PO
EN

Greinar

Að hrekkja aldrei nokkurt dýr

Aldrei vera hort­ug­ur við þá sem litl­ir eru fyr­ir sér og aldrei hrekkja nokk­urt dýr. Þetta setti Hall­dór Lax­ness okk­ur fyr­ir í gegn­um per­són­ur sín­ar í Sjálf­stæðu fólki. Um lengri tíma var seinni lexí­an sú sem finna mátti í ís­lenskri lög­gjöf um dýra­vernd. Síðan þá hef­ur auk­in þekk­ing og þrýst­ing­ur al­menn­ings knúið fram breyt­ing­ar á […]

Að hrekkja aldrei nokkurt dýr Read More »

Matvælaráðherra skipar starfshópa í sjávarútvegi

Í sjávarútvegi ríkir djúpstæð tilfinning meðal almennings um óréttlæti. Sú tilfinning tel ég að stafi aðallega af tvennu; samþjöppun veiðiheimilda og þeirri tilfinningu að ágóðanum af sameiginlegri auðlind landsmanna sé ekki skipt á réttlátan hátt. Markmiðið með þessari vinnu er því hagkvæm og sjálfbær nýting sjávarauðlinda í sátt við umhverfi og samfélag. Fyrirhugaðar lokaafurðir þessa

Matvælaráðherra skipar starfshópa í sjávarútvegi Read More »

Hagkerfi snýst um fólk

Nýlega fór ég í ferð umhverfis landið og hitti margt fólk sem vinnur í matvælaframleiðslu af ýmsu tagi. Við fiskveiðar, í landbúnaði og fiskeldi. Þessar heimsóknir voru góðar og gagnlegar. Það gleymist stundum þegar rætt er um landbúnaðinn og kannski sérstaklega sjávarútveginn að þegar öllu er á botninn hvolft þá snýst þetta um fólk. Í

Hagkerfi snýst um fólk Read More »

Aðgerðir sem skila árangri

Á skömmum tíma hafa þær efna­hags­legu á­skoranir sem við stöndum frammi fyrir tekið stakka­skiptum. Eftir að hafa glímt við sam­drátt og at­vinnu­leysi í kjöl­far heims­far­aldurs þar sem sam­eigin­legir sjóðir voru notaðir í ríkum mæli til að halda uppi gang­verki efna­hags­lífsins hefur verk­efnið breyst yfir í að takast á við þenslu og verð­bólgu með til­heyrandi vaxta­hækkunum.

Aðgerðir sem skila árangri Read More »

Ung Vinstri græn fordæma ákvörðun dómsmálaráðherra

Landsstjórn Ungra vinstri grænna fordæmir þá ákvörðun íslenskra stjórnvalda að hefja á ný endursendingar á fólki til Grikklands. Við lýsum yfir ánægju með yfirlýsingar varaformanns VG í fréttum RÚV í gærkvöldi og hvetjum okkar fólk til að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að koma í veg fyrir að þessari ákvörðun verði framfylgt.

Ung Vinstri græn fordæma ákvörðun dómsmálaráðherra Read More »

Skóla­heilsu­gæsla, aukin sam­vinna í þágu far­sældar barna

Skólaheilsugæslu í reykvískum grunnskólum er sinnt af Heilsugæslu Höfuðborgarsvæðisins. Reglulega kemur fram umræða í samfélaginu um mikilvægi öflugrar skólaheilsugæslu til að sinna margvíslegri heilbrigðisþjónustu við börn. Ljóst er að skólahjúkrunarfræðingar sinna mikilvægum verkefnum bæði innan skólanna og í nærsamfélaginu. Meðal verkefna þeirra er að sinna forvörnum og heilsuelfingu grunnskólabarna í víðum skilningi. Skóla- og frístundaráð

Skóla­heilsu­gæsla, aukin sam­vinna í þágu far­sældar barna Read More »

