STJÓRNMÁLASKÓLI VG : LÝÐRÆÐI, POPÚLISMI OG VINSTRI STJÓRNMÁL
Fundur í kvöld. Víða um Evrópu hafa popúlísk stjórnmálaöfl skotið rótum, sérstaklega á hægri vængnum. Þótt slíkar hreyfingar og flokkar nái ekki kjöri alls staðar þar sem þær bjóða fram hafa þær mikil áhrif á stjórnmálaumræðu, meðal annars í tengslum við loftslagsmál, innflytjendamál og jafnréttismál. Hvaða áhrif hefur popúlismi á starfsemi stjórnmálahreyfinga og hver getur […]
STJÓRNMÁLASKÓLI VG : LÝÐRÆÐI, POPÚLISMI OG VINSTRI STJÓRNMÁL Read More »