Ný stjórn og ályktað gegn jarðauppkaupum
Ný stjórn var kosin á aðalfundi VG í Árnessýslu. Í stjórn fyrir næsta ár voru kosin Almar Sigurðsson formaður, Sigurður Torfi Sigurðsson gjaldkeri og meðstjórnendurnir Margrét Magnúsdóttir, Guðbjörg Grímsdóttir og Anna Jóna Gunnarsdóttir. Í umræðum um stjórnmálaástandið voru fundarmenn almennt sammála um að þingmenn og ráðherrar Vinstri grrænna í ríkisstjórn væru að standa sig vel. […]
Ný stjórn og ályktað gegn jarðauppkaupum Read More »