Search
Close this search box.

Greinar

Forsætisráðherra skipar starfshópa á grunni laga um kynrænt sjálfræði

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, hefur skipað tvo starfshópa á grunni laga um kynrænt sjálfræði. Hóparnir eru skipaðir í samræmi við bráðabirgðaákvæði í lögunum og munu fjalla um tiltekin viðfangsefni og skila tillögum sínum innan árs. Annar starfshópurinn mun fjalla um málefni barna sem fæðast með ódæmigerð kyneinkenni, þar á meðal um heilbrigðisþjónustu við þau, og gera […]

Forsætisráðherra skipar starfshópa á grunni laga um kynrænt sjálfræði Read More »

Samkomulag Íslands og Noregs við ESB á sviði loftslagsmála

Gengið var frá samkomulagi Íslands og Noregs við Evrópusambandið á sviði loftslagsmála í dag, með ákvörðun á fundi sameiginlegu EES-nefndarinnar. Með samkomulaginu eykst samvinna Íslands og Noregs með ríkjum ESB á sviði loftslagsmála og ríkin búa við sambærilegar reglur og skuldbindingar. Samkvæmt samkomulaginu eru teknar upp tvær lykilgerðir inn í EES-samninginn, sem fjalla annars vegar

Samkomulag Íslands og Noregs við ESB á sviði loftslagsmála Read More »

Kostir rafrænna fylgiseðla

Þann 18. októ­ber síðastliðinn var hald­inn hér á landi fjöl­menn­ur fund­ur ís­lenskra og er­lendra sér­fræðinga í tengsl­um við for­mennsku Íslands í Nor­rænu ráðherra­nefnd­inni. Um­fjöll­un­ar­efni fund­ar­ins var kost­ir ra­f­rænna fylgiseðla lyfja með lyfj­um, en Ísland hef­ur haft for­ystu um inn­leiðingu ra­f­rænna fylgiseðla á nor­ræn­um vett­vangi. Inn­leiðing ra­f­rænna fylgiseðla hef­ur verið eitt af for­gangs­mál­um rík­is­stjórn­ar­inn­ar og er

Kostir rafrænna fylgiseðla Read More »

Þorsteinn og Þorsteinn

Þorsteinn Víglundsson, varaformaður Viðreisnar, skrifar grein í Fréttablaðið í gær, 22. október, þar sem hefðbundnir frjálshyggjuvindar blása hressilega um röksemdafærsluna. Þorsteinn kvartar yfir sköttum og vitnar í elstu klisju þeirrar umræðu; orð Benjamíns Franklín um að ekkert sé öruggt í lífinu nema dauðinn og skattar. Sjálfur tel ég ýmislegt annað öruggt í lífinu, en er ánægður með

Þorsteinn og Þorsteinn Read More »

Bjarni Jónsson tók sæti sem varaþingmaður.

Bjarni Jónsson tók sæti sem varaþingmaður fyrir Lilju Rafney Magnúsdóttur á mánudag, en Lilja er í þessari viku stödd á Grænlandi á fundi Vestnorræna ráðsins. Bjarni beindi óundirbúinni fyrirspurn að menntamálaráðherra í gær um aðgerðir ráðherrans til að styrkja starf háskóla á landsbyggðinni og tryggja betur fjármögnun þeirra. Þá tók hann einnig til máls undir

Bjarni Jónsson tók sæti sem varaþingmaður. Read More »

Rósa Björk

Er rétt að dæma fólk í fangelsi fyrir pólitískar skoðanir?

Þungir fangelsisdómar voru kveðnir voru upp í síðustu viku af Hæstarétti Spánar yfir níu leiðtogum sjálfstæðishreyfingar Katalóníu. Fólkið var dæmt til 9-13 ára fangelsisvistar vegna aðgerða þeirra í tengslum við atkvæðagreiðslu um sjálfstæði Katalóníu árið 2017 og sjálfstæðisyfirlýsingar í kjölfarið. Níumenningarnir voru sakfelldir fyrir ólöglegan uppreisnaráróður og misnotkun á opinberu fé í þágu sjálfstæðrar Katalóníu.

Er rétt að dæma fólk í fangelsi fyrir pólitískar skoðanir? Read More »

Flokksráð kosið á landsfundi

Flokksráðsfulltrúar eru: Bjarki Þór Grönfeldt Una Hildardóttir Hreindís Ylva Garðarsdóttir Holm Elín Oddný Sigurðardóttir Stefán Pálsson Halla Gunnarsdóttir Orri Páll Jóhannsson Guðný Hildur Magnúsdóttir Kristín Sigfúsdóttir Þóra Geirlaug Bjartmarsdóttir Rósa Björg Þorsteinsdóttir Cecil Haraldsson Maarit Kaipainen María Hildur Maack Elva Dögg Ásudóttir Kristinsdóttir Gyða Dröfn Hjaltadóttir Árni Hjartarson Torfi Hjartarson Einar Bergmundur Þorgerðarson Bóasarson Valgerður

Flokksráð kosið á landsfundi Read More »

Framboð til flokksráðs

Árni Hjartarson NA Ásrún Ýr Gestsdóttir NA Cecil Haraldsson NA Egill Thorlacius NA Helgi Hlynur Ásgrímsson NA Kristín Sigfúsdóttir NA Kristján K Stefánsson NA Sif Jóhannesdóttir NA Stefán Jónasson NA —————————————————— Björg Baldursdóttir NV Brynja Þorsteinsdóttir NV Guðný Hildur Magnúsdóttir NV Hrafnhildur Björnsdóttir NV María Hildur Maack NV Þóra Geirlaug Bjartmarsdóttir NV —————————————————— Bergþóra Benediktsdóttir

Framboð til flokksráðs Read More »

Ný stjórn kjörin á landsfundi Vinstri grænna

Á landsfundi Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs sem haldinn er á Grand hóteli um helgina var í dag kjörin ný stjórn flokksins. Alls barst 21 framboð í stjórn en hún er skipuð ellefu aðalmönnum og fjórum varamönnum. Katrín Jakobsdóttir var endurkjörin formaður flokksins en hún hefur verið formaður frá árinu 2013. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og

Ný stjórn kjörin á landsfundi Vinstri grænna Read More »

Rúnar Gíslason nýr gjaldkeri Vinstri grænna

Rúnar Gíslason var á landsfundi Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs í dag kjörinn gjaldkeri hreyfingarinnar. Rúnar hlaut 117 atkvæði af 192 eða 60,94 prósent greiddra atkvæða. Ragnar Auðun Árnason sem einnig var í framboði hlaut 69 atkvæði eða 35,94 prósent. Sex skiluðu auðu. Rúnar starfar sem lögreglumaður á Sauðárkróki. Hann hefur verið formaður svæðisfélags, setið í

Rúnar Gíslason nýr gjaldkeri Vinstri grænna Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search