PO
EN

Greinar

Freklega vegið að líffræðilegum fjölbreytileika

Það viðrar ekki vel til fiskeldis þessa dagana. Hver fréttin rekur aðra af slysasleppingum úr kvíum, umhverfisslysum fiskeldisfyrirtækja! Þetta er fordæmalaust og meira að segja forsvarsmenn fyrirtækjanna sjálfra viðurkenna að þetta getur ekki gengið svona áfram. Við sjáum nú varnaðarorð svo margra, til dæmis þeirrar er þetta ritar, raungerast. Við erum að tala um umhverfisslys […]

Freklega vegið að líffræðilegum fjölbreytileika Read More »

Gagnsæi eykur traust

Krafa um aukið gagnsæi í sjávarútvegi er hávær meðal almennings og það er mín bjargfasta trú að með því að auka gegnsæið skapist betri skilyrði fyrir trausti milli sjávarútvegs og almennings. Það er staðreynd að aukið gagn­sæi hef­ur já­kvæð áhrif á ýmsa þætti viðskipta­lífs. Það eyk­ur  lík­ur á að fyr­ir­tæki sýni ábyrgð og dreg­ur úr

Gagnsæi eykur traust Read More »

Ný stjórn Vinstri grænna í Reykjavík

Í kvöld, mánudaginn 25. september, kusu félagar Vinstri grænna í Reykjavík sér nýja stjórn. Elín Björk Jónasdóttir bauð áfram fram krafta sína í embætti formanns og var endurkjörin án mótframboðs. Í stjórn eru: Elín Björk Jónasdóttir, formaðurMaarit Kaipanen Drífa LýðsdóttirBirna Björg Guðmundsdóttir Sigrún JóhannsdóttirTorfi Stefán Jónsson Jósúa Gabríel Davíðson Varamenn eru:Ynda Eldborg Sæmundur Helgason

Ný stjórn Vinstri grænna í Reykjavík Read More »

Ný stjórn kjördæmisráðs Suðurkjördæmis

Aðalfundur kjördæmisráðs Suðurkjördæmis fór fram laugardaginn 23. september 2023 í Fljótshlíð. Á fundinum voru eftirfarandi kosin í stjórn kjördæmisráðsins: Formaður: Valgeir BjarnasonVaraformaður: Steinarr Bjarni GuðmundssonRitari: Jóhanna NjálsdóttirGjaldkeri: Sigurður Torfi SigurðssonMeðstjórnendur: Guðmundur Ólafsson og Áslaug Bára LoftsdóttirVarastjórn: Linda Björk Pálmadóttir, Heiða Guðný Ásgeirsdóttir, Þorsteinn Ólafsson, Hlíf Gylfadóttir og Hörður ÞórðarsonSkoðunarmenn reikninga: Ragnar Óskarsson og Sigrún Sigurgeirsdóttir Við

Ný stjórn kjördæmisráðs Suðurkjördæmis Read More »

Moldvörpuborgin í Mogganum

Mikið hefur verið skrifað um samgöngur og samgöngusáttmálann undanfarið og ég fagna því að við séum að ræða leiðir til að létta á umferðinni. Hins vegar ber mikið á skoðunum þeirra sem telja að leysa megi núverandi hnúta og umferðartafir með fleiri og stærri vegum og mislægum gatnamótum. Þær skoðanir get ég ekki tekið undir.

Moldvörpuborgin í Mogganum Read More »

Árangur fyrir almenning

Alþingi var sett í vik­unni og fjár­málaráðherra mæl­ir fyr­ir fjár­laga­frum­varpi rík­is­stjórn­ar­inn­ar í dag. Í stefnuræðu minni í gær gerði ég efna­hags­mál og kjara­samn­inga að sér­stöku um­tals­efni. Það hef­ur blásið á móti und­an­far­in miss­eri; fyrst í heims­far­aldri með til­heyr­andi efna­hags­leg­um af­leiðing­um og síðan í verðbólgu og vaxta­hækk­un­um. Þjóðin hef­ur siglt mót­byr­inn af staðfestu og reynst vand­an­um

