PO
EN

Greinar

Hópuppsagnir!

Það er alltaf erfitt að heyra þegar hópuppsagnir verða í okkar litla samfélagi. Nú síðast var öllu starfsfólki Ísfisks á Akranesi sagt upp störfum. Þær uppsagnir bætast svo ofan á uppsagnir fjármálafyrirtækja í lok síðasta mánaðar ásamt uppsögnum hjá Íslandspósti og Icelandair. Ég var viðstödd þegar fiskvinnslan á Akranesi hóf rekstur fyrir rúmum tveimur árum […]

Hópuppsagnir! Read More »

Ný stjórn VG í Skagafirði. Bjarni Jónsson áfram formaður

Ný stjórn VG í Skagafirði kjörin á aðalfundi Á aðalfundi VG í Skagafirði 30. september var kjörin ný stjórn félagsins. Stjórnina skipa Björg Baldursdóttir, Úlfar Sveinsson, Hildur Magnúsdóttir, Auður Björk Birgisdóttir og Bjarni Jónsson sem áfram gegnir formennsku. Varafulltrúar í stjórn eru Sigurlaug Vordís Eysteinsdóttir og Steinunn Rósa Guðmundsdóttir.

Ný stjórn VG í Skagafirði. Bjarni Jónsson áfram formaður Read More »

Almenningssamráð um endurskoðun stjórnarskrár

Vakin er athygli á almenningssamráði um endurskoðun stjórnarskrárinna á vefnum betraisland.is.  Róbert Bjarnason, framkvæmdastjóri, „Íbúar – Samráðslýðræði ses.“ sem vinnur að samráðsverkefninu með Háskóla Íslands, vekur athygli á vefnum, sem styður við áform stjórnvalda um að endurskoða stjórnarskrána að hluta á þessu kjörtímabili í samstarfi allra flokka á þingi og í víðtæku almenningssamráði. Róbert segir

Almenningssamráð um endurskoðun stjórnarskrár Read More »

Frumvarp forsætisráðherra um bætur vegna sýknudóms í Guðmundar- og Geirfinnsmáli.

Frumvarpi forsætisráðherra til laga um heimild til að greiða bætur vegna sýknudóms Hæstaréttar í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu dreift á Alþingi Frumvarpi forsætisráðherra til laga um heimild til að greiða bætur vegna sýknudóms Hæstaréttar í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu hefur verið dreift á Alþingi. Með frumvarpinu er lagt til að ráðherra verði veitt heimild til að greiða þeim bætur sem

Frumvarp forsætisráðherra um bætur vegna sýknudóms í Guðmundar- og Geirfinnsmáli. Read More »

Rósa Björk

Loftslagsbreytingar mesta ógnin við mannréttindi

„Heim­ur­inn hefur aldrei orðið vitni að við­líka ógn við mann­rétt­ind­i,“ sagði Michelle Bachel­et, mann­rétt­inda­stjóri Sam­ein­uðu þjóð­anna og yfir­maður Mann­réttinda­ráðs SÞ í opn­un­ar­er­indi sínu við upp­haf 42. fundar Mann­réttinda­ráðs­ins í sept­em­ber­byrj­un. Ógnin sem Bachelet vísar í eru lofts­lags­breyt­ing­ar. Þau eru orðin ein aðal upp­spretta borg­ara­stríða og átaka. Rétt­indi frum­byggja til lífs og við­ur­væris er ógnað hvort

Loftslagsbreytingar mesta ógnin við mannréttindi Read More »

Katrín kynnir frumvarp um sanngirnisbætur í Guðmundar og Geirfinnsmáli.

