Ræða forsætisráðherra á þjóðhátíðardegi
Góðir landsmenn. Þjóðhátíðardagur Íslands nálægt miðju sumri er ævinlega gleðidagur. Lýðveldið nálgast áttrætt, en líkt og margir Íslendingar á sama aldri ber það aldurinn vel, er svo blómlegt og unglegt að furðu sætir. Fyrir réttu ári vorum við enn að kljást við heimsfaraldurinn. Í honum sýndu íslenskt samfélag og heilbrigðiskerfi styrk sinn og á ótrúlega […]
Ræða forsætisráðherra á þjóðhátíðardegi Read More »









