PO
EN

Greinar

Vinstri græn í borginni vilja  Hval hf burt úr Reykjavíkurhöfn.

VG í Reykjavík, undir forystu Lífar Magneudóttir leggja í dag fram tillögu í borgarstjórn sem felur í sér hvatningu til Faxaflóahafna um að segja upp samningi við Hval hf, þannig að hvalveiðiskip geti ekki lengur lagst að bryggju í miðri gömlu höfninni í Reykjavík í návígi við hvalaskoðunarbáta og ferðafólk. Tillagan hljóðar svona. Tillaga borgarfulltrúa […]

Vinstri græn í borginni vilja  Hval hf burt úr Reykjavíkurhöfn. Read More »

Skýr matvælastefna eykur velsæld

Vel­sæld lands­manna til framtíðar bygg­ist á sjálf­bærri nýt­ingu auðlinda. Þetta er meðal þess sem stefnt er að með öfl­ugri stefnu­mörk­un í mat­vælaráðuneyt­inu. Skýr sýn er mik­il­væg for­senda þess að við get­um nýtt þau fjöl­mörgu tæki­færi sem eru fyr­ir hendi á sviði mat­væla­fram­leiðslu, í þeim til­gangi að bæta hag al­menn­ings. Með sjálf­bær­um vexti verður auðveld­ara að

Skýr matvælastefna eykur velsæld Read More »

Styrkir til aðlögunar að lífrænum framleiðsluháttum

Matvælaráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um styrki til lífrænnar aðlögunar í landbúnaði. Framleiðendur sem hafa byrjað lífræna aðlögun í samræmi við gildandi reglugerð um lífræna framleiðslu landbúnaðarafurða og merkingar geta sótt um. Lífræna aðlögunin skal jafnframt vera undir eftirliti faggildu löggildingarstofunnar Túns. Athygli er vakin á að sækja ber sérstaklega um styrki í garðyrkju, skv. ákvæðum

Styrkir til aðlögunar að lífrænum framleiðsluháttum Read More »

Ísland upp í fimmta sæti á Regnbogakorti ILGA Europe og í efsta sæti á réttindakorti trans fólks í Evrópu

Ísland er komið upp í fimmta sæti á Regnbogakorti Evrópusamtaka hinsegin fólks (ILGA Europe) og í fyrsta sæti á réttindakorti trans fólks í Evrópu en niðurstöðurnar voru kynntar í dag á árlegum samráðsfundi IDAHOT+ sem stendur yfir í Hörpu en Ísland er er gestgjafi ráðstefnunnar í ár. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra flutti ávarp á ráðstefnunni og Þórdís Kolbrún

Ísland upp í fimmta sæti á Regnbogakorti ILGA Europe og í efsta sæti á réttindakorti trans fólks í Evrópu Read More »

Matvælaráðuneytið. Fiskveiðisjóður styrkir innviði og atvinnulíf

Stjórn Fiskeldisjóðs hefur úthlutað styrkjum til tólf verkefna í sjö sveitarfélögum, samtals að fjárhæð 247,7 milljónir króna. Alls bárust 25 umsóknir frá átta sveitarfélögum, ein var dregin til baka þannig að fyrir lágu 24 gildar umsóknir að fjárhæð 758.512 m.kr. eða þrefalt hærri fjárhæð en var til úthlutunar. Sveitarfélag/verkefni Ár 2023 Bolungarvík 33.280.000 Vatnsveita (framhaldsverkefni)

Matvælaráðuneytið. Fiskveiðisjóður styrkir innviði og atvinnulíf Read More »

Alþjóðleg velsældar- og sjálfbærniráðstefna í Reykjavík 14.-15. júní

Forsætisráðuneytið í samvinnu við embætti landlæknis, Reykjavíkurborg og fleiri aðila stendur að alþjóðlegri velsældar- og sjálfbærniráðstefnu í Hörpu dagana 14.-15. júní nk. Undanfarin ár hafa stjórnvöld lagt aukna áherslu á velsæld og sjálfbærni í aðgerðum sínum til auka lífsgæði almennings og komandi kynslóða. Hafa stjórnvöld mótað velsældarvísa og sérstakar velsældaráherslur auk þess að ráðast í umfangsmikla stefnumótun

Alþjóðleg velsældar- og sjálfbærniráðstefna í Reykjavík 14.-15. júní Read More »

Skýr stefna fyrir íslenskan landbúnað

At­vinnu­vega­nefnd Alþing­is hef­ur til meðferðar þings­álykt­un um land­búnaðar­stefnu fyr­ir Ísland. Sú stefnu­mörk­un bygg­ist á vinnu síðasta kjör­tíma­bils, Rækt­um Ísland. Ásamt þeim þátta­skil­um sem hafa orðið í alþjóðlegri umræðu um fæðuör­yggi síðustu ár vegna heims­far­ald­urs kór­ónu­veiru og inn­rás­ar Rússa í Úkraínu. Um ára­bil hef­ur verið kallað eft­ir því að fyr­ir liggi skýr stefna stjórn­valda í þess­ari

Skýr stefna fyrir íslenskan landbúnað Read More »

Stór­aukinn stuðningur við ungt fólk í við­kvæmri stöðu

Lífið getur verið flókið og það getur stundum verið erfitt að fóta sig, sérstaklega meðan við erum ung. Við getum auðveldlega hrasað á þessari vegferð sem lífið er. Við sem samfélag verðum að aðstoða ungt fólk aftur á fætur sem lendir í viðkvæmri stöðu, til dæmis vegna andlegra veikinda, og eru ekki virkir þátttakendur í

Stór­aukinn stuðningur við ungt fólk í við­kvæmri stöðu Read More »

Samfylkingin og einkavæðing innviða

Það var átak­an­legt að horfa upp á al­gera upp­gjöf Sam­fylk­ing­ar­inn­ar í borg­ar­stjórn sl. þriðju­dag. Frá því að þessi flokk­ur jafnaðarmanna myndaði meiri­hluta með Viðreisn, Pír­öt­um og Fram­sókn, hef­ur hon­um hægt og ró­lega tek­ist að glutra niður trú­verðug­leika sín­um í mik­il­væg­um mál­um sem snerta borg­ar­búa, og nú síðast með því að samþykkja einka­væðingu Ljós­leiðarans. Hingað til

Samfylkingin og einkavæðing innviða Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search