PO
EN

Greinar

Bylting sem breytir samfélagi

Undanfarin ár hefur hver bylgjan á fætur annarri dregið fram í dagsljósið þann veruleika kvenna að þær eru undirskipaðar í valdakerfi þar sem karllæg viðhorf ráða ríkum. Nú síðast með Metoo hreyfingunni. Sú staðreynd að ofbeldi gegn konum er svo algengt, að það er næstum því hversdagslegt, endurspeglast í þeim mikla fjölda kvenna sem stigið […]

Bylting sem breytir samfélagi Read More »

Orkustefna í þágu umhverfis

Ísland er orkuríkt land og hefur því mikla möguleika til að nýta auðlindir sínar í baráttunni gegn hlýnun jarðar. Það er því skylda okkar, sem byggjum þetta land nú um stundir, að stuðla að því að stefna verð sett um orkunýtingu á grænum forsendum. Starfshópur, sem ég sit í, vinnur nú að langtíma orkustefnu fyrir

Orkustefna í þágu umhverfis Read More »

Dagur umhverfisins

Gleðilegt sumar! Dag umhverfisins ber að þessu sinni upp á sumardaginn fyrsta. Þannig renna saman fögnuður yfir björtum sumarkvöldum og umhverfismálum sem varða framtíð okkar allra. Það var þennan dag árið 1762 sem Sveinn Pálsson fæddist en hann var fyrstur Íslendinga til að nema náttúruvísindi og orðaði meðal annars þá hugsun sem nú kallast sjálfbær

Dagur umhverfisins Read More »

Ísland, Noregur og Danmörk saman í lyfjakaup

Samstarf Íslands, Danmerkur og Noregs á sviði lyfjamála var staðfest með undirritun samkomulags í gær. Vonast er til þess að hægt verði að draga úr kostnaði við lyfjakaup.  Samkomulagið snýst ekki aðeins um kostnað heldur líka öryggi sjúklinga og aðgengi þeirra að lyfjum. Með kaupum á meira magni minnki hætta á lyfjaskorti. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra

Ísland, Noregur og Danmörk saman í lyfjakaup Read More »

Forsætisráðherra með VG á Austurlandi

Svæðisfélög VG á Austurlandi buðu Katrínu Jakobsdóttur, forsætisráðherra til sín í gær.  Auk funda með svæðisfélögunum heimsótti ráðherra Miðás sem framleiðir Brúnás innréttingar.  Katrín Jakobsdóttir, kynnti sér lífræna matvælaframleiðslu í Vallanesi og heimsótti á Heilbrigðisstofnun Austurlands og bæjarskrifstofurnar.  Andrés Skúlason, nýr formaður svæðisfélags Austfjarða, segir að fundurinn með svæðisfélögunum tveimur hafi tekist vel, verið góð

Forsætisráðherra með VG á Austurlandi Read More »

Bætt þjónusta við eldri borgara í Reykjavík

Reykjavíkurborg veitir eldri borgurum margvíslega þjónustu. Markmiðið með þjónustunni er að borgarbúar á öllum aldri geti blómstrað og fengið þá aðstoð sem þeir þurfa til að lifa innihaldsríku lífi. Til að samræma og gera þjónustu borgarinnar við eldri borgara markvissari var ákveðið móta heildstæða stefnu í málaflokknum. Ný stefnumótum, Aldursvæn og heilsueflandi borg, var samþykkt

Bætt þjónusta við eldri borgara í Reykjavík Read More »

Rétt þjónusta á réttum stað

Álag á bráðamót­töku Land­spít­al­ans hef­ur reglu­lega verið til um­fjöll­un­ar á vett­vangi fjöl­miðla um langt skeið. Und­an­far­in miss­eri hef­ur verið gripið til mark­vissra aðgerða til að bregðast við þeirri stöðu og tryggja sem mest gæði og ör­yggi þjón­ust­unn­ar. Sam­kvæmt upp­lýs­ing­um frá Land­spít­ala fækkaði kom­um á bráðamót­töku Land­spít­al­ans um 10% á síðasta ári þannig að aðgerðirn­ar hafa

Rétt þjónusta á réttum stað Read More »

Undirbúningur fyrir stofnun miðhálendisþjóðgarðs í fullum gangi

Undirbúningur fyrir stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu er í fullum gangi og tillögur að helstu áherslum í stjórnunar- og verndaráætlun þjóðgarðsins hafa nú verið settar í Samráðsgátt stjórnvalda. Þær eru þriðja verkefni þverpólitískrar nefndar sem vinnur að stofnun þjóðgarðsins. Þverpólítísk nefnd um stofnun þjóðgarðsins var skipuð af umhverfis- og auðlindaráðherra í apríl 2018 í samræmi við sáttmála

Undirbúningur fyrir stofnun miðhálendisþjóðgarðs í fullum gangi Read More »

Strandveiðar efldar!

Alþingi lögfesti í síðustu viku frumvarp um dagakerfi í strandveiðum sem mun leiða til aukins öryggis sjómanna, jafnræðis og sveigjanleika í kerfinu með stórauknum aflaheimildum í strandveiðipottinn. Síðastliðið sumar var gerð tilraun til bráðabrigða um tólf veiðidaga innan hvers mánuðar á strandveiðitímabilinu maí, júní, júlí og ágúst. Skipting aflaheimilda milli landsvæða var felld niður og

Strandveiðar efldar! Read More »

Forsætisráðherra kynnti í ríkisstjórn aðgerðir sem styðja við kjarasaminga.

45 aðgerðir til stuðnings lífskjarasamningum. Heildarumfang á samningstímabilinu 80 milljarðar. Fæðingarorlof lengt í 12 mánuði. Samanlagt geta breytingar á tekjuskattskerfi og barnabótum aukið ráðstöfunartekjur fjögurra manna fjölskyldu um allt að 411 þúsund krónur á ári. Víðtækar aðgerðir í húsnæðismálum og uppbygging félagslegs húsnæðiskerfis. Dregið úr vægi verðtryggingar og ný neytendalán miðist við vísitölu án húsnæðisliðar.

Forsætisráðherra kynnti í ríkisstjórn aðgerðir sem styðja við kjarasaminga. Read More »

Heilbrigðisráðherra um stuðning við aldraða sem búa heima

Efnt verður til samstarfsverkefnis með áherslu á heilsueflingu aldraða og markvissari þjónustu við þá sem þurfa stuðning til að geta búið á eigin heimili vegna heilsubrests. Ríkisstjórnin samþykkti tillögu heilbrigðisráðherra þessa efnis á fundi sínum í dag. Undirbúningur verkefnisins verður á hendi ráðuneyta heilbrigðis- forsætis- félags- og fjármála, Sambands íslenskra sveitarfélaga og Embættis landlæknis og mun

Heilbrigðisráðherra um stuðning við aldraða sem búa heima Read More »

Loftslagsstefna Stjórnarráðsins samþykkt í ríkisstjórn

Loftslagsstefna Stjórnarráðsins var samþykkt á ríkisstjórnarfundi í dag. Dregið verður úr losun gróðurhúsalofttegunda í allri starfsemi Stjórnarráðsins auk þess sem öll losun verður kolefnisjöfnuð þegar í ár og meira til. Stefnan tekur til allra tíu ráðuneyta Stjórnarráðsins og Rekstrarfélags Stjórnarráðsins þess auk þess sem gerðar eru kröfur til ríkisstofnana um aðgerðir í loftslagsmálum. Markmiðið með loftslagsstefnunni

Loftslagsstefna Stjórnarráðsins samþykkt í ríkisstjórn Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search