Katrín Jakobsdóttir með forsætisráðherra Lúxemborgar. Heimsækir EFTA dómstólinn í dag.
Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Xavier Bettel, forsætisráðherra Lúxemborgar, áttu í dag tvíhliða fund í Lúxemborg. Fundurinn var haldinn í kjölfar samtals forsætisráðherranna í tengslum við leiðtogafund Evrópuráðsins í Reykjavík í maí sl. Á fundinum ræddu ráðherrarnir um tvíhliða samskipti landanna og á hvaða sviðum væri hægt að efla það enn frekar. Þannig var sérstaklega rætt […]
Katrín Jakobsdóttir með forsætisráðherra Lúxemborgar. Heimsækir EFTA dómstólinn í dag. Read More »








