Ávarp forsætisráðherra
Kæru landsmenn Í fornum annálum var til siðs þegar vetur voru harðir að gefa þeim nöfn á borð við Píningsvetur eða Lurkur. Þannig var þessi vetur sem lengi verður í minnum hafður. Hann minnti harkalega á sig með óveðrum, snjóflóðum og jarðhæringum – þannig að ýmsum fannst nóg um þegar fyrsta tilfellið af kórónuveirunni greindist […]
Ávarp forsætisráðherra Read More »