Framboðslisti í sameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi
Listi VG í sameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi til sveitarstjórnarkosninga þann 19. september, var samþykktur á fundi félagsmanna VG Austurlandi 5. ágúst síðastliðinn. Listinn hefur tekið nokkrum breytingum frá því hann var samþykktur upphaflega, áður en sveitarstjórnarkosningum var frestað vegna kórónuveirunnar. Nú er listinn svona: Jódís Skúladóttir Helgi Hlynur Ásgrímsson Þórunn Hrund Óladóttir Kristbjörg Mekkín Helgadóttir Andrés Skúlason Svandís Egilsdóttir […]
Framboðslisti í sameinuðu sveitarfélagi á Austurlandi Read More »