PO
EN

Greinar

Fram­tíð hval­veiða

Óvissa ríkir um framtíð hvalveiða á Íslandi. Enginn í heiminum veiðir langreyðar í atvinnuskyni annar en einn aðili, á Íslandi. Það segir sína sögu. Raunar er atvinnugreinin ekki til hér á landi nema sem vertíðarvinna, og það ekki á hverju ári. Fyrir liggja ný gögn um hverfandi efnahagsleg áhrif veiðanna á íslenskt samfélag og einnig […]

Fram­tíð hval­veiða Read More »

Ályktanir samþykktar á flokksráðsfundi á Flúðum 26.-27. ágúst 2023

Ályktanir samþykktar á flokksráðsfundi á Flúðum 26.-27. ágúst 2023 Ályktun um málefni umsækjenda um alþjóðlega vernd. 1 Ályktun um áfengi og forvarnir 1 Ályktun um forgangsröðun raforku til heimila. 2 Ályktun um strandveiðar 2 Ályktun um stofnun þjóðgarðs á hálendinu. 2 Ályktun um veiðigjöld. 2 Ályktun um hvalveiðar 3 Ályktun um blóðmerahald. 3 Ályktun um

Ályktanir samþykktar á flokksráðsfundi á Flúðum 26.-27. ágúst 2023 Read More »

Ræða Guðmundar Inga Guðbrandssonar, varaformanns VG á flokksráðsfundi á Flúðum.

Kæru félagar! Það er gaman að vera komin saman aftur eftir sumarið. Gott að sjá ykkur. Það hefur verið frekar vindasamt í pólitíkinni í vor og sumar og enn blæs hann. Við höfum setið samfleytt í ríkisstjórn í bráðum sex ár og haft forsætisráðherra úr okkar röðum allan þann tíma. Við höfum haft mikil áhrif,

Ræða Guðmundar Inga Guðbrandssonar, varaformanns VG á flokksráðsfundi á Flúðum. Read More »

Geta ekki synjað um fjárhagsaðstoð á grunni þess að réttur um vernd hafi fallið niður

Lagastofnun Háskóla Íslands hefur skilað forsætisráðuneytinu álitsgerð um samspil ákvæða útlendingalaga og laga um félagsþjónustu sveitarfélaga hvað varðar þjónustu við einstaklinga sem misst hafa réttindi sem umsækjendur um alþjóðlega vernd. Niðurstaða álitsgerðarinnar er að „dvalarsveitarfélagi er ekki rétt að synja einstaklingi um fjárhagsaðstoð af þeirri einu ástæðu að réttindi hans sem umsækjanda um alþjóðlega vernd hafi

Geta ekki synjað um fjárhagsaðstoð á grunni þess að réttur um vernd hafi fallið niður Read More »

Forsætisráðherra fundaði með fyrsta ráðherra Skotlands

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra átti í dag fund með Humza Yousaf, fyrsta ráðherra skosku heimastjórnarinnar, í Edinborg. Á fundinum ræddu þau tvíhliða samstarf landanna, m.a. á sviði grænna orkulausna, menntamála og málefna hafsins, og tækifæri til aukinnar samvinnu. Þá ræddu ráðherrarnir sérstaklega málefni velsældarhagkerfisins en Ísland og Skotland eru meðal þátttökulanda í WEGo samstarfinu (e. WellBeing

Forsætisráðherra fundaði með fyrsta ráðherra Skotlands Read More »

Bak við ystu sjónarrönd

Þegar umræður um lofts­lags­mál hóf­ust af al­vöru fyr­ir um 20-30 árum voru áhrif þeirra bak við ystu sjón­arrönd. Fólkið sem tæk­ist á við af­leiðing­arn­ar væri ekki fætt. Þessi staða er breytt í dag. Af­leiðing­arn­ar eru ekki bak við ystu sjón­arrönd leng­ur. Við höf­um færst nær eft­ir bein­um og breiðum vegi. Í sum­ar hafa borist stöðugar

Bak við ystu sjónarrönd Read More »

Fögnum sigrum og munum baráttuna, segir Katrín Jakobsdóttir

Hinsegin dagar hófust í vikunni og dagskrá þeirra er fjölbreytt sem aldrei fyrr! Mannréttindi án mismununar eru ekki sjálfgefin og það hefur þurft að berjast fyrir öllum þeim áföngum sem náðst hafa. Alltaf virðast spretta upp öfl sem líta á mannréttindabaráttu annarra sem ógn við sín eigin réttindi. Það er alvarleg ranghugmynd. Mannréttindi fyrir okkur

Fögnum sigrum og munum baráttuna, segir Katrín Jakobsdóttir Read More »

Nýliðunarstuðningur í landbúnaði 20

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um nýliðunarstuðning í landbúnaði.Markmið stuðningsins er að aðstoða nýliða við að hefja búskap og auðvelda ættliðaskipti í landbúnaði. Þeir einstaklingar geta sótt um stuðning sem uppfylla neðangreindar kröfur: a. Uppfylla skilyrði skv. 3. gr. reglugerðar um almennan stuðning við landbúnað.b. Eru á aldrinum 18-40 ára á því ári sem óskað

Nýliðunarstuðningur í landbúnaði 20 Read More »

Gagnsæi og réttlæti í sjávarútvegi

Fyr­ir rúmu ári setti ég af stað vinnu um stefnu­mörk­un í sjáv­ar­út­vegi und­ir for­merkj­um Auðlind­ar­inn­ar okk­ar. Verk­efni þeirr­ar stefnu­mót­un­ar er í sam­ræmi við stjórn­arsátt­mála og snýst meðal ann­ars um það að auka ár­ang­ur og sam­fé­lags­lega sátt um grein­ina. Við þá vinnu var ákveðið í upp­hafi að viðhafa sem mest gagn­sæi, ver­káætl­un kynnt í sam­ráðsgátt, fund­ar­gerðir

Gagnsæi og réttlæti í sjávarútvegi Read More »

Landnotkun og loftslag

Í mars á þessu ári gaf milli­ríkja­nefnd Sam­einuðu þjóðanna, IPCC, út skýrslu um lofts­lags­breyt­ing­ar. Niður­stöður skýrsl­unn­ar eru að at­hafn­ir af manna­völd­um hafi nú þegar leitt til hlýn­un­ar lofts­lags um 1,1 gráðu frá iðnbylt­ingu og að all­ar lík­ur séu á því að farið verði fram úr mark­miði Par­ís­ar­sam­komu­lags­ins um 1,5 gráðu hlýn­un inn­an ára­tug­ar. Lofts­lags­breyt­ing­ar hafa

Landnotkun og loftslag Read More »

Nýsköpun og náttúrulausnir

Í liðinni viku barst til­kynn­ing um að vest­firska fyr­ir­tækið Kerec­is hefði verið keypt af dönsku fyr­ir­tæki fyr­ir 175 millj­arða króna. Eðli­lega vakti það mikla at­hygli, enda er kaup­verðið hátt og fyr­ir­tækið verið tals­vert í umræðunni síðustu ár sök­um vel­gengni sinn­ar. Fyr­ir­tækið hef­ur sér­hæft sig í fram­leiðslu á lækn­inga­vör­um úr þorskroði og vör­urn­ar hafa hjálpað fjölda

Nýsköpun og náttúrulausnir Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search