Netspjallið opið lengur
Einn af lykilþáttum heilbrigðisþjónustunnar í viðbrögðum okkar við COVID-19 er þjónusta Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins sem fram fer í gegnum Heilsuveru. Vefsíðan Heilsuvera er samstarfsverkefni Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins og embættis landlæknis. Markmið vefsíðunnar er að koma á framfæri margvíslegri fræðslu og þekkingu um heilbrigðismál og áhrifaþætti heilbrigðis, og efla þar með heilbrigði landsmanna. Heilsuvera veitir þríþætta þjónustu. Í […]
Netspjallið opið lengur Read More »