PO
EN

Greinar

Ingibjörg Þórðardóttir býður sig fram til ritara

Framboðstilkynning. Kæru félagar Ég hef starfað innan VG í um 10 ár og mér finnst þessi pólitíski vettvangur hafa verið, gefandi skemmtilegur,  krefjandi og þroskandi allt í senn. Mér finnst störf mín hafa skipt miklu máli innan  hreyfingarinnar og félagar mínir hafa alltaf sýnt mér mikið traust. Brennandi áhugi á jafnrétti og kvenfrelsi var ástæðan […]

Ingibjörg Þórðardóttir býður sig fram til ritara Read More »

Ragnar Auðun Árnason býður sig fram til gjaldkera

Kæru félagar Fyrir rúmlega níu árum síðan skráði ég mig í þessa hreyfingu og mikið vatn hefur runnið til sjávar síðan. Ég sat lengi í stjórn Ungra vinstri grænna sem m.a. talsmaður hreyfingarinnar, alþjóðafulltrúi og innrastarfsfulltrúi. Undanfarin tvö ár hef ég setið í stjórn Vinstri grænna í Reykjavík og á dögunum var ég kjörinn formaður

Ragnar Auðun Árnason býður sig fram til gjaldkera Read More »

Yfirlýsing þingflokks Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs vegna innrásar tyrkneska hersins inn í Norður-Sýrland.

Þingflokkur Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs fordæmir harðlega innrás tyrkneska hersins inn í Norður-Sýrland. Það er ljóst að innrás tyrkneska hersins inn í annað ríki, stangast á við alþjóðalög, ógnar viðkvæmu ástandi á stríðshrjáðu svæði, ýtir undir mannskæðar ofsóknir í garð Kúrda og er mjög líklegt til að styrkja ISIS hryðjuverksamtökin á svæðinu við botni

Yfirlýsing þingflokks Vinstri hreyfingarinnar – græns framboðs vegna innrásar tyrkneska hersins inn í Norður-Sýrland. Read More »

Framboð til ritara VG

Kæru félagar! Mér hefur alltaf fundist það mikilvægt að við sem störfum í stjórnmálunum festum okkur ekki í einstöku hlutverki í of langan tíma. Eftir fjögur ár í embætti gjaldkera hreyfingarinnar hef ég hugsað mér til hreyfings og langar að prófa eitthvað nýtt. Ég hef því ákveðið að bjóða mig fram í embætti ritara á

Framboð til ritara VG Read More »

Sterkara samfélag, aukin hamingja

Loftslagsváin, tæknibreytingar og hærra hlutfall aldraðra – allt eru þetta áskoranir sem blasa við öllum vestrænum samfélögum. Hvernig þau bregðast við mun skipta sköpum fyrir framtíðina. Hvernig okkur tekst til mun ráðast af því hvernig við tryggjum ákveðin grundvallaratriði; jöfnuð, sjálfbærni og lýðræði. Sterk samfélög framtíðar munu verða þau sem tryggja ákveðið jafnvægi milli þessara

Sterkara samfélag, aukin hamingja Read More »

Guðmundur Ingi Guðbrandsson býður sig fram til varaformanns VG.

„Öll eigum við okkur drauma í leik og starfi. Öll brennum við fyrir einhverju. Við höfum hugmyndir um hvernig samfélag við viljum byggja og sýn á framtíðina. Ég hef alla tíð brunnið fyrir umhverfismálum og unnið að þeim á margvíslegum vettvangi, hjá stofnunum ríkisins, í háskólum, hjá félagasamtökum og nú í tæp tvö ár sem ráðherra.

Guðmundur Ingi Guðbrandsson býður sig fram til varaformanns VG. Read More »

Gildi og forgangsröðun

Stjórnendur og starfsfólk heilbrigðiskerfisins standa daglega frammi fyrir fjölda erfiðra ákvarðana sem varða líf og heilsu fólks og forgangsröðun er því liður í daglegum störfum þess. Auknir möguleikar við greiningu og meðferð sjúkdóma með sívaxandi kostnaði gera auknar kröfur um að ríkið sem greiðandi heilbrigðisþjónustunnar forgangsraði því fjármagni sem er til umráða. Mikilvægt er að

Gildi og forgangsröðun Read More »

Landið er lykillinn

Heims­byggðin stend­ur frammi fyr­ir marg­vís­leg­um áskor­un­um. Á grund­velli þeirra hafa ríki heims sett sér sam­eig­in­leg mark­mið: Heims­mark­mið SÞ um sjálf­bæra þróun. Til að ná þess­um mik­il­vægu mark­miðum er brýnt að horfa til þeirra tæki­færa sem fel­ast í landi, þ.e.a.s. jarðvegi, gróðri, vist­kerf­um og nátt­úru. Land, sjálf­bær nýt­ing og end­ur­heimt land­gæða og vist­kerfa eru lyk­il­atriði við að

Landið er lykillinn Read More »

Hópuppsagnir!

Það er alltaf erfitt að heyra þegar hópuppsagnir verða í okkar litla samfélagi. Nú síðast var öllu starfsfólki Ísfisks á Akranesi sagt upp störfum. Þær uppsagnir bætast svo ofan á uppsagnir fjármálafyrirtækja í lok síðasta mánaðar ásamt uppsögnum hjá Íslandspósti og Icelandair. Ég var viðstödd þegar fiskvinnslan á Akranesi hóf rekstur fyrir rúmum tveimur árum

Hópuppsagnir! Read More »

Ný stjórn VG í Skagafirði. Bjarni Jónsson áfram formaður

Ný stjórn VG í Skagafirði kjörin á aðalfundi Á aðalfundi VG í Skagafirði 30. september var kjörin ný stjórn félagsins. Stjórnina skipa Björg Baldursdóttir, Úlfar Sveinsson, Hildur Magnúsdóttir, Auður Björk Birgisdóttir og Bjarni Jónsson sem áfram gegnir formennsku. Varafulltrúar í stjórn eru Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir og Steinunn Rósa Guðmundsdóttir.

Ný stjórn VG í Skagafirði. Bjarni Jónsson áfram formaður Read More »

Almenningssamráð um endurskoðun stjórnarskrár

Vakin er athygli á almenningssamráði um endurskoðun stjórnarskrárinna á vefnum betraisland.is.  Róbert Bjarnason, framkvæmdastjóri, „Íbúar – Samráðslýðræði ses.“ sem vinnur að samráðsverkefninu með Háskóla Íslands, vekur athygli á vefnum, sem styður við áform stjórnvalda um að endurskoða stjórnarskrána að hluta á þessu kjörtímabili í samstarfi allra flokka á þingi og í víðtæku almenningssamráði. Róbert segir

Almenningssamráð um endurskoðun stjórnarskrár Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search