PO
EN

Greinar

Styrkjum innviði matvælaframleiðslu

Fjár­mála­áætl­un fyr­ir árin 2024-2028 var rædd á Alþingi í gær. Þar fór ég yfir þau mál­efna­svið áætl­un­ar­inn­ar sem heyra und­ir mitt ráðuneyti, ráðuneyti mat­væla. Und­ir ráðuneytið heyra grund­vall­ar­at­vinnu­grein­ar okk­ar, sjáv­ar­út­veg­ur, lagar­eldi og land­búnaður. Ég legg áherslu á að efla innviði grein­anna og í þeirri vinnu skipt­ir höfuðmáli að við höf­um mark­vissa stefnu­mót­un sem veg­vísi. Unnið

Styrkjum innviði matvælaframleiðslu Read More »

Viðspyrna gegn verðbólgu

Áskoranir á sviði hagstjórnar ráðast iðulega af utanaðkomandi aðstæðum sem við oft og tíðum ráðum litlu um. Við slíkar aðstæður skipta viðbrögð stjórnvalda öllu máli – það sýnir reynslan úr heimsfaraldri okkur þar sem árangur þess að nýta styrk ríkissjóðs til að styðja við heimili og fyrirtæki skilaði sér í hröðum bata og mikilli fjölgun

Viðspyrna gegn verðbólgu Read More »

Kaflaskipting í kornrækt

Bleikir akrar, aðgerðaráætlun um aukna kornrækt var kynnt nýlega. Skýrslan var unnin af sérfræðingum við Landbúnaðarháskóla Íslands að beiðni míns ráðuneytis. Skýrslan markar ákveðin kaflaskil í landbúnaðarmálum. Í skýrslunni eru tillögur um aðgerðir til þess að skapa skilyrði fyrir því að kornrækt geti vaxið og dafnað. Ég lagði áherslu á kornrækt við vinnslu fjármálaáætlunar og

Kaflaskipting í kornrækt Read More »

VG í Reykjavík fer fram á að Ljósleiðarinn verði áfram í eigu borgarbúa.

Við skiluðum séráliti er varðar Ljósleiðarann ehf. og teljum að hann eigi að vera að fullu í eigu borgarbúa! Hér er álitið okkar: Í mörg ár hefur verið tekist á um eignarhald Ljósleiðarans ehf. á vettvangi stjórnmálanna í Reykjavík. Þar hafa tekist á tvö andstæð sjónarmið; annars vegar þeirra sem hafa viljað koma rekstrinum á

VG í Reykjavík fer fram á að Ljósleiðarinn verði áfram í eigu borgarbúa. Read More »

Matur á páskum

Á hátíðum eru hefðir það sem teng­ir nostal­g­ísk­ar minn­ing­ar um gamla tíð við nútíðina. Þannig tengj­ast ýms­ar hefðir pásk­un­um; upp­lest­ur pass­íusálma, súkkulaðiegg og máls­hætt­ir, páskalilj­ur og síðast en ekki síst, páskalambið, fyr­ir þau sem borða kjöt. Þess­ar hefðir tengja þau okk­ar sem búa í þétt­býli beint við bænd­ur. Við eig­um þó öll í stöðugum sam­skipt­um

Matur á páskum Read More »

Græn hugsun í matvælaráðuneytinu

Í síðustu viku gaf Milliríkjanefnd Sameinuðu þjóðanna, IPCC, út skýrslu um loftslagsbreytingar. Niðurstöður skýrslunnar eru að athafnir af manna völdum hafi nú þegar leitt til hlýnunar loftslags um 1,1 gráðu frá iðnbyltingu og að allar líkur séu á því að farið verði fram úr markmiði Parísarsamkomulagsins um 1,5 gráðu hlýnun innan áratugs. Loftslagsbreytingar hafa afdrifaríkar

Græn hugsun í matvælaráðuneytinu Read More »

Forgangsröðum í þágu menntunar

Á nýafstöðnum landsfundi Vinstrihreyfingarinnar græns framboðs voru samþykktar tvær ályktanir um menntamál. Í annarri er lýst yfir þungum áhyggjum af starfsaðstæðum í skólum landsins. Víða hefur skólahúsnæði verið lokað vegna myglu og annarra vandamála og mikið álag er í leik- og grunnskólum vegna undirmönnunar. Þar er tekið undir ályktun frá ársþingi Kennararsamband Íslands sem segir

Forgangsröðum í þágu menntunar Read More »

Mikilvæg skref í lengri vegferð

Mikilvæg skref voru stigin til að ná því markmiði að gera lögin aðgengilegri, einfaldari og skýrari en flækjustig almannatryggingakerfisins hefur valdið bæði notendum þjónustu og framkvæmdaaðilum vanda. Um eitt skref er að ræða í lengri vegferð og er það markmið félags- og vinnumarkaðsráðherra að gera aðrar mikilvægar breytingar á kerfinu á næstu misserum, en skammt

Mikilvæg skref í lengri vegferð Read More »

Nýtt upphaf – matvælaframleiðsla á breiðari grunni

Nýverið var kynnt skýrsla um eflingu kornræktar sem ber heitið „Bleikir akrar: aðgerðaáætlun um aukna kornrækt“. Um er að ræða ákveðin tímamót í stefnumörkun vegna matvælframleiðslu, en mikilvægi innlendrar matvælaframleiðslu hefur aukist verulega í takti við aukið vægi fæðuöryggis síðustu misseri og er kornrækt mikilvægur hlekkur á þeirri vegferð enda um að ræða grunnstoð í nútíma

Nýtt upphaf – matvælaframleiðsla á breiðari grunni Read More »

Einkavæðing Hrognkelsa/Grásleppu

Einkavæðing Hrognkelsa/Grásleppu. Ekkert í stjórnarsáttmálanum kveður á um kvótasetningu í fiskveiðistjórnarkerfinu og skýtur því skökku við að búið sé að kvótasetja sandkola og hryggleysingja nú þegar með framsali og nú stendur til að kvótasetja grásleppu með framsali. Þingflokkur VG á síðasta kjörtímabili lagðist alfarið á móti samskonar áformum með rökstuðningi um að ekki væri hægt

Einkavæðing Hrognkelsa/Grásleppu Read More »

Ályktanir landsfundar VG í Hofi á Akureyri 17. – 19. mars 2023.

Ályktanir landsfundar eru hér birtar með fyrirvara um innsláttarvillur. Þær fara inn á landsfundarsíðuna að loknum endanlegum prófarkarlestri. Þremur ályktunum var vísað annað og birtast því ekki í efnisyfirlitinu enda ekki með í pakkanum: Ályktun um kolefnisjöfnun og mólendi → vísað til baka í umhverfis- og samgöngunefnd Ályktun um fiskveiðistjórnunarkerfið → vísað til atvinnuveganefndar Ályktun

Ályktanir landsfundar VG í Hofi á Akureyri 17. – 19. mars 2023. Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search