Vinstri græn í borginni vilja Hval hf burt úr Reykjavíkurhöfn.
VG í Reykjavík, undir forystu Lífar Magneudóttir leggja í dag fram tillögu í borgarstjórn sem felur í sér hvatningu til Faxaflóahafna um að segja upp samningi við Hval hf, þannig að hvalveiðiskip geti ekki lengur lagst að bryggju í miðri gömlu höfninni í Reykjavík í návígi við hvalaskoðunarbáta og ferðafólk. Tillagan hljóðar svona. Tillaga borgarfulltrúa […]
Vinstri græn í borginni vilja Hval hf burt úr Reykjavíkurhöfn. Read More »