PO
EN

Greinar

Fjármagn í legudeild við Sjúkrahúsið á Akureyri í fjármálaáætlun

Gert er ráð fyrir 6,5 milljörðum króna í framkvæmdir við nýbyggingu fyrir nýja legudeild við Sjúkrahúsið á Akureyri á tíma fjármálaáætlunar árin 2021–2025. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra greindi frá þessu þegar hún ávarpaði ársfund Sjúkrahússins á Akureyri í gær. Undanfarin ár hafa nokkrir vinnuhópar á vegum Sjúkrahússins á Akureyri fjallað um framtíðaruppbyggingu og nýtingu húsnæðis við […]

Fjármagn í legudeild við Sjúkrahúsið á Akureyri í fjármálaáætlun Read More »

Jódís Skúladóttir er fulltrúi VG í nýju sveitarfélagi á Austurlandi

Listi VG í nýju sam­einaðu sveit­ar­fé­lagi Fljóts­dals­héraðs, Djúpa­vogs­hrepps, Borg­ar­fjarðar­hrepps og Seyðis­fjarðar­kaupstaðar, hlaut stuðning 13 prósent kjósenda og einn fulltrúa í sveitarstjórn í kosningunum í gær. Jódís Skúladóttir, lögfræðingur í Fellabæ efulltrúi VG í nýja sveitarfélaginu. VG hlaut talsvert meiri stuðning en flokkurinn hafði á þessu svæði í Alþingiskosningum, en dugði þó ekki til að ná

Jódís Skúladóttir er fulltrúi VG í nýju sveitarfélagi á Austurlandi Read More »

Rétt og satt um nýsköpun og rannsóknir

            Margoft er reynt að gera lítið úr áherslum ríkisstjórnarinnar á nýsköpun og rannsóknir. Í máli margra stjónarandstöðuþingmanna er oftast ekki minnst á það sem gert eða það smættað. Þeir ræða gjarnan mikilvægi nýsköpunar sem sína stefnu en varast að leggja á herslu á annað en getuleysi stjórnvalda. Ríkisstjórn Katrínar Jakobsdóttur er fyrst íslenskra landsstjórna

Rétt og satt um nýsköpun og rannsóknir Read More »

VG vill taka á móti fleira fólki á flótta

„Fjöldi fólks á flótta á heimsvísu hefur meira en tvöfaldast á tíu árum og því hefur fylgt mikið umrót hvarvetna þegar kemur að málefnum þeirra. Frammi fyrir jafn risavöxnum áskorunum og loftslagsvánni og fjölgun fólks á flótta (sem ekki eru ótengd málefni), er auðvelt að fyllast vanmáttartilfinningu, en það hjálpar okkur ekki neitt. Það eina

VG vill taka á móti fleira fólki á flótta Read More »

Söfnun birkifræja fyrir endurheimt birkiskóga og kolefnisbindingu ýtt úr vör

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, og Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra, hleyptu af stað söfnun á birkifræi á Bessastöðum í gær á Degi íslenskrar náttúru. Söfnunin er liður í átaki Skógræktarinnar og Landgræðslunnar til að auka útbreiðslu birkiskóga en talið er að þeir hafi þakið a.m.k. fjórðung landsins við landnám. Markmið átaksins er að endurheimta

Söfnun birkifræja fyrir endurheimt birkiskóga og kolefnisbindingu ýtt úr vör Read More »

Forsætisráðherra, kvenleiðtogar og aðgerðasinnar ræða hlut kvenna í forystu

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, tekur þátt í fjarfundi kvenleiðtoga, aðgerðasinna og fulltrúa ungmennasamtaka um mikilvægi fjölbreyttrar forystu í stjórnmálum og atvinnulífi í dag. Fundurinn er á vegum framkvæmdastjórnar átaks UN Women Kynslóð jafnréttis og Heimsráðs kvenleiðtoga (Council of Women World Leaders).  Þátttakendur, auk forsætisráðherra, sem jafnframt er formaður Heimsráðs kvenleiðtoga, eru m.a.  Phumzile Mlambo-Nqucka, aðstoðarframkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna og

Forsætisráðherra, kvenleiðtogar og aðgerðasinnar ræða hlut kvenna í forystu Read More »

Öflugra heilbrigðiskerfi

Heil­brigðismál­um er skipaður stór sess í stjórn­arsátt­mála rík­is­stjórn­ar Katrín­ar Jak­obs­dótt­ur. Fjallað er um þau í fyrsta hluta fyrsta kafla sátt­mál­ans, Sterkt sam­fé­lag, þar sem seg­ir meðal ann­ars að all­ir lands­menn eigi að fá notið góðrar þjón­ustu, óháð efna­hag og bú­setu. Þar seg­ir líka að rík­is­stjórn­in muni full­vinna heil­brigðis­stefnu fyr­ir Ísland, fram­kvæmd­ir við nýj­an meðferðar­kjarna Land­spít­ala

Öflugra heilbrigðiskerfi Read More »

Líffræðilegur fjölbreytileiki

Ádögunum voru kynntar tilnefningar til umhverfisverðlauna Norðurlandaráðs 2020 og er afar ánægjulegt að sjá að fyrir hönd Íslands sé ferðaskrifstofan Borea Adventures á Ísafirði tilnefnd. Þema umhverfisverðlaunanna í ár er líffræðileg fjölbreytni og endurspeglar og styður við 14. og 15. Heimsmarkmið Sameinuðu þjóðanna um líf í hafi og á landi. Þema verðlaunanna að þessu sinni

Líffræðilegur fjölbreytileiki Read More »

Rósa Björk

Styðjum við lýðræðislegar umbætur í Hvíta-Rússlandi

Rósa Björk Brynjólfsdóttir skrifar 10. september 2020 20:16 Ástandið í Hvíta-Rússlandi er lævi blandið og fólk er óttaslegið. Almenningur hefur mótmælt linnulaust eftir úrslit forsetakosninganna 9. ágúst og íbúar í tugþúsundatali hafa látið heyra í sér. Staðan er eldfim og síkvik og getur auðveldlega leitt til frekari óeirða og vopnaðra átaka. Ekki er hægt að útiloka

Styðjum við lýðræðislegar umbætur í Hvíta-Rússlandi Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search