PO
EN

Greinar

Kaldar kveðjur til framhaldsskólanna

Rannsóknir síðustu ára á líðan barna og ungmenna (Rannsóknir og greining, Eurostudent) sýna fram á aukna vanlíðan meðal nemenda á elsta stigi grunnskóla og nemenda framhaldsskólanna, sérstaklega stúlkna. Þá flosna drengir frekar upp úr námi í framhaldsskólum um leið og brotthvarf nemenda er með því hæsta hér á landi ef borið er saman við hin […]

Kaldar kveðjur til framhaldsskólanna Read More »

Ísland upp í fimmta sæti á Regnbogakorti ILGA Europe og í efsta sæti á réttindakorti trans fólks í Evrópu

Ísland er komið upp í fimmta sæti á Regnbogakorti Evrópusamtaka hinsegin fólks (ILGA Europe) og í fyrsta sæti á réttindakorti trans fólks í Evrópu en niðurstöðurnar voru kynntar í dag á árlegum samráðsfundi IDAHOT+ sem stendur yfir í Hörpu en Ísland er er gestgjafi ráðstefnunnar í ár. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti ávarp á ráðstefnunni og Þórdís Kolbrún

Ísland upp í fimmta sæti á Regnbogakorti ILGA Europe og í efsta sæti á réttindakorti trans fólks í Evrópu Read More »

Matvælaráðuneytið. Fiskveiðisjóður styrkir innviði og atvinnulíf

Stjórn Fiskeldisjóðs hefur úthlutað styrkjum til tólf verkefna í sjö sveitarfélögum, samtals að fjárhæð 247,7 milljónir króna. Alls bárust 25 umsóknir frá átta sveitarfélögum, ein var dregin til baka þannig að fyrir lágu 24 gildar umsóknir að fjárhæð 758.512 m.kr. eða þrefalt hærri fjárhæð en var til úthlutunar. Sveitarfélag/verkefni Ár 2023 Bolungarvík 33.280.000 Vatnsveita (framhaldsverkefni)

Matvælaráðuneytið. Fiskveiðisjóður styrkir innviði og atvinnulíf Read More »

Alþjóðleg velsældar- og sjálfbærniráðstefna í Reykjavík 14.-15. júní

Forsætisráðuneytið í samvinnu við embætti landlæknis, Reykjavíkurborg og fleiri aðila stendur að alþjóðlegri velsældar- og sjálfbærniráðstefnu í Hörpu dagana 14.-15. júní nk. Undanfarin ár hafa stjórnvöld lagt aukna áherslu á velsæld og sjálfbærni í aðgerðum sínum til auka lífsgæði almennings og komandi kynslóða. Hafa stjórnvöld mótað velsældarvísa og sérstakar velsældaráherslur auk þess að ráðast í umfangsmikla stefnumótun

Alþjóðleg velsældar- og sjálfbærniráðstefna í Reykjavík 14.-15. júní Read More »

Skýr stefna fyrir íslenskan landbúnað

At­vinnu­vega­nefnd Alþing­is hef­ur til meðferðar þings­álykt­un um land­búnaðar­stefnu fyr­ir Ísland. Sú stefnu­mörk­un bygg­ist á vinnu síðasta kjör­tíma­bils, Rækt­um Ísland. Ásamt þeim þátta­skil­um sem hafa orðið í alþjóðlegri umræðu um fæðuör­yggi síðustu ár vegna heims­far­ald­urs kór­ónu­veiru og inn­rás­ar Rússa í Úkraínu. Um ára­bil hef­ur verið kallað eft­ir því að fyr­ir liggi skýr stefna stjórn­valda í þess­ari

Skýr stefna fyrir íslenskan landbúnað Read More »

Stór­aukinn stuðningur við ungt fólk í við­kvæmri stöðu

Lífið getur verið flókið og það getur stundum verið erfitt að fóta sig, sérstaklega meðan við erum ung. Við getum auðveldlega hrasað á þessari vegferð sem lífið er. Við sem samfélag verðum að aðstoða ungt fólk aftur á fætur sem lendir í viðkvæmri stöðu, til dæmis vegna andlegra veikinda, og eru ekki virkir þátttakendur í

Stór­aukinn stuðningur við ungt fólk í við­kvæmri stöðu Read More »

Samfylkingin og einkavæðing innviða

Það var átak­an­legt að horfa upp á al­gera upp­gjöf Sam­fylk­ing­ar­inn­ar í borg­ar­stjórn sl. þriðju­dag. Frá því að þessi flokk­ur jafnaðarmanna myndaði meiri­hluta með Viðreisn, Pír­öt­um og Fram­sókn, hef­ur hon­um hægt og ró­lega tek­ist að glutra niður trú­verðug­leika sín­um í mik­il­væg­um mál­um sem snerta borg­ar­búa, og nú síðast með því að samþykkja einka­væðingu Ljós­leiðarans. Hingað til

Samfylkingin og einkavæðing innviða Read More »

Ávarp 1. maí fyrir VG. Guðmundur Ingi Guðbrandsson

Kæru félagar til hamingju með alþjóðlegan baráttudag launafólks. Í ár eru eitt hundrað ár frá því að launafólk hélt í sína fyrstu skipulögðu kröfugöngu á Íslandi á 1. maí. Það var ekki síst þess vegna sem ég leitaði til sögu Alþýðusambandsins eftir innblæstri og fann þar rúmlega hundrað ára gamalt kvæði Hafið þið heyrt það?

Ávarp 1. maí fyrir VG. Guðmundur Ingi Guðbrandsson Read More »

Ályktun stjórnar VG í Kópavogi um starfsemi menningarhúsa bæjarins.

Ályktun stjórnar VG í Kópavogi um ákvarðanir teknar á fundi bæjarstjórnar Kópavogs 25. apríl 2023 um breytingar á starfsemi menningarhúsa Kópavogsbæjar. Stjórn Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs í Kópavogi lýsir furðu sinni á þeim samþykktum sem gerðar voru á fundi bæjarstjórnar Kópavogs 25. apríl síðastliðinn og varða starfsemi menningarhúsa Kópavogsbæjar. Erfitt er að meta allar þær ákvarðanir

Ályktun stjórnar VG í Kópavogi um starfsemi menningarhúsa bæjarins. Read More »

Sýnilegur árangur í sjávarútvegi

Í vik­unni er ég stödd á alþjóðlegu sjáv­ar­út­vegs­sýn­ing­unni í Barcelona. Sýn­ing þessi er sú stærsta sinn­ar teg­und­ar og teng­ir sam­an sjáv­ar­út­veg­inn við kaup­end­ur. Yfir 40 ís­lensk fyr­ir­tæki taka þátt í sýn­ing­unni og kynna fjöl­breytta starf­semi. Þá fara fram sam­hliða sýn­ing­unni ým­iss kon­ar hliðarviðburðir fyr­ir alla þá fjöl­mörgu aðila sem starfa í sjáv­ar­út­vegi og eiga í

Sýnilegur árangur í sjávarútvegi Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search