Search
Close this search box.

Greinar

Af verkefnum ársins 2019

Í til­efni ára­móta lang­ar mig að fara yfir árið og nefna nokk­ur af þeim verk­efn­um sem ég og ráðuneyti mitt unn­um að á ár­inu 2019. Verk­in eru ólík og spanna vítt svið en eiga það sam­eig­in­legt að stuðla öll að betra heil­brigðis­kerfi fyr­ir fólkið í land­inu. Sjúkra­hót­el við Hring­braut var af­hent form­lega með viðhöfn 31. […]

Af verkefnum ársins 2019 Read More »

Þrjár óskir fyrir 2020

Orðið „áskoranir“ skýtur oft upp kollinum í stjórnmálatali en þær geta líka farið saman við óskir, ekki síst þegar nýtt ár rennur upp. Af því sem er fyrirséð mun að minnsta kosti þrennt ögra stjórnmálalífinu á þessu ári. Rétt eins og á árinu 2019 verður loftslagsváin risavaxin áskorun. Stjórnvöld munu leggja fram uppfærða aðgerðaáætlun í

Þrjár óskir fyrir 2020 Read More »

Ár framfara og áskorana

Krefjandi, viðburðaríkt, árangursríkt. Öll þessi orð koma mér í hug þegar árið 2019 er rifjað upp. Í apríl voru lífskjarasamningarnir undirritaðir á almennum vinnumarkaði en þeir mörkuðu ákveðin tímamót. Þeir eru umbótasamningar sem fólu annars vegar í sér nýja nálgun aðila vinnumarkaðarins á kjarasamninga og hins vegar ríkari aðkomu stjórnvalda en áður hefur tíðkast. Ríkisstjórnin

Ár framfara og áskorana Read More »

60 rýma hjúkrunarheimili á Húsavík

Efnt hefur verið til samkeppni um hönnun á nýju 60 rýma hjúkrunarheimili á Húsavík sem leysa mun af hólmi dvalar- og hjúkrunarheimilið Hvamm. Heilbrigðisráðuneytið og sveitarfélögin Norðurþing, Skútustaðahreppur, Tjörneshreppur og Þingeyjarsveit standa saman að byggingu heimilisins. Með tilkomu þess fjölgar hjúkrunarrýmum á svæðinu um sex. Framkvæmdasýsla ríkisins stendur fyrir hönnunarsamkeppninni fyrir hönd heilbrigðisráðuneytisins og sveitarfélagsins

60 rýma hjúkrunarheimili á Húsavík Read More »

Sjúkraflutningar styrktir með þyrlu

Ríkisstjórnin hefur samþykkt tillögu heilbrigðisráðherra sem felur í sér undirbúning tilraunaverkefnis um notkun sjúkraþyrlu til að styrkja sjúkraflutninga í landinu og veita þannig bráðveikum og slösuðum sérhæfða þjónustu með sem skjótustum hætti. Heilbrigðisráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra hefur verið falið að útfæra fjármögnun og tímasetningu verkefnisins. Eins og fram kemur í minnisblaði heilbrigðisráðherra til ríkisstjórnarinnar

Sjúkraflutningar styrktir með þyrlu Read More »

Hálfnað verk þá hafið er

Þegar líður að ára­mótum horfir maður gjarnan til baka og veltir fyrir sér því sem gerst hef­ur. Sem þing­maður finnst mér við­eig­andi að fara örstutt yfir nokkur verk­efni, bæði þau sem komin eru í höfn og þau sem framundan eru, enda kjör­tíma­bilið hálfn­að.  Að starfa í rík­is­stjórn sem þverar hið póli­tíska lit­róf hefur verið lær­dóms­ríkt

Hálfnað verk þá hafið er Read More »

Tækifærin á hálendinu

Áhálendi Íslands ægir saman beljandi jökulám, fágætum gróðurvinjum, svörtum sandauðnum og sérstæðum jarðmyndunum sem finnast hvergi annars staðar í heiminum á einu og sama svæðinu. Þar er líka að finna ein stærstu óbyggðu víðerni Evrópu. Miðhálendi Íslands er einstakt og í sameiginlegri eign þjóðarinnar. Vegna þessa hefur verið bent á að miðhálendið eigi að verða

Tækifærin á hálendinu Read More »

Ríkisstjórnin styrkir Slysavarnarfélagið Landsbjörg

Ríkisstjórnin samþykkti á fundi sínum í morgun að veita Slysavarnafélaginu Landsbjörg 15 milljóna króna fjárstyrk af sameiginlegu ráðstöfunarfé sínu. Í því aftakaveðri sem gekk yfir landið 10. og 11. desember síðastliðinn og þeim erfiðu aðstæðum sem þá sköpuðust, með ófærð, rafmagnsleysi, fjarskiptatruflunum og eignatjóni sýndu björgunarsveitir landsins enn og aftur hversu gríðarlega mikilvægar þær eru

Ríkisstjórnin styrkir Slysavarnarfélagið Landsbjörg Read More »

Góðar fréttir úr heilbrigðisráðuneyti

Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, var enn eina ferðina boðberi góðra tíðinda þegar hún kynnti lækkun komugjalda í heilsugæslunni og aukinn stuðning við ýmsa hópa sjúklinga. Ráðherrann lét þess getið að stefnt væri að gjaldfrírri heilsugæslu á árinu 2021. Þessi vegferð hefur áður verið boðuð og má þar visa í sambærileg skref fyrir réttu ári. Sjá hér:

Góðar fréttir úr heilbrigðisráðuneyti Read More »

Milljarðar til sjúklinga

Milljörðum varið í að lækka greiðsluþátttöku sjúklinga Komugjöld í heilsugæslu verða felld niður í áföngum, niðurgreiðslur sjúkratrygginga fyrir tannlæknisþjónustu og lyf verða auknar og sömuleiðis vegna tiltekinna hjálpartækja og reglur um ferðakostnað verða rýmkaðar. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra kynnti í dag áform um ráðstöfun 1,1 milljarðs króna á næstu tveimur árum til að lækka greiðsluþátttöku sjúklinga.

Milljarðar til sjúklinga Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search