Halla Gunnarsdóttir tekur sæti á Alþingi
Halla Gunnarsdóttir tók í dag sæti á Alþingi við upphaf 103 fundar, sem varamaður Steinunnar Þóru Árnadóttur. Halla er blaðamaður og alþjóðastjórnmálafræðingur að mennt. Hún hefur ekki tekið sæti á Alþingi áður. Þegar Halla er ekki á Alþingi starfar hún sem aðstoðarmaður forsætisráðherra í jafnréttismálum.
Halla Gunnarsdóttir tekur sæti á Alþingi Read More »