Search
Close this search box.

Greinar

Umhverfisvernd og jöfnuður

Það er sér­stakt fagnaðarefni að í kosn­ing­um til Alþing­is skuli hafa náðst öfl­ugri meiri­hluti en nokkru sinni fyrr um for­ystu Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur sem for­sæt­is­ráðherra næstu fjög­ur ár. Nú erum við Vinstri græn enn kölluð til verka og hefj­um á þeim grunni nýtt stjórn­ar­sam­starf með Sjálf­stæðis­flokki og Fram­sókn­ar­flokki. Mark­miðið er enn að skapa breiða sam­stöðu um […]

Umhverfisvernd og jöfnuður Read More »

Eldgos og jarðskjálftar

Til­efni þess­arar greinar eru óróa­merki og ýmsir nýliðnir atburðir í all­mörgum af eld­stöðvakerfum lands­ins. Ég dreg saman upp­lýs­ingar héðan og þaðan og renni stutt­lega yfir það helsta. FAGRA­DALS­FJALL  Afgösun úr Geld­inga­dala-eld­borg­inni hefur minnkað en ekki stöðvast að mestu. Skjálfta­virkni hefur verið þrá­lát en minnkað S við Keili og lít­il­lega grynnkað á hana. Land­lyft­ing mælist þar

Eldgos og jarðskjálftar Read More »

Fyrsta ræða Svandísar sem sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra

Virðulegi forseti. Góðir tilheyrendur. Við hefjum nú nýtt stjórnarsamstarf og viljum enn skapa samstöðu á breiðum grundvelli um uppbyggingu á innviðum samfélagsins. Nú er mikilvægt að horfa sérstaklega til þeirra áskorana sem blasa við vegna heimsfaraldurs og þau viðfangsefni sem snúast um efnahagsmál, sem snúast um að tryggja jöfnuð, en ekki síst þau verkefni sem

Fyrsta ræða Svandísar sem sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra Read More »

Stefnuræða Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra, á 152. löggjafarþingi

Kæru landsmenn. Ný og endurnýjuð ríkisstjórn hefur nú tekið við völdum, ríkisstjórn þriggja stærstu flokkana á Alþingi. Verkefni nýs kjörtímabils eru sum stór, önnur smærri og mörg þeirra eru ófyrirséð. Ríkisstjórnin mun ganga til verka sinna full bjartsýni og ég hlakka til að eiga gott samstarf við þingmenn alla, bæði í stjórn og stjórnarandstöðu. Þessi

Stefnuræða Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra, á 152. löggjafarþingi Read More »

Orri Páll nýr þingflokksformaður Vinstri grænna

Orri Páll Jóhannsson var í dag val­inn af þing­flokk­i Vinstri grænna til að gegna stöðu þing­flokks­formanns. Orri Páll er nýr þingmaður hreyfingarinnar, hann var áður varaþingmaður. Orri Páll tek­ur við for­mennsk­unni af Bjarkey Olsen Gunnarsdóttur, sem verður varaformaður þingflokksins, en hún hef­ur setið á Alþingi frá 2013.  Bjarni Jónsson var valinn ritari þingflokks, Bjarni var áður varaþingmaður en tók

Orri Páll nýr þingflokksformaður Vinstri grænna Read More »

Ríkisstjórn um vaxandi velsæld

Framsóknarflokkur, Sjálfstæðisflokkur og Vinstrihreyfingin grænt framboð hafa gert með sér nýjan sáttmála um ríkisstjórnarsamstarf.  Sáttmálinn fjallar um sameiginlega hagsmuni þjóðarinnar þar sem birtast leiðarstef flokkanna um efnahagslegar og félagslegar framfarir, vernd umhverfis, kraftmikla verðmætasköpun, jafnrétti kynjanna og jafnvægi byggða og kynslóða. Tekist verður á við allar áskoranir með hag almennings að markmiði og í þeirri trú

Ríkisstjórn um vaxandi velsæld Read More »

Flokksráð VG samþykkir stjórnarsáttmála

Stjórnarsáttmáli nýrrar ríkisstjórnar Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs, Framsóknarflokks og Sjálfstæðisflokks var samþykktur á fjölmennum flokksráðsfundi hreyfingarinnar nú rétt áðan. 80% flokksráðsfulltrúa samþykktu sáttmálann. Á annað hundrað manns sótti fundinn, þar af voru tæplega hundrað með atkvæðisrétt sem flokksráðsfulltrúar. Fundurinn var haldinn sem bæði fjarfundur og staðfundur, þannig að VG-fólk allsstaðar að af landinu átti hægt um vik að

Flokksráð VG samþykkir stjórnarsáttmála Read More »

Alþjóðlegur baráttudagur gegn kynbundnu ofbeldi

Í dag er alþjóðlegur baráttudagur gegn kynbundnu ofbeldi. Dagurinn markar einnig upphaf 16 daga átaks gegn kynbundnu ofbeldi sem félagasamtök hér á landi og um allan heim taka þátt í. Byggingar víða um land, þar á meðal Stjórnarráðið, eru lýstar upp í björtum appelsínugulum lit átaksins, tákn vonarinnar og bjartrar framtíðar stúlkna og kvenna án

Alþjóðlegur baráttudagur gegn kynbundnu ofbeldi Read More »

Alþingi sett í dag

Alþingi verður sett í dag. Þingsetningarathöfnin hefst klukkan 13:30 með guðþjónustu í Dómkirkjunni. Þau taka sæti fyrir Vinstrihreyfinguna grænt framboð: Bjarni Jónsson, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, Jódís Skúladóttir, Katrín Jakobsdóttir, Orri Páll Jóhannsson, Steinunn Þóra Árnadóttir, Svandís Svavarsdóttir og Kári Gautason. Kári tekur sæti sem varamaður fyrir Bjarkeyju Olsen Gunnarsdóttir sem er á fundi þingmanna og

Alþingi sett í dag Read More »

Skráning í málefnahópa í fullum gangi

Kæru félagar, Skráning í málefnahópa vegna sveitarstjórnarkosninga í vor er í fullum gangi. Hægt er að skrá sig með því að senda póst á vg@vg.is og tilgreina hópinn/hópana sem þú vilt vera í. Endilega taktu þátt í að skerpa sýn hreyfingarinnar fyrir kosningabaráttuna.  Þetta eru hóparnir og hópstjórarnir: Loftslagsmál og náttúruvernd: Líf Magneudóttir og Pétur Heimisson Húsnæðismál: Ólafur

Skráning í málefnahópa í fullum gangi Read More »

VG í sveitarstjórnir – opinn viðburður í dag

Í dag, 20. nóvember milli klukkan 13:00 – 15:00 stendur sveitarstjórnarráð Vinstri grænna fyrir opnum rafrænum viðburði þar sem ræddar verða áherslur, tækifæri og framtíðarsýn fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor.  13:00    Bjarni Jónsson, formaður sveitarstjórnarráðs, setur viðburðinn  13:15    Mummi, varaformaður VG, með ávarp  13:30    Að bjóða fram hreinan VG lista: Jódís Skúladóttir og Andrés Skúlason fjalla um kosningabaráttuna

VG í sveitarstjórnir – opinn viðburður í dag Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search