Search
Close this search box.

Greinar

Guðmundur Ingi Guðbrandsson nýr varaformaður Vinstri grænna

Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfisráðherra er nýr varaformaður Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs. Guðmundur Ingi hlaut 187 atkvæði en hann var einn í framboði. Fimm skiluðu auðu og hlaut Guðmundur Ingi þannig 97,4 prósent greiddra atkvæða. Guðmundur Ingi er stofnfélagi í Vinstri grænum og hefur gegnt embætti umhverfis- og auðlindaráðherra sem utanþingsráðherra frá árinu 2017. Þar áður […]

Guðmundur Ingi Guðbrandsson nýr varaformaður Vinstri grænna Read More »

Katrín Jakobsdóttir endurkjörin formaður Vinstri grænna

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur verið endurkjörin formaður Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs. Katrín hlaut 187 atkvæði en hún var ein í framboði. Katrín hefur verið formaður hreyfingarinnar frá árinu 2013 en áður hafði hún gegnt embætti varaformanns frá árinu 2003. Katrín tók við embætti forsætisráðherra 30. nóvember 2017 en hún hefur verið alþingismaður VG í Reykjavíkurkjördæmi

Katrín Jakobsdóttir endurkjörin formaður Vinstri grænna Read More »

Framboð til stjórnar VG

Í kvöld kl 22.30 rann framboðsfrestur til stjórnar Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs út. Eftirfarandi sækjast eftir setu í stjórn: Eitt framboð barst til formanns, Katrín Jakobsdóttir og eitt til varaformanns, Guðmundur Ingi Guðbrandsson. Tvö framboð til embættis ritara; Ingibjörg Þórðardóttir og Una Hildardóttir. Tvö framboð til embættis gjaldkera; Ragnar Auðun Árnason og Rúnar Gíslason. Fimmtán

Framboð til stjórnar VG Read More »

Stóraukin áhersla á náttúruvernd

Umhverfis- og auðlindaráðherra skrifar um náttúruvernd Náttúruvernd er eitt af mínum hjartans málum sem ég hef brunnið fyrir í mörg ár. Náttúruverndin mun skipta miklu fyrir framtíðina, bæði þegar litið er til náttúrunnar sjálfrar og til efnahagslegra tækifæra sem fylgja friðlýsingu svæða. Einstakur þjóðgarður á miðhálendinu Eitt af náttúruverndarverkefnunum er miðhálendisþjóðgarður – með honum rætist

Stóraukin áhersla á náttúruvernd Read More »

Elín Oddný

Skaða­minnkandi nálgun og hús­næðið fyrst

Borgarstjórn hefur samþykkt nýja stefnu í þjónustu við heimilislausa einstaklinga með miklar þjónustuþarfir. Stefnan byggir á valdeflingu, virðingu og þörfum notenda hverju sinni. Þjónusta borgarinnar skal samkvæmt stefnunni byggja á skaðaminnkandi nálgun og húsnæðið fyrst. Skaðaminnkandi nálgun felur fyrst og fremst í sér að draga úr skaðlegum áhrifum vímuefnaneyslu á notendur vímuefna, fjölskyldna þeirra sem

Skaða­minnkandi nálgun og hús­næðið fyrst Read More »

Um jafnrétti kynslóða

Í gærkvöldi sat ég og horfði á 10 vikna gamla dóttur mína sofa. Með tölvuna í fanginu og funheitan tebolla í hendi fletti ég upp staðreyndum um loftslagsmótmæli ungs fólks í undirbúningi mínum fyrir landsfund Vinstri Grænna. Á meðan hún svaf áhyggjulaus í vöggunni opnaði ég skýrslu IPCC frá því í fyrra og byrjaði að

Um jafnrétti kynslóða Read More »

Samráð gegn sundrungu

Sundrung einkennir stjórnmál og samfélög um allan heim í æ meiri mæli. Við virðumst eiga æ erfiðara með að setjast yfir málin, hlusta á sjónarmið annarra og reyna að ná saman um lausnina. Á sama tíma flæða yfir okkur upplýsingar af ýmsum toga, ýmist sannar, hálfsannar eða hrein og klár lygi og skrumskæling og oft

Samráð gegn sundrungu Read More »

Samráð um stjórnarskrá

Þarf nokkuð að endurskoða stjórnarskrána? spurði mig maður um daginn, eftir að ný skoðanakönnun um afstöðu almennings til stjórnarskrárinnar birtist í fjölmiðlum. Skoðanakönnunin er liður í nýrri leið við almenningssamráð sem er mikilvægur hluti af vinnu formanna stjórnmálaflokkanna á þingi við heildarendurskoðun stjórnarskrárinnar. Könnunin er annars vegar sjálfstæð vísbending um viðhorf almennings til ýmissa hluta

Samráð um stjórnarskrá Read More »

Árangur í verki

Árangur í verki Landsfundur Vinstri grænna er um næstu helgi. Það verður gott að hitta félaga og ræða hvað hefur áunnist í stjórnarsamstarfinu og hvaða áherslumál við eigum að setja á oddinn næstu tvö árin. Þessi vettvangur hreinskilinna skoðanaskipta er okkur þingmönnum ákaflega mikilvægt veganesti inn í þinghaldið og stjórnarsamstarfið fram undan. Hvað hefur tekist

Árangur í verki Read More »

Stjórnmálaskóli VG : lýðræði, popúlismi og vinstri stjórnmál

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og formaður VG ræddi við Val Ingimundarsson, prófessor í sagnfræði við Háskóla Íslands, um áhrif popúlisma á lýðræðislegar hreyfingar og mikilvægi þess að vinstri flokkar vinni saman gegn öfgaöflum sem grafa undan mannréttindum og afneita loftslagsvandanum. Valur fjallaði um popúlistaflokka, rætur þeirra, hugmyndafræði, pólitískar aðferðir og stöðu og áhrif þeirra í evrópskum

Stjórnmálaskóli VG : lýðræði, popúlismi og vinstri stjórnmál Read More »

Jafnræði til þjónustu

Starfshópur sem ég skipaði til að skoða fyrirkomulag varðandi hjálpartæki hér á landi skilaði skýrslu með niðurstöðum sínum í byrjun októbermánaðar. Hjálpartæki eru fötluðu fólki nauðsynleg til að auðvelda athafnir dagslegs lífs og verkefni starfshópsins var að koma með tillögur til úrbóta hvað varðar skipulag málaflokksins. Það er mat starfshópsins að skipulag hjálpartækjamála sé í

Jafnræði til þjónustu Read More »

Rusl í rusli?

                                                Hvað verður um allan úrganginn úr atvinnustarfsemi og frá heimilum landsins? Þegar einhverju er „hent í ruslið“, hverfur það sjónum okkar flestra. Eftir það hefst ferli sem í mörgum tilvikum er skaðlegt umhverfinu þegar til lengdar lætur. Verulegar framfarir hafa engu að síður orðið í meðferð sorps og iðnaðarúrgangs. Hvað sem þeim líður er

Rusl í rusli? Read More »

Vinstrihreyfingin – grænt framboð

Túngötu 14

101 Reykjavík

vg@vg.is

KT: 421298-2709

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search