Search
Close this search box.

Greinar

Gerum Hafnarfjörð að fyrirmynd í loftslagsmálum

Ég vil að Hafnarfjörður sé til fyrirmyndar og uppfylli skuldbindingar sínar í loftslagsmálum. Til þess að svo verði þarf bærinn að haga skipulagi sínu og uppbyggingu innviða þannig að fólk hafi val um að sækja verslun, þjónustu og atvinnu í nærumhverfi og að hjólreiðar, gangandi fólk og almenningssamgöngur séu í forgangi. Það þýðir að við […]

Gerum Hafnarfjörð að fyrirmynd í loftslagsmálum Read More »

Göngum lengra – Vinstri græn í Reykjavík kynna kosningaáherslur

Fréttatilkynning frá Vinstri grænum í Reykjavík Vinstri Græn í Reykjavík kynntu kosningaáherslur sínar fyrir borgarstjórnarkosningar í Reykjavík í Úlfarsárdal í dag. Þær voru kynntar af Líf Magneudóttir, Stefán Pálsson og Elín Björk Jónasdóttir sem skipa efstu þrjú sætin á framboðslista hreyfingarinnar til borgarstjórnar Reykjavíkur. Að kynningu lokinni hélt hópurinn í stutta sögugöngu um svæðið með

Göngum lengra – Vinstri græn í Reykjavík kynna kosningaáherslur Read More »

Auknar fé­lags­legar að­gerðir í kjöl­far Co­vid-19

Covid-19 faraldurinn hafði mikil áhrif á líf okkar allra. Úttektir sem gerðar hafa verið sýna fram á að faraldurinn, sóttvarnaraðgerðir og sá efnahagslegi samdráttur sem fylgdi í kjölfarið hafi bitnað verst á fólki sem þegar glímdi við erfiðleika eða tilheyrir viðkvæmum hópum. Viðhorfskannanir benda einnig til mjög mismunandi reynslu fólks af faraldrinum eftir aldri, kyni,

Auknar fé­lags­legar að­gerðir í kjöl­far Co­vid-19 Read More »

Göngum lengra og bætum velferðarkerfi samfélagsins

Sveitarfélagið Árborg er ört vaxandi sveitarfélag enda vel staðsett og býður upp á fjölbreytta möguleika til búsetu. Því er mikilvægt að við búum vel að íbúum okkar og setjum málefni barnafjölskyldna, aldraðra og öryrkja í forgang. Hér eru falleg græn svæði sem bæta lífsgæði bæjarbúa, þá höfum við höfum fjöruna, úthafið og fuglafriðlandið svo ekki

Göngum lengra og bætum velferðarkerfi samfélagsins Read More »

Hugrekki í húsnæðismálum

Reykjavík hefur staðið sig best allra sveitarfélaga í uppbyggingu óhagnaðardrifins húsnæðis fyrir leigjendur verkalýðsfélaga og félagsbústaða, eldra fólk, stúdenta, og fatlað fólk. Næstu ár verða engin undantekning miðað við áætlanir núverandi meirihluta. Þrátt fyrir það eru of margir í vandræðum á húsnæðismarkaði. Valkostir eru fáir, almennur leigumarkaður ótryggur og húsnæði of dýrt á meðan í

Hugrekki í húsnæðismálum Read More »

Göngum lengra í skólamálum í Hafnarfirði

Treystum sjálfsákvörðunarrétt skóla, tryggjum forvarnarstarf í geðheilbrigðismálum og aukum áherslu á skapandi skólastarf Í næstum tvo áratugi hefur svokölluð SMT stefna verið við lýði í skólum Hafnarfjarðar. Hún er byggð á kenningum atferlismótunar þar sem hrós í formi miða er veitt fyrir æskilega hegðun og umbun því gerð að útgangspunkti í hegðun barna. Öll getum

Göngum lengra í skólamálum í Hafnarfirði Read More »

Kol­efnis­hlut­laus Kópa­vogur

Loftslagsbreytingar af manna völdum eru raunverulegar, og hlýnun jarðar er eitt stærsta vandamál nútímans og framtíðarinnar. Þjóðir heims hafa flestar sammælst um að bregðast við og þar megum við ekki láta okkar eftir liggja. Kolefnishlutleysi er gríðarmikilvægt Það er margt sem við getum gert til að tryggja að samfélögin okkar verði kolefnishlutlaus. Þar mega sveitarfélögin

Kol­efnis­hlut­laus Kópa­vogur Read More »

Opnum hliðin – stækkum dalinnn

Fyrir 65 árum tók bæjarstjórn Reykjavíkur þá ákvörðun að friða gömlu bæjarhúsin í Árbæ. Jafnframt var ákveðið að þangað skyldi flytja ýmis þau hús sem talin væru sögulega mikilvæg en þyrftu að víkja fyrir nýbyggingum. Hinu nýja Árbæjarsafni var jafnframt ætlað að miðla gömlum verkháttum í trúverðugu umhverfi. Stofnun safnsins var mikil gæfa því þannig

Opnum hliðin – stækkum dalinnn Read More »

Dagur jarðar

Dagur jarðar er í dag, 22. apríl og er þema dagsins í ár „Fjárfestum í jörðinni okkar“. Við mannkynið leggjum mjög mikið á jörðina. Við erum frek á auðlindir og göngum almennt illa um, það sést best á því hversu líffræðilegum fjölbreytileika hnignar, hversu mikið við mengum og hversu mikið lofthjúpurinn hefur hlýnað undanfarna öld.

Dagur jarðar Read More »

Ísland tekur sérstaklega á móti allt að 140 einstaklingum í viðkvæmri stöðu frá Úkraínu

Guðmundur Ingi Guðbrandsson skrifar: Í morgun samþykkti ríkisstjórn Íslands að taka sérstaklega á móti allt að 100 manns sem flúið hafa stríðsátökin í Úkraínu til Moldóvu en Moldóva er eitt fátækasta ríki Evrópu og stendur frammi fyrir gríðarlegum áskorunum í að tryggja öryggi þeirra sem þangað flýja. Þá var einnig ákveðið að taka á móti

Ísland tekur sérstaklega á móti allt að 140 einstaklingum í viðkvæmri stöðu frá Úkraínu Read More »

Styrkjum strandveiðar

Í upp­hafi maí hefst strand­veiðitíma­bil þessa árs. Veiðarn­ar eru stundaðar frá maí til ág­úst ár hvert. Verður það fjór­tánda sum­arið síðan strand­veiðum var komið á í stjórn­artíð rík­is­stjórn­ar Sam­fylk­ing­ar og Vinstri hreyf­ing­ar­inn­ar – græns fram­boðs. Strand­veiðar voru hugsaðar til þess að fólki yrði gert kleift að stunda veiðar með strönd­inni á sjálf­bær­an og ábyrg­an hátt.

Styrkjum strandveiðar Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search