Search
Close this search box.

Greinar

Eflum fæðuöryggi

Í vikunni lagði ég tillögur fyrir ríkisstjórn sem miða að því að efla fæðuöryggi á Íslandi. Hugtakið hefur hlotið meiri þunga síðustu mánuði vegna stríðsreksturs á mikilvægum landbúnaðarsvæðum í Úkraínu. Sú heimsmynd sem var fyrir hálfu ári, um hnökralaust framboð á ódýrri kornvöru er fyrir bí í fyrirsjáanlegri framtíð. Þessi breyting hefur þegar skapað erfiðar […]

Eflum fæðuöryggi Read More »

Tryggjum öruggt húsnæði

Staðan í húsnæðismálum hefur verið eitt stærsta viðfangsefni okkar síðan ríkisstjórnin hóf störf. Margt hefur áunnist en verkefninu er síður en svo lokið – þess vegna skipaði ég starfshóp um aðgerðir og umbætur á húsnæðismarkaði í upphafi árs. Að vinnunni hafa komið félags- og vinnumarkaðsmálaráðherra, innviðaráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra auk fulltrúa sveitarfélaga, aðila vinnumarkaðarins

Tryggjum öruggt húsnæði Read More »

Aðgerðir kynntar um meira öryggi og aukið framboð á húsnæðismarkaði

Starfshópur um aðgerðir og umbætur á húsnæðismarkaði sem skipaður var í febrúar sl. kynnti tillögur sínar á fundi Þjóðhagsráðs í morgun. Á grundvelli tillagnanna munu stjórnvöld nú þegar leggja áherslu á aukna uppbyggingu íbúða, endurbættan húsnæðisstuðning og bætta réttarstöðu og húsnæðisöryggi leigjenda. Í skýrslu starfshópsins eru settar fram 28 tillögur í sjö málaflokkum. Hópnum var falið

Aðgerðir kynntar um meira öryggi og aukið framboð á húsnæðismarkaði Read More »

Matvælaráðherra leggur fram tillögur vegna fæðuöryggis

Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, lagði fyrir ríkisstjórn 17. maí, tillögur og greinargerð Landbúnaðarháskóla Íslands að fæðuöryggisstefnu fyrir Ísland. Tillögurnar eru í 16 liðum og miða að því að efla fæðuöryggi. Í framhaldinu verður unnið með þessar tillögur í annarri stefnumótun stjórnvalda. Meðal annars er lagt til að svonefnt GFSI mat (Global Food Security Index) verði gert sem

Matvælaráðherra leggur fram tillögur vegna fæðuöryggis Read More »

Fyrsta opinbera heimsókn íslensks forsætisráðherra til Grænlands síðan 1998

Áframhaldandi gott samstarf Íslands og Grænlands var efst á baugi í opinberri heimsókn Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra til Nuuk sem fram fór í gær og fyrradag. Heimsóknin var í boði Múte B. Egede, formanns grænlensku landsstjórnarinnar, og fyrsta heimsókn íslensks forsætisráðherra til Grænlands síðan árið 1998. Á fundi þeirra Katrínar var rætt um náið samstarf landanna

Fyrsta opinbera heimsókn íslensks forsætisráðherra til Grænlands síðan 1998 Read More »

Liðið ár hið ofbeldisfyllsta gagnvart trans fólki

„Árið 2021 voru 375 trans mann­eskj­ur myrt­ar í heim­in­um og sú tala hækk­ar frá fyrra ári,“ sagði Jó­dís Skúla­dótt­ir í ræðu sinni á Alþingi í kvöld.  Sam­kvæmt alþjóðlegri skýrslu sem gef­in er út ár­lega og ber heitið „Trans mur­der monitor­ing report“, hafi árið 2021 mann­skæðasta og of­beld­is­fyllsta ár gagn­vart trans fólki frá því að mæl­ing­ar

Liðið ár hið ofbeldisfyllsta gagnvart trans fólki Read More »

Fátæktarfordómar á Íslandi

Það ríkja fátæktarfordómar á Íslandi. Ekki einungis hjá þeim sem eiga nóg heldur sannarlega líka hjá þeim sem búa við fátækt. Þar væri betra orð jafnvel fátæktarskömm og við vitum öll að ef við skömmumst okkar fyrir eitthvað þá getur verið ótrúlega niðurlægjandi að þurfa að biðja um aðstoð. Þetta þarf ekki að vera svona

Fátæktarfordómar á Íslandi Read More »

Skipulag fyrir fólk

Mosfellsbær er, í stóra samhenginu, tiltölulega nýorðinn bær. Fyrir ekki svo löngu vorum við ennþá Mosfellssveit og ímynd bæjarins er enn þann dag í dag einhvers konar sveit í borg. Fullkomið jafnvægi þess að búa nálægt öllu sem borg hefur upp á að bjóða en á sama tíma anda djúpt að sér í grænu umhverfi.Mosfellsbær

Skipulag fyrir fólk Read More »

Neyðarkall frá móður jörð

Loftslagsbreytingar eru stærsta áskorunin sem við stöndum frammi fyrir í dag og það er mikilvægt að stjórnvöld bregðist við vandamálum sem þeim fylgja sem fyrst.Þetta er vandamál allra og þurfum við að hugsa stórt og standa saman, því við erum hluti af heimsþorpinu. Það er margt sem við getum gert í Fjarðabyggð til þess að

Neyðarkall frá móður jörð Read More »

Tryggir félagslegan stuðning við bændur

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur veitt Bændasamtökunum styrk sem ætlað er að nota til sértækra aðgerða til að tryggja þjónustu og stuðning við viðkvæma hópa í kjölfar Covid-19 faraldursins. Ráðherra og Gunnar Þorgeirsson, formaður Bændasamtaka, Íslands undirrituðu samninginn í dag. Búnaðarþing Bændasamtaka Íslands ályktaði um nauðsyn þess að til kæmi aukinn félagslegur stuðningur

Tryggir félagslegan stuðning við bændur Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search