Tveggja milljarða innspýting í umhverfismál
Því fer fjarri að kórónuveiran sé aufúsugestur í samfélaginu okkar. Stjórnvöld munu halda áfram að gera allt sem í þeirra valdi stendur til þess að milda höggið fyrir samfélagið. Það gera þau með því að leggja traust á mat sérfræðinga, efla heilbrigðiskerfið og styrkja stoðir efnahagskerfisins eins og hægt er, svo íslenskt samfélag komist á […]
Tveggja milljarða innspýting í umhverfismál Read More »









