PO
EN

Greinar

VG gengur lengra í strandveiðum

Það var ánægjulegt að undirrita á dögunum reglugerð um strandveiðar sem boðar stærri pott fyrir sumarið. Alls verða því 10.000 tonn af þorski í strandveiðipottinum á þessu tímabili, þar af 1.500 tonn sem skiluðu sér af skiptimörkuðum á útmánuðum og ákveðið var að bæta í strandveiðipottinn.Hlutfall strandveiða af leyfilegum heildarafla þorsks nemur því 4,5% og […]

VG gengur lengra í strandveiðum Read More »

Falleg orð og fordómar

Við sem skrifum þessa grein viljum vekja athygli á málefnum fatlaðs fólks í Hafnarfirði. Við brennum fyrir þennan málaflokk. Persónuleg reynsla af viðmóti og framkomu bæjaryfirvalda þegar kemur að atvinnumálum ungs fatlaðs fólks á þessu kjörtímabili var í upphafi ekki góð og ekki gert ráð fyrir að fötluðum ungmennum stæðu til boða þau  fjölbreyttu störf

Falleg orð og fordómar Read More »

Ferðamenn í Kópavogi bæta samfélagið !

Því hefur oft verið haldið fram að ferðamenn séu bestu „íbúarnir“ í hverju sveitarfélagi. Ferðamennirnir koma í heimsókn sem gestir og nýta sér fjölbreytta afþreyingu, veitingastaði, verslanir og íþróttamannvirki en nýta lítið sem ekkert aðra innviði sem íbúarnir þurfa á að halda, Ferðamenn skapa með heimsókn sinni aukna arðsemi hjá fyrirtækjum í bænum og gera

Ferðamenn í Kópavogi bæta samfélagið ! Read More »

Leikskólagjöld – pólitískt ákvarðaður ójöfnuður

Heilsa okkar og samfélaga okkar (lýðheilsa) eru margslungin fyrirbæri, háð svokölluðum áhrifaþáttum heilsu. Mörgum þeirra ræður einstaklingurinn ekki yfir og fjöldi þeirra tilheyrir ekki heilbrigðiskerfinu, enda skýrir þjónusta þess einungis 20% lýðheilsunnar. Hin 80 prósentin eru rakin til annarra þátta, ekki síst félagslegra. Það eru einkum pólitískar ákvarðanir sem hafa áhrif á þessa félagslegu þætti,

Leikskólagjöld – pólitískt ákvarðaður ójöfnuður Read More »

Hver er munurinn á því að neyta fíkni­efna í jakka­fötum eða í neyðar­skýli?

Umræðunni um einstaklinga sem glíma við fíknisjúkdóma hættir til að verða afar neikvæð gagnvart þeim sem um ræðir. Fyrst og fremst eru þetta einstaklingar sem eiga jafnan tilverurétt í samfélaginu líkt og aðrir. Það er samfélagslegt álitamál að einstaklingur megi ekki neyta vímuefna nema innan ákveðins ramma sem samþykktur er af samfélaginu. Einstaklingurinn sem samfélagið

Hver er munurinn á því að neyta fíkni­efna í jakka­fötum eða í neyðar­skýli? Read More »

Brotthvarf í framhaldsskólum – hvar liggur ábyrgð sveitarfélaga?

Framhaldsskólar geta ekki einir axlað ábyrgð og dregið úr brottfalli nemenda, brottfall er ekki stakur viðburður heldur miklu frekar hluti af ferli sem hófst löngu fyrr. Víða birtast neikvæð áhrif ójöfnuðar í samfélaginu og brottfallið er ein þeirra birtingarmynda. Nýverið kom út á vegum Velferðarvaktarinnar skýrslan Félagsleg og efnahagsleg staða og brotthvarf úr íslenskum framhaldsskólum. Skýrslan

Brotthvarf í framhaldsskólum – hvar liggur ábyrgð sveitarfélaga? Read More »

 Drögum úr ó­jöfnuði í heilsu­fari og lífs­líkum

Síðasta haust sótti undirrituð málþing BSRB og ASÍ um heilbriðgðismál, þar flutti meðal annarra Sara S. Öldudóttir, sérfræðingur á sviði stefnumótunar og greiningar hjá ASÍ, erindið: Bilið sem þarf að brúa,ójöfnuður í heilsufari og mótsagnir í öldrunarmálum. Í erindi hennar kom fram að mælanlegur ójöfnuður er á heilsufari og lífslíkum eftir menntun, kyni og fjárhagslegri stöðu.

 Drögum úr ó­jöfnuði í heilsu­fari og lífs­líkum Read More »

Menntunarmöguleikar í heimabyggð skipta máli

Til þess að við getum haldið áfram að byggja upp sterkt, fjölbreytt og eftirsóknarvert samfélag á Austurlandi verðum við að sjá til þess að öll hafi möguleika á menntun við sitt hæfi. Greining á tölulegum gögnum um háskólamenntaða einstaklinga á Austurlandi hefur leitt í ljós að það er helst möguleikinn á fjarnámi sem skilar háskólamenntuðum

Menntunarmöguleikar í heimabyggð skipta máli Read More »

Kunnug­legt stef í Kópa­vogi

Nú þegar kosningar til sveitarstjórna nálgast og frambjóðendur kynna sig og stefnu sinna framboða er mikilvægt að leggja við hlustir og heyra hvað frambjóðendur eru raunverulega að segja. Ekkert ákall eftir einkarekstri Ýmsir flokkar sem bjóða fram í Kópavogi vilja bæta þjónustu og jafnframt lækka skatta. Á mannamáli þýðir það að fólk vill hækka þjónustugjöld,

Kunnug­legt stef í Kópa­vogi Read More »

Gerum rétt í Reykja­vík og frelsum menntun barna frá greiðslu­seðlunum

Öll börn eiga rétt á menntun óháð tekjum foreldra þeirra. Þess vegna er ekki rétt að láta þau borga skólagjöld í leikskólum. Það er heldur ekki rétt að láta þau borga fyrir skólamáltíðir. Við Vinstri græn viljum gera það sem er rétt. Þess vegna höfum við unnið að því í borgarstjórn Reykjavíkur að gera menntun

Gerum rétt í Reykja­vík og frelsum menntun barna frá greiðslu­seðlunum Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search