Landsfundur VG ’24: Það sem stóð upp úr
Hátt í 250 fulltrúar VG sóttu landsfund flokksins um liðna helgi, 4. til 6. október, í Víkingsheimilinu við Safamýri í Reykjavík. Félagsmenn kusu sér nýjan formann, varaformann, stjórn og flokksráð. Um 40 ályktanir voru samþykktar, meðal annars um ríkisstjórnarsamstarfið og kosningar í vor, bann við hvalveiðum og stríðsglæpina á Gaza. Fjöldi lagabreytinga var sömuleiðis samþykktur. […]
Landsfundur VG ’24: Það sem stóð upp úr Read More »