Hundrað milljónir króna til Kvennaathvarfsins
Byggingu nýs áfangaheimilis Kvennaathvarfsins verður flýtt með 100 milljóna króna fjárframlagi á árinu 2020 samkvæmt tillögu til þingsályktunar um tímabundið fjárfestingarátak stjórnvalda til að vinna gegn samdrætti í hagkerfinu í kjölfar heimsfaraldurs kórónuveiru. Þingsályktunartillagan er til umfjöllunar á Alþingi í dag. Verkefnið er liður í fjárfestingum ríkisins til að bregðast strax á þessu ári við […]
Hundrað milljónir króna til Kvennaathvarfsins Read More »