PO
EN

Greinar

Hryllingurinn á Gaza

Heimsbyggðin og hvert og eitt okkar fylgist með vanmætti og sorg með þeim hörmungum sem nú eiga sér stað á Gaza-ströndinni. Gegndarlausar árásir á saklausa borgara undir því yfirskini að um sjálfsvörn sé að ræða eru löngu gengnar langt yfir öll þau mörk sem alþjóða- og mannúðarlög setja og eru einfaldlega óverjandi.  Ísraelsk stjórnvöld bregðast […]

Hryllingurinn á Gaza Read More »

Að­för að lána­kjörum al­mennings

Margt fólk er hart leikið af lánastofnunum þessa dagana. Ekki bara fyrir dýrtíð og verðbólgu, heldur ekki síður vegna þess hvernig fjármálastofnanir, bankar og lánveitendur fá að komast upp með að beita fólk margskonar harðræði og þrengja að möguleikum þess til að fá notið eðlilegra og sanngjarnra lánakjara og úrlausna sinna mála hjá viðskiptabönkum sínum.

Að­för að lána­kjörum al­mennings Read More »

Saman á fullveldisdegi

Í dag fögnum við fullveldinu en 105 ár eru nú liðin síðan Ísland varð fullvalda ríki. Fullveldið hefur reynst ótrúlegur aflvaki framfara á þessari rúmu öld sem liðin er en það breytir því ekki að margar stórar áskoranir blasa við íslensku samfélagi nú sem endranær. Við höfum að undanförnu búið við þráláta verðbólgu og háa

Saman á fullveldisdegi Read More »

Heildarlög um sjávarútveg

Fyrir viku birtust drög að frumvarpi til heildarlaga um sjávarútveg ásamt drögum að þingsályktun um sjávarútvegsstefnu. Í þeim var byggt á þeirri stefnumótunarvinnu sem átti sér stað undir formerkjum „Auðlindarinnar okkar“ og lauk með skýrslu á haustdögum. Frumvarpið er yfirgripsmikið og lagðar eru til útfærslur á þeim tillögum sem fram komu í stefnumótunarvinnunni. Núgildandi löggjöf

Heildarlög um sjávarútveg Read More »

Gjaldfrjálsar skólamáltíðir – grund­völlur far­sællar fram­tíðar

Holl og góð næring er grunnþáttur í þroska barna og ungmenna. Matarmenning og viðhorf til matar mótast einnig í grundvallaratriðum á skólaaldri. Gjaldfrjálsar skólamáltíðir stuðla að jafnrétti, þar sem allir nemendur fá hollan og næringarríkan mat óháð stöðu forsjáraðila. Því getur skólamatur og stuðningur skólanna við mataruppeldi haft afgerandi áhrif á heilsufar til framtíðar. Með

Gjaldfrjálsar skólamáltíðir – grund­völlur far­sællar fram­tíðar Read More »

Utangátta

Á Íslandi búa nú 395 þúsund manns. Af þeim eru ríflega 70 þúsund aðfluttir. Það eru rúm 18 % landsmanna. Á sumum landsvæðum er hlutfallið enn hærra og t.d. á Suðurnesjum eru um 28% íbúa aðfluttir. Þessi fjöldi aðfluttra á drjúgan þátt í því kröftuga atvinnulífi sem einkennir landið og hefur haft mikla þýðingu í

Utangátta Read More »

Heildar­lög um sjávar­út­veg

Í dag birtast á samráðsgátt stjórnvalda drög að frumvarpi til heildarlaga um sjávarútveg og drög að þingsályktun um sjávarútvegsstefnu. Frumvarpsdrögin voru byggð á þeirri stefnumótunarvinnu sem lauk í haust með útgáfu skýrslunnar „Auðlindin okkar“. Þar voru lagðar fram þrjátíu tillögur að breytingum sem hafa það að markmiði að tryggja betur hagkvæmni og sjálfbæra nýtingu sjávarauðlinda

Heildar­lög um sjávar­út­veg Read More »

Vilt þú kaupa vöru sem er fram­leidd í ó­lög­legri land­töku­byggð Ísraels í Palestínu?

Umræðan um viðskiptabann á Ísrael er bæði áleitin og vaxandi í ljósi yfirgengilega árása Ísraels á Gasa að undanförnu. Þingflokkur Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs bauð félaginu Íslandi Palestínu á sinn fund til þess að ræða aðgerðir sem Ísland ætti að beita sér fyrir og þar bar margt á góma. Meðal þess er þingsályktunartillaga sem liggur nú

Vilt þú kaupa vöru sem er fram­leidd í ó­lög­legri land­töku­byggð Ísraels í Palestínu? Read More »

Fyrsti þjónustusamningur Akureyrarbæjar við Grófina geðrækt!

Grófin geðrækt er geðræktarstaður fyrir fullorðna einstaklinga, 18 ára og eldri, sem hafa upplifað geðræna erfiðleika og vilja vinna að bata með jafningum í samvinnu í fagfólk Grófarinnar og reynda notendur. Grófin hefur þá sérstöðu umfram önnur úrræði að það er eina notendastýrða úrræðið á Norðurlandi eystra. Stofnendur Grófarinnar voru hópur notenda geðheilbrigðisþjónustunnar, aðstandendur og

Fyrsti þjónustusamningur Akureyrarbæjar við Grófina geðrækt! Read More »

Atvinnuþróun á Austurlandi

Í dag var fundur um eflingu atvinnuþróunar á Austurlandi. Þeim skilaboðum að frá Austurlandi komi tæpur einn fjórði af heildarverðmætum vöruútflutnings hefur verið komið rækilega á dagskrá af SSA á undanförnum misserum. Spurningin er hvort stefnumótun sveitarfélaga á Austurlandi hafi einkennst um of af kröfum atvinnulífsins, nú síðast í kringum innreið fiskeldisfyrirtækja í fjórðunginn. Flest

Atvinnuþróun á Austurlandi Read More »

Endurhugsum fæðukerfin

Matvælaþing fór fram í síðustu viku. Þema þingsins í ár var hringrásarhagkerfið í samhengi við nýsamþykkta matvælastefnu. Fjölbreyttur hópur fyrirlesara flutti erindi og góðir gestir í pallborðum ræddu innleiðingu hringrásarhagkerfis í matvælaframleiðslu á mismunandi stigum framleiðslukeðjunnar og tækifæri og áskoranir í því samhengi. Það er nauðsynlegt að tryggja að auðlindir sem nýttar eru til að

Endurhugsum fæðukerfin Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search