Árangur fyrir almenning Read More »

Stefnuræða forsætisráðherra

Herra forseti. Kæru landsmenn. Kæru þingmenn sem mér sýnist koma vel undan sumri, tilbúnir í viðburðaríkan vetur þrátt fyrir ýmis deiluefni á sviði stjórnmálanna. Efst á baugi Alþingis í vetur verða efnahagsmál og kjarasamningar enda hefur blásið á móti undanfarin misseri; fyrst heimsfaraldur með tilheyrandi efnahagslegum afleiðingum og síðan hraður viðsnúningur hér innan lands samhliða

Stefnuræða forsætisráðherra Read More »

Ræða Guðmundar Inga í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra

Virðulegi forseti. Góðir landsmenn. Aldurssamsetning þjóðarinnar breytist nú hratt. Við lifum lengur en áður og við erum virkari og hraustari en nokkru sinni fyrr. Á síðasta þingvetri samþykkti Alþingi tillögu mína til þingsályktunar um þjónustu við eldra fólk, sem hlotið hefur nafnið Gott að eldast. Gott að eldast er samfélagslegt umbótaverkefni sem á að efla

Ræða Guðmundar Inga í umræðum um stefnuræðu forsætisráðherra Read More »

Menntun má kosta!

Sameiningarhugmyndir framhaldsskólanna MA og VMA sem mennta- og barnamálaráðherra, Ásmundur Einar Daðason, áformar eru fráleitar að okkar mati, þó er hvorug okkar stúdent frá öðrum hvorum skólanum. Fyrir utan hróplegar þversagnir í skýrslu PwC, sem mörg hafa fjallað um og litlu er við að bæta, er skoðun okkar faglegs eðlis og byggir á þörfum fjölbreytts

Menntun má kosta! Read More »

Sveitarstjórnarráð VG á móti sameiningu MA og VMA

Sveitarstjórnarráð Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs mótmælir áformum mennta- og barnamálaráðherra, Ásmundar Einars Daðasonar, um sameiningu tveggja framhaldsskóla landsbyggðarinnar, Menntaskólans á Akureyri og Verkmenntaskólans á Akureyri.  Samkvæmt skýrslu stýrihóps mennta- og barnamálaráðuneytis felst ávinningur sameiningar aðallega í sparnaði á launakostnaði, en það gefur til kynna að störfum fækki um þrjátíu til fjörutíu í sameiningunni. Í sömu

Sveitarstjórnarráð VG á móti sameiningu MA og VMA Read More »

Sköpum skilyrði fyrir aukinni sátt

Þegar ég tók við sem mat­vælaráðherra var eitt af stærstu verk­efn­un­um sem mér var falið í stjórn­arsátt­mála að kort­leggja áskor­an­ir og tæki­færi í sjáv­ar­út­vegi og leggja fram til­lög­ur til að há­marka ár­ang­ur og sam­fé­lags­lega sátt. Í því skyni var kallaður til umræðu breiður hóp­ur sér­fræðinga, hags­munaaðila og full­trúa stjórn­mála­flokk­anna. Al­menn­ing­ur fékk tæki­færi til að senda

Sköpum skilyrði fyrir aukinni sátt Read More »

Katrín Jakobsdóttir með forsætisráðherra Lúxemborgar. Heimsækir EFTA dómstólinn í dag.

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra og Xavier Bettel, forsætisráðherra Lúxemborgar, áttu í dag tvíhliða fund í Lúxemborg. Fundurinn var haldinn í kjölfar samtals forsætisráðherranna í tengslum við leiðtogafund Evrópuráðsins í Reykjavík í maí sl. Á fundinum ræddu ráðherrarnir um tvíhliða samskipti landanna og á hvaða sviðum væri hægt að efla það enn frekar. Þannig var sérstaklega rætt

Katrín Jakobsdóttir með forsætisráðherra Lúxemborgar. Heimsækir EFTA dómstólinn í dag. Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search