Search
Close this search box.

Greinar

Frumvarp forsætisráðherra um bætur vegna sýknudóms í Guðmundar- og Geirfinnsmáli.

Frumvarpi forsætisráðherra til laga um heimild til að greiða bætur vegna sýknudóms Hæstaréttar í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu dreift á Alþingi Frumvarpi forsætisráðherra til laga um heimild til að greiða bætur vegna sýknudóms Hæstaréttar í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu hefur verið dreift á Alþingi. Með frumvarpinu er lagt til að ráðherra verði veitt heimild til að greiða þeim bætur sem […]

Frumvarp forsætisráðherra um bætur vegna sýknudóms í Guðmundar- og Geirfinnsmáli. Read More »

Rósa Björk

Loftslagsbreytingar mesta ógnin við mannréttindi

„Heim­ur­inn hefur aldrei orðið vitni að við­líka ógn við mann­rétt­ind­i,“ sagði Michelle Bachel­et, mann­rétt­inda­stjóri Sam­ein­uðu þjóð­anna og yfir­maður Mann­réttinda­ráðs SÞ í opn­un­ar­er­indi sínu við upp­haf 42. fundar Mann­réttinda­ráðs­ins í sept­em­ber­byrj­un. Ógnin sem Bachelet vísar í eru lofts­lags­breyt­ing­ar. Þau eru orðin ein aðal upp­spretta borg­ara­stríða og átaka. Rétt­indi frum­byggja til lífs og við­ur­væris er ógnað hvort

Loftslagsbreytingar mesta ógnin við mannréttindi Read More »

Katrín kynnir frumvarp um sanngirnisbætur í Guðmundar og Geirfinnsmáli.

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra lagði fram í ríkisstjórn í morgun frumvarp til laga um sanngirnisbætur í kjölfar sýknudóms Hæstaréttar í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu. Var samþykkt að frumvarpið verði lagt fram á Alþingi. Frumvarpið kveður á um heimild ráðherra til að greiða sanngirnisbætur til þeirra sem sýknaðir voru með dómi Hæstaréttar 27. september 2018. Bætur verði einnig

Katrín kynnir frumvarp um sanngirnisbætur í Guðmundar og Geirfinnsmáli. Read More »

Kol­efnis­jöfnum ferða­lagið

Mikil vitundarvakning hefur verið undanfarið um loftslagsmál út um allan heim. Íslensk stjórnvöld hafa sett sér metnaðarfull markmið í loftslagsmálum, og stefnt er að kolefnishlutleysi árið 2040. En auðvitað er þetta ekki einvörðungu verkefni stjórnvalda, við verðum öll að koma að málum, almenningur, opinberir aðilar og atvinnulífið. Í vikunni mælti ég fyrir þingsályktunartillögu um að

Kol­efnis­jöfnum ferða­lagið Read More »

Forsætisráðherra kynnir samráð við almenning um stjórnarskrá

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, kynnti fyrir hönd formanna stjórnmálaflokka sem sæti eiga á Alþingi tilhögun samráðs við almenning við endurskoðun stjórnarskrárinnar á blaðamannafundi í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu í dag. Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands framkvæmdi í sumar ítarlega könnun á viðhorfum almennings til stjórnarskrárinnar. Voru niðurstöðurnar kynntar á blaðamannafundinum. Í framhaldi af skoðanakönnuninni verður haldin tveggja daga rökræðukönnun 9. og 10.

