PO
EN

Greinar

Áform um stækkun Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls

Umhverfisstofnun, ásamt sveitarfélaginu Snæfellsbæ, hefur kynnt áform um stækkun Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls. Um er að ræða svæði sem liggur norðan við jökulhettuna og austan við núverandi þjóðgarðsmörk, frá jökli að Búrfelli og norður fyrir Dýjadalsvatn. Með þessari viðbót stækkar Þjóðgarðurinn Snæfellsjökull um 9% og verður 182 ferkílómetrar að stærð. Viðbótin skapar enn frekari möguleika til útivistar […]

Áform um stækkun Þjóðgarðsins Snæfellsjökuls Read More »

Fjarfundur Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra og Ursulu Von der Leyen, forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Ursula Von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins áttu fjarfund í gær þar sem þær ræddu fyrst og fremst um heimsfaraldur COVID-19 og efnahagsleg áhrif hans. Þær fóru yfir efnahagsaðgerðir Evrópusambandsins og árangur þeirra sóttvarnaráðstafana sem gripið hefur verið til. Forsætisráðherra fór yfir stöðu faraldursins á Íslandi, fjölda greininga og smita og

Fjarfundur Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra og Ursulu Von der Leyen, forseta framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins Read More »

Þekking og velferð

Við erum stödd í miðjum heimsfaraldri sem hefur áhrif á líf okkar allra. Við höfum breytt hegðun okkar, förum síður úr húsi, og sum ekki neitt, til að sinna því sem þarf að sinna, til að stemma stigu við útbreiðslu veirunnar. Efnahagslegar afleiðingar eru þegar farnar að hafa mikil áhrif og þau munu verða enn

Þekking og velferð Read More »

Forsendur fyrir atvinnustarfsemi innan Vatnajökulsþjóðgarðs bættar

Reglugerð um Vatnajökulsþjóðgarð hefur verið endurútgefin með viðbót sem fjallar um atvinnutengda starfsemi í þjóðgarðinum. Tilgangurinn er að móta samræmdar reglur fyrir atvinnustarfsemi innan þjóðgarðsins á grunni atvinnustefnu hans. Haustið 2016 tóku gildi breytingar á lögum um Vatnajökulsþjóðgarð með ákvæðum um að setja nánari reglur um atvinnutengda starfsemi og leyfisveitingar. Samkvæmt lagabreytingunum varð óheimilt að reka

Forsendur fyrir atvinnustarfsemi innan Vatnajökulsþjóðgarðs bættar Read More »

Traust á tímum kórónuveiru

Í gær tók ég ákvörðun um að fram­lengja til 4. maí tak­mark­an­ir á sam­kom­um og skóla­haldi sem áttu að falla úr gildi 13. apríl til að hefta út­breiðslu COVID 19-sjúk­dóms­ins, í sam­ræmi við til­lögu sótt­varna­lækn­is. Ég hef haft það leiðarljós í allri ákv­arðana­töku minni í viðbrögðum við sjúk­dómn­um að hlusta á og fylgja fag­leg­um leiðbein­ing­um

Traust á tímum kórónuveiru Read More »

Vaktaálagsauki hjúkrunarfræðinga á Landspítala tryggður

Vaktaálagsauki sem hjúkrunarfræðingar á Landspítala hafa fengið vegna tilraunaverkefnis spítalans verður framlengdur til næstu mánaða og nauðsynlegar fjárveitingar tryggðar. Þetta kemur fram í bréfi sem fjármála- og efnahagsráðherra og heilbrigðisráðherra hafa sent forstjóra Landspítala vegna málsins.  Árið 2017 setti Landspítalinn af stað tilraunaverkefni, svokallaðan vaktaálagsauka. Tilgangurvaktaálagsaukans var að auka hvata hjúkrunarfræðinga til þess að sinna

Vaktaálagsauki hjúkrunarfræðinga á Landspítala tryggður Read More »

„Lífsnauðsynlegt fyrir íslenskt samfélag að hjúkrunarfræðingar hafi viðunandi kjarasamninga“

Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra, segist leggja áherslu á það á hverjum degi að samið verði við hjúkrunarfræðinga. Það sé í raun „lífsnauðsynlegt fyrir íslenskt samfélag“ að stéttin búi við kjarasamning sem hún geti unað við. Jafnframt séu rök, sóttvarnalegs eðlis, sem styðji það að fresta afléttingu samkomubanns fram yfir verkalýðsdaginn. Þetta sagði Svandís við fréttastofu eftir

„Lífsnauðsynlegt fyrir íslenskt samfélag að hjúkrunarfræðingar hafi viðunandi kjarasamninga“ Read More »

Frumvarp forsætisráðherra um eignarhald á landi

Frumvarpi forsætisráðherra um breytingu á ýmsum lögum er varða eignarráð og nýtingu fasteigna var dreift á Alþingi í dag. Nái frumvarpið fram að ganga mun skapast yfirsýn yfir eignarhald á landi og stjórnvöld öðlast stýritæki til að stuðla að því að landnýting sé í samræmi við landkosti og með hagsmuni samfélagsins og komandi kynslóða að leiðarljósi.  Í

Frumvarp forsætisráðherra um eignarhald á landi Read More »

Gjástykki friðlýst gegn orkuvinnslu

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði í dag friðlýsingu Gjástykkis í samræmi við lög um verndar- og orkunýtingaráætlun (rammaáætlun). Þetta er fyrsta friðlýsing háhitasvæðis í verndarflokki rammaáætlunar. Gjástykki þykir einstætt á heimsvísu útfrá jarðfræðilegu sjónarmiði því þar má sjá hvernig land hefur gliðnað með tilheyrandi sigdæld, sprungum og misgengjum. Á svæðinu er að mestu

Gjástykki friðlýst gegn orkuvinnslu Read More »

„Frá­veitu­mál eru afar mik­il­væg um­hverf­is­mál en auk­in hreins­un skólps dreg­ur úr meng­un vatns og sjáv­ar.“

Með fjár­fest­inga­átaki rík­is­stjórn­ar­inn­ar árið 2020, sem ætlað er að auka op­in­bera fjár­fest­ingu vegna kór­ónu­veirunn­ar, er tryggður 200 millj­óna króna stuðning­ur rík­is­ins við úr­bæt­ur í frá­veitu­mál­um sveit­ar­fé­laga – á þessu ári. Unnið er að nán­ari út­færslu stuðnings­ins. Ég mun síðan leggja áherslu á að stuðning­ur rík­is­ins verði enn meiri á næstu árum. Úttekt Um­hverf­is­stofn­un­ar frá ár­inu

„Frá­veitu­mál eru afar mik­il­væg um­hverf­is­mál en auk­in hreins­un skólps dreg­ur úr meng­un vatns og sjáv­ar.“ Read More »

Mikil­væg upp­bygging í þágu heimilis­lausra

Sameiginlegt verkefni okkar allra. Margir hafa réttilega lýst yfir áhyggjum af stöðu heimilislausra á þessum viðsjárverðu tímum. Þeir sem eiga hvergi heima geta ekki fylgt fyrirmælum um að halda sig heima og tilheyra auk þess mörg áhættuhópum sem setja þau í viðkvæma stöðu. Ráðist hefur verið í ýmsar bráðaaðgerðir á borð við að lengja opnun

Mikil­væg upp­bygging í þágu heimilis­lausra Read More »

Nýsköpunar sjóður námsmanna: Störf fyrir stúdenta í sumar.

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra bendir á mikilvægi þess að skapa ný störf fyrir námsmenn í sumar, en fjárlaganefnd leggur til að 100 milljónir fari í Nýsköpunarsjóð námsmanna: “ Stúdentar hafa undanfarið bent á þá erfiðu stöðu sem mun blasa við námsfólki í sumar þegar allt lítur út fyrir að fá sumarstörf verði í boði. Við þekkjum

Nýsköpunar sjóður námsmanna: Störf fyrir stúdenta í sumar. Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search