PO
EN

Greinar

Heimsmarkmið kynnt

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, kynnti stöðu innleiðingar Íslands á heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun á árlegum ráðherrafundi um heimsmarkmiðin í höfuðstöðvum SÞ í í síðustu viku. Þetta er í fyrsta skipti sem Ísland kynnir landsrýni sína á framkvæmd heimsmarkmiðanna á vettvangi SÞ en landsrýniskýrsla Íslands var gefin út í júní sl.  Í kynningunni fór forsætisráðherra yfir helstu […]

Heimsmarkmið kynnt Read More »

Samið um sjúkrabíla

Sjúkratryggingar Íslands og Rauði krossinn á Íslandi hafa náð samkomulagi um framlengingu á samningi um kaup og rekstur sjúkrabifreiða. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra staðfesti samkomulagið við undirritun þess í dag. Eins og fram kemur í tilkynningu á vef Sjúkratryggina Íslands mun Rauði krossinn áfram annast rekstur sjúkrabíla, viðhald og innkaup gegn árlegu fjárframlagi af hálfu ríkisins. Fyrirliggjandi samningur

Samið um sjúkrabíla Read More »

Birgir missir marks

Í umræðum á Alþingi við Miðflokksmenn birtist oft lítil virðing þeirra fyrir staðreyndum en mikill áhugi á ýktum einföldunum. Skrif Birgis Þórarinssonar um skattaáþján ríkisstjórnarinnar missa marks. Hækkað kolefnisgjald, gjald vegna sérstakra gerða kæli- og frystitækja og tiltekið sorpgjald eru tekjur, merktar ákveðnum málaflokkum, ólíkt sköttum. Öll gjöld og allir skattar eru ekki merki um

Birgir missir marks Read More »

Ályktun um fólk á flótta

Ályktun um málefni flóttamanna og hælisleitenda. Stjórn VGR telur síðustu breytingu á reglugerð um útlendinga nr. 540/2017 spor í rétta átt, en þar eru rýmkaðar heimildir Útlendingastofnunar til að taka málefni barna til efnismeðferðar. Stjórnin telur jafnframt að nauðsynlegt sé að taka Lög um útlendinga nr. 80/2016 til endurskoðunar og bæta með því öryggi og

Ályktun um fólk á flótta Read More »

Vatnajökulsþjóðarður á heimsmælikvarða

Náttúra Íslands er mögnuð. Hér koma saman kraftar elds og íss. Fjölbreytni í landslagi lætur engan ósnortinn og mikill munur getur verið á upplifun frá degi til dags einungis vegna veðurs. Náttúran okkar hlaut mikilvæga alþjóðalega viðurkenningu í gær þegar Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) samþykkti að taka Vatnajökulsþjóðgarð inn á skrá yfir svæði sem hafa

Vatnajökulsþjóðarður á heimsmælikvarða Read More »

Mál flóttabarna tekin fyrir

Þór­dís Kol­brún Reyk­fjörð Gylfa­dótt­ir dóms­málaráðherra mun á þriðju­dag legga fram til­lögu í rík­is­stjórn um for­gangs­röðun mála viðkvæmra hópa í rík­is­kerfi út­lend­inga­mála. Þetta seg­ir Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráðherra en aukið fé verður lagt til viðkom­andi stofn­ana til að tryggja þetta.  Til stend­ur að vísa úr landi tveim­ur af­gönsk­um fjöl­skyld­um sem hér hafa dvalið, til Grikk­lands. Mál fjöl­skyldn­anna

Mál flóttabarna tekin fyrir Read More »

Nýsköpun í þjónustu við aldraða

Um helgina staðfesti ég samning Öldrunarheimila Akureyrar og  Sjúkratrygginga Íslands um rekstur öldrunarþjónustu. Með samningnum er skapað svigrúm fyrir aukinn sveigjanleika í þjónustu við aldraða til að mæta betur þörfum notenda. Þess er vænst að samningurinn verði fyrirmynd að gerð sambærilegra samninga milli Sjúkratrygginga Íslands og annarra rekstraraðila hjúkrunarheimila um allt land.  Með samningnum er

Nýsköpun í þjónustu við aldraða Read More »

Sýnum flóttafólki mannúð

Fjölskylda telur sig komna í öruggt skjól. Börnin fara í skóla, eignast vini og taka þátt í félagslífi. Unglingsdóttir gengur í hljómsveit og nýtur þess að spila tónlist. Getur hún loksins lifað áhyggjulausu lífi unglingsins? Feðgar flýja heimaland sitt. Ástæðuna þarf vart að tvínóna; þeir koma frá Afganistan, eins og fjölskyldan, þar sem ríkt hefur

Sýnum flóttafólki mannúð Read More »

Sýnum flóttafólki mannúð

Fjölskylda telur sig komna í öruggt skjól. Börnin fara í skóla, eignast vini og taka þátt í félagslífi. Unglingsdóttir gengur í hljómsveit og nýtur þess að spila tónlist. Getur hún loksins lifað áhyggjulausu lífi unglinsins? Feðgar flýja heimaland sitt. Ástæðuna þarf vart að tvínóna; þeir koma frá Afganistan, eins og fjölskyldan, þar sem ríkt hefur

Sýnum flóttafólki mannúð Read More »

Helmingur fylgdarlausra flóttabarna hverfur

Evrópuráðsþingið lýsti í gær þungum áhyggjum af stöðu fylgdarlausra barna í Evrópu. Helmingur barna sem koma fylgdarlaus til Evrópu hverfur af móttökumiðstöðvum innan tveggja sólarhringa. Þau eru oft fórnarlömb mansals, þrælkunar og kynferðisofbeldis. Skýrsla sem Rósa Björk Brynjólfsdóttir, varaforseti Evrópuráðsþingsins og þingmaður VG, vann fyrir Evrópuráðsþingið varð grunnur að ályktun sem samþykkt var þar einróma. Þar eru

Helmingur fylgdarlausra flóttabarna hverfur Read More »

Katrín Jakobsdóttir ávarpar mannréttindaráð SÞ

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, ávarpaði Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna í Genf í gær. Í ávarpinu ræddi forsætisráðherra um launajafnrétti sem réttindamál, hinsegin réttindi og réttinn til heilnæms umhverfis. Þá ræddi hún einnig um þróun jafnréttismála í heiminum þar sem hún lagði áherslu á mikilvægi þess að standa vörð um þau réttindi sem áunnist hefðu. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra: „Víða um

Katrín Jakobsdóttir ávarpar mannréttindaráð SÞ Read More »

Góð uppskera á þingvetrinum

Í ati hversdagsins, þar sem hraði samfélagsmiðlanna ræður för, hættir okkur oft til að gleyma því sem gert hefur verið. Þannig tekur eitt við af öðru, lifir í umræðunni stundarkorn og víkur svo fyrir því næsta. Þingi var frestað í síðustu viku. Mesta athygli á liðnum þingvetri vakti málþóf Miðflokksins, eðlilega. Ýmislegt fleira gerðist þó

Góð uppskera á þingvetrinum Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search