PO
EN

Greinar

BÆTT BRÁÐAÞJÓNUSTA Á HEILSUGÆSLUSTÖÐVUM

Mikil þörf er á því að endurnýja og bæta tækjakost til bráðaþjónustu á heilsugæslustöðvum á landsbyggðinni. Öllu getur skipt að þær séu betur tækjum búnar til greiningar bráðavanda og slysa. Þá verður að vera til staðar vel þjálfað starfsfólk til að sinna fyrstu viðbrögðum. Undanfarin ár hef ég beitt mér mjög fyrir öruggu aðgengi að […]

BÆTT BRÁÐAÞJÓNUSTA Á HEILSUGÆSLUSTÖÐVUM Read More »

Reynsla af einu leyfisbréfi kennara

Nú í vikunni lagði ég fyrir Ásmund Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, fyrirspurn á Alþingi þar sem bráðlega verða liðin þrjú ár síðan lög um eitt leyfisbréf kennara þvert á leik-, grunn- og framhaldsskóla voru samþykkt. Frumvarpinu var ætlað að stuðla að öflugri skólaþróun, aukinni starfsánægju og styðja við nýliðun í kennarastétt. Einnig var gert

Reynsla af einu leyfisbréfi kennara Read More »

Ísland í forystu Evrópuráðsins

Á morgun tekur Ís­land við for­mennsku í Evrópu­ráðinu af Írum. Ó­hætt er að segja að þessi tíma­mót beri upp á miklum ör­laga­tímum í sögu álfunnar. Þau grund­vallar­gildi sem Evrópu­ráðið hvílir á – mann­réttindi, lýð­ræði og réttar­ríkið – eiga undir högg að sækja. Skýrasta birtingar­mynd þess er inn­rás Rúss­lands í Úkraínu. Evrópu­ráðið er elsta al­þjóða­stofnun Evrópu.

Ísland í forystu Evrópuráðsins Read More »

Landbúnaður til framtíðar

Sjálf­bær land­búnaður í breyttu um­hverfi, áskor­an­ir og lausn­ir var yf­ir­skrift ráðherra­fund­ar OECD-land­anna sem hald­inn var í Par­ís í vik­unni sem ég sótti. Fund­ur­inn var sá fyrsti í sex ár og í millitíðinni hef­ur umræða um land­búnað tekið stakka­skipt­um. Vegna þess mikla álags sem verið hef­ur á land­búnaðar­kerf­um heims­ins, vegna af­leiðinga heims­far­ald­urs kór­ónu­veiru og nú vegna

Landbúnaður til framtíðar Read More »

Katrín Jakobsdóttir kynnir formennskuáætlun Íslands á Norðurlandaráðsþingi

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra kynnti í dag formennskuáætlun Íslands í Norrænu ráðherranefndinni 2023. Forsætisráðherra gerði þingi Norðurlandaráðs grein fyrir formennskunni á þingi ráðsins sem fer nú fram í Helsinki. Ísland mun taka við formennsku af Noregi 1. janúar nk. og gegna henni út næsta ár. Yfirskrift formennsku Íslands verður: ,,Norðurlönd – afl til friðar.“ Í formennskutíð Íslands

Katrín Jakobsdóttir kynnir formennskuáætlun Íslands á Norðurlandaráðsþingi Read More »

Skráning hafin á Matvælaþing í Hörpu 22. nóvember.

