Ályktun af aðalfundi VG í Kópavogi um Gasa
Aðalfundur Vinstri grænna í Kópavogi 25. janúar 2024 krefst þess að íslensk stjórnvöld geri allt sem í þeirra valdi stendur til að stuðla að því að bundinn verði endir á þjóðarmorðið sem Ísrael er nú að fremja á Gasa. Vissulega ber að fagna ályktun Alþingis frá 9. nóvember svo langt sem hún nær, en brýnt […]
Ályktun af aðalfundi VG í Kópavogi um Gasa Read More »









