PO
EN

Greinar

Kolefnisfótsporið af heimsókn Pence

Það hefur líklega ekki farið fram hjá landsmönnum að varaforseti Bandaríkjanna, Mike Pence, heimsækir Ísland í dag, 4. september. Varla hefur verið hægt að lesa annað í fréttum undanfarna daga og jafnvel vikur en hvar hann verður og hvern hann hittir, eða hittir ekki. Í hringiðu þessarar umræðu fórum við að velta fyrir okkur hversu […]

Kolefnisfótsporið af heimsókn Pence Read More »

Þorsteinn V. og Sigrún Jóhannsdóttir í íbúaráð

Kosið var í Íbúaráð í níu hverfum Reykjavíkurborgar á fundi borgarstjórnar í gær. Þorsteinn V. Einarsson og Sigrún Jóhannsdóttir eru nýir fulltrúar Vinstri grænna í Íbúaráðum borgarinnar. Þorsteinn verður aðalfulltrúi í Íbúaráði Háaleitis og Bústaða og Sigrún verður formaður Íbúaráðs Kjalarness. Íbúaráðin eru skipuð fulltrúum kjörnum af borgarstjórn, borgarfulltrúum eða varaborgarfulltrúm, fulltrúa íbúasamtaka, fulltrúa foreldrafélaga

Þorsteinn V. og Sigrún Jóhannsdóttir í íbúaráð Read More »

Forsætisráðherra ávarpar ársþing norrænu verkalýðshreyfinganna

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, ávarpaði ársþing norrænu verkalýðshreyfinganna í Malmö í Svíþjóð síðdegis í dag. Í ávarpi sínu fjallaði forsætisráðherra um aðgerðir ríkisstjórnarinnar í tengslum við lífskjarasamningana og nauðsyn þess að félagslegur og efnahagslegur stöðugleiki fari saman. Þá fjallaði ráðherra sérstaklega um áskoranir tengdar loftslagsbreytingum og nauðsyn þess að stjórnvöld vinni með verkalýðshreyfingunni að aðgerðum til að

Forsætisráðherra ávarpar ársþing norrænu verkalýðshreyfinganna Read More »

Katrín Jakobsdóttir hittir Mike Pence í Keflavík

Forsætisráðherra og varaforseti Bandaríkjanna funda Forsætisráðherra og varaforseti Bandaríkjanna funda – Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Mike Pence, varaforseti Bandaríkjanna, munu hittast á fundi í tengslum við heimsókn hans til Íslands. Fundurinn mun eiga sér stað í húsi Landhelgisgæslunnar á Keflavíkurflugvelli að kvöldi 4. september þegar forsætisráðherra kemur til landsins af fundum í Svíþjóð og Danmörku.

Katrín Jakobsdóttir hittir Mike Pence í Keflavík Read More »

Horft til framtíðar – málþing um menntun og heilbrigðisþjónustu 5. sept.

Horft til framtíðar – málþing um menntakerfið og heilbrigðisþjónustuna 5. september kl. 17 – 19 Menntun og mönnun í heilbrigðisþjónustunni, staða rannsókna og vísindastarfs og forysta til árangurs, þetta verða viðfangsefni fundar sem heilbrigðisráðherra boðar til 5. september nk. Markmiðið er að fjalla um þessar mikilvægu stoðir heilbrigðiskerfisins í ljósi nýrrar heilbrigðisstefnu til ársins 2030.

Horft til framtíðar – málþing um menntun og heilbrigðisþjónustu 5. sept. Read More »

Ráðherra kynnir heilbrigðisstefnu í Reykjavík

Kynning heilbrigðisstefnu í heilbrigðisumdæmi höfuðborgarsvæðisins, 4. september kl. 17 – 19 Heilbrigðisráðherra boðar til fundar í samvinnu við forstjóra Landspítalans og Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins til að kynna heilbrigðisstefnu til ársins 2030 í heilbrigðisumdæmi höfuðborgarsvæðisins. Á fundinum verða pallborðsumræður þar sem erindi halda heilbrigðisráðherra, forstjóri Landspítalans, forstjóri Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, landlæknir og forstjóri Sjúkratrygginga Íslands. Síðan verða pallborðsumræður

Ráðherra kynnir heilbrigðisstefnu í Reykjavík Read More »

Kolbeinn Óttarsson Proppé, vill breyta varnarmálalögum

Fréttablaðið fjallaði um tillögu Kolbeins Óttarssonar Proppé um breytingu á varnarmálalögum þess efnis að Alþingi þurfi að taka ákvörðun um uppbyggingu á mannvirkjum tengdum erlendu herliði. Þetta er eitt af forgangsmálum þingflokks Vinstri grænna í vetur og þingflokkurinn er allur á málinu, utan ráðherra og forseta Alþingis. „ Ég hyggst einnig leggja fram tillögu um

Kolbeinn Óttarsson Proppé, vill breyta varnarmálalögum Read More »

Plastlaus September – ávarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar, umhverfis- og auðlindaráðherra,

Sæl öll og til hamingju með daginn, Það er mér heiður að fá að setja formlega Plastlausan september. Í einu orði sagt er magnað að sjá hvernig þetta merkilega átak hefur vaxið og dafnað og að upplifa þá miklu vitundarvakningu sem orðið hefur í samfélaginu um plastmengun og umhverfismál. Frá því að ég stóð hér

Plastlaus September – ávarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar, umhverfis- og auðlindaráðherra, Read More »

Ályktun flokksráðsfundar

Flokksráðsfundur Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs, Öræfum 30. – 31. ágúst, ályktar að öll stefnumótun hreyfingarinnar eigi að taka mið af loftslagssjónarmiðum, flétta þarf inn í hana leiðir til að draga losun gróðurhúsaloftegunda, auka kolefnisbindingu og gera um leið áætlanir til að bregðast við þeim breytingum í veðurfari sem fyrirsjáanlegar eru. Hamfarahlýnun og veðurfarsöfgar vegna loftslagsbreytinga

Ályktun flokksráðsfundar Read More »

Varaþingmenn taka sæti

Ingibjörg Þórðardóttir tók í gær sæti á Alþingi í fjarveru Steingríms J. Sigfússonar, forseta Alþingis. Þá munu Orri Páll Jóhannsson og Álfheiður Ingadóttir taka sæti næstkomandi mánudag í fjarveru Kolbeins Óttarssonar Proppé og Steinunnar Þóru Árnadóttur sem verða á fundi á vegum Norðurlandaráðs. Öll hafa þau áður tekið sæti á þingi og var Álfheiður þingmaður

Varaþingmenn taka sæti Read More »

Mönnun heilbrigðisþjónustunnar

Á síðustu árum hef­ur reynst vand­kvæðum bundið að manna stöðugildi í til­tekn­um grein­um heil­brigðisþjón­ust­unn­ar. Því er aðkallandi að finna leiðir til að fjölga starfs­fólki í mörg­um heil­brigðis­stétt­um, auka starfs­hlut­fall og snúa við at­gervis­flótta. Rík­is­stjórn­in samþykkti í gær að setja á fót starfs­hópa þar sem heil­brigðis-, mennta- og menn­ing­ar­málaráðuneytið og fjár­málaráðuneytið munu koma sam­an að því

Mönnun heilbrigðisþjónustunnar Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search