Vöktun á súrnun sjávar og jöklum aukin
Ríflega 250 milljónum króna verður varið til að efla vöktun á súrnun sjávar og á jöklum næstu fimm árin hér á landi. Þetta var tilkynnt í dag í tilefni útkomu nýrrar skýrslu Milliríkjanefndar Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar (IPCC) um áhrif loftslagsbreytinga á hafið og freðhvolfið. Skýrslan dregur saman nýjustu og áreiðanlegustu upplýsingar um áhrif loftslagsbreytinga […]
Vöktun á súrnun sjávar og jöklum aukin Read More »