Katrín hélt erindi um velsældarhagkerfi hjá Chatham House
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, flutti fyrirlestur um velsældarhagkerfi á vegum bresku hugveitunnar Chatham House í Lundúnum í dag. Í fyrirlestrinum fjallaði forsætisráðherra um samstarf Íslands, Skotlands og Nýja-Sjálands um þróun velsældarhagkerfa til að bregðast við stærstu áskorunum samtímans: loftslagsbreytingum og vaxandi ójöfnuði. Forsætisráðherrann greindi einnig frá þróun íslenskra stjórnvalda á hagsældarmælikvörðum þar sem leitast er við […]
Katrín hélt erindi um velsældarhagkerfi hjá Chatham House Read More »










