Nýsköpun og náttúrulausnir
Í liðinni viku barst tilkynning um að vestfirska fyrirtækið Kerecis hefði verið keypt af dönsku fyrirtæki fyrir 175 milljarða króna. Eðlilega vakti það mikla athygli, enda er kaupverðið hátt og fyrirtækið verið talsvert í umræðunni síðustu ár sökum velgengni sinnar. Fyrirtækið hefur sérhæft sig í framleiðslu á lækningavörum úr þorskroði og vörurnar hafa hjálpað fjölda […]
Nýsköpun og náttúrulausnir Read More »









