Hryllingurinn á Gaza
Heimsbyggðin og hvert og eitt okkar fylgist með vanmætti og sorg með þeim hörmungum sem nú eiga sér stað á Gaza-ströndinni. Gegndarlausar árásir á saklausa borgara undir því yfirskini að um sjálfsvörn sé að ræða eru löngu gengnar langt yfir öll þau mörk sem alþjóða- og mannúðarlög setja og eru einfaldlega óverjandi. Ísraelsk stjórnvöld bregðast […]
Hryllingurinn á Gaza Read More »