Ræða Kolbeins Óttarssonar Proppé í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra
Góðir landsmenn, Það væri að bera í bakkafullan lækinn að bætast í þann hóp ræðumanna sem gerir loftslagsmálin að umtalsefni hér í kvöld, ef þau væru ekki jafn mikilvæg og raun ber vitni. Bakkafullir lækir eru líka táknrænir fyrir þá hlýnun heimsins sem maðurinn virðist loksins farinn að átta sig á að verði að sporna […]
Ræða Kolbeins Óttarssonar Proppé í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra Read More »