Katrín Jakobsdóttir ávarpar mannréttindaráð SÞ
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, ávarpaði Mannréttindaráð Sameinuðu þjóðanna í Genf í gær. Í ávarpinu ræddi forsætisráðherra um launajafnrétti sem réttindamál, hinsegin réttindi og réttinn til heilnæms umhverfis. Þá ræddi hún einnig um þróun jafnréttismála í heiminum þar sem hún lagði áherslu á mikilvægi þess að standa vörð um þau réttindi sem áunnist hefðu. Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra: „Víða um […]
Katrín Jakobsdóttir ávarpar mannréttindaráð SÞ Read More »