PO
EN

Greinar

Ný stjórn og ályktað gegn jarðauppkaupum

Ný stjórn var kosin á aðalfundi VG í Árnessýslu.  Í stjórn fyrir næsta ár voru kosin Almar Sigurðsson formaður, Sigurður Torfi Sigurðsson gjaldkeri og meðstjórnendurnir Margrét Magnúsdóttir, Guðbjörg Grímsdóttir og Anna Jóna Gunnarsdóttir.  Í umræðum um stjórnmálaástandið voru fundarmenn almennt sammála um að  þingmenn og ráðherrar Vinstri grrænna í ríkisstjórn væru að standa sig vel. […]

Ný stjórn og ályktað gegn jarðauppkaupum Read More »

Fjölbreytt erindi á sveitar­stjórnar­ráðstefnu

Velkomin á sveitarstjórnarráðstefnu VG í Gamla kaupfélaginu á Akranesi á morgun. Dagskráin er fjölbreytt og höfum við fengið til liðs við okkur frummælendur sem koma víða að. Tveir málaflokkar eru undir – umhverfismálin og heilbrigðismálin og snertifletir þeirra við sveitarstjórnarmálin. Dagskráin er eftirfarandi: KL. 13.00: Bjarni Jónsson formaður sveitarstjórnarráðs setur ráðstefnuna KL. 13.00: NÝJAR ÁSKORANIR

Fjölbreytt erindi á sveitar­stjórnar­ráðstefnu Read More »

Dauði staðreyndanna

Fá hugtök hafa líklega náð meiri fótfestu á síðustu árum en falsfréttir. Það eru ekki síst stjórnmálamenn sem nota hugtakið og þá yfir fregnir sem draga eitthvað fram sem þeim sjálfum ekki hugnast. Við Íslendingar höldum oft að við séum öðruvísi en annað fólk, en svo er ekki. Sú þróun í umræðu og stjórnmálum sem

Dauði staðreyndanna Read More »

Rósa Björk um skýrslu utanríkismálaráðherra

Alþingi ræddi skýrslu utanríkismálaráðherra í fyrradag. Hún er eitt mikilvægasta plagg hverrar ríkisstjórnar á hverju þingi þegar kemur að stefnumörkun og áherslum í utanríkismálum. Rósa Björk ræddi um mannréttindi og mikilvægi að halda þeim á lofti í hvívetna á alþjóðavísu. Varðandi jafnréttismálin talaði hún m.a. um hver áhrif Klaustursmálsins hafi orðið á áherslur okkar á

Rósa Björk um skýrslu utanríkismálaráðherra Read More »

Orkan er okkar

Raf­orka er vara á Íslandi, frá og með aðgengi okkar að EES-­samn­ingnum 1994, og enn frekar eftir sam­þykkt 1. og 2. orku­pakk­ans. Um 80% orkunnar er nýtt í orku­frekan iðnað og varla óeðli­legt að hún telj­ist vara í við­skipt­um. Raf­orku­fram­leiðsla og raf­orku­sala eru aðskilin og nokkur fyr­ir­tæki vinna í báðum grein­um. Háspennu­dreif­ing er í höndum

Orkan er okkar Read More »

1. maí blað Vinstri grænna

Veglegt 1. maí blað Vg er fullt af áhugaverðu efni, m.a. viðtal við Katrínu Jakobsdótttur og Drífu Snædal, greinar eftir Steinar Harðarsson, Steinunni Þóru Árnadóttur og Magnús Svein Helgason. Ritstjóri er Björg Eva Erlendsdóttir Nældu þér í eintak á 1. maí kaffinu sem er haldið á Vesturgötu 7, 101 Rvk núna.

1. maí blað Vinstri grænna Read More »

Dagur umhverfis: Ávarp ráðherra

Góðir gestir, Hvað eiga farfuglarnir, krókusar í húsagörðum, fjölgun reiðhjóla á götunum, sprellandi dimmitantar og Dagur umhverfisins sameiginlegt? Jú – allt eru þetta meðal öruggustu vorboða hvers árs. Í ár bar Dag umhverfisins síðan upp á sumardaginn fyrsta, og þannig rann saman fögnuður yfir björtum sumarkvöldum og umhverfismálum sem varða framtíð okkar allra. Vegna þessa

Dagur umhverfis: Ávarp ráðherra Read More »

Opinber heimsókn forsætisráðherra til Bretlands

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, átti tvíhliða fund með Nicolu Sturgeon, fyrsta ráðherra skosku heimastjórnarinnar í gær. Ráðherrarnir ræddu meðal annars um samstarfsverkefni smærri ríkja á sviði hagsældar (e. the Wellbeing Economy Government project). Skotland leiðir verkefnið og munu ráðherrarnir taka þátt í stefnumótunarfundi í dag.  Katrín og Nicola ræddu einnig um loftslagsmál og um samstarf ríkjanna

Opinber heimsókn forsætisráðherra til Bretlands Read More »

Sveitarstjórnar­ráðstefna á Akranesi á laugardag

Skráning á sveitarstjórnarráðstefnu VG á Akranesi næstkomandi laugardag stendur nú sem hæst. Óhætt er að hvetja VG-félaga nær og fjær til að láta þessa ráðstefnu ekki framhjá sér fara.  Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfisráðherra verða sérstakir gestir á ráðstefnunni sem stendur til 17.00.  Búast má við spennandi umræðum um málefni sem varða

Sveitarstjórnar­ráðstefna á Akranesi á laugardag Read More »

Bylting sem breytir samfélagi

Undanfarin ár hefur hver bylgjan á fætur annarri dregið fram í dagsljósið þann veruleika kvenna að þær eru undirskipaðar í valdakerfi þar sem karllæg viðhorf ráða ríkum. Nú síðast með Metoo hreyfingunni. Sú staðreynd að ofbeldi gegn konum er svo algengt, að það er næstum því hversdagslegt, endurspeglast í þeim mikla fjölda kvenna sem stigið

Bylting sem breytir samfélagi Read More »

Orkustefna í þágu umhverfis

Ísland er orkuríkt land og hefur því mikla möguleika til að nýta auðlindir sínar í baráttunni gegn hlýnun jarðar. Það er því skylda okkar, sem byggjum þetta land nú um stundir, að stuðla að því að stefna verð sett um orkunýtingu á grænum forsendum. Starfshópur, sem ég sit í, vinnur nú að langtíma orkustefnu fyrir

Orkustefna í þágu umhverfis Read More »

Dagur umhverfisins

Gleðilegt sumar! Dag umhverfisins ber að þessu sinni upp á sumardaginn fyrsta. Þannig renna saman fögnuður yfir björtum sumarkvöldum og umhverfismálum sem varða framtíð okkar allra. Það var þennan dag árið 1762 sem Sveinn Pálsson fæddist en hann var fyrstur Íslendinga til að nema náttúruvísindi og orðaði meðal annars þá hugsun sem nú kallast sjálfbær

Dagur umhverfisins Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search