Orri Páll Jóhannsson, ræða á Alþingi.
Virðulegi forseti, góðir landsmenn. Það felst mikil ábyrgð í því að vera þingmaður. Ábyrgð sem einskorðast ekki við þingstörfin, starfið í stjórnmálaflokkunum eða strauma í stjórnmálunum. Ábyrgð okkar liggur ekki síst í því að hlusta eftir sjónarmiðum, afla gagna, kynna okkur staðreyndir og nálgast málin lausnamiðuð. Við flóknum áskorunum samtímans eru engin einföld svör. Hvort […]
Orri Páll Jóhannsson, ræða á Alþingi. Read More »









