Ísland, Noregur og Danmörk saman í lyfjakaup
Samstarf Íslands, Danmerkur og Noregs á sviði lyfjamála var staðfest með undirritun samkomulags í gær. Vonast er til þess að hægt verði að draga úr kostnaði við lyfjakaup. Samkomulagið snýst ekki aðeins um kostnað heldur líka öryggi sjúklinga og aðgengi þeirra að lyfjum. Með kaupum á meira magni minnki hætta á lyfjaskorti. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra […]
Ísland, Noregur og Danmörk saman í lyfjakaup Read More »