Stjórnmálaskóli VG : lýðræði, popúlismi og vinstri stjórnmál
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og formaður VG ræddi við Val Ingimundarsson, prófessor í sagnfræði við Háskóla Íslands, um áhrif popúlisma á lýðræðislegar hreyfingar og mikilvægi þess að vinstri flokkar vinni saman gegn öfgaöflum sem grafa undan mannréttindum og afneita loftslagsvandanum. Valur fjallaði um popúlistaflokka, rætur þeirra, hugmyndafræði, pólitískar aðferðir og stöðu og áhrif þeirra í evrópskum […]
Stjórnmálaskóli VG : lýðræði, popúlismi og vinstri stjórnmál Read More »