Okið kvatt með ákalli um aðgerðir
Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, tók þátt í athöfn í dag sem fram fór við Ok í tilefni þess að komið var fyrir minnisvarða um jökulinn sem var en er nú horfinn. Katrín hélt ræðu við rætur fjallsins og sagði að afleiðingar hamfarahlýnunar blöstu nú við um heim allan. Hún biðlaði til heimsbyggðarinnar um að grípa til […]
Okið kvatt með ákalli um aðgerðir Read More »









