PO
EN

Greinar

Netspjallið opið lengur

Einn af lyk­ilþátt­um heil­brigðisþjón­ust­unn­ar í viðbrögðum okk­ar við COVID-19 er þjón­usta Heilsu­gæslu höfuðborg­ar­svæðis­ins sem fram fer í gegn­um Heilsu­veru. Vefsíðan Heilsu­vera er sam­starfs­verk­efni Heilsu­gæslu höfuðborg­ar­svæðis­ins og embætt­is land­lækn­is. Mark­mið vefsíðunn­ar er að koma á fram­færi marg­vís­legri fræðslu og þekk­ingu um heil­brigðismál og áhrifaþætti heil­brigðis, og efla þar með heil­brigði lands­manna. Heilsu­vera veit­ir þríþætta þjón­ustu. Í […]

Netspjallið opið lengur Read More »

Ásókn í auðlindir

Við verðum að búa svo um hnútana að náttúruauðlindir okkar nýtist kynslóðum landsins hverju sinni og að aðgengi að þeim sé tryggt með sjálfbærum nýtingarétti til takmarkaðs tíma í senn. Þrátt fyrir hraðar samfélagsbreytingar þá er undirstaða efnahags okkar auðlindanýting. Hvort sem um er að ræða nýtingu á gjöfulum sjávarmiðum, sölu á endurnýjanlegri raforku til

Ásókn í auðlindir Read More »

Matur er manns gaman

Matur tengir fólk saman. Sama hvar maður drepur niður fæti í heiminum er alltaf hægt að brydda upp á samtali um mat því öll eigum við það sameiginlegt að þurfa á mat að halda og hafa meira að segja töluverða ánægju af því að borða hann. Matvæli eru eitt af stóru viðfangsefnum stjórnmálanna og íslenskir

Matur er manns gaman Read More »

Rafvæðing hafna fyrir loftslagið

Stigin voru stór og mikilvæg skref í þágu loftslagsmála þegar umhverfis- og auðlindaráðuneytið úthlutaði 210 milljónum króna í styrki til rafvæðingar hafna á dögunum, á tíu stöðum á landinu. Með rafvæðingu hafna má nefnilega draga verulega úr útblæstri gróðurhúsalofttegunda frá skipum í landlegu. Hæsta styrkinn hlutu Faxaflóahafnir, þar sem taka á í notkun háspennibúnað fyrir

Rafvæðing hafna fyrir loftslagið Read More »

Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra þakkar þríeyki á lokafundi almannavarna

Góðan dag 28. febrúar kom fyrsta smitið og allt breyttist. Fréttir og vangaveltur – rakningarteymið – spálíkanið – bakvarðasveitin – upplýsingafundirnir – Þórólfur, hefurðu ekki áhyggjur? – Alma, ég ætla nú að hrósa og þakka – Víðir, góðan og blessaðan daginn og velkomin á þennan upplýsingafund – öndunarvélarnar – er nóg til af öndunarvélum? –

Svandís Svavarsdóttir, heilbrigðisráðherra þakkar þríeyki á lokafundi almannavarna Read More »

Hálendisþjóðgarður: stærsta náttúruverndarverkefni Íslandssögunnar

Á miðhálendi Íslands er að finna einstaka náttúru. Vinstri græn hafa alla tíð lagt ríka áherslu á aukna vernd svæðisins. Þess vegna er stofnun þjóðgarðs á miðhálendinu eitt af stóru verkefnunum í stjórnarsáttmála ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur. Hvergi annars staðar á einu og sama svæðinu Á hálendi Íslands ægir saman beljandi jökulám, fágætum gróðurvinjum, svörtum sandauðnum

Hálendisþjóðgarður: stærsta náttúruverndarverkefni Íslandssögunnar Read More »

Stórt skref stigið í rafvæðingu hafna í Reykjavík

Umhverfis- og auðlindaráðuneytið, Reykjavíkurborg, Faxaflóahafnir, Veitur, Samskip og Eimskip undirrituðu í dag viljayfirlýsingu um að taka í notkun háspennibúnað fyrir flutningaskip við Sundabakka og Vogabakka í Reykjavík. Búnaðurinn mun draga verulega úr losun gróðurhúsalofttegunda og staðbundinni loftmengun frá starfsemi hafnarsvæða í Reykjavík. Um er að ræða fyrsta áfanga í því verkefni að tryggja raftengingar fyrir

Stórt skref stigið í rafvæðingu hafna í Reykjavík Read More »

Styrkjum til orkuskipta í höfnun úthlutað

Umhverfis- og auðlindaráðherra hefur úthlutað styrkjum til rafvæðingar hafna vítt og breitt um landið. Verkefnið er hluti af fjárfestingaátaki ríkisstjórnarinnar vegna Covid-19 heimsfaraldursins. Alls verður 210 milljónum veitt til styrkja til að stuðla að frekari rafvæðingu hafna og skiptist styrkféð með eftirfarandi hætti. Styrkir eru veittir til þeirra hafna sem settu fram verkefni sem féllu

Styrkjum til orkuskipta í höfnun úthlutað Read More »

Málefni einstaklinga með heilabilun

Á næstu áratugum er gert ráð fyrir mikilli fjölgun þeirra sem greinast með heilabilun. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) hefur af því tilefni hvatt þjóðir heims til að setja sér stefnu í þessum málaflokki og samið leiðbeiningar þar að lútandi.Á næstu áratugum er gert ráð fyrir mikilli fjölgun þeirra sem greinast með heilabilun. Alþjóðaheilbrigðismálastofnunin (WHO) hefur af því

Málefni einstaklinga með heilabilun Read More »

VG stofnmeðlimur í Progressive International: nýju alþjóðlegu bandalagi vinstri hreyfinga um allan heim

Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra og formaður Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs hefur tekið sæti í ráðgjafaráði Progressive International, sem er nýtt alþjóðlegt bandalag vinstri hreyfinga um allan heim. VG er stofnmeðlimur í bandalaginu og verður fyrsti fundur ráðgjafaráðsins haldinn á Íslandi í haust. Ráðgjafaráðið var kynnt í byrjun þessarar viku þegar samtökin opnuðu vefsíðu sína. Í ráðinu

VG stofnmeðlimur í Progressive International: nýju alþjóðlegu bandalagi vinstri hreyfinga um allan heim Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search