Search
Close this search box.

Greinar

Matvælaþing, vettvangur samræðu og sköpunar

Hinn 22. nóv­em­ber nk. verður haldið mat­vælaþing í Silf­ur­bergi í Hörpu þar sem ég mun kynna drög að nýrri mat­væla­stefnu mat­vælaráðuneyt­is­ins. Stefn­an hef­ur verið í vinnslu síðan í fe­brú­ar þegar mat­vælaráðuneytið tók til starfa og er unn­in sam­kvæmt þeim áhersl­um sem ég hef lagt upp með sem mat­vælaráðherra. Í stefn­unni er fjallað hvernig unnið skuli […]

Matvælaþing, vettvangur samræðu og sköpunar Read More »

Bjarni Jónsson. Ræða á Alþingi um Samherjamálið

      Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi kusu að gera forstjóra Samherja að andliti samtakanna á dagskrá sinni á þriðjudaginn sem helguð var degi sjávarútvegsins. Þar lýsti hann, með leyfi forseta, ótta sínum og félaga sinna yfir því að veiðiheimildir til smærri útgerða og strandveiða ógnuðu stöðu eigin fyrirtækis og tengdra aðila á erlendum mörkuðum. Hvað með

Bjarni Jónsson. Ræða á Alþingi um Samherjamálið Read More »

Svandís Svavarsdóttir. Auðlindin okkar um allt land.

Samræðufundir á landsbyggðinni eru hluti verkefnisins Auðlindin okkar sem Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra setti á laggirnar í maí sl. Tilgangur verkefnisins er að greina áskoranir og tækifæri í sjávarútvegi og tengdum greinum ásamt því að meta þjóðhagslegan ávinning fiskveiðistjórnunarkerfisins.  Í ljósi reynslu af endurskoðun á fiskveiðilöggjöfinni á undanförnum árum og áratugum varð niðurstaða matvælaráðherra sú að beita þyrfti

Svandís Svavarsdóttir. Auðlindin okkar um allt land. Read More »

Baráttan sem flytur fjöll

Kvenna­frí­dag­ur­inn árið 1975 markaði tíma­mót í jafn­rétt­is­bar­átt­unni hér á landi. Kon­ur voru orðnar langþreytt­ar á mis­rétti á öll­um sviðum sam­fé­lags­ins og því hversu hægt mál­in þokuðust í átt að jafn­rétti. Með fá­heyrðum sam­taka­mætti fluttu þær fjöll, mynduðu sam­stöðu þvert á pól­tíska flokka, stétt og stöðu og vakti það heims­at­hygli þegar 90% ís­lenskra kvenna gengu út

Baráttan sem flytur fjöll Read More »

Réttindi launafólks og frelsið

Nú er til umræðu á Alþingi frumvarp um félagafrelsi á vinnumarkaði og sitt sýnist hverjum um markmið þess. Á grundvelli félagafrelsisákvæðis stjórnarskrárinnar er launafólki frjálst að ákveða hvort það vilji standa innan eða utan stéttarfélaga. Engu að síður ber launafólki skylda til að greiða vinnuréttargjald til þess stéttarfélags sem fyrir hönd sinna félagsmanna gerir kjarasamning

Réttindi launafólks og frelsið Read More »

Sterkari saman – sam­eining Skóg­ræktar og Land­græðslu

Fyrr á þessu ári setti ég af stað vinnu við frumathugun á sameiningu Skógræktar og Landgræðslu. Þær niðurstöður liggja fyrir og ég hef ákveðið að leggja til að Landgræðslan og Skógræktin verði sameinaðar í nýja stofnun. Starfshópurinn greindi rekstur stofnanna, eignaumsýslu, faglega samlegð og áhættugreindi mögulega sameiningu. Frumvarp þess efnis verður lagt fram í vetur

Sterkari saman – sam­eining Skóg­ræktar og Land­græðslu Read More »

Jana Salóme á Alþingi

Jana Salóme Ingibargar Jósepsdóttir, varaþingmaður VG í Norðausturkjördæmi tók sæti á Alþingi í fyrsta skipti í gær. Jana hélt jómfrúrræðu sína í þinginu nú áðan um kynbundið ofbeldi og uppskar „heyr heyr“ í þingsalnum. Virðulegi forseti. Ein alvarlegasta birtingarmynd kynjamisréttis er kynbundið ofbeldi. Kynbundið ofbeldi er ekki einstaklingsbundinn vandi heldur samfélagsmein sem er ein mesta

Jana Salóme á Alþingi Read More »

Fæðuöryggi í nýju ljósi

Umræða um fæðuör­yggi á Íslandi hef­ur færst ofar á dag­skrá stjórn­valda síðustu miss­eri. Bæði í heims­far­aldri kór­ónu­veiru og í kjöl­far inn­rás­ar Rússa í Úkraínu hafa vaknað spurn­ing­ar um ör­yggi flutn­inga til lands­ins og aðfanga­keðjur. For­sæt­is­ráðherra skipaði starfs­hóp í mars á þessu ári sem fjallaði um nauðsyn­leg­ar birgðir til þess að tryggja lífsaf­komu þjóðar­inn­ar á hættu­tím­um.

Fæðuöryggi í nýju ljósi Read More »

Leikskólarekstur skilar tapi fyrir sveitarfélögin

Titill greinarinnar er auðvitað bjánalegur en sýnir engu að síður hvað umræðan um Strætó bs. og almenningssamgöngur er á miklum villigötum. En komum að því síðar. Viðskiptablaðið gerði bágborinni skuldastöðu Strætó bs. skil í tölublaði sínu frá 15. september. Rekstur félagsins er ósjálfbær og veltufjárhlutfall og eiginfjárhlutfall langt frá því að teljast viðunandi. Í samantektinni

Leikskólarekstur skilar tapi fyrir sveitarfélögin Read More »

Menntun eykur velsæld

Leiðtogafundur Sameinuðu þjóðanna um menntun fór fram í tengslum við opnun Allsherjarþingsins nú á dögunum. Menntamálin eru í brennidepli – ekki síst vegna þess að menntun getur verið lykill að árangri á svo fjöldamörgum sviðum. Í kjölfarið átti ég góðan fund með fulltrúum kennara og stjórnenda til að ræða stöðuna í íslensku skólakerfi. Við eigum

Menntun eykur velsæld Read More »

Nanný Arna fulltrúi VG í stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga

Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga var haldið í síðustu viku á Akureyri. Á föstudag tók nýkjörin stjórn við. Sambandið er gríðarlega mikilvægur samstarfsvettvangur sveitarfélaganna og því mikilvægt að VG eigi öflugan fulltrúa í stjórn. Nanný Arna Guðmundsdóttir, bæjarstjórnarfulltrúi í Ísafjarðarbæ var kosin  fulltrúi VG í nýja stjórn. Álfhildur Leifsdóttir, sveitarstjórnarfulltrúi  VG í Skagafirði og formaður sveitarstjórnarráðs

Nanný Arna fulltrúi VG í stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search