Tökum ábyrgð á orðum okkar
Heimur batnandi fer. Ef við skoðum stöðu kvenna og fólks af erlendum uppruna þá erum við svo sannarlega á réttri braut og staðan allt önnur en hún var fyrir nokkrum áratugum síðan, sem betur fer. Fleiri og fleiri bætast í hóp okkar sem þegjum ekki heldur höfum hátt þegar við verðum vitni að hvers kyns […]
Tökum ábyrgð á orðum okkar Read More »











