PO
EN

Greinar

Nýliðunarstuðningur í landbúnaði 20

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um nýliðunarstuðning í landbúnaði.Markmið stuðningsins er að aðstoða nýliða við að hefja búskap og auðvelda ættliðaskipti í landbúnaði. Þeir einstaklingar geta sótt um stuðning sem uppfylla neðangreindar kröfur: a. Uppfylla skilyrði skv. 3. gr. reglugerðar um almennan stuðning við landbúnað.b. Eru á aldrinum 18-40 ára á því ári sem óskað […]

Nýliðunarstuðningur í landbúnaði 20 Read More »

Gagnsæi og réttlæti í sjávarútvegi

Fyr­ir rúmu ári setti ég af stað vinnu um stefnu­mörk­un í sjáv­ar­út­vegi und­ir for­merkj­um Auðlind­ar­inn­ar okk­ar. Verk­efni þeirr­ar stefnu­mót­un­ar er í sam­ræmi við stjórn­arsátt­mála og snýst meðal ann­ars um það að auka ár­ang­ur og sam­fé­lags­lega sátt um grein­ina. Við þá vinnu var ákveðið í upp­hafi að viðhafa sem mest gagn­sæi, ver­káætl­un kynnt í sam­ráðsgátt, fund­ar­gerðir

Gagnsæi og réttlæti í sjávarútvegi Read More »

Landnotkun og loftslag

Í mars á þessu ári gaf milli­ríkja­nefnd Sam­einuðu þjóðanna, IPCC, út skýrslu um lofts­lags­breyt­ing­ar. Niður­stöður skýrsl­unn­ar eru að at­hafn­ir af manna­völd­um hafi nú þegar leitt til hlýn­un­ar lofts­lags um 1,1 gráðu frá iðnbylt­ingu og að all­ar lík­ur séu á því að farið verði fram úr mark­miði Par­ís­ar­sam­komu­lags­ins um 1,5 gráðu hlýn­un inn­an ára­tug­ar. Lofts­lags­breyt­ing­ar hafa

Landnotkun og loftslag Read More »

Nýsköpun og náttúrulausnir

Í liðinni viku barst til­kynn­ing um að vest­firska fyr­ir­tækið Kerec­is hefði verið keypt af dönsku fyr­ir­tæki fyr­ir 175 millj­arða króna. Eðli­lega vakti það mikla at­hygli, enda er kaup­verðið hátt og fyr­ir­tækið verið tals­vert í umræðunni síðustu ár sök­um vel­gengni sinn­ar. Fyr­ir­tækið hef­ur sér­hæft sig í fram­leiðslu á lækn­inga­vör­um úr þorskroði og vör­urn­ar hafa hjálpað fjölda

Nýsköpun og náttúrulausnir Read More »

Leiðtogafundi og tvíhliða fundum Katrínar Jakobsdóttur lauk í dag í Vilníus

Tveggja daga leiðtogafundi Atlantshafsbandalagsins sem fram fór í Vilníus lauk í dag. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfadóttir utanríkisráðherra tóku þátt í fundinum. Þar voru teknar mikilvægar ákvarðanir um að efla sameiginlegar varnir og auka pólitískt samstarf og stuðning við Úkraínu. Þá var tilkynnt um að Svíþjóð fengi fljótlega fulla aðild að bandalaginu.

Leiðtogafundi og tvíhliða fundum Katrínar Jakobsdóttur lauk í dag í Vilníus Read More »

Sjálf­bært Ís­land og smit­á­hrif okkar á heims­vísu

Sjálfbær þróun er eitt mikilvægasta viðfangsefni okkar tíma. Hún snýst um að við ofnýtum ekki auðlindir jarðar, svo að það komi niður á lífsgæðum komandi kynslóða. Á síðustu fimmtíu árum hefur hallað mjög á ógæfuhliðina í þessum efnum. Árið 1970 dugði ársskammtur af auðlindum jarðar í eitt ár, þannig að ekki var gengið á höfuðstólinn.

