Search
Close this search box.

Greinar

Húsbílaáskorunin

Með uppgangi ferðaþjónustunnar undanfarin ár hér og landi höfum við sem samfélag þurft að takast á við ýmsar óvæntar áskoranir. Má þar meðal annars nefna utanvegaakstur og ágang ferðamanna við hinar ýmsu náttúruperlur okkar. Ein slík óvænt áskorun er leiga húsbíla og ónæði sem af þeim getur stafað. Í síðasta mánuði beindi ég fyrirspurn til

Húsbílaáskorunin Read More »

Heilbrigðisþjónusta á Suðurnesjum efld vegna aukins atvinnuleysis

Heilbrigðisstofnun Suðurnesja fær aukna fjármuni til að efla ýmsa þætti í þjónustu sinni og laga hana að breyttum þörfum og aðstæðum íbúa vegna stóraukins atvinnuleysis á svæðinu. Ríkisstjórnin samþykkti tillögu Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra þessa efnis á fundi sínum í dag.Fjöldi fólks missti vinnuna við gjaldþrot flugfélagsins WOW og ljóst er að samfélagslegar afleiðingar af falli

Heilbrigðisþjónusta á Suðurnesjum efld vegna aukins atvinnuleysis Read More »

Drög að matvælastefnu

Sú stefna markaðssamfélagsins að viðskipti séu eingöngu hagræn og eigi sjálfkrafa að vera sem mest er dregin í efa. Við myndina bætist misjafnt vistspor matvöru, lyfjanotkun í matvælaframleiðslu, fyrirhyggjulaus verksmiðjuframleiðsla og jafnvel rányrkja. Grænum gildum er haldið fram og kröfur um matvælaöryggi verða háværar þegar loftslagsváin eykst og samkeppni stórvelda um áhrifasvæði harðnar. Eyjan Ísland

Drög að matvælastefnu Read More »

Framtíðarþjófnaður

Hún er sextán ára stelpa í Svíþjóð og segist ekki vera neitt sérstaklega félagslynd. Samt er hún búin að stofna fjöldahreyfingu. Þegar hún hóf upp raust sína á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna í Katowice í desember þögnuðu leiðtogar heimsins og hlustuðu á Gretu Thunberg saka þá um að stela framtíð barna þessa heims. Framtíðin er nefnilega

Framtíðarþjófnaður Read More »

Bætt geðheilbrigðisþjónusta við fanga

Í lögum um fullnustu refsinga er föngum tryggður réttur til heilbrigðisþjónustu og eiga þeir að njóta samskonar þjónustu og allir aðrir. Á því hefur verið misbrestur eins og Umboðsmaður Alþingis og pyntingavarnanefnd Evrópuráðsins hafa vakið athygli á. Það er óviðunandi að fangar njóti ekki eðlilegrar heilbrigðisþjónustu og þar með geðheilbrigðisþjónustu. Það segir mikið um samfélag

Bætt geðheilbrigðisþjónusta við fanga Read More »

Átta milljarðar sérstaklega til loftslagsmála

Ráðgert er að verja rúmum átta milljörðum króna sérstaklega til loftslagsmála á árunum 2020-2024 samkvæmt fjármálaáætlun. Áætlað er að verja sömu upphæð, rúmum átta milljörðum króna til verkefna tengdri náttúruvernd og sjálfbærri nýtingu lands. Þá verður 500 milljónum króna varið til eflingu hringrásarhagkerfisins á sama tímabili. Meðal markmiða fjárveitinga til loftslagsmála er að tryggja að

Átta milljarðar sérstaklega til loftslagsmála Read More »

Fjármálaáætlun og megináherslurnar í heilbrigðismálum

Stórauknum fjármunum verður varið til að lækka greiðslubyrði sjúklinga vegna heilbrigðisþjónustu, styrkja geðheilbrigðisþjónustuna um allt land og efla heilbrigðisþjónustu við aldraða samkvæmt fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar. Áætlunin endurspeglar áherslur heilbrigðisráðherra og markmið heilbrigðisstefnu til ársins 2030. Fjármálaáætlunin var lögð fram 23. mars og fyrri umræða um hana fer nú fram á Alþingi.  Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra segist stolt

Fjármálaáætlun og megináherslurnar í heilbrigðismálum Read More »

Yfirfullt hús á ráðstefnu um geðheilbriði barna

Á fimmta hundrað manns sækja norræna ráðstefnu um geðheilbrigði barna sem haldin verður á Grand hótel á morgun. Fjöldi manns er á biðlista. Streymt verður frá ráðstefnunni og vitað er að margir munu fylgjast með streyminu, hérlendis og erlendis. Ráðstefnan er haldin í tilefni af formennsku Íslands í Norrænu ráðherranefndinni og eru það Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra og

Yfirfullt hús á ráðstefnu um geðheilbriði barna Read More »

Áframhaldandi uppbygging um allt land til verndar náttúrunni

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir, ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráðherra, tilkynntu í dag um úthlutun til uppbyggingar innviða og annarra verkefna á 130 fjölsóttum stöðum í náttúru Íslands og á öðrum ferðamannastöðum vítt og breitt um landið. Markmiðið er halda áfram þeirri miklu uppbyggingu innviða sem hafin er til verndar

Áframhaldandi uppbygging um allt land til verndar náttúrunni Read More »

Markvisst unnið að loftslagsmálum

Loftslagsmálin eru stóra málið á okkar tímum. Áður en ég varð ráðherra hafði ég lengi kallað eftir því að íslensk stjórnvöld settu fram fjármagnaða aðgerðaáætlun í loftslagsmálum. Eitt af fyrstu verkefnum mínum þegar ég kom í umhverfis- og auðlindaráðuneytið var að láta vinna slíka áætlun. Hún var kynnt sameiginlega af sjö ráðherrum síðastliðið haust. Fram

Markvisst unnið að loftslagsmálum Read More »

Dómstólar og mannréttindi eru ekki leikföng fyrir ráðamenn

Á næsta ári fögnum við því að 70 ár eru liðin frá því að Ísland varð aðili að Evr­ópu­ráð­inu. Í gegnum Evr­ópu­ráðið er íslenska ríkið aðili að Mann­rétt­inda­sátt­mála Evr­ópu sem er ein mesta rétt­ar­bót sem Ísland hefur und­ir­geng­ist. Sátt­mál­inn hefur haft mikil og góð áhrif á rétt­ar­ríkið hér á landi, til að mynda hefur hann

Dómstólar og mannréttindi eru ekki leikföng fyrir ráðamenn Read More »

Vinstrihreyfingin – grænt framboð

Túngötu 14

101 Reykjavík

vg@vg.is

KT: 421298-2709

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search