Ávarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar á aðildarríkjaþingi Eyðumerkursamnings SÞ.
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, ávarpaði í gær aðildarríkjaþing Eyðimerkursamnings Sameinuðu þjóðanna (UNCCD) fyrir Íslands hönd. Ráðherra lagði áherslu á mikilvægi þess að ríki heims reyndu að tryggja sjálfbæra landnýtingu og endurheimt vistkerfa til að sporna við hamfarahlýnun af mannavöldum. Í ávarpi sínu sagði Guðmundur Ingi loftslagsaðgerðir Íslands miða að því að vinna samtímis gegn […]
Ávarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar á aðildarríkjaþingi Eyðumerkursamnings SÞ. Read More »