Veröldin varð háskalegri staður eftir innrás rússneskra stjórnvalda í Úkraínu fyrir ári síðan. Í ágúst síðastliðnum sagði António Guterres, aðalritari Sameinuðu þjóðanna, að hættan á kjarnorkustríði væri síst minni nú en þegar kalda stríðið stóð sem hæst. Þau orð segja sína sögu um hversu alvarleg staðan er. Kjarnorkuvopn eru háskalegustu gereyðingarvopn sögunnar. Alþjóðasamfélaginu hefur til […]
Greinar
Kröfur KSÍ og bolmagn sveitarfélaga
Svo virðist sem sveitarstjórnarfólk sé að vakna upp af værum blundi gagnvart þeim ákvörðunum sem teknar eru af aðildarfélögum KSÍ á ársþingum. Þær ákvarðanir hafa bein áhrif á fjárhag sveitarfélaga, því uppbygging mannvirkjana er iðulega á hendi sveitarfélaga sem og rekstur. Þessar ákvarðanir eru teknar án nokkurrar aðkomu sveitarfélaga. Það er forvitnilegt að lesa reglugerð
Kröfur KSÍ og bolmagn sveitarfélaga Read More »
Blómstrandi barnamenning
Barnamenning hefur verið með miklum blóma hér á landi á undanförnum árum. Til stendur að gera enn betur á því sviði með þingsályktunartillögu um eflingu barnamenningar sem nú liggur fyrir Alþingi. Meginmarkmiðið hér eru að auka samhæfingu og efla stefnumótun á sviði barnamenningar, að auka framboð lista, menningar- og listfræðslu fyrir börn og ungmenni í
Blómstrandi barnamenning Read More »
Sterk byggð á fjölbreyttum stoðum
Í hvoru liðinu ertu, stendur þú með bændum eða neytendum? Landsbyggðinni eða höfuðborginni? Þetta eru spurningar sem oft er stillt upp. Sem þingmaður Reykvíkinga í matvælaráðuneytinu er skoðun mín einföld. Bændur og neytendur eru í sama liði. Við byrjum öll daginn á því að eiga í samskiptum við bændur. Við fáum okkur morgunmat, verkefni dagsins
Sterk byggð á fjölbreyttum stoðum Read More »
Nýtt og skilvirkara kerfi um atvinnuréttindi útlendinga utan EES
Komið verður á nýju og skilvirkara kerfi um atvinnuréttindi útlendinga utan EES. Forsætisráðherra, háskóla- iðnaðar- og nýsköpunarráðherra og félags- og vinnumarkaðsráðherra kynntu tillögur þess efnis á blaðamannafundi í Ráðherrabústaðnum í dag. Þörf er á nýrri nálgun fyrir fólk utan EES-svæðisins sem vill flytja hingað til lands, búa hér og starfa. Ísland stendur fremstu ríkjum umtalsvert að baki
Nýtt og skilvirkara kerfi um atvinnuréttindi útlendinga utan EES Read More »
Íslandsþari án varanlegs leyfis
Undanfarið hafa málefni fyrirtækisins Íslandsþara verið mikið í umræðunni á Húsavík. Fyrirtækið hefur sótt um lóð á hafnarsvæði Húsavíkur sem mörg hafa gert athugasemdir við. Þar að auki er fólk smeykt við þaraslátt á Skjálfanda og víðar á Norðurlandi af umhverfisástæðum og hafa gert athugasemdir um það. Raunar komu í heildina fram fleiri athugasemdir við
Íslandsþari án varanlegs leyfis Read More »
Fullt jafnrétti 2030
Kvennaráðstefna Sameinuðu þjóðanna stendur yfir og er að þessu sinni helguð stöðu kvenna á tímum örra tæknibreytinga. Jafnrétti kynjanna er eitt af heimsmarkmiðum Sameinuðu þjóðanna og stundum er sagt að heimurinn eigi lengst í land með að ná því markmiði. Er þá mikið sagt en það er þyngra en tárum taki að baráttan fyrir jöfnum
Fullt jafnrétti 2030 Read More »
Laxeldi í Seyðisfirði blásið af!
Höfundur: Pétur Heimisson • Skrifað: 03. mars 2023.Uppbygging Seyðfirðinga á samfélagi sínu og trú þeirra á að halda henni áfram á sínum forsendum spratt hvoru tveggja að frumkvæði heimafólks. Af sama meiði óx líka markviss, vísindalega rökstudd vinna gegn laxeldi í Seyðisfirði undir merkjum VÁ – Félag um verndun fjarðar. Mótmæli íbúa gegn laxeldisáformum spruttu líka
Laxeldi í Seyðisfirði blásið af! Read More »
Vindurinn sameiginleg auðlind þjóðarinnar
Áhugi á vindorku hefur aukist stórum á undanförnum misserum samfara hraðri framþróun í tækni til þess að nýta hana. Ekkert okkar hefur farið varhluta af umræðu um stórkarlaleg uppbyggingaráform hringinn í kringum landið. Umræða um nýtingu vinds er tiltölulega ný af nálinni í okkar auðlindaríka landi. Ég tel tvennt mikilvægast í þessu samhengi. Annars vegar
Vindurinn sameiginleg auðlind þjóðarinnar Read More »
Ný reglugerð um verndun viðkvæmra hafsvæða og botnvistkerfa
Svandís Svavarsdóttir matvælaráðherra hefur staðfest reglugerð um verndarráðstafanir vegna viðkvæmra hafsvæða og botnvistkerfa. Í reglugerðinni eru skilgreind þrjú ný svæði þar sem botnveiðar verða óheimilar. Að auki hafa verið færð inn í sömu reglugerð svæði sem áður voru í reglugerð um friðunarsvæði við Ísland. Allar veiðar nema handfæraveiðar og veiðar á uppsjávarfiski með flotvörpu og hringnót
Ný reglugerð um verndun viðkvæmra hafsvæða og botnvistkerfa Read More »
VG í Reykjavík – lýsir stuðningi við baráttu láglaunafólks.
Vinstri græn í Reykjavík héldu félagsfund í gærkvöld og ræddu stjórnmálin og stöðuna í efnahags- og kjaramálum í gærkvöld, við kjörna fulltrúa í borginni. Valdir voru fulltrúar á landsfund hreyfingarinnar sem fram fer á Akureyri 17. – 19. mars. Eftirfarandi ályktun var borin upp og samþykkt samhljóða á fundinum. Félagsfundur Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs í
VG í Reykjavík – lýsir stuðningi við baráttu láglaunafólks. Read More »
Sjónskertir fá nýja sýn eftir mikilvæg tækjakaup
Ný tegund sjónhjálpartækja gjörbreytir möguleikum og aðstæðum sjónskertra hér á landi. Þjónustu- og þekkingarmiðstöð fyrir blinda, sjónskerta og einstaklinga með samþætta sjón- og heyrnarskerðingu hefur tekið í notkun höfuðborin stækkunartæki sem gerir mörgum lögblindum einstaklingum kleift að sjá hluti og viðburði sem þeir fóru á mis við áður. Guðmundur Ingi Guðbrandsson, félags- og vinnumarkaðsráðherra, veitti stofnuninni nýverið
Sjónskertir fá nýja sýn eftir mikilvæg tækjakaup Read More »