Menningarstríð héraðsdómara og Sjálfstæðismanns
Síðustu misseri hefur farið meira og meira fyrir innflutningi á vegum ákveðinna hægri manna. Nú er ekki um innflutning á vörum að ræða heldur á bandarísku menningarstríðunum svokölluðu sem flutt eru inn til heimabrúks. Það er gert með því að heimfæra erlendan ágreining upp á íslenskar aðstæður – með misgóðum árangri. Gott dæmi um slíkan […]
Menningarstríð héraðsdómara og Sjálfstæðismanns Read More »









