Fjármagn í legudeild við Sjúkrahúsið á Akureyri í fjármálaáætlun
Gert er ráð fyrir 6,5 milljörðum króna í framkvæmdir við nýbyggingu fyrir nýja legudeild við Sjúkrahúsið á Akureyri á tíma fjármálaáætlunar árin 2021–2025. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra greindi frá þessu þegar hún ávarpaði ársfund Sjúkrahússins á Akureyri í gær. Undanfarin ár hafa nokkrir vinnuhópar á vegum Sjúkrahússins á Akureyri fjallað um framtíðaruppbyggingu og nýtingu húsnæðis við […]
Fjármagn í legudeild við Sjúkrahúsið á Akureyri í fjármálaáætlun Read More »