Ingibjörg Þórðardóttir býður sig fram til ritara
Framboðstilkynning. Kæru félagar Ég hef starfað innan VG í um 10 ár og mér finnst þessi pólitíski vettvangur hafa verið, gefandi skemmtilegur, krefjandi og þroskandi allt í senn. Mér finnst störf mín hafa skipt miklu máli innan hreyfingarinnar og félagar mínir hafa alltaf sýnt mér mikið traust. Brennandi áhugi á jafnrétti og kvenfrelsi var ástæðan […]
Ingibjörg Þórðardóttir býður sig fram til ritara Read More »