Tröllin á glugganum
Þekkirðu ekki drauginn á glugganum spyr Jóhannes úr Kötlum í ljóði sem kom út á fjórða áratug síðustu aldar. Ljóðið fjallar um þau öfl sem hatrið hafði þá vakið upp úr gröfum miðalda í Evrópu. Skáldið reyndist um þetta sannspátt þegar álfan féll í helmyrkur styrjaldar þremur árum eftir birtingu þess í Rauðum pennum árið […]
Tröllin á glugganum Read More »