PO
EN

Greinar

Mikilvægt skref á vakt VG

Senn líður að lokum þessa árs sem hefur verið viðburðaríkt hjá okkur öllum í samfélaginu. Það er mjög ánægjulegt að geta litið um öxl með stolti yfir því sem hefur verið áorkað á sviði velferðarmála og það verður spennandi að fylgjast með áframhaldandi vinnu í þeim málaflokki.Mikil vinna hefur farið fram í ráðuneyti félags- og […]

Mikilvægt skref á vakt VG Read More »

Vel heppnað Mat­væla­þing 2022

Á nýliðnu Matvælaþingi sem haldið var í Hörpu 22. nóvember var gerð metnaðarfull tilraun. Undir einu þaki söfnuðust saman fulltrúar allra þeirra hópa sem vinna að framleiðslu, sölu og dreifingu matvæla á Íslandi. Tilgangurinn var að kynna, ræða og rýna nýútkomin drög að matvælastefnu til framtíðar fyrir Ísland. Að auki voru matvæli rædd í alþjóðlegu

Vel heppnað Mat­væla­þing 2022 Read More »

Óvæntur fylgifiskur Covid-aðgerða

Í dag mæli ég fyr­ir breyt­ingu á lög­um um veiðigjöld sem fel­ur í sér að veiðigjöld skili u.þ.b. 2,5 millj­arði meira í rík­iskass­ann en áður á næsta ári, eða 9,5 millj­arða króna sam­tals. Þar af verður veiðigjald af upp­sjáv­ar­teg­und­um á borð við mak­ríl, síld, loðnu og kol­munna 2,3 millj­arðar í stað 700 millj­óna. Ástæðan fyr­ir

Óvæntur fylgifiskur Covid-aðgerða Read More »

Félagsmálaráðherra styrkir táknmálstúlkun í leikhúsi

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, hefur veitt O.N. sviðslistahópi styrk til að standa straum af kostnaði við táknmálstúlkun vegna leiksýningarinnar Eyju sem fer fram bæði á íslensku táknmáli og íslensku raddmáli. Sviðslistahópurinn samanstendur af heyrnarlausu og heyrandi listafólki og setur upp tvítyngdar sýningar – aðgengilegar jafnt fyrir þau sem hafa íslenska tungu og íslenskt raddmál að

Félagsmálaráðherra styrkir táknmálstúlkun í leikhúsi Read More »

Stjórnvöld starfa með Samtökunum 78 og styðja við börn

Forsætisráðuneytið og mennta- og barnamálaráðuneytið hafa undirritað samstarfssamninga við Samtökin ’78. Markmið samninganna sem eru samtals að fjárhæð 9 milljónir króna er að veita fræðslu og stuðning til hinsegin barna og ungmenna og vinna gegn fordómum og haturstjáningu. Samstarfið nær til: starfa hinsegin félagsmiðstöðvar Samtakanna ’78 og Tjarnarinnar, fræðslu og þróunarstarfs í grunn- og framhaldsskólum á

Stjórnvöld starfa með Samtökunum 78 og styðja við börn Read More »

Veikt eða slasað barn skal eiga rétt á um­önnun for­eldra

Á undanförnum árum hefur umræða um rétt og réttindi barna farið vaxandi. Þetta má m.a. rekja til samnings Sameinuðu þjóðanna um réttindi barna sem gjarnan er nefndur barnasáttmálinn. Réttur barns til samvista við foreldra og til umönnunar telst til mikilvægustu réttinda sáttmálans og felur í sér einn af hornsteinum hans. Í því sambandi má benda

Veikt eða slasað barn skal eiga rétt á um­önnun for­eldra Read More »

Nýtum orkuna betur

René Biasone, sem situr á Alþingi, sem þingmaður Reykjavíkurkjördæmis norður þessar vikurnar í fjarveru Steinunnar Þórunnar Árnadóttur, tók til máls undir liðnum störf þingsins í dag. Þingmaðurinn ræddi skekkju í orkumálum þar sem 80 prósent framleiddrar orku á Íslandi fari í stóriðju utan hringrásarhagkerfisns. René sagði að þetta ættu Íslendingar ekki að sætta sig við.

Nýtum orkuna betur Read More »

Vísindin eru skýr

Skýrsla eft­ir skýrslu vís­inda­manna seg­ir sömu sög­una. Lofts­lags­breyt­ing­ar eiga sér stað núna. Ekki í fjar­lægri framtíð held­ur núna. Við sjá­um vatns­skort vegna horf­inna jökla, sjáv­ar­mál hækk­ar. Gróðureld­ar norðan heim­skauts­baugs og þurrk­ar skemma upp­skeru víðsveg­ar um heim. Flutn­ing­ar tak­mark­ast á stór­um fljót­um Evr­ópu vegna vatns­skorts. Þetta er veru­leik­inn í dag en er bara for­leik­ur að þeim

Vísindin eru skýr Read More »

Alvarlegir öryggisbrestir í fjarskiptum

Sú hættulega staða sem kom upp fyrir nokkrum dögum þegar net og símasambandslaust varð á Skagaströnd og í Skagabyggð afhjúpar alvarlega veikleika í fjarskiptaöryggi byggðarlaga á landsbyggðinni. Þá lá netsamband niðri í 6 stundir og var með öllu símasambandslaust í 3 tíma og ótraust þess fyrir utan eftir að grafinn var í sundur ljósleiðari vegna

Alvarlegir öryggisbrestir í fjarskiptum Read More »

BÆTT BRÁÐAÞJÓNUSTA Á HEILSUGÆSLUSTÖÐVUM

Mikil þörf er á því að endurnýja og bæta tækjakost til bráðaþjónustu á heilsugæslustöðvum á landsbyggðinni. Öllu getur skipt að þær séu betur tækjum búnar til greiningar bráðavanda og slysa. Þá verður að vera til staðar vel þjálfað starfsfólk til að sinna fyrstu viðbrögðum. Undanfarin ár hef ég beitt mér mjög fyrir öruggu aðgengi að

BÆTT BRÁÐAÞJÓNUSTA Á HEILSUGÆSLUSTÖÐVUM Read More »

Reynsla af einu leyfisbréfi kennara

Nú í vikunni lagði ég fyrir Ásmund Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, fyrirspurn á Alþingi þar sem bráðlega verða liðin þrjú ár síðan lög um eitt leyfisbréf kennara þvert á leik-, grunn- og framhaldsskóla voru samþykkt. Frumvarpinu var ætlað að stuðla að öflugri skólaþróun, aukinni starfsánægju og styðja við nýliðun í kennarastétt. Einnig var gert

Reynsla af einu leyfisbréfi kennara Read More »

Ísland í forystu Evrópuráðsins

Á morgun tekur Ís­land við for­mennsku í Evrópu­ráðinu af Írum. Ó­hætt er að segja að þessi tíma­mót beri upp á miklum ör­laga­tímum í sögu álfunnar. Þau grund­vallar­gildi sem Evrópu­ráðið hvílir á – mann­réttindi, lýð­ræði og réttar­ríkið – eiga undir högg að sækja. Skýrasta birtingar­mynd þess er inn­rás Rúss­lands í Úkraínu. Evrópu­ráðið er elsta al­þjóða­stofnun Evrópu.

Ísland í forystu Evrópuráðsins Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search