PO
EN

Greinar

Sterkari saman – sam­eining Skóg­ræktar og Land­græðslu

Fyrr á þessu ári setti ég af stað vinnu við frumathugun á sameiningu Skógræktar og Landgræðslu. Þær niðurstöður liggja fyrir og ég hef ákveðið að leggja til að Landgræðslan og Skógræktin verði sameinaðar í nýja stofnun. Starfshópurinn greindi rekstur stofnanna, eignaumsýslu, faglega samlegð og áhættugreindi mögulega sameiningu. Frumvarp þess efnis verður lagt fram í vetur […]

Sterkari saman – sam­eining Skóg­ræktar og Land­græðslu Read More »

Jana Salóme á Alþingi

Jana Salóme Ingibargar Jósepsdóttir, varaþingmaður VG í Norðausturkjördæmi tók sæti á Alþingi í fyrsta skipti í gær. Jana hélt jómfrúrræðu sína í þinginu nú áðan um kynbundið ofbeldi og uppskar „heyr heyr“ í þingsalnum. Virðulegi forseti. Ein alvarlegasta birtingarmynd kynjamisréttis er kynbundið ofbeldi. Kynbundið ofbeldi er ekki einstaklingsbundinn vandi heldur samfélagsmein sem er ein mesta

Jana Salóme á Alþingi Read More »

Fæðuöryggi í nýju ljósi

Umræða um fæðuör­yggi á Íslandi hef­ur færst ofar á dag­skrá stjórn­valda síðustu miss­eri. Bæði í heims­far­aldri kór­ónu­veiru og í kjöl­far inn­rás­ar Rússa í Úkraínu hafa vaknað spurn­ing­ar um ör­yggi flutn­inga til lands­ins og aðfanga­keðjur. For­sæt­is­ráðherra skipaði starfs­hóp í mars á þessu ári sem fjallaði um nauðsyn­leg­ar birgðir til þess að tryggja lífsaf­komu þjóðar­inn­ar á hættu­tím­um.

Fæðuöryggi í nýju ljósi Read More »

Leikskólarekstur skilar tapi fyrir sveitarfélögin

Titill greinarinnar er auðvitað bjánalegur en sýnir engu að síður hvað umræðan um Strætó bs. og almenningssamgöngur er á miklum villigötum. En komum að því síðar. Viðskiptablaðið gerði bágborinni skuldastöðu Strætó bs. skil í tölublaði sínu frá 15. september. Rekstur félagsins er ósjálfbær og veltufjárhlutfall og eiginfjárhlutfall langt frá því að teljast viðunandi. Í samantektinni

Leikskólarekstur skilar tapi fyrir sveitarfélögin Read More »

Menntun eykur velsæld

Leiðtogafundur Sameinuðu þjóðanna um menntun fór fram í tengslum við opnun Allsherjarþingsins nú á dögunum. Menntamálin eru í brennidepli – ekki síst vegna þess að menntun getur verið lykill að árangri á svo fjöldamörgum sviðum. Í kjölfarið átti ég góðan fund með fulltrúum kennara og stjórnenda til að ræða stöðuna í íslensku skólakerfi. Við eigum

Menntun eykur velsæld Read More »

Nanný Arna fulltrúi VG í stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga

Landsþing Sambands íslenskra sveitarfélaga var haldið í síðustu viku á Akureyri. Á föstudag tók nýkjörin stjórn við. Sambandið er gríðarlega mikilvægur samstarfsvettvangur sveitarfélaganna og því mikilvægt að VG eigi öflugan fulltrúa í stjórn. Nanný Arna Guðmundsdóttir, bæjarstjórnarfulltrúi í Ísafjarðarbæ var kosin  fulltrúi VG í nýja stjórn. Álfhildur Leifsdóttir, sveitarstjórnarfulltrúi  VG í Skagafirði og formaður sveitarstjórnarráðs

Nanný Arna fulltrúi VG í stjórn Sambands íslenskra sveitarfélaga Read More »

Einu sinni var Póstur og Sími

Einu sinni og alls ekki fyrir svo löngu var til fyr­ir­tæk­ið; Póstur og Sími. Opin­bert fyr­ir­tæki sem sá land­inu fyrir fjar­skipta­þjón­ustu og ann­að­ist póst­dreif­ingu. Grunn­net fjar­skipt­anna, þ.e. síma­línur í lofti og jörðu, ljós­leið­ar­ar, örbylgju- og gervi­hnatta­sam­bönd, o.s.frv. ásamt póst- og sím­stöðvum um allt land, nán­ast í öllum byggðum voru í eigu fyr­ir­tæk­is­ins. Allt starf­rækt með

Einu sinni var Póstur og Sími Read More »

Vindgnauð

Í mars sl. skilaði starfshópur umhverfis-, orku- og loftslagsráðherra skýrslu um stöðu og áskoranir Íslands í orkumálum með vísan til áherslna og markmiða stjórnvalda í loftslagsmálum. Markmið og tilgangur skýrslunnar var að draga fram staðreyndir á grundvelli faglegra sjónarmiða og upplýsinga um lykilþætti á sviði orkumála á aðgengilegu formi til upplýsinga fyrir stjórnvöld, hagaðila og

Vindgnauð Read More »

Í kjölfar #metoo

Margt hefur áunnist á síðustu árum í málefnum tengdum kynferðislegu og kynbundu ofbeldi. Umræðan hefur opnast til muna, ekki hvað síst í tengslum við #metoo byltinguna og hefur aukist jafnt á opinberum sem öðrum vettvangi. Það hefur einnig leitt til þess að fleiri leita sér aðstoðar en áður, sem er mjög jákvæð þróun Vitað er

Í kjölfar #metoo Read More »

Matvælasjóður eykur virði og dýraheilbrigði

Fyr­ir nokkru síðan staðfesti ég þriðju út­hlut­un úr Mat­væla­sjóði, að þessu sinni hátt í sjötta hundrað millj­ón­ir til hinna ýmsu verk­efna. Sam­tals hafa verið veitt­ir úr sjóðnum 1,6 millj­arðar síðan hon­um var komið á. Hlut­verk hans er að styrkja þróun og ný­sköp­un við fram­leiðslu og vinnslu mat­væla úr land­búnaðar- og sjáv­ar­af­urðum. Til mik­ils er að

Matvælasjóður eykur virði og dýraheilbrigði Read More »

Strand­veiðar festar í sessi með auknum afla­heimildum

Við þurfum að styrkja stöðu sjávarbyggðanna, tækifæri fólks til að leggja fyrir sig vistvænar krókaveiðar á grunnslóð í atvinnuskyni. Nýta sameiginlega auðlind þjóðarinnar, sjávarauðlindina. Að sú leið sé öllum opin, ekki síst í þágu smærri byggðanna sem hafa á undanförnum árum verið rúnar aflaheimildum sínum og lífsbjörg kynslóða, á sífellt færri hendur á færri stöðum.

Strand­veiðar festar í sessi með auknum afla­heimildum Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search