Þorsteinn V. og Sigrún Jóhannsdóttir í íbúaráð
Kosið var í Íbúaráð í níu hverfum Reykjavíkurborgar á fundi borgarstjórnar í gær. Þorsteinn V. Einarsson og Sigrún Jóhannsdóttir eru nýir fulltrúar Vinstri grænna í Íbúaráðum borgarinnar. Þorsteinn verður aðalfulltrúi í Íbúaráði Háaleitis og Bústaða og Sigrún verður formaður Íbúaráðs Kjalarness. Íbúaráðin eru skipuð fulltrúum kjörnum af borgarstjórn, borgarfulltrúum eða varaborgarfulltrúm, fulltrúa íbúasamtaka, fulltrúa foreldrafélaga […]
Þorsteinn V. og Sigrún Jóhannsdóttir í íbúaráð Read More »









