Katrín tilnefnd til verðlauna Chatham House
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra er tilnefnd til verðlauna bresku hugveitunnar Chatham House árið 2019. Auk hennar eru tilnefndir sjónvarpsmaðurinn og líffræðingurinn Sir David Attenborough og Abiy Ahmed, forsætisráðherra Eþíópíu. Tilnefningarnar voru kynntar í gær. Samkvæmt vefsíðu Chatham House er Katrín tilnefnd fyrir framgöngu sína við mótun stefnu Íslands á sviði jafnréttis kynjanna og þátttöku kvenna í […]
Katrín tilnefnd til verðlauna Chatham House Read More »