Nýliðunarstuðningur í landbúnaði 20
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um nýliðunarstuðning í landbúnaði.Markmið stuðningsins er að aðstoða nýliða við að hefja búskap og auðvelda ættliðaskipti í landbúnaði. Þeir einstaklingar geta sótt um stuðning sem uppfylla neðangreindar kröfur: a. Uppfylla skilyrði skv. 3. gr. reglugerðar um almennan stuðning við landbúnað.b. Eru á aldrinum 18-40 ára á því ári sem óskað […]
Nýliðunarstuðningur í landbúnaði 20 Read More »