Lífræn framleiðsla í landbúnaði efld
Í september 2022 undirritaði Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra samning við ráðgjafafyrirtækið Environice um gerð tillagna að aðgerðaáætlun fyrir eflingu lífrænnar framleiðslu. Environice hefur nú skilað tillögum sínum til matvælaráðherra og byggja þær á samtölum við fjölmarga hagaðila. Tillögurnar taka að auki mið af annarri stefnumótun íslenskra stjórnvalda og styðjast við sambærilega stefnumótun á Norðurlöndunum og á […]
Lífræn framleiðsla í landbúnaði efld Read More »