Gjástykki friðlýst gegn orkuvinnslu
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði í dag friðlýsingu Gjástykkis í samræmi við lög um verndar- og orkunýtingaráætlun (rammaáætlun). Þetta er fyrsta friðlýsing háhitasvæðis í verndarflokki rammaáætlunar. Gjástykki þykir einstætt á heimsvísu útfrá jarðfræðilegu sjónarmiði því þar má sjá hvernig land hefur gliðnað með tilheyrandi sigdæld, sprungum og misgengjum. Á svæðinu er að mestu […]
Gjástykki friðlýst gegn orkuvinnslu Read More »








