Vatnajökulsþjóðarður á heimsmælikvarða
Náttúra Íslands er mögnuð. Hér koma saman kraftar elds og íss. Fjölbreytni í landslagi lætur engan ósnortinn og mikill munur getur verið á upplifun frá degi til dags einungis vegna veðurs. Náttúran okkar hlaut mikilvæga alþjóðalega viðurkenningu í gær þegar Menningarmálastofnun Sameinuðu þjóðanna (UNESCO) samþykkti að taka Vatnajökulsþjóðgarð inn á skrá yfir svæði sem hafa […]
Vatnajökulsþjóðarður á heimsmælikvarða Read More »