Ræða Katrínar Jakobsdóttur á fundi flokksráðs 20 maí 2022

Kæru félagar. Við höldum þennan flokksráðsfund nýkomin út úr sveitarstjórnarkosningum. Þær voru í senn skemmtilegar og erfiðar. Skemmtilegar því að baráttan var skemmtileg, frambjóðendur frábærir og málefnavinnan öflug. Ég heimsótti öll sjálfstæð framboð okkar um landið og eins nokkur blönduð framboð. Alls staðar var sóknarhugur og góð stemmning. En þær voru líka erfiðar því að

Ræða Katrínar Jakobsdóttur á fundi flokksráðs 20 maí 2022 Read More »

Eflum fæðuöryggi

Í vikunni lagði ég tillögur fyrir ríkisstjórn sem miða að því að efla fæðuöryggi á Íslandi. Hugtakið hefur hlotið meiri þunga síðustu mánuði vegna stríðsreksturs á mikilvægum landbúnaðarsvæðum í Úkraínu. Sú heimsmynd sem var fyrir hálfu ári, um hnökralaust framboð á ódýrri kornvöru er fyrir bí í fyrirsjáanlegri framtíð. Þessi breyting hefur þegar skapað erfiðar

Eflum fæðuöryggi Read More »

Tryggjum öruggt húsnæði

Staðan í húsnæðismálum hefur verið eitt stærsta viðfangsefni okkar síðan ríkisstjórnin hóf störf. Margt hefur áunnist en verkefninu er síður en svo lokið – þess vegna skipaði ég starfshóp um aðgerðir og umbætur á húsnæðismarkaði í upphafi árs. Að vinnunni hafa komið félags- og vinnumarkaðsmálaráðherra, innviðaráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra auk fulltrúa sveitarfélaga, aðila vinnumarkaðarins

Tryggjum öruggt húsnæði Read More »

Aðgerðir kynntar um meira öryggi og aukið framboð á húsnæðismarkaði

Starfshópur um aðgerðir og umbætur á húsnæðismarkaði sem skipaður var í febrúar sl. kynnti tillögur sínar á fundi Þjóðhagsráðs í morgun. Á grundvelli tillagnanna munu stjórnvöld nú þegar leggja áherslu á aukna uppbyggingu íbúða, endurbættan húsnæðisstuðning og bætta réttarstöðu og húsnæðisöryggi leigjenda. Í skýrslu starfshópsins eru settar fram 28 tillögur í sjö málaflokkum. Hópnum var falið

Aðgerðir kynntar um meira öryggi og aukið framboð á húsnæðismarkaði Read More »

Matvælaráðherra leggur fram tillögur vegna fæðuöryggis

Svandís Svavarsdóttir, matvælaráðherra, lagði fyrir ríkisstjórn 17. maí, tillögur og greinargerð Landbúnaðarháskóla Íslands að fæðuöryggisstefnu fyrir Ísland. Tillögurnar eru í 16 liðum og miða að því að efla fæðuöryggi. Í framhaldinu verður unnið með þessar tillögur í annarri stefnumótun stjórnvalda. Meðal annars er lagt til að svonefnt GFSI mat (Global Food Security Index) verði gert sem

Matvælaráðherra leggur fram tillögur vegna fæðuöryggis Read More »

Fyrsta opinbera heimsókn íslensks forsætisráðherra til Grænlands síðan 1998

Áframhaldandi gott samstarf Íslands og Grænlands var efst á baugi í opinberri heimsókn Katrínar Jakobsdóttur forsætisráðherra til Nuuk sem fram fór í gær og fyrradag. Heimsóknin var í boði Múte B. Egede, formanns grænlensku landsstjórnarinnar, og fyrsta heimsókn íslensks forsætisráðherra til Grænlands síðan árið 1998. Á fundi þeirra Katrínar var rætt um náið samstarf landanna

Fyrsta opinbera heimsókn íslensks forsætisráðherra til Grænlands síðan 1998 Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search