Raunhæfar lausnir gegn loftslagsvá til framtíðar
Elín Björk Jónasdóttir og Sigurður Loftur Thorlacius skrifa 2. september 2021 Loftslagsvá er ein af þeim stærstu ógnum sem mannkynið hefur nokkru sinni staðið frammi fyrir. Aukin tíðni óveðra, þurrka og hitabylgja er staðreynd. Stærri og stærri gróðureldar geisa víða um heim og hamfaraflóð æða yfir þéttbýli. Við sjáum hitamet falla svo um munar á hverju […]
Raunhæfar lausnir gegn loftslagsvá til framtíðar Read More »