Matvælaþing verður haldið í Silfurbergi í Hörpu 22. nóvember 2022. Markmið þingsins er sameina undir einu þaki þær fjölmörgu og ólíku starfsgreinar sem koma að framleiðslu, vinnslu og dreifingu matvæla á Íslandi. Þinginu er jafnframt ætlað að verða vettvangur fyrir samræðu milli neytenda, stjórnvalda og framleiðenda um matvæli. Á þinginu mun Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra kynna drög

Skráning hafin á Matvælaþing í Hörpu 22. nóvember. Read More »

 Gott fjar­skipta­sam­band er for­senda bú­setu­öryggis

Við fögnum þeim skrefum sem stigin eru í að bæta farsímasamband í sveitum landsins. Aukinn kraft þarf hins vegar að setja í þá sjálfsögðu innviðauppbyggingu. Það er órofa hluti búsetuöryggis að fá notið fjarskipta en einnig að taka þátt í nútíma samfélagi. Við erum reglulega minnt á óviðunandi aðstæður fólks í fjölmiðlum . Nú síðast

 Gott fjar­skipta­sam­band er for­senda bú­setu­öryggis Read More »

Matvælaþing, vettvangur samræðu og sköpunar

Hinn 22. nóv­em­ber nk. verður haldið mat­vælaþing í Silf­ur­bergi í Hörpu þar sem ég mun kynna drög að nýrri mat­væla­stefnu mat­vælaráðuneyt­is­ins. Stefn­an hef­ur verið í vinnslu síðan í fe­brú­ar þegar mat­vælaráðuneytið tók til starfa og er unn­in sam­kvæmt þeim áhersl­um sem ég hef lagt upp með sem mat­vælaráðherra. Í stefn­unni er fjallað hvernig unnið skuli

Matvælaþing, vettvangur samræðu og sköpunar Read More »

Bjarni Jónsson. Ræða á Alþingi um Samherjamálið

      Samtök fyrirtækja í sjávarútvegi kusu að gera forstjóra Samherja að andliti samtakanna á dagskrá sinni á þriðjudaginn sem helguð var degi sjávarútvegsins. Þar lýsti hann, með leyfi forseta, ótta sínum og félaga sinna yfir því að veiðiheimildir til smærri útgerða og strandveiða ógnuðu stöðu eigin fyrirtækis og tengdra aðila á erlendum mörkuðum. Hvað með

Bjarni Jónsson. Ræða á Alþingi um Samherjamálið Read More »

Svandís Svavarsdóttir. Auðlindin okkar um allt land.

Samræðufundir á landsbyggðinni eru hluti verkefnisins Auðlindin okkar sem Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra setti á laggirnar í maí sl. Tilgangur verkefnisins er að greina áskoranir og tækifæri í sjávarútvegi og tengdum greinum ásamt því að meta þjóðhagslegan ávinning fiskveiðistjórnunarkerfisins.  Í ljósi reynslu af endurskoðun á fiskveiðilöggjöfinni á undanförnum árum og áratugum varð niðurstaða matvælaráðherra sú að beita þyrfti

Svandís Svavarsdóttir. Auðlindin okkar um allt land. Read More »

Baráttan sem flytur fjöll

Kvenna­frí­dag­ur­inn árið 1975 markaði tíma­mót í jafn­rétt­is­bar­átt­unni hér á landi. Kon­ur voru orðnar langþreytt­ar á mis­rétti á öll­um sviðum sam­fé­lags­ins og því hversu hægt mál­in þokuðust í átt að jafn­rétti. Með fá­heyrðum sam­taka­mætti fluttu þær fjöll, mynduðu sam­stöðu þvert á pól­tíska flokka, stétt og stöðu og vakti það heims­at­hygli þegar 90% ís­lenskra kvenna gengu út

Baráttan sem flytur fjöll Read More »

Réttindi launafólks og frelsið

Nú er til umræðu á Alþingi frumvarp um félagafrelsi á vinnumarkaði og sitt sýnist hverjum um markmið þess. Á grundvelli félagafrelsisákvæðis stjórnarskrárinnar er launafólki frjálst að ákveða hvort það vilji standa innan eða utan stéttarfélaga. Engu að síður ber launafólki skylda til að greiða vinnuréttargjald til þess stéttarfélags sem fyrir hönd sinna félagsmanna gerir kjarasamning

Réttindi launafólks og frelsið Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search