Norðrið í brennidepli
Ísinn á heimskautasvæðunum er stærsti og einn næmasti hitamælir veraldar. Við mennirnir kunnum að lesa á hann en bregðumst ekki við nægilega skjótt og örugglega. Engu að síður er tími til stefnu, nú þegar heimsmeðalhiti á ári hefur hækkað um eitt stig á nokkrum áratugum. Ég tek undir ákall þeirra sem vilja herða á aðgerðum, […]
Norðrið í brennidepli Read More »










