Search
Close this search box.

Greinar

Aðgerðum í loftslagsmálum flýtt

Alls verður 550 milljónum króna ráðstafað aukalega í ár til loftslagsmála í sérstöku tímabundnu fjárfestingaátaki ríkisstjórnarinnar sem Alþingi samþykkti í lok mars til að vinna gegn samdrætti í hagkerfinu vegna Covid-19 heimsfaraldursins. Búið er að útfæra nánar skiptingu fjármagnsins milli verkefna sem tengjast orkuskiptum og kolefnisbindingu í þágu loftslagsmála auk þess sem Loftslagssjóður verður styrktur. […]

Aðgerðum í loftslagsmálum flýtt Read More »

Bjartari tímar

Á miðnætti hinn 4. maí mildaðist sam­komu­bann þegar nýj­ar regl­ur um tak­mark­an­ir á sam­kom­um tóku gildi. 50 manns mega nú koma sam­an í stað 20 áður, tak­mark­an­ir á fjölda nem­enda í leik- og grunn­skól­um hafa verið felld­ar niður og sömu­leiðis tak­mark­an­ir vegna íþróttaiðkun­ar og æsku­lýðsstarfs barna á leik- og grunn­skóla­aldri. Fram­halds- og há­skól­ar hafa verið

Bjartari tímar Read More »

Til hamingju með daginn!

Saga verkalýðshreyfingarinnar er samofin sögu fullveldisins og jákvæð áhrif hennar á samfélagið hafa verið gríðarleg. Fjölmörg þeirra réttinda sem vinnandi fólki þykja nú sjálfsögð kölluðu á mikla baráttu. Það var samstaða vinnandi fólks sem skilaði árangri á borð við samningsrétt, uppsagnarfrest, fæðingarorlof, vinnuvernd, orlofsrétt og svo mætti lengi telja. Verkalýðshreyfingin hefur að sama skapi haft

Til hamingju með daginn! Read More »

Baráttukveðjur 1. maí!

Í ár höldum við hátíðlegan 1.maí alþjóðlegan baráttudag verkafólks í skugga heimsfaraldurs Kórónuveirunnar illræmdu. Launafólk hefur þurft að berjast fyrir réttindum sínum og kjörum í háa herrans tíð en nú glímir það við ósýnilegan óvin, Covid-19 veiruna sem setur allt samfélagið á hliðina og heimsbyggð alla. Nú reynir á samtakamáttinn og samvinnu allra og að

Baráttukveðjur 1. maí! Read More »

Hið jákvæða í því neikvæða

Fjarvinnsla, fjarfundir, fjarvinna – allt er þetta orðið raunveruleiki margra síðustu mánuði vegna samkomubanns. Minn vinnustaður, Alþingi, hefur ekki farið varhluta af því þar sem að stór hluti starfsins fer nú fram á internetinu í stað hefðbundinna funda. Ég tel þetta vera jákvæða þróun að mörgu leyti, fundirnir alla jafna styttri og hnitmiðaðri. Margir þeirra

Hið jákvæða í því neikvæða Read More »

Landsmenn eru mjög hlynntir lífrænni framleiðslu, segir Berglind Häsler, bóndi og verkefnastjóri Lífræns Íslands.

Ríf­lega 80% þjóð­ar­innar er jákvæð gagn­vart líf­rænni fram­leiðslu á Íslandi sam­kvæmt skoð­ana­könnun sem Zenter rann­sóknir unnu fyrir VOR, Verndun og rækt­un, félag fram­leið­enda í líf­rænum búskap. Aðeins 2,8% eru nei­kvæð. Þá eru 77,2 % sem alltaf, oft eða stund­um, velja líf­rænar íslenskar vörur fram yfir hefð­bundnar íslenskar vör­ur. Líf­rænt fyrir umhverfið Meiri­hluti þeirra sem eru

Landsmenn eru mjög hlynntir lífrænni framleiðslu, segir Berglind Häsler, bóndi og verkefnastjóri Lífræns Íslands. Read More »

