Aðgerðum gegn matarsóun ýtt úr vör
Guðmundur Ingi Guðbrandsson, umhverfis- og auðlindaráðherra hefur ákveðið að hrinda af stað verkefnum sem ætlað er að vinna gegn matarsóun á Íslandi. Verkefnin eru liður í aðgerðaáætlun Íslands í loftslagsmálum og verða í umsjón Umhverfisstofnunar. Meðal aðgerða er könnun á viðhorfi Íslendinga til matarsóunar en sambærilegar kannanir voru gerðar árin 2015 og 2017. Er markmið […]
Aðgerðum gegn matarsóun ýtt úr vör Read More »