Search
Close this search box.

Greinar

Fjár­festum í frið­sömum lausnum

Leiðarljós Mannréttindayfirlýsingar Sameinuðu þjóðanna er að sérhver einstaklingur sé borinn frjáls og jafn öðrum að virðingu og réttindum. Yfirlýsingin var undirrituð 10. desember 1948 eftir að mannkynið hafði kynnst hungri og stríði sem endaði með fjöldamorðum af völdum kjarnorkuvopna, stríði sem grundvallaðist á mannhatri og grimmd, grillunni um að sumt fólk væri æðra öðru líkt […]

Fjár­festum í frið­sömum lausnum Read More »

Forgangsröðun í þágu barna og viðkvæmra hópa

Gott nærsamfélag skiptir  miklu máli fyrir okkur öll. Vel sé séð fyrir mismunandi þörfum fólks. Tekið sé vel utanum þau sem á aðstoð þurfa að halda, börnin njóti þroskandi uppeldis og góðrar fjölbreyttrar menntunar í heildstæðu skólastarfi, hollra skólamáltíða og heilnæms umhverfis. Stutt sé við æskulýðs,- og félagsstarf við allra hæfi. Samfélag þar sem öll

Forgangsröðun í þágu barna og viðkvæmra hópa Read More »

Um 3.000 fleiri fjölskyldur fá barnabætur á næsta ári með einfaldara og öflugra kerfi

Fjölskyldum sem fá greiddar barnabætur á næsta ári fjölgar um tæplega 3.000 með breytingum á barnabótakerfinu sem ríkisstjórnin kynnti í vikunni sem hluta af stuðningsaðgerðum í tengslum við kjarasamninga á almennum markaði. Breytingarnar voru kynntar á blaðamannafundi í Ráðherrabústaðnum mánudaginn 12. desember sl., en auk þeirra verður lögð áhersla á fjölgun íbúða og uppbyggingu í almenna íbúðakerfinu

Um 3.000 fleiri fjölskyldur fá barnabætur á næsta ári með einfaldara og öflugra kerfi Read More »

Nær tvöföldun frítekjumarks örorku- og endurhæfingarlífeyrisþega: Fyrsta hækkun á frítekjumarkinu í 14 ár

Frumvarp Guðmundar Inga Guðbrandssonar, félags- og vinnumarkaðsráðherra, um hækkun frítekjumarks örorku- og endurhæfingarlífeyrisþega hefur verið samþykkt á Alþingi. Frítekjumerkið nær tvöfaldast og fer úr tæpum 110.000 kr. á mánuði og upp í 200.000 kr. á mánuði eða 2,4 milljónir króna á ári. Um er að ræða fyrstu hækkun á frítekjumarkinu frá árinu 2009 eða í tæp

Nær tvöföldun frítekjumarks örorku- og endurhæfingarlífeyrisþega: Fyrsta hækkun á frítekjumarkinu í 14 ár Read More »

20 milljónir króna til hjálparsamtaka sem veita mataraðstoð fyrir jólin

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félagsmála- og vinnumarkaðsráðherra, úthlutar samtals 20 milljónum króna fyrir jól í styrki til hjálparsamtaka sem styðja við viðkvæma hópa víða um land, einkum með mataraðstoð. Alls fá níu hjálparsamtök styrk til þess að geta stutt enn betur við þau sem þurfa að leita aðstoðar, sérstaklega nú í aðdraganda jólanna. Þetta eru Hjálpræðisherinn, Hjálparstarf

20 milljónir króna til hjálparsamtaka sem veita mataraðstoð fyrir jólin Read More »

Heildarúttekt á þjónustu VIRK – Starfsendurhæfingarsjóðs

Heildarúttekt á þjónustu VIRK – Starfsendurhæfingarsjóðs hefur verið birt. Um lögbundna úttekt er að ræða samkvæmt lögum um atvinnutengda starfsendurhæfingu og starfsemi starfsendurhæfingarsjóða.  Nefnd til að vinna úttektina var skipuð í janúar 2021 og þremur undirhópum síðan komið á fót til að rýna ólíka þætti starfseminnar. Einn hópurinn vann að stjórnsýsluhluta úttektarinnar, annar að skilgreiningu

