Endurskoðun almannavarna
Sum okkar muna, á árum Kalda stríðsins, Almannavarnir ríkisins sem nefnd og svo stofnun er gekkst fyrir viðvörunarflautuprófunum tvisvar til þrisvar á ári og safnaði til dæmis teppum og varnargrímum. Meginframfarir í skipulagi almannavarna, sem tóku brátt að snúast fyrst og fremst um náttúruvá, fólust í nýrri Samhæfingarstöð í Reykjavík 2003 og sérlögum um almannavarnir […]
Endurskoðun almannavarna Read More »