Framhald hlutastarfaleiðar og aukinn stuðningur við fyrirtæki

Fyrirtækjum sem orðið hafa fyrir umfangsmiklu tekjutapi verður gefinn kostur á að sækja um stuðning úr ríkissjóði vegna greiðslu hluta launakostnaðar á uppsagnarfresti til að tryggja réttindi launafólks og koma í veg fyrir fjöldagjaldþrot fyrirtækja. Hlutastarfaleiðin verður framlengd til hausts með breytingum og settar verða einfaldari reglur um fjárhagslega endurskipulagningu fyrirtækja sem miða að því

Framhald hlutastarfaleiðar og aukinn stuðningur við fyrirtæki Read More »

Skammvinnur gróði að selja samfélagslega arðbært fyrirtæki

Á síðasta vetrardegi samþykkti meirihluti bæjarráðs Hafnarfjarðar tillögu um að hefja undirbúningsvinnu við sölu á 15,42% hlut bæjarins í HS Veitum hf. Er tillagan hluti að aðgerðaráætlun Hafnarfjarðarbæjar vegna Covid-19. Ljóst er að afgreiða átti tillöguna í flýti þar sem tillagan var lögð fram með stuttum fyrirvara og án þess að fulltrúar minnihlutans fengi almennilegt

Skammvinnur gróði að selja samfélagslega arðbært fyrirtæki Read More »

Veðjum á framtíðina. “ ….með því að styðja við það sem fyrir er og byggir á traustum grunni en einnig með öflugum nýsköpunarastuðningi…. . Fjölbreytni í störfum út um allt land er það sem við þurfum til að komast á réttan kjöl aftur.“

Áskorunin sem samfélagið stendur frammi fyrir er flókin. Nær algjör óvissa er um ferðalög milli landa og enginn veit hversu langur tími líður þar til við getum ferðast erlendis eða fengið gesti til landsins.  Þar af leiðandi mun verðmætasköpun þessa árs verða hundruðum milljarða minni en hún var á síðasta ári. Til ýmissa aðgerða hefur

Veðjum á framtíðina. “ ….með því að styðja við það sem fyrir er og byggir á traustum grunni en einnig með öflugum nýsköpunarastuðningi…. . Fjölbreytni í störfum út um allt land er það sem við þurfum til að komast á réttan kjöl aftur.“ Read More »

Tillögur forsætisráðherra um 39 mælikvarða lífsgæða samþykktir í ríkisstjórn. „Í næstu fjármálaáætlun verða velsældaráherslur settar á oddinn en sennilega hefur almenn velsæld þjóðarinnar aldrei verið mikilvægari. “

Ríkisstjórnin samþykkti tillögu forsætisráðherra á ríkisstjórnarfundi í morgun um notkun 39 félagslegra, umhverfislegra og efnahagslegra mælikvarða sem eru lýsandi fyrir hagsæld og lífsgæði á Íslandi.  Tillagan grundvallast á vinnu nefndar á vegum forsætisráðherra sem skilaði skýrslu um mælikvarðana í september sl. Mælikvarðarnir taka mið af heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna, þeir byggja á opinberum hagtölum og eru samanburðarhæfir við önnur lönd. Mælikvarðarnir eru

Tillögur forsætisráðherra um 39 mælikvarða lífsgæða samþykktir í ríkisstjórn. „Í næstu fjármálaáætlun verða velsældaráherslur settar á oddinn en sennilega hefur almenn velsæld þjóðarinnar aldrei verið mikilvægari. “ Read More »

Brennisteinsfjöll friðuð gegn orkuvinnslu

Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, undirritaði í dag á Degi umhverfisins, friðlýsingu háhitasvæðis Brennisteinsfjalla á Reykjanesskaga í samræmi við lög um verndar- og orkunýtingaráætlun (rammaáætlun). Verndarsvæðið er 123 ferkílómetrar að stærð og liggur í 400-500 metra hæð milli Kleifarvatns og Heiðarinnar há. Um er að ræða stærsta óbyggða víðerni sem eftir er í nágrenni

Brennisteinsfjöll friðuð gegn orkuvinnslu Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search