PO
EN

Greinar

Uppbygging Alexanders-flugvallar sem varaflugvallar

Kostir þess að byggja upp Alexandersflugvöll á Sauðárkróki sem varaflugvöll verða æ ljósari vegna staðsetningar hans og einstakra flugskilyrða. Fyrir skemmstu mælti ég aftur fyrir tillögu þess efnis á alþingi. Við höfum verið rækilega minnt á það að undanförnu hve mikilvægt það er að hafa varaflugvelli sem eru vel í sveit settir og bjóða upp

Uppbygging Alexanders-flugvallar sem varaflugvallar Read More »

Greiðar og öruggar sam­göngur allt árið um kring, hvernig hljómar það?

Víða um land valda stuttir vegkaflar íbúum óþarfa fyrirhöfn og armæðu á ferð þeirra um landið. Þar gildir einu hvort ferðinni er heitið á höfuðborgarsvæðið í leit að þjónustu eða yfir í næsta fjörð til að heimsækja Siggu frænku, vetrarfærð og válynd veður eru þess valdandi að veggöng eru beinlínis eina færa leiðin til að

Greiðar og öruggar sam­göngur allt árið um kring, hvernig hljómar það? Read More »

Menningarminjar að sökkva í sæ

Það bárust sorgarfréttir á dögunum um andlát Harðar Sigurbjarnarsonar. Húsvíkingar hafa misst einn af máttarstólpum samfélagsins en árum saman var Hörður mikil driffjöður framfara og uppbyggingar á svæðinu. Ég votta ættingjum og vinum Harðar mínar innilegustu samúðarkveðjur. Ég var svo heppin að hitta Hörð í hans vígi á Húsavík fyrir nokkru síðan hvar við ræddum

Menningarminjar að sökkva í sæ Read More »

Hringrás í hverju skrefi

Í nóvember í fyrra boðaði ég til matvælaþings, fyrsta matvælaþings sem boðað hefur verið til hér á landi. Þar var umræðuefnið drög að matvælastefnu fyrir Ísland til 2040, og á þinginu komu saman fulltrúar þeirra margvíslegu hópa sem vinna að framleiðslu, sölu og dreifingu matvæla á Íslandi. Umræður og athugasemdir sem fram komu á þinginu

Hringrás í hverju skrefi Read More »

Ályktun Vinstri grænna í Reykjavík: Tafarlaust vopnahlé á Gaza!

Tafarlaust vopnahlé á Gaza! Félagsfundur Vinstri grænna í Reykjavík, haldinn laugardaginn 28. október 2023 tekur undir yfirlýsingu þingflokks Vinstri grænna og  krefst þess að nú þegar verði gert vopnahlé í stríði því sem nú geisar á Gaza.  Heimsbyggðin hefur um langt árabil fylgst með því hvernig þrengt hefur verið að möguleikum Palestínumanna til frjálsrar og

Ályktun Vinstri grænna í Reykjavík: Tafarlaust vopnahlé á Gaza! Read More »

Yfirlýsing frá þingflokki Vinstri grænna vegna atkvæðagreiðslu Allsherjarþings Sameinuðu Þjóðanna

Allsherjarþing Sameinuðu þjóðanna samþykkti í gærkvöld ályktun Jórdana um tafarlaust og langvarandi vopnahlé á Gaza. Þingflokkur Vinstri grænna telur að Ísland hefði átt að greiða atkvæði með tillögunni þótt breytingartillaga Kanada hafi ekki náð fram að ganga, en fastanefnd Íslands sat hjá. Telur þingflokkurinn að rétt hefði verið að styðja tillöguna sjálfa vegna umfangs mannúðarkrísunnar

Yfirlýsing frá þingflokki Vinstri grænna vegna atkvæðagreiðslu Allsherjarþings Sameinuðu Þjóðanna Read More »

Ný stjórn í Hafnarfirði og ályktanir 

Aðalfundur Vinstri grænna í Hafnarfirði fór fram í gær. Þar var fráfarandi stjórn endurkjörin, en hana skipa Guðrún Ágústa Guðmundsdóttir, formaður, Gestur Svavarsson Björg Jóna Sveinsdóttir, Davíð Arnar Stefánsson, Anna Sigríður Sigurðardóttir, en varamenn eru Árni Áskelsson og Árni Matthíasson. Við óskum þeim til hamingju með kjörið og við hlökkum til áframhaldandi samstarfs!  Aðalfundurinn sendi

Ný stjórn í Hafnarfirði og ályktanir  Read More »

Kallarðu þetta jafnrétti?

English below 24. október árið 1975. Dagurinn þegar Ísland stöðvaðist, þegar konur lögðu niður störf og þegar þreytta húsmóðirin var krossfest á jólatré er mörgum sterkur í minni. Dagurinn þegar konur sýndu fram á mikilvægi þeirra á vinnumarkaði og innan samfélagsins alls. Dagurinn þegar pylsur seldust upp í verslunum. Núna 48 árum síðar hefur margt

Kallarðu þetta jafnrétti? Read More »

Að gefa sér forsenduna fyrirfram

Árið 1993 kom félagsmálaráðuneytið því til leiðar að kosið var um sameiningar sveitarfélaga vítt og breitt um landið. Ráðuneytið, sem sinnti meðal annars sveitarstjórnarmálum, hafði lengi hvatt til hreppa og kaupstaði landsins til að mynda stærri og sjálfbærari einingar, en undirtektir verið harla litlar. Að lokum greip ráðherra til þess bragðs að skikka flestallar sveitarstjórnir

Að gefa sér forsenduna fyrirfram Read More »

Þol­mörkum í ferða­þjónustu víða náð

Til að bregðast við þeim áskorunum sem hröð fjölgun ferðamanna hefur í för með sér þarf að skoða betur leiðir til virkrar álagsstýringar á ferðamannastöðum til þess að vernda náttúruna, bæta flæði, öryggi og upplifun gesta. Það er alþekkt að uppbygging innviða á ferðamannastöðum getur breytt ásýnd svæðis og í vissum tilfellum orðið svo umfangsmikil

Þol­mörkum í ferða­þjónustu víða náð Read More »

Kveikjum ljósin

Upp á síðkastið hafa ágreiningsefnin í umræðu um stefnumótun í sjávarútvegi orðið æ skýrari. Það sem ekki síst virðist skilja á milli þeirra sem leggjast gegn umbótum á kerfinu í þágu almennings og hinna sem vilja taka af metnaði á því sem gera má betur eru sjónarmið um gagnsæi. Mín skoðun er skýr og ég

Kveikjum ljósin Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search