Sjálf­bært Ís­land og smit­á­hrif okkar á heims­vísu Read More »

Fór í banka – ekki banka

Í sjónvarpsþáttaröðinni um Heilsubælið lék Gísli Rúnar furðulegan fír sem heimsótti bælið reglulega til að reyna að ná tali af Jóni Péturssyni lækni. Jón læknir var aldrei við en skildi jafnan eftir miða með skilaboðum á hurðinni. Í eitt skiptið voru skilaboðin þessi: Fór í banka, ekki banka. Hin grátbroslega atburðarás við síðustu sölu hlutabréfa

Fór í banka – ekki banka Read More »

Hvar hefur SFS verið? Orri Páll Jóhannsson skrifar 30. júní 2023 12:30 https://www.facebook.com/v12.0/plugins/like.php?action=like&app_id=169323689758194&channel=https%3A%2F%2Fstaticxx.facebook.com%2Fx%2Fconnect%2Fxd_arbiter%2F%3Fversion%3D46%23cb%3Df14c08948544c98%26domain%3Dwww.visir.is%26is_canvas%3Dfalse%26origin%3Dhttps%253A%252F%252Fwww.visir.is%252Ff705831b058528%26relation%3Dparent.parent&container_width=120&href=https%3A%2F%2Fwww.visir.is%2Fg%2F20232434399d&layout=button_count&locale=is_IS&sdk=joey&share=false&show_faces=true&size=small Framkvæmdastjóri Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi birti grein hér á Vísi í gær undir yfirskriftinni „Hvar eru gögnin?“ Þar er reynt að gera reglugerð matvælaráðherra um tímabundna stöðvun hvalveiða tortryggilega með vísan til þess að samtökin hafi enn sem komið er ekki fengið svar

Read More »

Hvalveiðar þurfa að vera í samræmi við lög

Matvælaráðuneytið hefur skilað minnisblaði til atvinnuveganefndar Alþingis í framhaldi opins fundar matvælaráðherra með nefndinni sem haldinn var 23. júní sl. Á fundinum gerði ráðherra grein fyrir ákvörðun sinni um tímabundna stöðvun á veiðum langreyða. Ráðherra setti 20. júní sl. bráðabirgðaákvæði við reglugerð um að hvalveiðar hefjist ekki fyrr en 1. september á þessu ári. Í minnisblaðinu er

Hvalveiðar þurfa að vera í samræmi við lög Read More »

Við þurfum að gera meira með minna

„Mikilvægt er að forgangsraða matvælaframleiðslu framtíðarinnar og íhuga hvernig við getum fætt sem flesta með lágmarksauðlindum á sjálfbæran hátt. Við þurfum einfaldlega að gera meira með minna“. Þetta var meðal þess sem fram kom í ávarpi Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra þegar Nýjar norrænar næringarráðleggingar (NNR) 2023 voru kynntar á fundi Norrænu ráðherranefndarinnar í Hörpu. Ráðherra taldi ráðleggingarnar

Við þurfum að gera meira með minna Read More »

Hækkun tekju- og eignamarka vegna sérstaks húsnæðisstuðnings fyrir árið 2023

Félags- og vinnumarkaðsráðuneytið hefur uppfært tekju- og eignaviðmið fyrir árið 2023 í leiðbeiningum ráðherra til sveitarfélaga um framkvæmd sérstaks húsnæðisstuðnings til leigjenda. Uppfærslan tengist aðgerðum ríkisstjórnarinnar gegn verðbólgu sem kynntar voru fyrr í mánuðinum. Tekju- og eignamörk hækka afturvirkt um 2,5% frá 1. janúar 2023. Nýju tekjumörkin eru eftirfarandi:  Fjöldi heimilismanna  Neðri tekjumörk á ári  Efri tekjumörk á ári  Neðri tekjumörk á mánuði  Efri tekjumörk á mánuði

Hækkun tekju- og eignamarka vegna sérstaks húsnæðisstuðnings fyrir árið 2023 Read More »

Strandveiðar

Strandveiðar hafa reynst mikilvæg byggðaráðstöfun Í Norðaustur kjördæmi. Þær breytingar sem gerðar voru á strandveiðilöggjöfinni á síðasta kjörtímabili hafa rýrt hlut svæðisins svo um munar og er nú svo komið að fjöldi sjómanna hafa tekið á það ráð að flytja sig á önnur svæði til þess eins að komast að. Hlutverk strandveiða hefur frá upphafi

Strandveiðar Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search