10 aðgerðir til að efla vísindi og nýsköpun
Framlög í samkeppnissjóði í vísindum og nýsköpun munu vaxa um helming á næsta ári miðað við fjárlög ársins 2020, samkvæmt nýrri vísinda- og tæknistefnu. Framtíðarsýn Vísinda- og tækniráðs til ársins 2030, ásamt stefnu næstu tvö árin, var kynnt í dag og verður fylgt eftir með tíu tímasettum aðgerðum sem miða að því að efla vísindi, […]
10 aðgerðir til að efla vísindi og nýsköpun Read More »