Search
Close this search box.

Greinar

Landspítali þjónustar börn með fíknivanda

Fram til þessa hefur Landspítali ekki sinnt meðferð við fíknivanda barna og ungmenna heldur hefur þjónustan verið veitt af SÁÁ. Um er að ræða mikilvæga þjónustu við viðkvæman hóp sem þarfnast sérhæfðrar nálgunar. Í úttekt Embættis landlæknis árið 2016 á gæðum og öryggi þjónustu í meðferð kvenna og barna hjá SÁÁ eru gerðar athugasemdir við framkvæmd þjónustunnar. Einkum við það að börn í meðferð væru í samskiptum við […]

Landspítali þjónustar börn með fíknivanda Read More »

Stefna í málefnum heilabilaðra

Svandís Svavarsdóttir  heilbrigðisráðherra hefur falið Jóni Snædal öldrunarlækni að móta drög að stefnu í málefnum fólks með heilabilun. Í þeirri vinnu verði lögð áhersla á þverfaglegt samstarf þjónustuveitenda og á samráð við sjúklingahópinn og aðstandendur fólks með heilabilun. Svandís hefur ákveðið að heilbrigðisþjónusta við aldraða verði eitt af þeim málefnum sem hún muni í störfum

Stefna í málefnum heilabilaðra Read More »

Nýtt samfélag og fjárhagur ríkisins

Framtíðarnefnd forsætisráðherra skoðar þróun ákveðinna samfélagslegra þátta og áhrif þeirra á fjárhagsstöðu ríkisins til lengri tíma. Meðal þess sem verið er að skoða er atvinnuþróun og að hvaða marki fjórða iðnbyltingin mun hafa áhrif á lykilatvinnuvegi og tækifæri til uppbyggingar. Einnig er verið að horfa til mannfjöldaþróunar, bæði hvernig samsetning íbúa og fólksfjölgun mun hafa

Nýtt samfélag og fjárhagur ríkisins Read More »

Tillögur stjórnvalda í skattamálum

Yfirvöld leggja til nýtt skattþrep fyrir lágtekjufólk í skattkerfinu.  Umrætt skattþrep á að lækka skattbyrði lágtekjufólks um rúm tvö prósentustig og mun miða við tekjur þeirra sem eru með allt að 325 þúsund krónur í mánaðarlaun. Með nýju neðsta þrepi næst að lækka skattbyrðina um tvö prósentustig hjá þeim sem eru fullvinnandi, á lægstu launum. Áhrifin

Tillögur stjórnvalda í skattamálum Read More »

Drangar í friðlýsingu

Umhverfisstofnun hefur kynnt áform um friðlýsingu Dranga á Ströndum sem óbyggð víðerni. Áformin eru kynnt í samstarfi við landeigendur og sveitarfélagið Árneshrepp. Jörðin Drangar er yfir 100 ferkílómetrar að flatarmáli og nær frá hábungu Drangajökuls að sjó á milli Bjarnarfjarðar og Drangavíkur. Drangar eru landnámsjörð, þar sem Eiríkur rauði bjó eftir föður sinn og má

Drangar í friðlýsingu Read More »

Óverjandi launahækkun bankastjóra Landsbankans, segir Katrín Jakobsdóttir

Forsætisráðherra gagnrýnir ákvörðun bankaráðs Landsbankans um að hækka laun bankastjórans og segir hana vera óverjandi og í engu samræmi við aðrar hækkanir á vinnumarkaði. Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins kallar hækkunina óverjandi dómgreindarbrest og segir að hún sé slæmt innlegg í yfirstandandi kjaraviðræður. Bankaráð Landsbankans hækkaði mánaðarlaun Lilju Bjarkar Einarsdóttur, bankastjóra bankans, um 17 prósent í fyrra, eða

Óverjandi launahækkun bankastjóra Landsbankans, segir Katrín Jakobsdóttir Read More »

Sjálfbærni

Skoðanakannanir sýna að landsmenn verða sífellt áhyggjufyllri vegna afleiðinga loftslagsbreytinga. Þannig er í flestum ríkjum heims. Ástæðan er m.a sú að alvarlegar afleiðingar, einkum þær sem valda fólki, fyrirtækjum og sveitarfélögum fjárhagslegu tjóni, ýta undir aðgerðir gegn losun gróðurhúsalofttegunda (GHL) og mótvægisaðgerðir gegn afleiðingum hlýnunarinnar. Viðhorf breytast í takt við það. Ríkisstjórn Íslands svarar kalli

Sjálfbærni Read More »

Fyrstu íbúar Seltjarnar flytja inn í mars

Stefnt er að því að fyrstu íbúar nýja hjúkrunarheimilisins á Seltjarnarnesi, sem hlotið hefur nafnið Seltjörn, geti flutt þar inn um 20. mars næstkomandi. Framkvæmdum við húsnæðið er nú lokið og afhenti Seltjarnarnesbær ríkinu heimilið fullbúið til rekstrar við hátíðlega vígsluathöfn um helgina. Mikið var um dýrðir þegar afhending heimilisins og vígsla þess fór fram

Fyrstu íbúar Seltjarnar flytja inn í mars Read More »

Þolraun hins rauðgræna forsætisráðherra Íslands

Yfirskriftin er titill viðtals sem tekið var á dögunum við Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra í heimsókn hennar til Finnlands og birtist í Kansan Uutiset 2.2.2019 málgagni Vinstra græna bandalagsins Vänsterforbundet þar í landi.  Hér er lausleg þýðing og endursögn greinar og viðtals við Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra og einnig linkur á fréttina fyrir þá sem heldur kjósa að

Þolraun hins rauðgræna forsætisráðherra Íslands Read More »

Innleiðing krabbameinsáætlunar hafin

Ísland er í fremstu röð þegar kemur að greiningu og meðferð krabbameina. Þann árangur getum við meðal annars þakkað vel menntuðu og hæfu fagfólki og öflugum sjúklingasamtökum.  Engu að síður má sökum fjölgunar íbúa og hækkandi aldurs þjóðarinnar búast við mikilli fjölgun einstaklinga sem greinast með krabbamein á næstu árum. Í ljósi þessarar þróunar hafa mörg

Innleiðing krabbameinsáætlunar hafin Read More »

Vinstrihreyfingin – grænt framboð

Túngötu 14

101 Reykjavík

vg@vg.is

KT: 421298-2709

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search