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra lagði fram í ríkisstjórn í morgun frumvarp til laga um sanngirnisbætur í kjölfar sýknudóms Hæstaréttar í Guðmundar- og Geirfinnsmálinu. Var samþykkt að frumvarpið verði lagt fram á Alþingi. Frumvarpið kveður á um heimild ráðherra til að greiða sanngirnisbætur til þeirra sem sýknaðir voru með dómi Hæstaréttar 27. september 2018. Bætur verði einnig

Katrín kynnir frumvarp um sanngirnisbætur í Guðmundar og Geirfinnsmáli. Read More »

Kol­efnis­jöfnum ferða­lagið

Mikil vitundarvakning hefur verið undanfarið um loftslagsmál út um allan heim. Íslensk stjórnvöld hafa sett sér metnaðarfull markmið í loftslagsmálum, og stefnt er að kolefnishlutleysi árið 2040. En auðvitað er þetta ekki einvörðungu verkefni stjórnvalda, við verðum öll að koma að málum, almenningur, opinberir aðilar og atvinnulífið. Í vikunni mælti ég fyrir þingsályktunartillögu um að

Kol­efnis­jöfnum ferða­lagið Read More »

Forsætisráðherra kynnir samráð við almenning um stjórnarskrá

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, kynnti fyrir hönd formanna stjórnmálaflokka sem sæti eiga á Alþingi tilhögun samráðs við almenning við endurskoðun stjórnarskrárinnar á blaðamannafundi í Ráðherrabústaðnum við Tjarnargötu í dag. Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands framkvæmdi í sumar ítarlega könnun á viðhorfum almennings til stjórnarskrárinnar. Voru niðurstöðurnar kynntar á blaðamannafundinum. Í framhaldi af skoðanakönnuninni verður haldin tveggja daga rökræðukönnun 9. og 10.

Forsætisráðherra kynnir samráð við almenning um stjórnarskrá Read More »

Þingmál framundan

Á síðasta þingi, 149. löggjafarþingi, samþykkti Alþingi nokkur lagafrumvörp sem ég lagði fyrir þingið. Frumvörpin innihéldu lagalegar úrbætur og nýmæli á ýmsum sviðum heilbrigðiskerfisins, auk þess sem þingsályktunartillaga um nýja heilbrigðisstefnu til 2030 var samþykkt. Fyrst má nefna frumvarp til breytinga á lögum um sjúkratryggingar, til að bregðast við nýjum persónuverndarlögum. Frumvarp sem felur í

Þingmál framundan Read More »

Vöktun á súrnun sjávar og jöklum aukin

Ríflega 250 milljónum króna verður varið til að efla vöktun á súrnun sjávar og á jöklum næstu fimm árin hér á landi. Þetta var tilkynnt í dag í tilefni útkomu nýrrar skýrslu Milliríkjanefndar Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar (IPCC) um áhrif loftslagsbreytinga á hafið og freðhvolfið. Skýrslan dregur saman nýjustu og áreiðanlegustu upplýsingar um áhrif loftslagsbreytinga

Vöktun á súrnun sjávar og jöklum aukin Read More »

Staða áætlunar um uppbyggingu hjúkrunarrýma

Heilbrigðisráðherra hefur sett á áætlun framkvæmdir við gagngerar endurbætur á hjúkrunarheimilunum á Patreksfirði, Ísafirði, í Neskaupsstað og í Hveragerði þar sem brýnt er orðið að bæta aðstæður og aðbúnað íbúa. Ráðuneytið hefur unnið samantekt um stöðu framkvæmdaáætlunar um uppbyggingu hjúkrunarrýma og framhald þeirrar áætlunar til ársins 2024. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra kynnti í apríl 2018 áætlun um

Staða áætlunar um uppbyggingu hjúkrunarrýma Read More »

Ríkis­lög­reglu­stjórinn

Ríkislögreglustjóri hefur, með orðum sínum og gjörðum, komið sér í þá stöðu að hann nýtur ekki lengur trausts í embætti. Það sýna samþykktir fagfélaga innan lögreglunnar. Haraldur Johannessen hefur gegnt stöðunni í rúma tvo áratugi og nú er svo komið að hann nýtur ekki lengur trausts. Það kallar á aðgerðir. Lögreglan gegnir gríðarlega mikilvægu hlutverki

Ríkis­lög­reglu­stjórinn Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search