Heilbrigðisráðherra um aukna endurhæfingu
Við lifum á fordæmalausum tímum eins og svo oft hefur verið sagt síðustu mánuði. Covid19-veiran veldur nýjum og alvarlegum sjúkdómi sem við erum að læra inn á á sama tíma og þeim sem veikir eru fá nauðsynlega heilbrigðisþjónustu. Þekkingunni um veiruna og sjúkdóminn sem hún veldur hefur fleygt fram á síðustu mánuðum en við erum […]
Heilbrigðisráðherra um aukna endurhæfingu Read More »









