PO
EN

Greinar

Hröð og einföld yfirsýn yfir þjónustu um allt land með nýju þjónustukorti

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Sigurður Ingi Jóhannsson, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, kynntu nýtt gagnvirkt þjónustukort á blaðamannafundi í Þjóðminjasafninu í dag.  Kortið sýnir almenna þjónustu hins opinbera og einkaaðila um land allt með myndrænum hætti og hefur Byggðastofnun opnað aðgang að kortinu. Markmiðið með kortinu er að auka og bæta aðgengi almennings að upplýsingum um þjónustu […]

Hröð og einföld yfirsýn yfir þjónustu um allt land með nýju þjónustukorti Read More »

Heilbrigðistefna til framtíðar

Heilbrigðisstefna til ársins 2030  var samþykkt með 45 atkvæðum og án mótatkvæða á Alþingi í vikunni. Heilbrigðisstefnan er þannig sameign okkar allra. Hún skapar heilbrigðisþjónustunni í landinu mikilvægan ramma sem er til þess fallinn að sameina krafta þeirra fjölmörgu aðila sem þurfa að vinna saman til að mæta sem best þörfum þeirra sem þurfa á

Heilbrigðistefna til framtíðar Read More »

Viljum við borga?

Í orðræðunni um loftslagsmál og stjórnvöld heyrast orð eins og aðgerðaleysi og falleinkunn. Það eru orð sem ég tel að séu engum til gagns. Ég ítreka að loftslagsmálin krefjast hlutlægni og gagnrýni sem er studd rökum og staðreyndum. Vissulega verður að gera betur en okkur hefur auðnast og þangað stefnum við öll. Langur listi aðgerða

Viljum við borga? Read More »

Heilbrigðisstefna til ársins 2030 samþykkt á Alþingi

Tillaga Svandísar Svavarsdóttur heilbrigðisráðherra til þingsályktunar um heilbrigðisstefnu til ársins 2030 hefur verið samþykkt á Alþingi. Tillagan var samþykkt með 45 atkvæðum og án mótatkvæða. „Heilbrigðisstefnan er sameign okkar allra, lýðræðislega kjörið Alþingi stendur að baki henni. Þetta eru mikilvæg tímamót“ sagði heilbrigðisráðherra sem kynnti heilbrigðisstefnuna á blaðamannafundi í gær. Fundurinn var haldinn á nýja

Heilbrigðisstefna til ársins 2030 samþykkt á Alþingi Read More »

Ráðgjafastofa innflytjenda samþykkt á Alþingi

Alþingi samþykkti þingsályktunartillögu Kolbeins Óttarssonar Proppé og sjö annarra þingmanna Vinstri grænna um stofnun ráðgjafastofu innflytjenda. 49 þingmenn greiddu atkvæði með tillögunni en 7 þingmenn Miðflokksins greiddu atkvæði gegn henni.  Samkvæmt tillögunni verður félagsmálaráðherra falið að koma á fót ráðgjafastofu innflytjenda en hlutverk hennar verði að bjóða upp á aðgengilega ráðgjöf og upplýsingar til innflytjenda

Ráðgjafastofa innflytjenda samþykkt á Alþingi Read More »

Var­an­leg regn­boga­gata í Reykja­vík

Borgarstjórn Reykjavíkur samþykkti rétt í þessu að mála varanlegan regnboga á áberandi stað í miðborg Reykjavíkur. Sýnileg réttindabarátta hinsegin fólks er mikilvæg til að vinna gegn áratuga fordómum og útilokun. Líf Magneu­dótt­ir : „Í senn er þetta fal­leg og skemmti­leg til­laga en hún er líka grjót­hörð samstaða með fjöl­breyti­leika mann­lífs­ins og bar­áttu hinseg­in fólks því

Var­an­leg regn­boga­gata í Reykja­vík Read More »

Uppbygging vegna orkuskipta í samgöngum

Hraðhleðslustöðvum við þjóðveginn verður fjölgað verulega og blásið verður til átaks með ferðaþjónustunni til að stuðla að orkuskiptum hjá bílaleigum, sem hafa víðtæk áhrif á samsetningu bílaflota landsmanna. Þetta kom fram á blaðamannafundi þriggja ráðherra ríkisstjórnarinnar þar sem kynnt voru næstu skref varðandi orkuskipti í samgöngum á Íslandi.Verkefnin byggja á tillögum starfshóps sem umhverfis- og

Uppbygging vegna orkuskipta í samgöngum Read More »

Orð og ábyrgð

Þegar laga­frum­varp hefur verið rætt í 135 klst telst það mál­þóf. Þótt fyrr hefði ver­ið. Á Alþingi, ólíkt mörgum þjóð­þing­um, hefur mál­þóf verið talið til gæða meðal þeirra sem eru í stjórn­ar­and­stöðu. Með því megi tefja eða hindra að mál nái fram til næstu umræðu og jafn­vel eyða því með öllu. Mál­þóf hafa allir flokkar

Orð og ábyrgð Read More »

Sumarferð VG í Þjórsárdal

29. júní kl 09.00  Lagt verður af stað frá Kjarvalsstöðum klukkan níu um morguninn. Ekið sem í Þjórsárdal, með viðkomu í Árnesi. Ekið upp með Þjórsá, þar sem Þjórshátíð verður haldin öðru sinni viku fyrr. Farið verður í Skriðufellskóg, Rauðu Kamba og að fornminjunum við Bergstaði. Bergur Björnsson, finnandi Bergstaða leiðbeinir félögum um fornleifaleit.   Annars

Sumarferð VG í Þjórsárdal Read More »

Um lof, last og bullyrðingar

Í gær, uppstigningardag, birtist grein í Fréttablaðinu eftir Guðmund Andra Thorsson, þingmann Samfylkingarinnar. Guðmundur Andri er frábær penni og yfirleitt væri frekar ástæða til að hrósa þingmanninum heldur en lasta, en ég varð fyrir miklum vonbrigðum með þessa grein. Þar fór Guðmundur Andri með fullyrðingar sem ekki standast skoðun. Hann byrjar grein sína á því

Um lof, last og bullyrðingar Read More »

Farsi Miðflokksins

Í borgaralegu lýðræði er að finna fáeina burðarbita: Meirihlutavald, sanngirni í garð minnihluta, ábyrgð og málfrelsi sem miðar að skilvirkni í þeirri vinnu sem lýðræðið nær til. Þetta vita allir sem vilja. Án meirihlutavalds er ekki hægt að ná árangri og þess vegna eru hafðar upp reglur sem miða að því að meirihluti, til dæmis

Farsi Miðflokksins Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search