Álit Persónuverndar um notkun stjórnmálasamtaka á samfélagsmiðlum
Nú hefur álit Persónuverndar um notkun stjórnmálasamtaka á samfélagsmiðlum í tengslum við kosningar verið birt á vefsíðu Persónuverndar. Gagnaöflun til þess að komast yfir allar upplýsingar og svara Persónuvernd innan tímamarka hefur verið krefjandi ferli og lærdómsríkt. Við tökum undir mikilvægi þess að það verði að vera gagnsætt hvernig stjórnmálaflokkar og aðilar þeim tengdum auglýsa á netinu og að hverjum […]
Álit Persónuverndar um notkun stjórnmálasamtaka á samfélagsmiðlum Read More »










