Áform um stækkun Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls
Umhverfisstofnun, ásamt sveitarfélaginu Snæfellsbæ, hefur kynnt áform um stækkun Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls. Um er að ræða svæði sem liggur norðan við jökulhettuna og austan við núverandi þjóðgarðsmörk, frá jökli að Búrfelli og norður fyrir Dýjadalsvatn. Með þessari viðbót stækkar Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull um 9% og verður 182 ferkílómetrar að stærð. Viðbótin skapar enn frekari möguleika til útivistar […]
Áform um stækkun Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls Read More »