Uppbyggingin verður að vera umhverfisvæn og skapandi
Nú þegar mesta smithættan vegna COVID-19 virðist loks vera að líða hjá og helsta heilsufarshættan blessunarlega í rénun, blasa við okkur ótrúlegar áskoranir í efnahagslífinu og í hagkerfinu. Eins og hvirfilbylur hafi farið um samfélagið, rykið sé að setjast og við séum loks að geta litið yfir og áttað okkur á skemmdunum eftir hamfarirnar. Og […]
Uppbyggingin verður að vera umhverfisvæn og skapandi Read More »