Forsætisráðherra kynnir samráð við almenning um stjórnarskrá Read More »

Þingmál framundan

Á síðasta þingi, 149. löggjafarþingi, samþykkti Alþingi nokkur lagafrumvörp sem ég lagði fyrir þingið. Frumvörpin innihéldu lagalegar úrbætur og nýmæli á ýmsum sviðum heilbrigðiskerfisins, auk þess sem þingsályktunartillaga um nýja heilbrigðisstefnu til 2030 var samþykkt. Fyrst má nefna frumvarp til breytinga á lögum um sjúkratryggingar, til að bregðast við nýjum persónuverndarlögum. Frumvarp sem felur í

Þingmál framundan Read More »

Vöktun á súrnun sjávar og jöklum aukin

Ríflega 250 milljónum króna verður varið til að efla vöktun á súrnun sjávar og á jöklum næstu fimm árin hér á landi. Þetta var tilkynnt í dag í tilefni útkomu nýrrar skýrslu Milliríkjanefndar Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar (IPCC) um áhrif loftslagsbreytinga á hafið og freðhvolfið. Skýrslan dregur saman nýjustu og áreiðanlegustu upplýsingar um áhrif loftslagsbreytinga

Vöktun á súrnun sjávar og jöklum aukin Read More »

Staða áætlunar um uppbyggingu hjúkrunarrýma

Heilbrigðisráðherra hefur sett á áætlun framkvæmdir við gagngerar endurbætur á hjúkrunarheimilunum á Patreksfirði, Ísafirði, í Neskaupsstað og í Hveragerði þar sem brýnt er orðið að bæta aðstæður og aðbúnað íbúa. Ráðuneytið hefur unnið samantekt um stöðu framkvæmdaáætlunar um uppbyggingu hjúkrunarrýma og framhald þeirrar áætlunar til ársins 2024. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra kynnti í apríl 2018 áætlun um

Staða áætlunar um uppbyggingu hjúkrunarrýma Read More »

Ríkis­lög­reglu­stjórinn

Ríkislögreglustjóri hefur, með orðum sínum og gjörðum, komið sér í þá stöðu að hann nýtur ekki lengur trausts í embætti. Það sýna samþykktir fagfélaga innan lögreglunnar. Haraldur Johannessen hefur gegnt stöðunni í rúma tvo áratugi og nú er svo komið að hann nýtur ekki lengur trausts. Það kallar á aðgerðir. Lögreglan gegnir gríðarlega mikilvægu hlutverki

Ríkis­lög­reglu­stjórinn Read More »

Ragnar Auðun Árnason, nýr formaður VGR

24 ára stjórnmálafræðingur kosinn formaður Vinstri grænna í Reykjavík. „Það er sérstaklega spennandi að vera formaður í VG félagi, þegar hægt er að vísa til margra góðra verka Vinstri Grænna í ríkisstjórn,“  segir Ragnar Auðun Árnason, sem kosinn var formaður VGR á aðalfundi félagsins í gærkvöld. Ragnar Auðun er 24 ára stjórnmálafræðingur og hefur verið

Ragnar Auðun Árnason, nýr formaður VGR Read More »

Sérhæfðum dagdvalarrýmum í MS-Setrinu fjölgað

Heilbrigðisráðherra hefur falið Sjúkratryggingum Íslands að semja við MS-Setrið um aukna þjónustu við fólk með Parkinsonsjúkdóm. Miðað er við að dagdvalarrýmum með endurhæfingu fyrir þessa sjúklinga verði fjölgað um fimm til sex hjá Setrinu en þar er fyrir hendi mikil sérþekking í meðferð fólks með ýmsa taugasjúkdóma. „Þetta er þjónusta sem getur skipt sköpum fyrir

Sérhæfðum dagdvalarrýmum í MS-Setrinu fjölgað Read More »

Katrín ávarpar loftslagsráðstefnu SÞ

Fimm daga loftslagsráðstefna Sameinuðu þjóðanna er hafin í New Yor. Þar koma þjóðarleiðtogar saman á árlegum septemberfundi í Allsherjarþinginu og ræða brýnustu málefni heimsbyggðarinnar. Loftslagsváin er þema þessa árs.  Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra mun ávarpa fundinn í dag. Reiknað er með að hún taki til máls nú um klukkan 16 að íslenskum tíma og verður ræða hennar

Katrín ávarpar loftslagsráðstefnu SÞ Read More »

Vinstrihreyfingin – grænt framboð

Túngötu 14

101 Reykjavík

vg@vg.is

KT: 421298-2709

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search