.  Katrín Jakobsdóttir, kynnti sér lífræna matvælaframleiðslu í Vallanesi og heimsótti á Heilbrigðisstofnun Austurlands og bæjarskrifstofurnar.  Andrés Skúlason, nýr formaður svæðisfélags Austfjarða, segir að fundurinn með svæðisfélögunum tveimur hafi tekist vel, verið góð

Forsætisráðherra með VG á Austurlandi Read More »

Undirbúningur fyrir stofnun miðhálendisþjóðgarðs í fullum gangi

Undirbúningur fyrir stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu er í fullum gangi og tillögur að helstu áherslum í stjórnunar- og verndaráætlun þjóðgarðsins hafa nú verið settar í Samráðsgátt stjórnvalda. Þær eru þriðja verkefni þverpólitískrar nefndar sem vinnur að stofnun þjóðgarðsins. Þverpólítísk nefnd um stofnun þjóðgarðsins var skipuð af umhverfis- og auðlindaráðherra í apríl 2018 í samræmi við sáttmála

Undirbúningur fyrir stofnun miðhálendisþjóðgarðs í fullum gangi Read More »

Forsætisráðherra kynnti í ríkisstjórn aðgerðir sem styðja við kjarasaminga.

45 aðgerðir til stuðnings lífskjarasamningum. Heildarumfang á samningstímabilinu 80 milljarðar. Fæðingarorlof lengt í 12 mánuði. Samanlagt geta breytingar á tekjuskattskerfi og barnabótum aukið ráðstöfunartekjur fjögurra manna fjölskyldu um allt að 411 þúsund krónur á ári. Víðtækar aðgerðir í húsnæðismálum og uppbygging félagslegs húsnæðiskerfis. Dregið úr vægi verðtryggingar og ný neytendalán miðist við vísitölu án húsnæðisliðar.

Forsætisráðherra kynnti í ríkisstjórn aðgerðir sem styðja við kjarasaminga. Read More »

Heilbrigðisráðherra um stuðning við aldraða sem búa heima

Efnt verður til samstarfsverkefnis með áherslu á heilsueflingu aldraða og markvissari þjónustu við þá sem þurfa stuðning til að geta búið á eigin heimili vegna heilsubrests. Ríkisstjórnin samþykkti tillögu heilbrigðisráðherra þessa efnis á fundi sínum í dag. Undirbúningur verkefnisins verður á hendi ráðuneyta heilbrigðis- forsætis- félags- og fjármála, Sambands íslenskra sveitarfélaga og Embættis landlæknis og mun

Heilbrigðisráðherra um stuðning við aldraða sem búa heima Read More »

Loftslagsstefna Stjórnarráðsins samþykkt í ríkisstjórn

Loftslagsstefna Stjórnarráðsins var samþykkt á ríkisstjórnarfundi í dag. Dregið verður úr losun gróðurhúsalofttegunda í allri starfsemi Stjórnarráðsins auk þess sem öll losun verður kolefnisjöfnuð þegar í ár og meira til. Stefnan tekur til allra tíu ráðuneyta Stjórnarráðsins og Rekstrarfélags Stjórnarráðsins þess auk þess sem gerðar eru kröfur til ríkisstofnana um aðgerðir í loftslagsmálum. Markmiðið með loftslagsstefnunni

Loftslagsstefna Stjórnarráðsins samþykkt í ríkisstjórn Read More »

Átta milljarðar sérstaklega til loftslagsmála

Ráðgert er að verja rúmum átta milljörðum króna sérstaklega til loftslagsmála á árunum 2020-2024 samkvæmt fjármálaáætlun. Áætlað er að verja sömu upphæð, rúmum átta milljörðum króna til verkefna tengdri náttúruvernd og sjálfbærri nýtingu lands. Þá verður 500 milljónum króna varið til eflingu hringrásarhagkerfisins á sama tímabili. Meðal markmiða fjárveitinga til loftslagsmála er að tryggja að

Átta milljarðar sérstaklega til loftslagsmála Read More »

Yfirfullt hús á ráðstefnu um geðheilbriði barna

Á fimmta hundrað manns sækja norræna ráðstefnu um geðheilbrigði barna sem haldin verður á Grand hótel á morgun. Fjöldi manns er á biðlista. Streymt verður frá ráðstefnunni og vitað er að margir munu fylgjast með streyminu, hérlendis og erlendis. Ráðstefnan er haldin í tilefni af formennsku Íslands í Norrænu ráðherranefndinni og eru það Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra og

Yfirfullt hús á ráðstefnu um geðheilbriði barna Read More »

Áframhaldandi uppbygging um allt land til verndar náttúrunni

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, tilkynntu í dag um úthlutun til uppbyggingar innviða og annarra verkefna á 130 fjölsóttum stöðum í náttúru Íslands og á öðrum ferðamannastöðum vítt og breitt um landið. Markmiðið er halda áfram þeirri miklu uppbyggingu innviða sem hafin er til verndar

Áframhaldandi uppbygging um allt land til verndar náttúrunni Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search