Heildarúttekt á þjónustu VIRK – Starfsendurhæfingarsjóðs Read More »

Á ríkið að eiga banka

   Hvers vegna á ríkið að eiga banka og binda fjármuni sína í fjármálastofnunum sem bankarnir fengu t.d. í stöðugleikaframlaginu? Ríkið hefur engin áhrif á rekstur, vaxtastig, útlán eða almenna þjónustu eða viðskiptakjör við almenning í landinu. Fjölda bankaútibúa hefur verið lokað undanfarin ár víða um land og ríkið hefur ekkert haft um það að

Á ríkið að eiga banka Read More »

Sækjum fram á ó­vissu­tímum

Kjarasamningar fyrir stærstan hluta launafólks á almennum vinnumarkaði hafa nú verið undirritaðir eftir að Starfsgreinasamband Íslands reið á vaðið í byrjun mánaðarins og verslunarmenn og samflot iðn- og tæknifólks fylgdi svo í kjölfarið gær. Þetta er mikilvægur áfangi fyrir fólkið í landinu, ekki síst á óvissutímum. Ríkisstjórnin hefur á undanförnum vikum og mánuðum átt í

Sækjum fram á ó­vissu­tímum Read More »

Græn skref í rétta átt

Fáar at­vinnu­grein­ar á Íslandi eru jafn út­sett­ar fyr­ir lofts­lags­breyt­ing­um og sjáv­ar­út­veg­ur. Nytja­stofn­ar okk­ar eru háðir til­tekn­um breyt­um í haf­inu, þar á meðal hita­stigi, seltu, líf­ríki, nær­ing­ar­ástandi og sýru­stigi. All­ar þess­ar breyt­ur geta orðið fyr­ir áhrif­um af lofts­lags­breyt­ing­um. Áhrif­in geta orðið þau að nytja­stofn­ar færa sig um set, stækka eða minnka í okk­ar lög­sögu. Þannig geta

Græn skref í rétta átt Read More »

Ríkisstjórnin styður við kjarasamninga.

Ríkisstjórnin hefur ákveðið að grípa til aðgerða í tengslum við gerð kjarasamninga á almennum vinnumarkaði. Eru aðgerðirnar til þess fallnar að styðja við markmið samninganna um að verja kaupmátt og lífskjör launafólks og skapa forsendur fyrir stöðugleika í efnahagsmálum, lækkun verðbólgu og vaxta. Aðgerðir stjórnvalda snúa einkum að stuðningi við lífskjör lág- og millitekjufólks með markvissum

Ríkisstjórnin styður við kjarasamninga. Read More »

Vindorka – gróf árás á náttúruna

Hæstvirtur forseti Því er gjarnan haldið á lofti að Ísland sé ríkasta land í heimi af svokölluðum endurnýjanlegum orkugjöfum og þjóðin hefur verið dálítið stolt af. Við erum nefnilega heimsmeistarar í ansi mörgu – sérstaklega þegar sérhagsmunirnir sjálfir halda um reiknistokkinn.  Þegar grannt er skoðað í þessum efnum eigum við hinsvegar bara eitt staðfest heimsmet

Vindorka – gróf árás á náttúruna Read More »

Það á að vera gott að eldast á Íslandi

Meðalaldur Íslendinga og lífslíkur eru með þeim hæstu sem fyrirfinnast í Evrópu. Frá því á árinu 1988 hafa karlar hérlendis bætt við sig heilum sex árum og konur rúmlega fjórum í meðalævilengd. Þetta er ánægjuleg staðreynd sem segir okkur að hérlendis séu skilyrði til þess að eldast góð og samverustundum sem fjölskyldur hafa möguleika á

Það á að vera gott að eldast á Íslandi Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search