Search
Close this search box.

Greinar

Listi VG í Fjarðabyggð. Anna Margrét Arnarsdóttir er oddviti

Anna Margrét Arnarsdóttir í Neskaupstað er oddviti á fyrsta lista Vinstri grænna í Fjarðabyggð, fyrir sveitarstjórnarkosningarnar í vor. Listinn var samþykktur með lófataki á félagsfundi VG á Austurlandi fyrir hádegi í dag, að viðstaddri Katrínu Jakobsdóttur, formanni Vinstri grænna. Opinn fundur um sveitarstjórnarmálin var haldinn eftir hádegi. Þrjár Önnur skipa efstu þrjú sætin, því í […]

Listi VG í Fjarðabyggð. Anna Margrét Arnarsdóttir er oddviti Read More »

Ávarp Svandísar á búgreinaþingi

Búgreinaþingsfulltrúar, Til að byrja með langar mig til að óska ykkur til hamingju með sameiningu Bændasamtakanna á síðasta ári. Þetta þing, búgreinaþing er hið fyrsta eftir sameiningu með þessu nýja fyrirkomulagi. Hér verður lagt á ráðin fyrir búnaðarþing í lok mánaðarins. Hagsmunamál bænda er margvísleg og öflugt félagskerfi bænda er mikilvægt. Samfélag bænda hefur í

Ávarp Svandísar á búgreinaþingi Read More »

Nýtt ráðuneyti – ný vinnubrögð

Með gagnsæjum vinnubrögðum munum við auka samfélagslega sátt. Matvælaráðuneyti tók til starfa 1. febrúar. Ráðuneytið byggir á grunni sjávarútvegs- og landbúnaðarráðuneytis auk þess sem málefni landgræðslu og skógræktar hafa bæst við. Ráðuneyti matvæla byggir á grunni málaflokka sem lengi hefur verið deilt um í íslensku samfélagi.  Margoft hafa verið gerðar tilraunir til þess að höggva

Nýtt ráðuneyti – ný vinnubrögð Read More »

Eigum við að taka séns á Ástjörn?

Til stendur að byggja fjölnota knatthús á íþróttasvæði Hauka við Ástjörn. Byggingin er svar við kalli eftir bættri aðstöðu fyrir knattspyrnuiðkendur félagsins sem búið hafa við aðstöðuleysi, einkum yfir vetrartímann. Jafnframt eru fyrirhugaðir fjórir æfingavellir og íbúðabyggð á svæðinu. Ástjörn og umhverfi hennar var friðlýst árið 1987 og árið 1996 var svæðið stækkað og stofnaður

Eigum við að taka séns á Ástjörn? Read More »

Samningar við Norðmenn standa

Upp­sjáv­ar­stofn­ar hafa ætíð verið sveiflu­kennd­ir. Nú þegar liðið er á seinni hálfleik í stærstu loðnu­vertíð um margra ára skeið á Íslandi er búið að landa rúm­um helm­ingi af heild­arafl­an­um. Fram und­an er verðmæt­asti tím­inn, þegar hrogn eru unn­in til mann­eld­is. Þessi tími er spenn­andi þar sem kapp­hlaup er við tím­ann við að ná sem mest­um

Samningar við Norðmenn standa Read More »

Að taka sér far með Verbúðinni

Athygli mín var vakin á því að Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, nú formaður Viðreisnar en áður þingmaður, ráðherra og varaformaður Sjálfstæðisflokksins, hefði skrifað blaðagrein. Nánar tiltekið í Morgunblaðið og beini þar spjótum m.a. að undirrituðum og þeim stjórnmálahreyfingum sem ég hef starfað í um dagana. Ég útvegaði mér greinina og barði mig í gegnum hana. Greinin

Að taka sér far með Verbúðinni Read More »

At­vinnu­þátt­taka fatlaðs fólks efld á al­mennum vinnu­markaði

Í síðustu viku fékk ég að kíkja í heimsókn til Ás styrktarfélags. Tilefnið var að skrifa undir styrktarsamning þar sem við erum að styðja við nýtt verkefni hjá samtökunum, en það miðar að því að efla atvinnuþátttöku fatlaðs fólks á almennum vinnumarkaði. Um er að ræða sérstaka aðferðafræði að bandarískri fyrirmynd og nefnist verkefnið Project Search á

At­vinnu­þátt­taka fatlaðs fólks efld á al­mennum vinnu­markaði Read More »

Gleðilegan konudag

Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, flutti ávarp í hátíðarguðþjónustu Vídalínkirkju í morgun í tilefni af konudeginum. Guðsþjónustunni var útvarpað á Rás 1. Gleðilegan konudag Fyrir um tveimur árum var skyndilega hægt á þeim hraða lífstíl sem svo mörg hafa tileinkað sér. Heimsfaraldur skall á og fólki var gert að halda sig heima til að koma böndum á

Gleðilegan konudag Read More »

Árangur í loftslagsmálum er forsenda samkeppnishæfni

Þessi áratugur er sá áratugur sem mun ráða miklu um það hvort Ísland nái markmiðum sínum í loftslagsmálum. Í vikunni sem leið var umræða í þinginu um samkeppnishæfni landbúnaðar. Ég nefndi m.a. í þeirri umræðu þá skoðun mína að það þurfi að líta á árangur í loftslagsmálum sem lið í samkeppnishæfni landbúnaðar. Sú skoðun er

Árangur í loftslagsmálum er forsenda samkeppnishæfni Read More »

Nýtt ráðuneyti matvæla mun efla landbúnað

Nýtt ráðuneyti matvæla tók til starfa um mánaðamótin. Málaflokkar ráðuneytisins eru sjávarútvegur, landbúnaður, matvælaöryggi og fiskeldi líkt og áður en tveir nýir málaflokkar bætast við; skógrækt og landgræðsla. Í matvælaráðuneytinu horfum við til þess að Ísland verði í fremstu röð á heimsvísu í framleiðslu matvæla. Mín sýn er sú að til þess að við komumst

Nýtt ráðuneyti matvæla mun efla landbúnað Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search