Ok skiptir heiminn máli
Eyjafjallajökull er sjötti stærsti jökull Íslands og öðlaðist heimsfrægð með eldgosinu árið 2010. Askan úr gosinu lamaði flugumferð í Evrópu og fréttamenn um allan heim reyndu sitt besta við að bera fram þetta langa og lítt þjála örnefni, íslenskumælandi fólki til talsverðrar skemmtunar. Íslenski jökullinn Ok, sem ber nafn sem flestir geta hæglega borið fram, […]
Ok skiptir heiminn máli Read More »