PO
EN

Greinar

Rósa Björk

Neyðarástand í loftslagsmálum er staðreynd

Bréf leiðtoga breska Verkamannaflokksins, Jeremy Corbyn, þar sem hann hvatti forsætisráðherra Íslands til að lýsa yfir neyðarástandi í loftlagsmálum, hefur vakið mikla athygli. Ekki að furða, vísindafólk hefur bent á að afleiðingar hlýnunar loftlags séu að koma fyrr fram en spáð hafði verið. Yfirstandandi sumar í Evrópu er eitt það heitasta sem mælst hefur, hitamet […]

Neyðarástand í loftslagsmálum er staðreynd Read More »

Katrín Jakobsdóttir og Angela Merkel

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, tók á móti Angelu Merkel, kanslara Þýskalands, við Hakið á Þingvöllum í kvöld og gengu þær saman niður Almannagjá að ráðherrabústaðnum. Að lokinni göngunni fluttu forsætisráðherra og kanslari Þýskalands ávörp á blaðamannafundi í ráðherrabústaðnum. Þær ræddu meðal annars um loftslagsmál, stöðu stjórnmálanna í Evrópu, þróun efnahagsmála og jafnréttismál. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra:  „Víða

Katrín Jakobsdóttir og Angela Merkel Read More »

Framkvæmdir við Landspítala: „Risavaxið verkefni sem mun valda straumhvörfum“

Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra skoðaði í dag framkvæmdasvæði nýs Landspítala við Hringbraut þar sem standa yfir jarðvegsframkvæmdir og gatnagerð vegna nýja meðferðarkjarnans. Meðferðarkjarninn er stærsta byggingin í uppbyggingu Hringbrautarverkefnisins. Aðrar byggingar eru, rannsóknahús, bílastæða-, tækni- og skrifstofuhús og nýtt sjúkrahótel sem tekið var í notkun í maí síðastliðnum. Þá er hafin þarfagreining á nýju dag -og göngudeildarhúsi fyrir starfsemi

Framkvæmdir við Landspítala: „Risavaxið verkefni sem mun valda straumhvörfum“ Read More »

Forsætisráðherrar heimsækja Hellisheiðarvirkjun

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra átti í dag tvíhliða fund með Stefan Löfven, forsætisráðherra Svíþjóðar.  Forsætisráðherra og forsætisráðherra Svíþjóðar heimsóttu Hellisheiðarvirkjun ásamt fylgdarliði þar sem sænska sendinefndin kynnti sér þau tækifæri sem felast í nýtingu jarðvarma til húshitunar og rafmagnsframleiðslu. Að heimsókn lokinni var farið í Hveragerði þar sem ráðherrarnir áttu fund. Þar ræddu þau samnorrænar aðgerðir Norðurlandanna

Forsætisráðherrar heimsækja Hellisheiðarvirkjun Read More »

Heilbrigðisstefna til 2030 kynnt á Suðurnesjum í dag 19. ágúst

Heilbrigðisstefna – stefna fyrir íslenska heilbrigðisþjónustu til ársins 2030var samþykkt á Alþingi 3. júní síðastliðinn. Á fundinum verður fjallað um hvað felst í stefnunni, hvaða breytingar hún er líkleg til að hafa í för með sér og hvers vegna hún skiptir svo miklu máli, hvort heldur í þéttbýli eða dreifðari byggðum landsins. Heilbrigðisstefnan hefur þegar

Heilbrigðisstefna til 2030 kynnt á Suðurnesjum í dag 19. ágúst Read More »

Ok skiptir heiminn máli

Eyja­fjalla­jök­ull er sjötti stærsti jök­ull Íslands og öðl­að­ist heims­frægð með eld­gos­inu árið 2010. Askan úr gos­inu lam­aði flug­um­ferð í Evr­ópu og frétta­menn um allan heim reyndu sitt besta við að bera fram þetta langa og lítt þjála örnefni, íslensku­mæl­andi fólki til tals­verðrar skemmt­un­ar. Íslenski jök­ull­inn Ok, sem ber nafn sem flestir geta hæg­lega borið fram,

Ok skiptir heiminn máli Read More »

Gleðiganga 2019

Gleðigangan hápunktur Hinsegin daga um helgina var fjölmenn og tónleikar í Hljómskálagarðinum enn fjölmennari. Gangan var lengri en áður og gönguleiðin er breytt, en lagt var af stað frá Skólavörðuholti. Vinstri græn mættu liðsterk að vanda og á myndinni má sjá Guðmund Inga Guðbrandsson, umhverfisráðherra, Bjarka Þór Grönfeldt, skrifstofustjóra VG, Hreindísi Ylvu Garðarsdóttur Hólm, formann

Gleðiganga 2019 Read More »

Ég er eins og ég er.

Þegar lögreglan í New York stormaði inn á Stonewall-barinn fyrir fimmtíu árum áttu flestir von á að atburðarásin yrði hefðbundin. Lögreglan gerði reglulega rassíu á þessum vinsæla bar þar sem hinsegin fólk gat dansað saman óáreitt. Í þetta sinn var lögreglan hins vegar borin ofurliði – fólk fékk nóg og fjöldinn reis upp gegn vanvirðingu,

Ég er eins og ég er. Read More »

Friðlýst gegn orkuvinnslu í fyrsta sinn

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur undirritað friðlýsingu vatnasviðs Jökulsár á Fjöllum í samræmi við lög um verndar- og orkunýtingaráætlun (rammaáætlun). Þetta er fyrsta friðlýsing svæðis í verndarflokki rammaáætlunar. Undirritunin fór fram í Ásbyrgi og er hluti af átaki stjórnvalda í friðlýsingum.  Jökulsá á Fjöllum er merkileg fyrir það hvernig vatnsafl hennar hefur sorfið

Friðlýst gegn orkuvinnslu í fyrsta sinn Read More »

Heilbrigðisstefna til ársins 2030 kynnt í heilbrigðisumdæmi Vesturlands

Heilbrigðisráðherra, stendur fyrir opnum fundi um heilbrigðisstefnu til ársins 2030, í samvinnu við Heilbrigðisstofnun Vesturlands, þann 15 ágúst. Fundurinn verður haldinn í fundarsal Heilbrigðisstofnunar Vesturlands á Akranesi kl. 17 – 19. Fjallað verður um hvað felst í stefnunni, hvaða breytingar hún er líkleg til að hafa í för með sér og  hvers vegna hún skiptir

Heilbrigðisstefna til ársins 2030 kynnt í heilbrigðisumdæmi Vesturlands Read More »

Katrín tilnefnd til verðlauna Chatham House

Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráðherra er til­nefnd til verðlauna bresku hug­veit­unn­ar Ch­at­ham Hou­se árið 2019. Auk hennar eru tilnefndir sjónvarpsmaðurinn og líffræðingurinn Sir David Attenborough og Abiy Ah­med, for­sæt­is­ráðherra Eþíóp­íu. Til­nefn­ing­arn­ar voru kynntar í gær. Samkvæmt vefsíðu Chatham House er Katrín tilnefnd fyrir framgöngu sína við mótun stefnu Íslands á sviði jafnréttis kynjanna og þátttöku kvenna í

Katrín tilnefnd til verðlauna Chatham House Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search