Loftslagsbreytingar mesta ógnin við mannréttindi
„Heimurinn hefur aldrei orðið vitni að viðlíka ógn við mannréttindi,“ sagði Michelle Bachelet, mannréttindastjóri Sameinuðu þjóðanna og yfirmaður Mannréttindaráðs SÞ í opnunarerindi sínu við upphaf 42. fundar Mannréttindaráðsins í septemberbyrjun. Ógnin sem Bachelet vísar í eru loftslagsbreytingar. Þau eru orðin ein aðal uppspretta borgarastríða og átaka. Réttindi frumbyggja til lífs og viðurværis er ógnað hvort […]
Loftslagsbreytingar mesta ógnin við mannréttindi Read More »











