Stækkun Grensáss: fyrir 1,6 milljarða króna
Heilbrigðisráðherra hefur ákveðið að setja stækkun endurhæfingardeildar Landspítala við Grensás í forgang og er ráðgert að hefja framkvæmdir strax. Gert er ráð fyrir að verja 200 milljónum króna til framkvæmdanna á þessu ári en áætlaður heildarkostnaður er 1,6 milljarðar. Húsnæðið á Grensási er nær 50 ára gamalt og stenst ekki nútímakröfur varðandi sjúkrahúsþjónustu. Mikill undirbúningur […]
Stækkun Grensáss: fyrir 1,6 milljarða króna Read More »