Aðgerðaáætlun stjórnvalda í plastmálum mikilvægt skref
Í dag verður gefin út aðgerðaáætlun stjórnvalda í plastmálefnum. Þar eru lagðar fram 18 aðgerðir sem hafa þrenns konar tilgang. Í fyrsta lagi að draga úr notkun plasts í samfélaginu, í öðru lagi að auka endurvinnslu á plasti og í þriðja lagi að sporna gegn plastmengun í hafi. Meira en helmingur aðgerðanna er þegar kominn […]
Aðgerðaáætlun stjórnvalda í plastmálum mikilvægt skref Read More »










