Liggur okkur á?
Það er áhugavert að fylgjast með vaxandi umræðu að undanförnu um stöðuna í skólakerfinu. Nýlegar rannsóknir draga fram að áhrifin á styttingu framhaldsskólans á sínum tíma hafi e.t.v. ekki lukkast sem skyldi. Einhver mæltu með ákvörðuninni með þeim rökum að með styttingu framhaldsskólans kæmust þessir einstaklingar fyrr út á vinnumarkaðinn. Það lægi á því. Og […]