Ingibjörg Daníelsdóttir nýr formaður VG í Borgarbyggð
Ný stjórn Vinstri grænna í Borgarbyggð var kjörin á aðalfundi félagsins í gær. Ingibjörg Daníelsdóttir er nýr formaður, Brynja Þorsteinsdóttir gjaldkeri og Friðrik Aspelund ritari. Þá voru Kristberg Jónsson og Hildur Traustadóttir kjörin í varastjórn. Bjarki Þór Grönfeldt lét af störfum sem gjaldkeri eftir fimm ára setu í stjórn, og voru honum þökkuð góð störf […]
Ingibjörg Daníelsdóttir nýr formaður VG í Borgarbyggð Read More »