BÆTT BRÁÐAÞJÓNUSTA Á HEILSUGÆSLUSTÖÐVUM
Mikil þörf er á því að endurnýja og bæta tækjakost til bráðaþjónustu á heilsugæslustöðvum á landsbyggðinni. Öllu getur skipt að þær séu betur tækjum búnar til greiningar bráðavanda og slysa. Þá verður að vera til staðar vel þjálfað starfsfólk til að sinna fyrstu viðbrögðum. Undanfarin ár hef ég beitt mér mjög fyrir öruggu aðgengi að […]
BÆTT BRÁÐAÞJÓNUSTA Á HEILSUGÆSLUSTÖÐVUM Read More »