PO
EN

Greinar

Endurskoðun almannavarna

Sum okkar muna, á árum Kalda stríðs­ins, Almanna­varnir rík­is­ins sem nefnd og svo stofnun er gekkst fyrir við­vör­un­arflautu­próf­unum tvisvar til þrisvar á ári og safn­aði til dæmis teppum og varn­ar­grím­um. Meg­in­fram­farir í skipu­lagi almanna­varna, sem tóku brátt að snú­ast fyrst og fremst um nátt­úru­vá, fólust í nýrri Sam­hæf­ing­ar­stöð í Reykja­vík 2003 og sér­lögum um almanna­varnir […]

Endurskoðun almannavarna Read More »

Varnarbaráttan fyrir réttindum kvenna

Í ár eru liðin 25 ár frá því að aðild­ar­ríki Sam­einuðu þjóðanna komu sér sam­an um Pek­ing-yf­ir­lýs­ing­una og fram­kvæmda­áætl­un­ina um jafn­rétti, þróun og frið. Þessa er minnst á alþjóðleg­um bar­áttu­degi kvenna, 8. mars, sam­hliða því sem verk­efni Sam­einuðu þjóðanna til næstu fimm ára eru skil­greind und­ir yf­ir­skrift­inni „Kyn­slóð jafn­rétt­is“ (e. Generati­on equality). Ísland hef­ur sóst

Varnarbaráttan fyrir réttindum kvenna Read More »

Verjumst veirunni.

Það hef­ur lík­lega ekki farið fram­hjá mörg­um að smit af völd­um COVID-19-kór­ónu­veirunn­ar hafa nú greinst hér á landi. Um 100.000 manns um all­an heim hafa smit­ast af veirunni og í gær, 6. mars, lýsti embætti rík­is­lög­reglu­stjóra yfir neyðarstigi al­manna­varna í sam­ráði við sótt­varna­lækni og embætti land­lækn­is en það er gert þegar hóp­sýk­ing er far­in að

Verjumst veirunni. Read More »

Framboðslisti Vinstri grænna fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar í sameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi samþykktur einróma.

Á fundi í dag á Hótel Héraði á Egilsstöðum var tillaga uppstillingarnefndar um framboðslista Vinstri grænna  fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar í sameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi samþykktur einróma. Fleiri upplýsingar á heimasíðu framboðsins austurland.vg.is Eftirtaldir einstaklingar skipa listann: 1.     Jódís Skúladóttir, lögfræðingur, Fljótsdalshéraði 2.     Helgi Hlynur Ásgrímsson – útvegsbóndi og hreppsnefndarmaður, Borgafirði eystri 3.     Þórunn Hrund Óladóttir,

Framboðslisti Vinstri grænna fyrir komandi sveitarstjórnarkosningar í sameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi samþykktur einróma. Read More »

Álit Persónuverndar um notkun stjórnmálasamtaka á samfélagsmiðlum

Nú hefur álit Persónuverndar um notkun stjórnmálasamtaka á samfélagsmiðlum í tengslum við kosningar verið birt á vefsíðu Persónuverndar. Gagnaöflun til þess að komast yfir allar upplýsingar og svara Persónuvernd innan tímamarka hefur verið krefjandi ferli og lærdómsríkt. Við tökum undir mikilvægi þess að það verði að vera gagnsætt hvernig stjórnmálaflokkar og aðilar þeim tengdum auglýsa á netinu og að hverjum

Álit Persónuverndar um notkun stjórnmálasamtaka á samfélagsmiðlum Read More »

Lýst hefur verið yfir neyðarástandi almannavarna

Lýst hefur verið yfir neyðarástandi almannavarna vegna COVID-19 á Íslandi.   Heilbrigðiskerfið okkar sinnir þeim sem eru veikir og annast sýnatökur, rannsóknir og leiðbeiningar fyrir fólk í sóttkví. Nú er mikilvægast af öllu að við gætum vel að því að fara eftir leiðbeiningum og fyrirmælum og halda ró okkar. Gætum að almennu hreinlæti, handþvotti og sprittun

Lýst hefur verið yfir neyðarástandi almannavarna Read More »

Leysa íbúakosningar deilumál?

Odd­viti og rit­ari Vinstri grænna í Reykja­vík fjalla um kosti og galla íbúakosninga. Eftir að lóð­ar­vil­yrði fyrir svoköll­uðu líf­hvolfi eða Aldin Biodome var sam­þykkt á Stekkj­ar­bakka í jaðri Elliða­ár­dals­ins hefur mikil umræða farið fram. Í Viku­lok­unum síð­ast­lið­inn föstu­dag á Rás 1 bar þetta mál á góma og þá sér­stak­lega sú krafa meðal íbúa að fá

Leysa íbúakosningar deilumál? Read More »

Hálendisþjóðgarður kynntur á Egilsstöðum.

Umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, kynnir áform um stofnun Hálendisþjóðgarðs á opnum fundi á Egilsstöðum fimmtudaginn 5. mars klukkan 20:00. Fundurinn er sá síðasti af átta í röð kynningarfunda vítt og breitt um landið. Á fundinum mun ráðherra m.a. fara yfir forsendur og markmið með stofnun Hálendisþjóðgarðs og kynna helstu atriði frumvarps þar að

Hálendisþjóðgarður kynntur á Egilsstöðum. Read More »

Heilbrigðisráðherra við vígslu hjúkrunarheimilisins við Sléttuveg

Stór áfangi í uppbyggingu hjúkrunarrýma á höfuðborgarsvæðinu var innsiglaður þegar nýtt hjúkrunarheimili fyrir 99 manns við Sléttuveg var vígt síðastliðinn föstudag að viðstöddu fjölmenni. Fyrstu íbúar heimilisins eru fluttir inn og er kappkostað að því að koma heimilinu í fullan rekstur sem fyrst. Skrifað var undir samninga um byggingu heimilisins í október árið 2016. Heimilið

Heilbrigðisráðherra við vígslu hjúkrunarheimilisins við Sléttuveg Read More »

Flugstefna

Verið er að vinna flugstefnu fyrir Ísland af krafti og liggja fyrstu drög hennar fyrir sem grænbók. Stefnan er í eðli sínu bæði pólitísk og fagleg. Drögin taka fyrst og fremst á faglega þættinum. Nú liggur fyrir að fá umsagnir sem fjalla um félagslega og pólitíska þáttinn, ásamt umhverfismálum flugsins. Þar koma við sögu sveitarfélög,

Flugstefna Read More »

Ríkisstjórn flýtir uppbyggingu innviða

Innviðaframkvæmdum flýtt – átakshópur skilar skýrslu og áætlun um 540 aðgerðir á vefsíðunni innvidir2020.is Tillögur átakshóps um úrbætur í innviðum fela m.a. í sér að: jarðstrengjavæðingu dreifikerfis raforku verði flýtt til 2025 í stað 2035 framkvæmdir í svæðisflutningskerfi raforku sem ekki eru á 10 ára kerfisáætlun verði flýtt leyfisveitingar vegna framkvæmda í flutningskerfi raforku verði

Ríkisstjórn flýtir uppbyggingu innviða Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search