Sjúklingar borga minna
Lækkun greiðsluþátttöku sjúklinga er afgerandi þáttur í því að tryggja jafnt aðgengi fólks að heilbrigðisþjónustu. Gögn frá Evrópsku tölfræðistofnuninni, Eurostat, sýna að um um það bil 3,5 prósent Íslendinga þurftu að neita sér um læknisþjónustu vegna kostnaðar, fjarlægðar eða biðtíma árið 2016. Um 5% allra tekjuhópa þurftu að neita sér um tannlæknaþjónustu á sama tíma. Óuppfyllt […]
Sjúklingar borga minna Read More »