PO
EN

Greinar

Okið kvatt með ákalli um aðgerðir

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, tók þátt í athöfn í dag sem fram fór við Ok í tilefni þess að komið var fyrir minnisvarða um jökulinn sem var en er nú horfinn. Katrín hélt ræðu við rætur fjallsins og sagði að afleiðingar hamfarahlýnunar blöstu nú við um heim allan. Hún biðlaði til heimsbyggðarinnar um að grípa til […]

Okið kvatt með ákalli um aðgerðir Read More »

Gleðiganga 2019

Gleðigangan hápunktur Hinsegin daga um helgina var fjölmenn og tónleikar í Hljómskálagarðinum enn fjölmennari. Gangan var lengri en áður og gönguleiðin er breytt, en lagt var af stað frá Skólavörðuholti. Vinstri græn mættu liðsterk að vanda og á myndinni má sjá Guðmund Inga Guðbrandsson, umhverfisráðherra, Bjarka Þór Grönfeldt, skrifstofustjóra VG, Hreindísi Ylvu Garðarsdóttur Hólm, formann

Gleðiganga 2019 Read More »

Ég er eins og ég er.

Þegar lögreglan í New York stormaði inn á Stonewall-barinn fyrir fimmtíu árum áttu flestir von á að atburðarásin yrði hefðbundin. Lögreglan gerði reglulega rassíu á þessum vinsæla bar þar sem hinsegin fólk gat dansað saman óáreitt. Í þetta sinn var lögreglan hins vegar borin ofurliði – fólk fékk nóg og fjöldinn reis upp gegn vanvirðingu,

Ég er eins og ég er. Read More »

Friðlýst gegn orkuvinnslu í fyrsta sinn

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hefur undirritað friðlýsingu vatnasviðs Jökulsár á Fjöllum í samræmi við lög um verndar- og orkunýtingaráætlun (rammaáætlun). Þetta er fyrsta friðlýsing svæðis í verndarflokki rammaáætlunar. Undirritunin fór fram í Ásbyrgi og er hluti af átaki stjórnvalda í friðlýsingum.  Jökulsá á Fjöllum er merkileg fyrir það hvernig vatnsafl hennar hefur sorfið

Friðlýst gegn orkuvinnslu í fyrsta sinn Read More »

Heilbrigðisstefna til ársins 2030 kynnt í heilbrigðisumdæmi Vesturlands

Heilbrigðisráðherra, stendur fyrir opnum fundi um heilbrigðisstefnu til ársins 2030, í samvinnu við Heilbrigðisstofnun Vesturlands, þann 15 ágúst. Fundurinn verður haldinn í fundarsal Heilbrigðisstofnunar Vesturlands á Akranesi kl. 17 – 19. Fjallað verður um hvað felst í stefnunni, hvaða breytingar hún er líkleg til að hafa í för með sér og  hvers vegna hún skiptir

Heilbrigðisstefna til ársins 2030 kynnt í heilbrigðisumdæmi Vesturlands Read More »

Katrín tilnefnd til verðlauna Chatham House

Katrín Jak­obs­dótt­ir for­sæt­is­ráðherra er til­nefnd til verðlauna bresku hug­veit­unn­ar Ch­at­ham Hou­se árið 2019. Auk hennar eru tilnefndir sjónvarpsmaðurinn og líffræðingurinn Sir David Attenborough og Abiy Ah­med, for­sæt­is­ráðherra Eþíóp­íu. Til­nefn­ing­arn­ar voru kynntar í gær. Samkvæmt vefsíðu Chatham House er Katrín tilnefnd fyrir framgöngu sína við mótun stefnu Íslands á sviði jafnréttis kynjanna og þátttöku kvenna í

Katrín tilnefnd til verðlauna Chatham House Read More »

Dagdvöl og hjúkrunarrými í Hafnarfirði

Heilbrigðisráðherra hefur veitt Hafnarfjarðarbæ rekstrarheimild fyrir tólf nýjum dagdvalarrýmum fyrir fólk með heilabilun. Hafnarfjarðarbær mun útvega húsnæði fyrir reksturinn og ábyrgjast að þjónusta við notendur verði veitt á faglegum grunni í samræmi við þarfir fólks með alzheimer og aðra minnissjúkdóma. Leitað verður eftir samvinnu við Alzheimersamtökin sem faglegum bakhjarli þjónustunnar. Ráðherra tilkynnti um ákvörðun sína

Dagdvöl og hjúkrunarrými í Hafnarfirði Read More »

Nýjar friðlýsingar kynntar.

Umhverfisstofnun hefur kynnt áform um friðlýsingu jarðanna Heyskála, Hrafnabjarga og Unaóss. Áformin eru kynnt í samstarfi við landeigendur og sveitarfélagið Fljótsdalshérað. Á svæðinu er afar fjölbreytt landslag þar sem fjöll, klettar og björg, víkur og tangar setja mikinn svip á landslagið. Víða má sjá berghlaup og grjótjökla, en frægast þeirra er Stórurð undir Dyrfjöllum. Að

Nýjar friðlýsingar kynntar. Read More »

Heimsmarkmið kynnt

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, kynnti stöðu innleiðingar Íslands á heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun á árlegum ráðherrafundi um heimsmarkmiðin í höfuðstöðvum SÞ í í síðustu viku. Þetta er í fyrsta skipti sem Ísland kynnir landsrýni sína á framkvæmd heimsmarkmiðanna á vettvangi SÞ en landsrýniskýrsla Íslands var gefin út í júní sl.  Í kynningunni fór forsætisráðherra yfir helstu

Heimsmarkmið kynnt Read More »

Samið um sjúkrabíla

Sjúkratryggingar Íslands og Rauði krossinn á Íslandi hafa náð samkomulagi um framlengingu á samningi um kaup og rekstur sjúkrabifreiða. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra staðfesti samkomulagið við undirritun þess í dag. Eins og fram kemur í tilkynningu á vef Sjúkratryggina Íslands mun Rauði krossinn áfram annast rekstur sjúkrabíla, viðhald og innkaup gegn árlegu fjárframlagi af hálfu ríkisins. Fyrirliggjandi samningur

Samið um sjúkrabíla Read More »

Birgir missir marks

Í umræðum á Alþingi við Miðflokksmenn birtist oft lítil virðing þeirra fyrir staðreyndum en mikill áhugi á ýktum einföldunum. Skrif Birgis Þórarinssonar um skattaáþján ríkisstjórnarinnar missa marks. Hækkað kolefnisgjald, gjald vegna sérstakra gerða kæli- og frystitækja og tiltekið sorpgjald eru tekjur, merktar ákveðnum málaflokkum, ólíkt sköttum. Öll gjöld og allir skattar eru ekki merki um

Birgir missir marks Read More »

Ályktun um fólk á flótta

Ályktun um málefni flóttamanna og hælisleitenda. Stjórn VGR telur síðustu breytingu á reglugerð um útlendinga nr. 540/2017 spor í rétta átt, en þar eru rýmkaðar heimildir Útlendingastofnunar til að taka málefni barna til efnismeðferðar. Stjórnin telur jafnframt að nauðsynlegt sé að taka Lög um útlendinga nr. 80/2016 til endurskoðunar og bæta með því öryggi og

Ályktun um fólk á flótta Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search