Landbúnaður til framtíðar
Sjálfbær landbúnaður í breyttu umhverfi, áskoranir og lausnir var yfirskrift ráðherrafundar OECD-landanna sem haldinn var í París í vikunni sem ég sótti. Fundurinn var sá fyrsti í sex ár og í millitíðinni hefur umræða um landbúnað tekið stakkaskiptum. Vegna þess mikla álags sem verið hefur á landbúnaðarkerfum heimsins, vegna afleiðinga heimsfaraldurs kórónuveiru og nú vegna […]
Landbúnaður til framtíðar Read More »








