PO
EN

Greinar

Ræða forsætisráðherra á þjóðhátíðardegi

Góðir landsmenn. Þjóðhátíðardagur Íslands nálægt miðju sumri er ævinlega gleðidagur. Lýðveldið nálgast áttrætt, en líkt og margir Íslendingar á sama aldri ber það aldurinn vel, er svo blómlegt og unglegt að furðu sætir. Fyrir réttu ári vorum við enn að kljást við heimsfaraldurinn. Í honum sýndu íslenskt samfélag og heilbrigðiskerfi styrk sinn og á ótrúlega […]

Ræða forsætisráðherra á þjóðhátíðardegi Read More »

Sprett úr spori

Fyr­ir níu dög­um skipaði ég þriggja manna sprett­hóp til þess að fara yfir og gera til­lög­ur að aðgerðum til þess að mæta al­var­legri stöðu í land­búnaði. Ljóst var orðið að grípa þurfti til ráðstaf­ana til þess að treysta fæðuör­yggi. Ástæðan er fyrst og fremst sú að inn­rás Rússa í Úkraínu hef­ur haft afar al­var­leg­ar af­leiðing­ar

Sprett úr spori Read More »

Lög um sorgarleyfi samþykkt

Frumvarp félagsmálaráðherra um sorgarleyfi varð að lögum í gær. Nú verður foreldrum á vinnumarkaði tryggt leyfi frá störfum auk þess sem þeir fá greiðslur til að koma til móts við tekjutap á tilteknu tímabili í tengslum við fjarveru frá vinnumarkaði í kjölfar barnsmissis. Meginatriðið er að tryggja foreldrum á vinnumarkaði, sem verða fyrir barnsmissi, rétt

Lög um sorgarleyfi samþykkt Read More »

Stjórn VG í Kópavogi samþykkti eftirfarandi ályktun 15. júní 2022

Stjórn VG í Kópavogi samþykkti eftirfarandi ályktun 15. júní 2022 Stjórn VG í Kópavogi tekur undir ályktun VG og óháðra í Skagafirði frá 14. júní gegn því að jökulárnar í Skagafirði verði færðar úr verndarflokki í biðflokk í rammaáætlun og tekur jafnframt undir kröfur um að Kjalölduveitu sé haldið í verndarflokki. Hins vegar ber að

Stjórn VG í Kópavogi samþykkti eftirfarandi ályktun 15. júní 2022 Read More »

Yfirlýsing VG í Skagafirði um rammaáætlun

Vinstri græn í Skagafirði krefjast þess að farið verði eftir faglegu mati rammaáætlunar hvað varðar Jökulárnar í Skagafirði og þær verði settar í verndarflokkHéraðsvötnin og Jökulárnar móta ásýnd og ímynd Skagafjarðar og eru undirstaða hins síkvika lífkerfis héraðsins allt frá jöklum til hafs. Tækifæri framtíðarinnar felast í að vernda þau og nýta þau óspjölluð í

Yfirlýsing VG í Skagafirði um rammaáætlun Read More »

Ávarp Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra á sjómannadaginn,12. júní 2022.

Ágætu sjómenn og fjölskyldur, aðrir tilheyrendur Í dag er dagur ykkar sjómanna. Þegar ég settist niður til þess að skrifa þessi orð fór ég að velta fyrir mér; hver er sjómaður? Hvað einkennir góða sjómenn? Sjómennskan hvílir á gömlum merg í íslensku þjóðlífi og byggir á ríkum hefðum. En sem hlutfall af vinnandi fer sjómönnum

Ávarp Svandísar Svavarsdóttur matvælaráðherra á sjómannadaginn,12. júní 2022. Read More »

Orri Páll Jóhannsson. Ræða á eldhúsdegi

Virðulegi forseti. Góðir landsmenn. Senn líður að lokum fyrsta þingvetrar annarrar ríkisstjórnar Katrínar Jakobsdóttur. Að baki eru fjögur viðburðarík ár og hafa ríkisstjórnarflokkarnir þrír sýnt að sjónarmið ólíkra flokka, sem spanna hið pólitíska litróf, geta sameinast á breiðum grundvelli landi og þjóð til heilla. Og það sem sameinar okkur öll hér á Alþingi er að

Orri Páll Jóhannsson. Ræða á eldhúsdegi Read More »

Að hrekkja aldrei nokkurt dýr

Aldrei vera hort­ug­ur við þá sem litl­ir eru fyr­ir sér og aldrei hrekkja nokk­urt dýr. Þetta setti Hall­dór Lax­ness okk­ur fyr­ir í gegn­um per­són­ur sín­ar í Sjálf­stæðu fólki. Um lengri tíma var seinni lexí­an sú sem finna mátti í ís­lenskri lög­gjöf um dýra­vernd. Síðan þá hef­ur auk­in þekk­ing og þrýst­ing­ur al­menn­ings knúið fram breyt­ing­ar á

Að hrekkja aldrei nokkurt dýr Read More »

Matvælaráðherra skipar starfshópa í sjávarútvegi

Í sjávarútvegi ríkir djúpstæð tilfinning meðal almennings um óréttlæti. Sú tilfinning tel ég að stafi aðallega af tvennu; samþjöppun veiðiheimilda og þeirri tilfinningu að ágóðanum af sameiginlegri auðlind landsmanna sé ekki skipt á réttlátan hátt. Markmiðið með þessari vinnu er því hagkvæm og sjálfbær nýting sjávarauðlinda í sátt við umhverfi og samfélag. Fyrirhugaðar lokaafurðir þessa

Matvælaráðherra skipar starfshópa í sjávarútvegi Read More »

Hagkerfi snýst um fólk

Nýlega fór ég í ferð umhverfis landið og hitti margt fólk sem vinnur í matvælaframleiðslu af ýmsu tagi. Við fiskveiðar, í landbúnaði og fiskeldi. Þessar heimsóknir voru góðar og gagnlegar. Það gleymist stundum þegar rætt er um landbúnaðinn og kannski sérstaklega sjávarútveginn að þegar öllu er á botninn hvolft þá snýst þetta um fólk. Í

Hagkerfi snýst um fólk Read More »

Þessi síða styðst við vafrakökur (cookies) til að bæta virkni síðunnar. Með því að vafra um síðuna samþykkir þú notkun þeirra.

Search