Jöfnuður og framfarir
Í vikunni ritaði Ágúst Ólafur Ágústsson þingmaður Samfylkingarinnar og félagi minn í fjárlaganefnd grein þar sem hann komst að þeirri niðurstöðu að stefnumörkun ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur einkenndist af hægristefnu. Rétt og skylt er að bregðast við þessum hugleiðingum þingmannsins og slá á áhyggjur hans. Þegar allt kemur til alls þá skiptir máli að gera eins og maður […]
Jöfnuður og framfarir Read More »