Helmingur fylgdarlausra flóttabarna hverfur
Evrópuráðsþingið lýsti í gær þungum áhyggjum af stöðu fylgdarlausra barna í Evrópu. Helmingur barna sem koma fylgdarlaus til Evrópu hverfur af móttökumiðstöðvum innan tveggja sólarhringa. Þau eru oft fórnarlömb mansals, þrælkunar og kynferðisofbeldis. Skýrsla sem Rósa Björk Brynjólfsdóttir, varaforseti Evrópuráðsþingsins og þingmaður VG, vann fyrir Evrópuráðsþingið varð grunnur að ályktun sem samþykkt var þar einróma. Þar eru […]
Helmingur fylgdarlausra flóttabarna hverfur Read More »