Næsta vika metvika í bólusetningum
Í gær, þann 23. apríl 2021, höfðu samtals 80.721 manns fengið fyrsta eða báða skammta bóluefnis gegn Covid-19. Það eru rétt tæplega 29 prósent af heildarfjölda þeirra sem fyrirhugað er að bólusetja hér á landi. Þeir sem eru fullbólusettir voru í gær 32.609 einstaklingar, eða tæp 12% þeirra sem áætlað er að bólusetja. Í næstu […]
Næsta vika metvika í bólusetningum Read More »








