PO
EN

Greinar

Heilbrigðisstefna til ársins 2030 samþykkt á Alþingi

Tillaga Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra til þingsályktunar um heilbrigðisstefnu til ársins 2030 hefur verið samþykkt á Alþingi. Tillagan var samþykkt með 45 atkvæðum og án mótatkvæða. „Heilbrigðisstefnan er sameign okkar allra, lýðræðislega kjörið Alþingi stendur að baki henni. Þetta eru mikilvæg tímamót“ sagði heilbrigðisráðherra sem kynnti heilbrigðisstefnuna á blaðamannafundi í gær. Fundurinn var haldinn á nýja […]

Heilbrigðisstefna til ársins 2030 samþykkt á Alþingi Read More »

Ráðgjafastofa innflytjenda samþykkt á Alþingi

Alþingi samþykkti þingsályktunartillögu Kolbeins Óttarssonar Proppé og sjö annarra þingmanna Vinstri grænna um stofnun ráðgjafastofu innflytjenda. 49 þingmenn greiddu atkvæði með tillögunni en 7 þingmenn Miðflokksins greiddu atkvæði gegn henni.  Samkvæmt tillögunni verður félagsmálaráðherra falið að koma á fót ráðgjafastofu innflytjenda en hlutverk hennar verði að bjóða upp á aðgengilega ráðgjöf og upplýsingar til innflytjenda

Ráðgjafastofa innflytjenda samþykkt á Alþingi Read More »

Var­an­leg regn­boga­gata í Reykja­vík

Borgarstjórn Reykjavíkur samþykkti rétt í þessu að mála varanlegan regnboga á áberandi stað í miðborg Reykjavíkur. Sýnileg réttindabarátta hinsegin fólks er mikilvæg til að vinna gegn áratuga fordómum og útilokun. Líf Magneu­dótt­ir : „Í senn er þetta fal­leg og skemmti­leg til­laga en hún er líka grjót­hörð samstaða með fjöl­breyti­leika mann­lífs­ins og bar­áttu hinseg­in fólks því

Var­an­leg regn­boga­gata í Reykja­vík Read More »

Uppbygging vegna orkuskipta í samgöngum

Hraðhleðslustöðvum við þjóðveginn verður fjölgað verulega og blásið verður til átaks með ferðaþjónustunni til að stuðla að orkuskiptum hjá bílaleigum, sem hafa víðtæk áhrif á samsetningu bílaflota landsmanna. Þetta kom fram á blaðamannafundi þriggja ráðherra ríkisstjórnarinnar þar sem kynnt voru næstu skref varðandi orkuskipti í samgöngum á Íslandi.Verkefnin byggja á tillögum starfshóps sem umhverfis- og

Uppbygging vegna orkuskipta í samgöngum Read More »

Orð og ábyrgð

Þegar laga­frum­varp hefur verið rætt í 135 klst telst það mál­þóf. Þótt fyrr hefði ver­ið. Á Alþingi, ólíkt mörgum þjóð­þing­um, hefur mál­þóf verið talið til gæða meðal þeirra sem eru í stjórn­ar­and­stöðu. Með því megi tefja eða hindra að mál nái fram til næstu umræðu og jafn­vel eyða því með öllu. Mál­þóf hafa allir flokkar

Orð og ábyrgð Read More »

Sumarferð VG í Þjórsárdal

29. júní kl 09.00  Lagt verður af stað frá Kjarvalsstöðum klukkan níu um morguninn. Ekið sem í Þjórsárdal, með viðkomu í Árnesi. Ekið upp með Þjórsá, þar sem Þjórshátíð verður haldin öðru sinni viku fyrr. Farið verður í Skriðufellskóg, Rauðu Kamba og að fornminjunum við Bergstaði. Bergur Björnsson, finnandi Bergstaða leiðbeinir félögum um fornleifaleit.   Annars

Sumarferð VG í Þjórsárdal Read More »

Um lof, last og bullyrðingar

Í gær, uppstigningardag, birtist grein í Fréttablaðinu eftir Guðmund Andra Thorsson, þingmann Samfylkingarinnar. Guðmundur Andri er frábær penni og yfirleitt væri frekar ástæða til að hrósa þingmanninum heldur en lasta, en ég varð fyrir miklum vonbrigðum með þessa grein. Þar fór Guðmundur Andri með fullyrðingar sem ekki standast skoðun. Hann byrjar grein sína á því

Um lof, last og bullyrðingar Read More »

Farsi Miðflokksins

Í borgaralegu lýðræði er að finna fáeina burðarbita: Meirihlutavald, sanngirni í garð minnihluta, ábyrgð og málfrelsi sem miðar að skilvirkni í þeirri vinnu sem lýðræðið nær til. Þetta vita allir sem vilja. Án meirihlutavalds er ekki hægt að ná árangri og þess vegna eru hafðar upp reglur sem miða að því að meirihluti, til dæmis

Farsi Miðflokksins Read More »

Eldhúsdagur : Lilja Rafney

Virðulegi forseti. Góðir landsmenn. Það er ekki hægt annað en að vera bjartsýn á framtíð þjóðarinnar þegar horft er til góðrar efnahagsstöðu þjóðarbúsins og þeirra metnaðarfullu verkefna og framfaramála sem komin eru  á dagskrá. Stóraukið fjármagn hefur verið lagt í opinberar fjárfestingar sem skilar sér í innviðauppbyggingu um allt land. Uppbygging í heilbrigðiskerfinu er í

Eldhúsdagur : Lilja Rafney Read More »

Eldhúsdagur : Andrés Ingi

Forseti. Góðu áhorfendur. Hvernig lítur framtíðin út? Þær gerast varla stærri eða mikilvægari, spurningarnar sem við getum spurt okkur. Og á síðustu misserum hefur hún orðið sífellt áleitnari. Loftslagsvandinn þótti vera fjarlægur vandi framtíðarinnar fyrir ekki svo löngu. Það er t.d. ótrúlega stutt síðan umræða um loftslagsmál var sögð vera „hysterísk á köflum og ekki

Eldhúsdagur : Andrés Ingi Read More »

Átak til eflingar lýðheilsu

Atvinnuveganefnd afgreiddi á þriðjudag aðgerðaráætlun um matvælaöryggi og vernd búfjárstofna auk frumvarps sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra þar sem tekið er á dómum EFTA dómstólsins um svokallaða frystiskyldu. Þessi mál koma til umræðu í þinginu núna á næstu vikum. Ísland hefur verið dæmt fyrir Hæstarétti og EFTA dómstólnum fyrir að hafa ekki staðið við skuldbindingar sínar um

Átak til eflingar lýðheilsu Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search