PO
EN

Greinar

Lífræn framleiðsla í landbúnaði efld

Í september 2022 undirritaði Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra samning við ráðgjafafyrirtækið Environice um gerð tillagna að aðgerðaáætlun fyrir eflingu lífrænnar framleiðslu. Environice hefur nú skilað tillögum sínum til matvælaráðherra og byggja þær á samtölum við fjölmarga hagaðila. Tillögurnar taka að auki mið af annarri stefnumótun íslenskra stjórnvalda og styðjast við sambærilega stefnumótun á Norðurlöndunum og á […]

Lífræn framleiðsla í landbúnaði efld Read More »

Um mikilvægan mannréttindasamning

Um þessar mundir eru 16 ár síðan Ísland undirritaði Samning Sameinuðu þjóðanna um réttindi fólks með fötlun, en samningurinn hafði verið samþykktur á allsherjarþingi Sameinuðu þjóðanna 13. desember 2006. Ísland fullgilti svo samninginn árið 2016. Samningurinn er gríðarlega mikilvægur mannréttindasáttmáli en felur þó ekki í sér nein ný eða sértæk réttindi fyrir fólk með fötlun.

Um mikilvægan mannréttindasamning Read More »

Kári Gautason um aðgerðir stjórnvalda tengdar kjarasamningum

Störf þingsins – þriðjudagur 21. Febrúar Nýverið las ég viðtal við Bjarnfríði Leósdóttur, verkalýðskonu og skörung, í 1. Maíblaði þjóðviljans frá 1990. Þar lýsti hún því yfir að verkalýðshreyfingar væru orðnar of samdauna stjórnvöldum. Það var merkilegt að skoða þetta hefti, þarna var umræða um lög um stjórn fiskveiða sem þá voru í brennidepli. Umræða

Kári Gautason um aðgerðir stjórnvalda tengdar kjarasamningum Read More »

Fiskeldi á traustum grunni

Ný­verið kom út skýrsla fjöl­miðlanefnd­ar um upp­lýs­inga­óreiðu og eru þar sett­ar fram niður­stöður könn­un­ar um viðhorf til ákveðinna hópa, skaut­un, traust og fleira í sam­an­b­urði við hinar Norður­landaþjóðirn­ar. Niður­stöðurn­ar sýna fram á að þriðjung­ur lands­manna trú­ir að minnsta kosti einni sam­særis­kenn­ingu. Sú út­breidd­asta er trú­in á til­vist djúprík­is í ís­lensku sam­fé­lagi. Þá kem­ur fram að

Fiskeldi á traustum grunni Read More »

Samráðsþing um réttindi fatlaðs fólks, – upptaka af þinginu.

Um 300 manns sóttu samráðsþing í Hörpu um landsáætlun um innleiðingu á samningi Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Fjöldi fólks tók til máls og vinnuhópar við gerð landsáætlunar kynntu tillögur sínar að aðgerðum. Þátttakendum bauðst síðan að greiða tillögunum atkvæði. Í lok þingsins undirrituðu gestir samstarfsyfirlýsingu um verklag við gerð landsáætlunar – og þurfti fjögurra metra langan borða

Samráðsþing um réttindi fatlaðs fólks, – upptaka af þinginu. Read More »

Ekki Hvammsvirkjun!

Samkvæmt verndarmarkmiðum náttúruverndarlaga á að vernda vatnsfarvegi og landslag sem er sérstætt eða fágætt vegna fagurfræðilegs og/eða menningarlegs gildis. Nú á dögunum fékk Landsvirkjun virkjunarleyfi hjá Orkustofnun vegna Hvammsvirkjunar, sem yrði aflstöð neðarlega í Þjórsá, í byggð á einu fallegasta útivistarsvæði landsins. Ef af virkjun yrði gæti 55 km² svæði orðið að virkjunarmannvirki sem yrði

Ekki Hvammsvirkjun! Read More »

Ný framtíð

Fyrsta samráðsþing í málefnum fatlaðs fólks verður haldið á fimmtudaginn í þessari viku í Hörpu í Reykjavík. Á samráðsþinginu verða kynnt drög að tillögum starfshóps fjölda samstarfsaðila um fyrstu landsáætlun um innleiðingu og framkvæmd samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi fatlaðs fólks. Á sama tíma stendur yfir í forsætisráðuneytinu undirbúningur að lögfestingu samningsins og stofnun Mannréttindastofnunar.

Ný framtíð Read More »

Ályktanir flokksráðsfundar VG 11. febrúar 2023

Almenn stjórnmálaályktun Flokksráðsfundur Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs, haldinn í Hafnarfirði þann 11. febrúar, áréttar mikilvægi þess að stjórnvöld móti stefnu um nýtingu vindorku sem byggir á breiðri sátt, virðingu fyrir viðkvæmri náttúru og samfélagslegum áhrifum og sem kveði á um gjaldtöku af þessari sameiginlegu auðlind þjóðarinnar. Mikilvægt er að arður af þessari auðlind renni í

Ályktanir flokksráðsfundar VG 11. febrúar 2023 Read More »

Ræða á flokksráðsfundi. Guðmundur Ingi Guðbrandsson.

Kæru félagar. Stór hluti hins almenna vinnumarkaðar samdi til rúmlega eins árs núna fyrir áramótin. Það var virkilega ánægjulegt. Hins vegar geysar nú hörð kjarasamningsdeila milli Eflingar og Samtaka atvinnulífsins, sem ekki sér fyrir endann á. Barátta fólks fyrir bættum kjörum, ekki síst þeirra sem minnst bera úr bítum er og verður ávallt mikilvæg. Samkomulag

Ræða á flokksráðsfundi. Guðmundur Ingi Guðbrandsson. Read More »

Framtíðin getur verið björt þótt skýrslan sé svört

Þegar ég tók við nýju ráðuneyti í lok árs 2021 varð mér fljótt ljóst að það þyrfti að gera gangskör í mál­efn­um fisk­eld­is. Það kom mér ekki á óvart þar sem löng­um hafa verið uppi afar skipt­ar skoðanir á mála­flokkn­um í sam­fé­lag­inu. Þegar litið er til framtíðar fisk­eld­is á Íslandi gera spár ráð fyr­ir enn

Framtíðin getur verið björt þótt skýrslan sé svört Read More »

Hindrum undan­skot

Nú fyrir skemmstu kom fram stjórnsýsluúttekt Ríkisendurskoðunar um innheimtu dómsekta. Skýrslan sýnir svart á hvítu að innheimta sekta, meðal annars vegna skattalagabrota á Íslandi er langt frá því að standast væntingar og er hlutfall innheimtra dómssekta mun lægra hér á landi en tíðkast annars staðar á Norðurlöndum. Þetta er engin nýlunda en stofnunin hefur bent

Hindrum undan­skot Read More »

Alþjóðlegur dagur votlendis, líka í Hafnarfirði

Við Hafnfirðingar erum ekki ríkir af votlendi. Það sem einkennir bæjarlandið er hraun, holt og melar, en nánast ekkert votlendi. Segja má að Hafnarfjörður sé heldur þurr á yfirborðinu þótt við vitum að vatnið renni undir hrauninu. Þó er að finna leifar af fornum mýrum í Bleiksmýri og Krýsuvíkurmýri í Krýsuvík sem báðar eru framræstar

Alþjóðlegur dagur votlendis, líka í Hafnarfirði Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search