Öflugra heilbrigðiskerfi
Heilbrigðismálum er skipaður stór sess í stjórnarsáttmála ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur. Fjallað er um þau í fyrsta hluta fyrsta kafla sáttmálans, Sterkt samfélag, þar sem segir meðal annars að allir landsmenn eigi að fá notið góðrar þjónustu, óháð efnahag og búsetu. Þar segir líka að ríkisstjórnin muni fullvinna heilbrigðisstefnu fyrir Ísland, framkvæmdir við nýjan meðferðarkjarna Landspítala […]
Öflugra heilbrigðiskerfi Read More »