Stuðningur við heyrnarlaust flóttafólk, fötluð börn af erlendum uppruna og hinsegin flóttafólk
Stutt verður sérstaklega við heyrnarlaust flóttafólk sem leitað hefur skjóls á Íslandi, fötluð börn af erlendum uppruna og hinsegin flóttafólk. Þetta er efni þriggja samninga sem Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur undirritað við Félag heyrnarlausra, Landssamtökin Þroskahjálp og Samtökin 78. Heyrnarlaust flóttafólk Heyrnalausu flóttafólki hefur fjölgað hratt hér á landi og inngilding þess […]