Kolefnisfótsporið af heimsókn Pence
Það hefur líklega ekki farið fram hjá landsmönnum að varaforseti Bandaríkjanna, Mike Pence, heimsækir Ísland í dag, 4. september. Varla hefur verið hægt að lesa annað í fréttum undanfarna daga og jafnvel vikur en hvar hann verður og hvern hann hittir, eða hittir ekki. Í hringiðu þessarar umræðu fórum við að velta fyrir okkur hversu […]
Kolefnisfótsporið af heimsókn Pence Read More »