Verjumst veirunni.
Það hefur líklega ekki farið framhjá mörgum að smit af völdum COVID-19-kórónuveirunnar hafa nú greinst hér á landi. Um 100.000 manns um allan heim hafa smitast af veirunni og í gær, 6. mars, lýsti embætti ríkislögreglustjóra yfir neyðarstigi almannavarna í samráði við sóttvarnalækni og embætti landlæknis en það er gert þegar hópsýking er farin að […]
Verjumst veirunni. Read More »









