PO
EN

Greinar

Loftslagsbankinn

Ríkið er eigandi að stærstum hluta íslenska fjármálakerfisins. Sú staða gefur okkur færi á því að hugsa upp á nýtt hvernig við teljum réttast að fjármálakerfið sé, þjóðinni til heilla. Loftslagsváin er stærsta viðfangsefni stjórnvalda í dag. Við eigum að hugsa allar okkar ákvarðanir út frá henni, þar með talið þegar kemur að fjármálakerfinu. Víða […]

Loftslagsbankinn Read More »

Sókn í heilbrigðismálum

Útgjöld til málefnasviða sem heyra undir heilbrigðisráðherra verða samkvæmt frumvarpi til fjárlaga fyrir árið 2020 tæpir 260 milljarðar króna og nemur aukningin frá fjárlögum þessa árs um átta prósentum eða um 20 milljörðum króna. Um er að ræða stóraukin framlög til þjónustu við aldraða, styrkingu heilsugæslunnar, aukna fjármuni til að lækka greiðsluþátttöku sjúklinga, eflingu geðheilbrigðisþjónustu

Sókn í heilbrigðismálum Read More »

Katrín Jakobsdóttir opnar Metoo ráðstefnu

„Kon­ur og minni­hluta­hóp­ar standa hvað verst þegar skipu­lega er grafið und­an mann­rétt­ind­um,“ sagði Katrín Jak­obs­dótt­ir, for­sæt­is­ráðherra, í opn­un­ar­ávarpi alþjóðlegr­ar ráðstefnu um #met­oo-hreyf­ing­una í Hörpu. „Tvö ár eru síðan millj­ón­ir kvenna um all­an heim notuðu myllu­merkið met­oo sem er í senn ein­falt en öfl­ugt. Með því að gera það vörpuðu þær ljósi á hvers­dags­lega áreitni, of­beldi

Katrín Jakobsdóttir opnar Metoo ráðstefnu Read More »

Degi íslenskrar náttúru fagnað

Umhverfis- og auðlindaráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson veitti í dag á Degi íslenskrar náttúru Sagafilm fjölmiðlaverðlaun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins og Jóni Stefánssyni Náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti. Dómnefnd skipuð fagfólki úr fjölmiðlum valdi handhafa Fjölmiðlaverðlaunanna en í henni sátu Ragna Sara Jónsdóttir formaður, Kjartan Hreinn Njálsson og Valgerður Anna Jóhannsdóttir. Var það niðurstaða dómnefndar að veita Sagafilm

Degi íslenskrar náttúru fagnað Read More »

Gleðifréttir af starfssemi Ljóssins

Kæru vinir, Heil­brigðisráðherra hef­ur falið Sjúkra­trygg­ing­um Íslands að gera  þjón­ustu­samn­ing við Ljósið um end­ur­hæf­ing­arþjón­ustu við fólk sem greinst hef­ur með krabba­mein. Fjár­mögn­un Ljóss­ins hef­ur hingað til byggst á styrk­fram­lagi frá Vinnu­mála­stofn­un og heil­brigðisráðuneyt­inu til eins árs í senn og söfn­un­ar­fé, en með þessu breytta flæði fjármagns frá ríkinu munum við geta snúið okkur enn betur

Gleðifréttir af starfssemi Ljóssins Read More »

Tillögur um 39 mælikvarða um hagsæld og lífsgæði kynntar

Ríkisstjórnin tók til umfjöllunar niðurstöður nefndar forsætisráðherra um mælikvarða um hagsæld og lífsgæði á ríkisstjórnarfundi í morgun. Nefndin skilaði tillögu að 39 félagslegum, umhverfislegum og efnahagslegum mælikvörðum sem eru lýsandi fyrir hagsæld og lífsgæði á Íslandi. Mælikvörðunum er ætlað að gefa góða yfirsýn yfir lykilþætti velsældar á Íslandi og vera mikilvægt tæki fyrir stefnumótun stjórnvalda. Þeir gefa

Tillögur um 39 mælikvarða um hagsæld og lífsgæði kynntar Read More »

Matur er mannsins megin

Mat­væla­fram­leiðsla á Íslandi hefur nær alla okkar sögu verið bæði til neyslu inn­an­lands og útflutn­ings, hvort sem er hertur fiskur fyrr á öldum eða rán­dýr sæbjúgu nú til dags. Þáttur útflutn­ings hefur orðið mjög gildur og má full­yrða að sumar vörur héðan hafa hátt vist­spor komnar á erlendan mark­að. Á tímum lofts­lags­breyt­inga og sístækk­andi mann­heima

Matur er mannsins megin Read More »

Ávarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar á aðildarríkjaþingi Eyðumerkursamnings SÞ.

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, ávarpaði í gær aðildarríkjaþing Eyðimerkursamnings Sameinuðu þjóðanna (UNCCD) fyrir Íslands hönd. Ráðherra lagði áherslu á mikilvægi þess að ríki heims reyndu að tryggja sjálfbæra landnýtingu og endurheimt vistkerfa til að sporna við hamfarahlýnun af mannavöldum. Í ávarpi sínu sagði Guðmundur Ingi loftslagsaðgerðir Íslands miða að því að vinna samtímis gegn

Ávarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar á aðildarríkjaþingi Eyðumerkursamnings SÞ. Read More »

Ræða Kolbeins Óttarssonar Proppé í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra

Góðir landsmenn, Það væri að bera í bakkafullan lækinn að bætast í þann hóp ræðumanna sem gerir loftslagsmálin að umtalsefni hér í kvöld, ef þau væru ekki jafn mikilvæg og raun ber vitni. Bakkafullir lækir eru líka táknrænir fyrir þá hlýnun heimsins sem maðurinn virðist loksins farinn að átta sig á að verði að sporna

Ræða Kolbeins Óttarssonar Proppé í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra Read More »

Ræða Svandísar Svavarsdóttur í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra

Virðulegi forseti, góðir landsmenn Fyrir tæpum tveimur árum vorum við hér saman komin og ræddum fyrstu stefnuræðu ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur, þau góðu verk í þágu samfélagsins, náttúrunnar og loftslagsins sem þar voru boðuð. Okkur fylgdu vonir og góðar óskir en líka efasemdir og andstaða, eins og búast mátti við. Við töluðum um innviði, samgöngurnar, menntun,

Ræða Svandísar Svavarsdóttur í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra Read More »

Stefnuræða Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra

Kæru landsmenn. Við sem búum hér á landi höfum alltaf þurft að reiða okkur á náttúruna og við höfum alltaf þurft að geta lesið skilaboð náttúrunnar. Og sjaldan eða aldrei hafa skilaboð náttúrunnar verið jafn skýr, ekki aðeins hér heldur um heim allan: Óstöðugra veðurfar. Tíðari og öflugri fellibylir. Þurrkar. Flóð. Hækkun sjávarborðs. Fækkun tegunda

Stefnuræða Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra Read More »

Fjárlagafrumvarp: Stórsókn í heilbrigðismálum

Stóraukin framlög til þjónustu við aldraða, styrking heilsugæslunnar, auknir fjármunir til að lækka greiðsluþátttöku sjúklinga, efling geðheilbrigðisþjónustu og aukið fé til að innleiða ný lyf. Þessi verkefni og fleiri endurspegla megináherslur fjárlagafrumvarpsins á sviði heilbrigðismála. Síðast en ekki síst verður uppbygging Landspítala við Hringbraut áfram í forgangi. Samkvæmt frumvarpinu verða framlög til málefnasviða sem heyra undir

Fjárlagafrumvarp: Stórsókn í heilbrigðismálum Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search