Ragnar Auðun Árnason, nýr formaður VGR
24 ára stjórnmálafræðingur kosinn formaður Vinstri grænna í Reykjavík. „Það er sérstaklega spennandi að vera formaður í VG félagi, þegar hægt er að vísa til margra góðra verka Vinstri Grænna í ríkisstjórn,“ segir Ragnar Auðun Árnason, sem kosinn var formaður VGR á aðalfundi félagsins í gærkvöld. Ragnar Auðun er 24 ára stjórnmálafræðingur og hefur verið […]
Ragnar Auðun Árnason, nýr formaður VGR Read More »