Kolbeinn Óttarsson Proppé, vill breyta varnarmálalögum
Fréttablaðið fjallaði um tillögu Kolbeins Óttarssonar Proppé um breytingu á varnarmálalögum þess efnis að Alþingi þurfi að taka ákvörðun um uppbyggingu á mannvirkjum tengdum erlendu herliði. Þetta er eitt af forgangsmálum þingflokks Vinstri grænna í vetur og þingflokkurinn er allur á málinu, utan ráðherra og forseta Alþingis. „ Ég hyggst einnig leggja fram tillögu um […]
Kolbeinn Óttarsson Proppé, vill breyta varnarmálalögum Read More »