Húsnæðismál á réttri leið
Ríkisstjórnin setti sér þau markmið í stjórnarsáttmála að beita sér fyrir umbótum í húsnæðismálum og bæta aðgengi að öruggu húsnæði, m.a. með uppbyggingu félagslegs húsnæðis. Það var gert í ljósi þess að þróunin hafði verið sú að afar erfitt ástand hafði skapast á leigumarkaði og miklar hindranir stóðu í vegi þeirra sem vildu komast af […]
Húsnæðismál á réttri leið Read More »