Flokksráðsfundur VG á netinu í fyrsta sinn, í dag föstudaginn 28. ágúst. 2020 frá klukkan 17.00 – 22.00
Seinni flokksráðsfundur VG á árinu 2020 verður haldinn í dag 28. ágúst. Á annað hundrað félagar í VG eru fulltrúar í flokksráði, sem fer með æðsta vald hreyfingarinnar á milli landsfunda, en auk fulltrúanna eru boðaðir á fundinn virkir félagar í málefnahópum sem nú starfa. Þessi stórfundur VG er haldinn á netinu til að uppfylla […]