Opinber heimsókn forsætisráðherra til Bretlands
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, átti tvíhliða fund með Nicolu Sturgeon, fyrsta ráðherra skosku heimastjórnarinnar í gær. Ráðherrarnir ræddu meðal annars um samstarfsverkefni smærri ríkja á sviði hagsældar (e. the Wellbeing Economy Government project). Skotland leiðir verkefnið og munu ráðherrarnir taka þátt í stefnumótunarfundi í dag. Katrín og Nicola ræddu einnig um loftslagsmál og um samstarf ríkjanna […]
Opinber heimsókn forsætisráðherra til Bretlands Read More »