Bylting sem breytir samfélagi
Undanfarin ár hefur hver bylgjan á fætur annarri dregið fram í dagsljósið þann veruleika kvenna að þær eru undirskipaðar í valdakerfi þar sem karllæg viðhorf ráða ríkum. Nú síðast með Metoo hreyfingunni. Sú staðreynd að ofbeldi gegn konum er svo algengt, að það er næstum því hversdagslegt, endurspeglast í þeim mikla fjölda kvenna sem stigið […]
Bylting sem breytir samfélagi Read More »