Search
Close this search box.

Greinar

Rósa Björk

Ræða Rósu Bjarkar Brynjólfsdóttur á eldhúsdegi

Góðir landsmenn, Þegar við komum nú fegin undan erfiðum vetri og dæmalausu vori, blasir við okkur erfið sýn. Eftir heimsfaraldur sem er blessunarlega í rénum hér á landi en í vexti í öðrum löndum, horfum við fram á sögulega hátt atvinnuleysi og efnahagssamdrátt. Spáð er einni dýpstu efnahagskreppu á heimsvísu á friðartímum. Þetta færir mikla […]

Ræða Rósu Bjarkar Brynjólfsdóttur á eldhúsdegi Read More »

Ræða Ara Trausta Guðmundssonar á eldhúsdegi

Áheyrendur allir – sælir og blessaðir – gott kvöld Nú stefnir í þinghlé. Þá ber að horfa yfir haust- og vorþingið. Skyldur okkar kalla á fagleg, uppbyggileg og skilvirk vinnubrögð við þingmál, sum þeirra er skylt að afgreiða fyrir þinghlé. Ég nefni þar eina mikilvægustu samgönguáætlun síðari ára. Þingbundið lýðræði, sem við höfum valið okkur,

Ræða Ara Trausta Guðmundssonar á eldhúsdegi Read More »

Ræða Bjarkeyjar Olsen Gunnarsdóttur á eldhúsdegi

Virðulegi forseti. Góðir landsmenn. Ef einhver hefði sagt mér í september síðastliðnum þegar þetta þing var sett að við ættum eftir að kljást við snjóflóð, ofsaveður, heimsfaraldur og efnahagskreppu á heimsvísu hefði ég líklega talið viðkomandi galinn. En þessi vetur kom með öllum sínum áskorunum og nú erum við hér samankomin á lokadögum þingsins og

Ræða Bjarkeyjar Olsen Gunnarsdóttur á eldhúsdegi Read More »

Ný aðgerðaáætlun í loftslagsmálum – Ísland uppfyllir skuldbindingar og gott betur

Með aðgerðunum nær Ísland 35% samdrætti fram til ársins 2030 – alþjóðlegar skuldbindingar nema 29% samdrætti Gróft mat sýnir að aðgerðir í mótun geta skilað 5-11% samdrætti til viðbótar, eða samtals 40-46% Dregið úr losun um ríflega milljón tonn CO2-ígilda 48 aðgerðir, þar af 15 nýjar Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra,

Ný aðgerðaáætlun í loftslagsmálum – Ísland uppfyllir skuldbindingar og gott betur Read More »

Opið og öruggt samfélag

Nú hafa tekið gildi nýj­ar regl­ur um komu fólks til Íslands vegna Covid-19-far­ald­urs­ins. Síðastliðinn mánu­dag, 15. júní, bætt­ist við sá val­mögu­leiki að fara í sýna­töku við landa­mæri ef skil­yrði fyr­ir sýna­töku eru upp­fyllt en áður höfðu all­ir sem komu til lands­ins þurft að fara í sótt­kví í 14 daga. Sótt­varn­a­regl­ur þarf að hafa í huga

Opið og öruggt samfélag Read More »

Rósa Björk

Kerfislæg kynþáttahyggja á Íslandi

Í síðustu viku lét aðstoðaryfirlögregluþjónn höfuðborgarsvæðisins hafa eftir sér í viðtali á RÚV að með glænýjum „landamæraeftirlitsbíl“ lögreglunnar væri nú hægt að stöðva „bíla með Albönum og Rúmenum …“ og „Þá athugum við hvort þeir séu þeir sem þeir segjast vera,“ og „Þá hnippum við í þá og ýtum þeim út.“. Þessi frétt vekur upp

Kerfislæg kynþáttahyggja á Íslandi Read More »

Forsætisráðherra veitir styrk úr Jafnréttissjóði

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, veitti styrki úr Jafnréttissjóði Íslands við hátíðlega athöfn í Hörpu í dag. Alls hlutu 19 verkefni og rannsóknir styrki en alls bárust sjóðnum 88 umsóknir. Forsætisráðherra flutti ávarp við athöfnina þar sem hún vakti athygli á mikilvægi aðgerða til að koma á jafnrétti. Hún gerði grein fyrir þeim árangri sem náðst hefur

Forsætisráðherra veitir styrk úr Jafnréttissjóði Read More »

Forsætisráðherra undirritar samning við FKA

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, og Hulda Ragnheiður Árnadóttir, formaður FKA (Félag kvenna í atvinnulífinu), endurnýjuðu samstarfssamning um þróun og kynningu Jafnvægisvogarinnar í Stjórnarráðinu í dag. Jafnvægisvogin er mælitæki sem hefur eftirlit með stöðu og þróun kynjajafnréttis í stjórnum og framkvæmdastjórnum íslenskra fyrirtækja. Með samningnum veitir forsætisráðuneytið FKA stuðning til að stuðla að auknu kynjajafnrétti í íslensku

Forsætisráðherra undirritar samning við FKA Read More »

Baráttan heldur áfram

Á kvenréttindadeginum fögnum við kosningarétti kvenna og þátttöku kvenna í stjórnmálastarfi. Þær breytingar sem konur börðust fyrir og þykja nú sjálfsagðar, eins og leikskólakerfið og fæðingarorlof, kostuðu mikla vinnu og fórnir. Þær konur sem komu Kvennaathvarfinu og Stígamótum á fót unnu einnig þrekvirki og hafa unnið ómetanlegt starf áratugum saman, þegar kemur að því að

Baráttan heldur áfram Read More »

Vindorka fellur sannarlega að rammaáætlun

    Löngum hefur verið deilt um hvort vindorkuver (safn vindmylla á sama stað) falli undir svokallaða rammaáætlun eða ekki. Orðið rammaáætlun er áunnið vinnuheiti fyrir Áætlun um vend og orkunýtingu landsvæða, samanber lög nr. 48 frá 2011 (með þremur síðari breytingum). Í 3. grein laganna stendur: „Verndar- og orkunýtingaráætlun tekur til landsvæða og virkjunarkosta sem

Vindorka fellur sannarlega að rammaáætlun Read More »

Óskað eftir tilnefningum til verðlauna á Degi íslenskrar náttúru

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið auglýsir eftir tilnefningum til verðlauna sem afhent verða á Degi íslenskrar náttúru. Annars vegar er um að ræða Fjölmiðlaverðlaun umhverfis- og auðlindaráðuneytisins og hins vegar Náttúruverndarviðurkenningu Sigríðar í Brattholti. Tilnefningarfrestur er til 20. ágúst næstkomandi. Fjölmiðlaverðlaunum umhverfis- og auðlindaráðuneytisins er ætlað að hvetja til umfjöllunar um umhverfi og náttúru, hvort heldur er

Óskað eftir tilnefningum til verðlauna á Degi íslenskrar náttúru Read More »

Geysir loks friðaður

Ha, er Geysir ekki friðaður!? Hvernig má það vera? Þannig hafa viðbrögð margra verið vegna fyrirhugaðrar friðlýsingar Geysis. Sá tímamótaviðburður varð svo í sögu þjóðarinnar á þjóðhátíðardaginn í gær að Geysissvæðið í heild sinni var friðlýst. Til hamingju öll! Árið 1894 keypti breskur maður hluta hverasvæðisins, en árið 1935 komst svæðið í eigu kaupsýslumanns að

Geysir loks friðaður Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search